Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN NÝJA-BÍÓ Laugardagskvöld kl. 9: Hver er Don Carlos Sunnudagskvöld kl. 9 : Synir flotans. Sunnudaginn kl. 5: Litli og Sfóri. yfir Jagoda, Bucharin, Rykov, Rakovsky, Orinko o. fl. Fyrir nokkrum dögum síðan hófust i Moskva opinber réttar- höld yfir Jagoda, Bucharin, Ry- kov, Grinko, Rakovsky o. fl. Hinir ákærðn hafa allir játað sekt sína, að undanteknum ein- um, sem þó var búinn að viður- kenna sekt sína i undirbúnings- rannsókn málsins. Hinir ákærðu eru sekir um stórfelda landráðastarfsemi, morð og morðfyrirætlanir o. fl. Buchar- in, Rykov, Rakovsky o. fl. hafa hvað eftir annað verið i meiri eða minni andstöðu við Sovét- stjórnina og miðstjórn Komm- únistaflokksins og flokkinn. Rrunl. S I. fimtudagsnótt brann vöru- geymsluhús i Oddeyrartanga, eign Jóns Kristjánssonar. — Brunnu inni allar út- gerðarvörur hans, mörg hundruð sildar- tunnur og tunnur með saltsild og krydd- sild. Einnig brunnu margar síldarnætur er aðrir áttu, margar óvátrygðar og a óvátrygðir bátar. Næsta hús við, eign Sverris Ragnars, brann einnig alt innan. Voru geymdar í þvf sitdarnætur, er eyði- lögðust meira eða minna. Vörur Jóns Kr. voru vátrygðar. Rannsókn stendur nú yfir. VtOtuI rlð I'apanln (Framh. af 1. síðu). talinu átti að útvarpa og endur- varpa um vfða veröld. Meðal annars höfðu margar ameriskar útvarpsstöðvar sótt um leyfi til að endurvarpa viðtalinu. Ársskemtun verklýðsfélaganna. Verkamannafélag Akureyrar og verkakvennafélagið »Eining« hafa undanfarin ár haft þá venju að halda sameiginlega »ársskemtun« síðari hluta vetrar. þetta er góð- ur siður, Því þó tilgangur félag- anna sé fyrst og fremst á sviði hagsmunabaráttu verkalýðsins, er engan veginn þýðingarlítið að verkalýðurinn eigi af og til kost á skemtunum, sem að sniði og innihaldi séu sérstaklega við hans hæfi. Slíkt eflir félagsandann, eykur samheldni, bjartsýni og dug í baráttu dagsins. Ársskemtunum þessara félaga hefir líka ávalt verið vel tekið af fólkinu. Auk venjulegs gleð- skapar hafa þær ávalt baft upp á að hjóða félagsleg verðmæti, svo sem listrænan söng baráttu- ljóða verklýðshreyfingarinnar og ræður um þýðingarmikil dag- skrármál stéttarinnar. Og verka- fólkið hefir ekki látið á sér standa — heldur ætíð fylt Sam- komuhúsið á þessum skemtunum. Að þessu sinni verður ársskemt- un félaganna næskomandi laug- ardagskvöld (12. mars) eins og auglýst er aunarstaðar i blaðinu. Að venju verða þar, auk dans- skemtunar. ræðuhöld og kór- söngvar. Auk fyrri vinsælda söng- kóranna munu nú ýmsir hlakka til að hlusta á Karlakór Akur- eyrar, sem upp á síðkastið hefir æft af kappi miklu undir fyrir- hugaða söngför til Reykjavíkur. Ennfremur má sérstaklega vekja athygli á nýjum lið i skemti- skránni, en það er hljóðfærasláttur hr. Robeit Abrahams, hins snjalla og vinsæla pianoleikara. Það má þvl telja vist, að að- sókn að ársskemtuninni verði eins og aður — það sem húsrúm leyfir — og aettu því meðlimir félaganna að tryggja sér aðgöngu- miða i tíma, fyrir sig og gesti m pvollailyfliíl pjóilfræBa fæst nú í eftirtöldum verslunum: Versl. Ben. Benedikfssonar — „Ey|af)&rður“ — „Es)a“ — Ejífíerfs Einarssonar — Jóns Anfonssonar — Jóns Cuðinann — Kanpfél. Vcrkam. — „Liverpool" — Pðntunarfél. Verkal. — „Snorrabúð" Sðlufurnlnnm vlO Hamarst. Sikluf urninuni vlð Norðurg. Hringið í Tip Top ef citflnað þarl að þvo. sína. — Aðgöngumiðarnir verða seldir í Verklýðshúsinu næstk. föstudag og laugardag, eins og menn geta nánar séð i auglýsingu annarstaðar i blaðinu. öll d drsskemtun verklýðs- félaganna! Rafiansifllil Á aukafundi bæjarstjórnar Ak. sJ. laugardag var endanlega ákveðið að senda bæjarstjórann til útlanda til að reyna að fá lán til rafveitubyggingarinnar, og þá fyrst og fremst utan Englands. A fundinum var einnig rætt um spitalamálið. Baejarstjóri leggur af stað 10. þ. m. frá Rvlk áleiðlð tll útlanda.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.