Verkamaðurinn

Eksemplar

Verkamaðurinn - 14.05.1938, Side 4

Verkamaðurinn - 14.05.1938, Side 4
4 VERKAMAÐURINN BóltsÉlélagsiiis verður á Akureyri dagana 23.-28 maí. Yfir 500 bækur, eldri og nýrri, íslenskar verða til sölu með 40 75 prc. afslætfi. Petta er því einstætt tækifæri fyrir bókavini að eignast margar og góðar bækur fyrir hálf- virði og minna. Bókalistar verða gelnir I Bókaveislnnnm Þorst. Thorlaiius O ft G. Tr. Jónssonar. Nýkomið: Bindi — Axlabönd — Axlabandasprotar Ermabönd Hlýrabönd Rennilásar Hörtvinni. Pöntunarfélagið. DómmislígYél, hálfhá, handa börnum. Abyrgðarmaður Þóroddur Quðmundsson. Prentverk Odds Bjðrnssonar imaar ió NATIONAL • llMEll* Tekur að sér ailskonar brunatryggingar. Umboð fyrir Norðurland hefir undirritaður, sem gefur allar upp- lýsingar þessu viðvíkjandi. SIGFÚS BALDVINSSON Fjólugötu 10, Akureyri. Nýkomið: Káputau Kjólatau Kvcnskyrtur. silki Kvenpeysur, silki Ilerraskyrtur, silki Drenfíjapeysur Kvcnsokkar, margar teg., verð frá kr. 1 40 Barnasokkar, ótal stærðir, verð frá kr. 0 75 Barnakjólar Elálsklútar Enskar húfur ódýrar Pöiatunarfélagið. leiepÉiii K. F. I. heldur fund í Verli- lýðshúsinu, mánu- daginn lö. maí. 8.30 e h. Fundarefni: 1. Rafveitumálið. 2. Útgerðarmál. 3. Félagsmál. S t j ó r n i n. Valmi, Næturvörður er í Akureyrar Apóteki þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er næt- urvörður í Stjörnu Apóteki). Hárgreiður Höfuðkambar Manchetthnappar Flibbahnappar Ankershnappar Tölur Nálar nýkomið í Pönfunarfélagið. ..IIöII SHmarlandsins*', hin nýja skáldsaga Halldórs Kiljans — framhald af >Ljós heirasins* — er nú að verða full- prentuð og keraur á bókaraarkaðinn næstu daga. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Sigríður Freysteinsdóttir, Glerárþorpi og Bjarni Jóhannesson, Ftatey, Skjálfanda.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.