Verkamaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verkamaðurinn - 07.05.1938, Qupperneq 1

Verkamaðurinn - 07.05.1938, Qupperneq 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 7. maí 1938. 25 tbl. Ossietzky dáinn. 1. maí hátíðahöldin. Kröfuganga verklýðsfélaganna og verk- lýðsflokkanna í Reykfavík íar fafn glœsileg og grafarganga klofningsniannanna var hryggileg. Aknreyri: 1. mai hatíðahöldin hófust hér é Akureyri með f|ölmennum úti- fnndi við Verklýðshúsið. Fluttu þar ræður: Sigþór Jóhannsson, Tryggvi Helgason og Steingrimur Aðalsteinsson. Að loknum fund- inum var farið í kröfugöngu. Var gengið niður Strandgötu, út Hriseyjargötu, upp Eiðsvalla- götu, suður Norðurgötu, upp Gránufélagsgötu, upp Oddeyrar- götu, niður Kaupvangsstræti, út Hafnarstræti og staðnæmst við Nýja-Bió og hófst þar þá inni- skemtun. Karlakór Akureyrar og kvennakórið »Harpa«, sungu nokkur lög, Elísabet Eiriksdóttir flutti ræðu, Ungherjar skemtu, og að lokum var sýnd kvik- myndin »Madrid í björtu báli«r. Var skemtunin i Nýja-Bió ágæt- lega sótt. 1 kröfugöngunni tóku þátt á 3 hundrað manns. Merki ▼oru seld um daginn til ágóda fyrir spönsk börn. Um kvöldið ▼ar dansskemtun í Verklýðshús- inu. Verklýðsfélag Akureyrar hafði innisamkomu i Samkomuhúsinu nm kvöldið og merkjasölu um daginn til ágóða fyrir björgunar- skútu. Sá hinsvegar enga ástæðu til að gera kröfur til valdhafanna um atvinnu eða annað. lteykjavík. Hátíðahöld alþýðusamtakanna i Reykjavik hófust með barna- skemtun í Nýja-Bíó kl. 10 um morguninn. K1 2 hófst útifundur á Lækjar- torgi og Lækjargötu. Fluttu þar ræður Sigfús Sigurbjartarson og Halldór Kiljan Laxness. Að lokn- um fundinum hólst kröfuganga ura borgina. Gekk lúðasveitin »Svanur« í broddi fylkingar. Var það sú fjölmennasta kröfuganga, sem enn hefir sést í Reykjavik og voru þátttakendur á 3. þús- und. Að lokinni kröfugöngunni hófst útifundur á Austurvelli. Fluttu þar ræður: Héðinn Vald., Brynjólfur Bjarnason, Friðleifur Friðriksson, Jón Guðlaugsson, Björn Bjarnason, Petra Péturs- dóttir, Jón Magnússon og Einar Olgeirsson. Var útifundurinn á Austurvelli geysilega fjölmennur. Síðar um daginn voru svo skemt- anir í Nýja-Bió og K. R-húsinu. Klofningsmennirnir, — eða öðru nafni »beinaverksmiðjan«, — efndu til »hópgöngu« í kirkju- garðinn. Er taiið að ca. 250 hræður hafi gengið til grafarinnar. Seinna um daginn boðaði »beina- verksmiðjan« til fundar i Gamla- (Framh. á 2. síðu). Carl von Ossielzky, hinn heims- kunni rithöfúndur, er dáinn. Naz- istarnir í Pýskalandi fangelsuðu hann strax eftir að þeir brutust til valda og hefir hann verið i varðhaldi og undir strangri gæslu siðan. Ossietzky hlaut friðarverð- laun Nobels 1935. Aðbúnaðurinn og meðferð í fangaklefum naz- istanna hafði að lokum þær af- leiðingar að lifskraftar Ossielzkys þrutu algerlega. samþykti einum rómi á fundi sinum .24. f. m. mótmæli gegn vinnulöggjöt og gerðardómslög- unum frá í vetur, i sjómanna- deilunni. Hafa þá 6 verklýðsfé- lögin hér á Akureyri mótmælt vinnulöggjöfinni en 1 (Verklýðs- fél. Ak.) tjáð sig fylgjnndi henni. STEINN STEINSEN, bæjarstjóri, er kominn heim úr för sinni til útlands. U. M. F. A. heldur dansteik annað kvöld f Skjald- borg. Haraldur spilar. I. H. Krestanoff professorf espcr- anto er væntanlegur hingað til bæjarins með »Esju«. Blandaða kórið, undir stjórn hr. Roberts Abrahams, heldur satnsöng i morgun f Nýja B'ó kl. 3 e. h. Aðgöngu- miðar kosta aOelm 1 krónn. Þart ekki að eta að húsfyllir verður, þvf kórið hefir ekkert að bjóða nema hið besta, bæði hvað viðfangsefni, meðterð og stjórn snertir. Er það mikill fengur fyrir mcnn-ngarlif Akureyrarbúa að fá aðnjóta hinna ágattu hæfileika hr. Roberts Abrahams.

x

Verkamaðurinn

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1670-1313
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
52
Assigiiaat ilaat:
3062
Saqqummersinneqarpoq:
1918-1969
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
22.12.1969
Saqqummerfia:
Redaktør:
Halldór Friðjónsson (1918-1927)
Jakob Árnason (1943-1946)
Rósberg G. Snædal (1946-1947)
Þórir Daníelsson (1947-1951)
Jakob Árnason (1951-1952)
Ásgrímur Albertsson (1952-1953)
Þorsteinn Jónatansson (1956-1969)
Hjalti Kristgeirsson (1961-1962)
Kristján Einarsson (frá Djúpalæk) (1962-1965)
Ansvarshavende person:
Halldór Friðjónsson (1926-1927)
Erlingur Friðjónsson (1930-1931)
Einar Olgeirsson (1931-1933)
Steingrímur Aðalsteinsson (1933-1934)
Þóroddur Guðmundsson (1934-1938)
Steingrímur Aðalsteinsson (1939-1943)
Jakob Árnason (1951-1952)
Þórir Daníelsson (1954-1954)
Jakob Árnason (1954-1956)
Björn Jónsson (1955-1956)
Þorsteinn Jónatansson (1961-1969)
Redaktion:
Stjórn Verkalýðssambandsins (1928-1931)
Erlingur Friðjónsson (1930-1931)
Jón G. Guðmann (1930-1931)
Einar Olgeirsson (1930-1931)
Steingrímur Aðalsteinsson (1939-1943)
Jakob Árnason (1939-1943)
Geir Jónasson (1939-1939)
Jóhannes Jósefsson (1942-1943)
Jóhannes Jósefsson (1951-1952)
Þórir Daníelsson (1951-1954)
Ásgrímur Albertsson (1951-1952)
Jakob Árnason (1952-1953)
Sigurður Róbertsson (1952-1953)
Björn Jónsson (1954-1956)
Þórir Daníelsson (1955-1955)
Einar Kristjánsson (1955-1956)
Saqqummersitsisoq:
Verkalýðssamband Norðurlands (1926-1938)
Sósíalistafélag Akureyrar (1939-1965)
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra (1961-1969)
Hnikarr hf. (1969-1969)
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Verkalýðs- og bæjarmál á Akureyri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar: 25. tölublað (07.05.1938)
https://timarit.is/issue/176734

Link til denne side: 1
https://timarit.is/page/2305543

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

25. tölublað (07.05.1938)

Iliuutsit: