Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 5. mars 1938 15. tbl. „lðja“, félag verk- smiðjufólks í Reykjavik, mótmælir með öllum atkvæðum gegn 1 vinnulöggjöf, og samþykkir með öllum at- kvæðum g e g n 1 vantraust á meirihluta Alþýðusambandsstjórnarinnar og mótmæli gegn brottrekstri Héðins. »Iðja« félag verksmiðjulólks í Einnig var sairpyllt ITieð »ll«m Reykjavik hélt framhaldsaðalfund atkvæðum ei*m i gærkvöldi. Var fundurinn fjöl- vantraust ó melrihlMÍa mennur. Samþykt voru með Alþ^ilwsambandssljórn- ðlluin atkvæðum gegn arimiar. einu umötmæli oeon Vinnulöggjafar- f*á var samþykt ályktun um frnmvatpi Siguijóns í. Úlafssonar I Co. gjaldeyrisleyfi til iðnaðar. J afnaðarmannafélag Reykjavíkur telur nú Kommúnistafl. — en engin nefnd var kosin eða „samþykt að skipa nefnd til að leita sameiningar ...“ „við Kommúnistaflokkinn, á grundvelli þeim sem kommúnistar buðu s.l. haust“ — eins og „Al- þýðum.“ segir 1. þ. m. Það eina, rétta í frásögn „Alþýðum.“ af þessum fundi jafnaðarmannafé- lagsins er það að stráfeld var til- laga frá Guðj. B. Bald. um að fé- lagið beitti sér fyrir sameiningar- tilraunum við KFÍ á grunvelli Vil- mundar-tillögunnar frægu. „Nýtt land“, blað vinstri mann- anna í Alþýðufl., er nú farið að koma út 2 í viku og hefir Sigfús Sigurhjartarson, tekið við ritstjóm þess. Verkamannafélagið Drífandi í Vestmannaeyjum samþykti nýlega einróma mótmæli gegn gjörræði og ofbeldi Sambandsstjórnar Jóns Bald. & Co. Kemur það æ betur í ljós að sigur Alþýðuflokksins yfir hægri mönnunum er viss,. þrátt fyrir grobbsögur Jóns Sig. og annara hans nóta. um 700 félaga ilali i fanii - eða um ÍOO fleiri en fyrir aðaifund. útvarpað trá danska útvarp- Verkamaiinafélagifl Drífandi í Vcslmanna- cyjuin métmœlir einróma gjðrrœði Jóns Bald. & Co. Síðastliðinn sunnudag hélt Jafn- aðarmannafélag Reykjavíkur framhalds-aðalfund. Var fundur- inn haldinn í KR-húsinu og var það troðfult, en húsið mun taka um 400 manns. Gengu 130 nýir meðlimir í félagið á fundinum og eru nú um 700 í félaginu. Fyrir aðalfundinn voru meðlimif þess um 600. 211 úrsagnir hafði stjórn félagsins borist. Kosin var 5 manna nefnd til að athuga innan flokksins sameiningarmálin og undirbúa sameiningu Alþýðufl. og inu í dag og endurvarpað um víða veröld. Samkvæmt útvarpsfregnum i gærkvöldi var búist við áð is- brjóturinn, sem er með Papanin og félaga hans, yrði kominn inn í Stórabelti um hádegi í dag. Átti þá fréttamaður frá danska útvarpinu að fara um borð og eiga viðtal við Papanin en við- (Framh. á 2. síðu).

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.