Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Ffá Happdrættinu. Aðeins örfáir hálf- og heil-seðlar eru nú eftir óseldir. Enn er þó nokkuð eftir af fjórðungs-seðlum. Seljum miða til kl. ÍO þann S> þ.m. Veriö með frá byrjun. Dregið verður ■ I. fl. ÍO þ. m. Bökavcrzlun Þ. Ihorlacius. TUkynning frA Mál og mennin^. Akareyringar Fyrsta bók félagsins á þessu ári M A ð i r i n eftir GORKI, kemur út næstu daga. Gangið strax í félagið til að trvggja yður bækur félagsins á þessu ári — 4 vandaðar bækur fyrir einar 10 krónur. Umboðsraaður télagsins fyrir Akureyri og nærsveitir er Sigþór Jóhannsson. Gránufélagsgötu 7, Akureyri. Á r sskem lun Verkamannafélag Akureyrar og verkakvennafélag- ið Eining, halda ársskemtun sína í Samkomu- hási bæjarins laugardaginn 12. mars n.k. kl. 9 e.h. Skemtiskrá; 1. Samkoman sett. 2. Ræða (Steingr. Aðalsteinss.) 3. Karlakór Akureyrar syngur 4. Ræða (Elígabet Eiríksdóttir). 5 Kvennakórinn »Harpa« syngur. 6. Pianohljómleikar Róbert Abraham Dan s. Góð músik! Athugið verðið á nauð- synjavörunum hjá okk- ur áður en þér festið kaup á þeim annars- staðar. Seljum hveiti með eft- irfarandi verði pr. kg.: kr. 0,37, — 0,41, - 0,44, - 0,46. Sími 356. Sendum heim. heldur fund í V E R K- LÝÐSHÚSINU næstk. mánudagskvöld (7. mars) kl. 8.30 e. h. Pýðingarmikil mál á dagskrá. Allir félagar á fund. S T I Ó R N N Ungherjar ASV halda fund i Verklýðs- húsinu sunnudaginn ö. febrúar kl. 2 e. h. — Til skemtunar: Smáleikur »TöfraIampinn« og dans. Brekkubörn skemta. - Fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. ^ðdirsæng til sölu í Gránufélagsgötu 17. Næturvörður er í Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt- urvörður í Stjörnu Apóteki). Aðgöngumiðar kosta kr. l,25*og verða afhentir í Verklýðs- húsinu kl. 4-7 á föstudaginn og laugardaginn. Félagar mega bjóða með sér gestum* Skemtlnefndin. Abyrgðarmaður Þóroddur Ouðmundsson. Prentverk Odds Björnssonar

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.