Verkamaðurinn - 20.11.1937, Síða 1
XX. árg. j
Akureyri, laugardaginn 20. nóvember 1937.
83. tbl.
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
Vinnudeila verksmiojufölks
Reksfur hennar, á-
rangur «g
Eftir Steingr.
Vinnudeila sú, sem verksmiðju-
fólk hér á Akureyri hefir undan-
farið háð við iðnrekendur hér, er
fyrir margra hluta sakir svo
merkileg og lærdómsrík fyrir all-
an verkalýð og fylgendur hans,
að eg finn sérstaka ástæðu til, að
rakinn sé opinberlega allur gang-
ur deilunnar, og dregnar þar af
þær ályktanir, sem verkalýðnum
lærdómar.
Aðal§tein$son.
mega að gagni verða í félagslegri
starfsemi hans og baráttu — ýmist
til eftirbreytni eða til varnaðar.
Aðdragandi
deiliiniiítr.
Það er svo um „Iðju“, sem önn-
ur hagsmunasamtök verkalýðsins,
(Framhald á 2. síðu).
Víðtækt samsæri
gegn frönsku stjórninni afhjúpað.
Komist hefir upp um afar víð-
tækt samsæri gegn frönsku stjórn-
inni og verður það æ víðtækara
og umfangsmeira eftir því sem
rannsókninni er haldið lengur á-
fram. Félagsskapur sá, sem stend-
ur að samsærinu, kallar sig
Munkahettufélagsskapinn og hefir
að markmiði að steypa stjórninni
af stóli með hervaldi. Er þegar bú-
ið að gera um 1000 húsrannsóknir.
í félagi þessu er fjöldi manna, sem
er í hinum lögbönnuðu Eldkrossa-
félögum fasistanna. Hefir fjöldi
manna verið tekinn fastur, þar á
meðal 7 af leiðtogum félagsins.
Eru sumir þeirra háttsettir for-
ingjar úr hernum og flughersveit-
um ríkisins. Fundist hafa stór-
kostlegar birgðir af vopnum og
skotfærum. Auk þess hafa upp-
reistarmennirnir trygt sér aðgang
að vopnasmiðjum. Hjá forngripa-
sala einum hafa t. d. fundist 100
—200 minni og stærri byssur. Auk
þess mikið af skotfærum.
Franska íhaldið virðist ekki
vera í neinum vafa um að gera
vopnaðá uppreist gegn löglegri
stjórn og í trássi við lög og þing-
ræði þegar það er orðið í minni
hluta. Er þetta alvarleg áminning
til vinstri flokka allra landa, að
(Framh. á 2. síðu).
Verkfallið.
Íhaídið í SÍS
neltar enn að
verða við sann-
g’jörnum kröf-
um alþýðunnar
Það verðui að
setja bann á SÍS
um alt land.
Með hverjum deginum sem líð-
ur kemur það æ betur í ljós,
hversu afturhaldssöm ráðandi
klíka í S. í. S. er. Verkfallið við
Gefjun og Iðunn hefir nú bráðum
staðið yfir í 3 vikur. Jón Árnason
framkvæmdastjóri S. í. S., þver-
skallast enn við að verða við
hinni sjálfsögðu kröfu verkafólks-
ins um að vinnudagurinn í fyrr-
nefndum verksmiðjum verði stytt-
ur niður í 8 klst. Athæfi þessa
manns og hans nánustu í S. í. S.
verður því svívirðilegra þegar
þess er gætt að 8 stunda vinnu-
degi hefir verið komið á fyrir
löngu síðan í öllum svonefndum
menningarlöndum, og hefir m. a.
verið viðurkenndur umyrðalaust
af samvinnufélögum og sambönd-
um í nágrannalöndunum fyrst og
fremst.
„Iðja“ verður á næsta fundi sín-
um, sem sennilega verður á morg-
un, að krefjast þess af Alþýðu-
sambandsstjórninni að hún beiti
nú strax allsherjarsamtökunum til
(Framhald á 2. síðu).