Verkamaðurinn - 05.03.1938, Blaðsíða 3
3
Hið opinbera málgagn handiðn-
aðaimannastéttarinnar í Þýska-
landi skýrir frá því að á tímabil-
inu janúar 1936 til mars 1937 hafi
samtals 47412 handiðnaðarfyrir-
tæki orðið að hætta starfsami
sinni. Á tímabilinu til og með
október 1937 hefir þessi tala
hækkað upp í 74335. Á þremur
misserum hafa þannig ca. 75 þús.
handiðnaðarmenn neyðst fil að
loka vinnustofum sínum. Hitler,
sem lofaði millistéttunum gulli og
grærium skógum, ef hann kæmist
tii valda, hefir nú komið því tíl
leiðar að 119 handiðnaðarmenn
verða að meðaltali daglega gjald-
þrota, á sama tíma og stóriðju-
höldarnir safna meira fé en
nokkru sinni áður.
Fjórði hlutinn af hinum sjálf-
stæðu handiðnaðarmönnum og
smákaupmönnum hafa innan við
120 ríkismörk í tekjur á mánuði.
50% af þessum smáatvinnurek-
endum hafa frá 1500—5000 ríkis-
mörk í tekjur árlega. (Af 32 mil-
jón launaþegum hafa um 12 mil-
jóftir innan við 100 ríkismörk á
mánuði). Þessar tölur sýna hvern-
ig „sósíalismi“ Hitlers er í raun og
veru. Og nazistarnir geta ekki
andmælt þessum tölum því þær
stóðu í „Angriff“, aðalblaði Hitl-
ers, 11. jan. s.l.
Erlendar fregnir.
Á þessu ári vérður fiskiveiða-
floti Sovétlýðveídanna aukinn
mjög mikið. NÚ eru t. d. 1 smíðum
í skipasmíðastöðvunum ca. 200
stór og meðalstór verslunarskip og
auk þess einn ísbrjótur, sem á að
nota í Kaspiska hafi.
Æskulýðsdómstóllinn í Kemp-
ton í Schwaben hefir haft til með-
ferðar mál, sefh hefir vákið geýsi-
lega afhygli. Éinn meðlimur
VERKAMAÐURIN
Hitlerjugend (æskulýðsfélags-
skapur Hitlers), Mathias Schmidt,
hefir, þrátt fyrir að hann er að-
eins 17 ára, verið dæmdur í '3 ára
og 3 mánaða fangelsi fyxir morð á
1C ára gamalli stúlku. Schmidt
hafði um alllangan tíma haft sam-
farir við barnið, en þegar fólk iór
að gruna athæfi hans, varð hann
smeikur um að stúlkan myndi
koma upp um hann. Schmidt dró
því barnið út í skóg og myrti havia
á þann hátt að skjóta hana í
hnakkann.
Dómstóllinn tók tillit til „máls-
bóta kringumstæðna“ og vitnaði
í „hið góða hugarfar“ hins á-
kærða, en vegna þrýstingsins frá
almenningsálitinu, varð hann þó
að kveða 'upp dóm, sem gæti
„hrætt“ hinn unga morðingja.
Auðvitað er ekki minst með einu
orði á „uppeldi“ Hitlersæskunnar,
sem skoðar slík afbrot ofureðlileg.
8. 111 a r §.
8. mars er hinn alþjóðlegi bar-
áltudagur kvenna á móti stríði
og fasisma. Eins og sést hér á
öðrum stað i blaðinu ætla akur-
eýrskar konur að minnast dags-
ins með almennum kvennafundi
í Verklýðshúsinu, þar sem fluttar
verða ræður, upplestur og söng-
ur. Þennan dag mætast hugir
allra þeirra kvenna, sem vilja
vinna móti fasisma og stríði, en
fyrir friði og farsæld mannkyns-
ins í þeirri von og vissu, að
starlskraftar konunnar séu þess
megnugir að skapa mannkyninu
í framtíðinni betri kjör en það á
nú við að búa og hrinda árásum
afturhaldsaflanna í hverri mynd
sem þær birtast.
Er vonandi að fundur þessi
yrði upphaf að skipulögðu starfí
i þessa átt hér i bæ.
ÍPRÓTTAKVIKMYND.
Sundfélagið „Grettir“ efndi, s.l.
mánudagskvöld, til kvikmynda-
sýningar í Nýja Bíó. Vorú syndar
myndir af íþróttamótum og æfing-
8. mar§
Hins alþjóðlega baráttudags
kvenna á móti fasisma og
og stríði verður minnst í Verk-
lýðshúsinu þriðjudaginn 8.
mars kl. 8,30 e. h. með al-
mennum kvennafundi.
DAGSKRÁ:
1. Kvennakórinn Harpa syngur
2. Ræða (Svafa Stefánsdóttir).
3. Upplestur (Kristln Sigfús-
dóttir skáldkona.)
4. Ræða (Elisabet Edksdóttir).
5. Kórsöngur (Harpa)
8.-mars nefndin.
eru komnir.
Pöntunariélagiil.
Kurennur,
úrvalstegund, fást í
Pöntonarlélaginii.
um íslenskra íþróttamanna. Þvi
miður fylgdu myndunum engar
skýringar, og var þess þó vissulega
þörf, sökum þess að myndimar
voru yfirleitt óskýrar og illa tekn-
ar. Samt sem áður, er stórfengur
að því fyrir íþróttahreyfinguna í
landinu að sýna þessar myndir, og
á „Grettir“ þakkir skilið fyrir a8
hafa gefið bæjarbúum tækifæri tll
þess að sjá þær. Enda sýndu bæj-
arbúar, — að þeir kuhha að métá
viðleitni „Grettis“ — méð því að
troðfylla Bíóhúsið.