Verkamaðurinn

Issue

Verkamaðurinn - 16.07.1938, Page 4

Verkamaðurinn - 16.07.1938, Page 4
4 VERKAMAÐURINN Skrá yfir gjaldendur námsbókagjalds í Akureyrarkaup- stað, samkv. lögum um ríkisútgáfu námsbóka frá 23. júní 1936, liggur frammi til sýnis á skrifstofu bæjarstj. frá 20. júlí til 2. ág. n. k., að báðuru dögum meðtöldum. Athugasemdum út af skránni verður að skila inn- an loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri, 15. júlí 1938 Þorsteinn Stefánsson — settur — Sandmút Norðlendingafjorðungs verður háð 13., !4. og 21. ágúst í sundlaug Akureyrar. Keppt verður á eftirtöldum vegalengdum og íer mótið þannig fram Laugardaginn 13. ágúst a& kvöldi: 100 m. bringusund, konur 50 — baksund, karlar 50 — frjáls aðferð, drengir innan 14 ára. Sunnudaginn 14. ágúst: 100 m. frjáls aðferð, karlar 200 — bringusund, karlar . 100 — frjáls aöferð drengir innan 17 ára (Ólafsbikar) 200 — bringusund, konur Boösund 4x50 m. Sunnudaginn 2L ágúst: 100 m. frjáls aðferð, konur 400 — bringusund. karlar 50 — frjáls aðferð, konur 400 — frjáls aðferð, karlar. Verðlaun verða veitt. þátttaka tilkynnist fyrir 9. ágúst til Björns Halldórssonar málflm., Akureyri. Sundfélagið »Grettir«y Akureyri. ræði. í dag eru engir, sem sýna meiri rækt við land sitt, en kommúnistarnir, og það er ekk- ert blað, sem með meiri alvöru en •Rude pravo« túlkar afstöðu sina gegn Hitler. — Nú, þegar stríðið stendur fyrir dyrum, eru hinar gömlu væringar gleymdar. Þetta hafa kommúnistarnir skilið. Verkamenn Bæheims eru reiðu- búnir til að verja land sitt. Hvers- vegna ætti þá að banna blöð þeirra og greinar, sem við hér í París ekki getum séð að geri nokkurn skaða, og sem yfir höf- uð ekki segja annað, en að landið ▼erði að verja sig gegn hugsan- legri innrás, til að komast bjá sömu örlögum og Austurriki? Hr. Benes! Vér erum þeirrar skoðunar, að þetta sé skakt her- bragð. — óvinir óvina yðar eru vinir yðar. Gleymið ekki, að Tékkoslovakia verður í fullri ein- ingu að mæta ógnunum Hitlersc. Styrkur til ípróttastarf- semiBoar. Iþróttafélagið »t*ór« og sund- félagið »Grettir« sóttu um 300.oo kr. styrk til bæjarins, vegna Vest- mannaeyjafararinnar. Málið var afgreitt á síðasta fundi bæjar- stjórnarinnar, þriðjud, 12. júli, og styrkbeiðnin samþykt með 4 gegn 3 atkv., hinir sátu bjá. lþróttamenn vita að styrk- beiðni sem þessi, á mjög tak- markaðan rétt á sér, eftir að búið er að ganga frá fjárhagsá- aetlun, og mun afstaða þeirra sem greiddu mótatkvæði eða sátu hjá, byggjast á því. Félögin eru þakklát þeim sem stuðluðu að þvi að styrkurinn fékkst i þetta sinn. Allir íþróttamenn eru sann- færðir um að á næstu fjárhags- áætlun muni bæjarstjórnin sam- þykkja i einu hljóði, framlag til iþróttastarfseminnar. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson Knatfspyrnuflokknr II. fl. frá knattspyrnufélaginu »Hörður« á ísafirði kom bingað í nótt með e. s. Dettitoss og mun keppa hér við »t*ór« og K. A. - 7. júní s.l. heimsótti knattspyrnufétagið Fram úr Rvík ísfirðingana og kepptu þar tvo leiki, sem fóru svo, að fyrri leikurinn varð jafn 2:2, en hinn unnu ísfirðingar 3:2. Fram varð no. 2. á síðasta Knattspyrnu- móti Reykjavikur fyrir II. fl. íþróttafélagið »t*ór» annast allar móttökur Isfirðinganna Samkvæmt tilskipun, er gekk í gildi 20. maí s.l., er bökurum í í- talíu skylt að blanda hveitibrauð- ið með 20% af öðrum kornvörum, svo sem maismjöli, baunamjöli, ertumjöli o. s. frv. Haustið 1937 var fyrirskipað að blanda hveiti- brauðið með 5% af öðrum korn- tegundum en hveiti, 1. desember 1937 var þetta hækkað upp í 10% og 14 dögum eftir heimsókn Hitl- ers, í vor er þetta hækkað upp í 20%. Prentverk Odds Björnssonar.

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.