Verkamaðurinn - 24.09.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands.
XXI. árg.
Akureyri, laugardaginn 24. september 1938.
45 tbl.
Alþýðan vill sameiningu
verklýðsflokkanna.
Sameiningarmennirnir Einar og Héðinn fáhvar-
vetna ágætar undirtektir
Einar Olgeirsson og Héðinn
Valdiraarsson hafa verið á ferða-
lagi hér norðanlands undanfarna
daga. Boðuðu þeir til almennra
funda á ýrasum stöðum eða voru
á fundum verklýðsfélaga og al-
staðar var umrœðuefnið hið sama,
hið brennandi áhugamál íslenskr-
ar alþýðu: saraeining verklýðs-
flokkanna í einn sterkan sósial-
istiskan lýðræðisflokk. Á þeim
stöðum, þar sem ekki voru tök
á — at ýmsum ástæðum — að
koma á fundum, ræddu þeir fé-
lagar við einstaka áhugasömustu
alþýðumennina á viðkomandi
stöðum. Og alstaðar voru undir-
tektir binar bestu.
Fyrsti fundurinn var haldinn
á Siglufirði 15. þ. m. Samþykti
hann einróma eftirfarandi til
lögu:
»Almennur lundur haldinn í Alpýðuhús-
inu ð Sifllufirði 15. sept. 1938, skorar ð
Alpýðuflokkinn og Kommúnistaflokkinn að
sameinast pegar ð pessu hausti I einn
sósiaiistiskan lýðræðisllokk, samkvæmt lil-
löflum Jafnaðarmannafélags Reyktavikur, og
vinni hinn sameinaði llokkur I bandalagi
við lýðræðisöflin f landinu lil hagsbófa
lyrir alpýðuna og varnar gegn íhaldi og
fasisma«.
Á fundinum tóku til máls ank
fundarboðenda )3óroddur Guð-
mundsson og Erlendur Þorsteins-
son.
Á leiðinni hingað til Akureyrar
á fundum norðanlands.
komu þeir Einar og Héðinn við
i Ólafsfirði, Hrísey, Dalvík og
Glerárþorpi. Voru þeir á fundum
í Hrísey og Glerárþorpi.
Hér á Akureyri boðuðu þeir
til almenns fundar í Samkomu-
Fað sem gerst hefir í Tjekko-
slovakíu-málunum er i stuttu
máli þetta: Sljórnir Bretlands og
Frakklands hafa komið sér sam-
an um, að neita Tjekkoslovakíu
um aðstoð, ef á hana verður
ráðist og hafa krafist þess af
stjórninni, að hún láti mót-
spyrnulaust Sudeta-héruðin af
heudi við Hitler. Franska stjórn-
in var ósammála um tillögurnar.
Eftir að stjórnir Bretl'nds og
Frakklands höfðu þaanig svikið
Tjekkoslovakíu í trygðum og
hótað henni hörðu, neyddist
tjekkneska stjórnin að lokum
til þess að ganga að þessum af-
arkostum, en sagði siðan strax
af sér. Ný stjórn var strax mynd-
uð og á aðeins einn af fyrver-
andi stjórnarmeðlimum sæti í
húsi bæjarins s.l. mánudagskvöld.
Var fundurinn ágætlega sóttur —
um 300 manns — og undirtektir
ágætar. Var eftirfarandi tillaga
frá fundarboðendum samþykt i
einu hljóði í lok fundarins.
»llmeonur lundur haldinn á Akoreyri
19. sept. 1938, lýsir sig eindregið (ylgjandi
pvi að stofnaður verði I haust upp úr Al-
pýðuflokknum og Kommúnistaflokknum, einn
sósialisfiskur lýðræðisllokkur, samkvæmt tll-
Ingum Jafnaöarmannafélags Reykjavikur.
Ennfremur felur fundurinn nauðsynlegt að
(Framh. á 2. síðu).
henni. Mikil óánægja er í þýsk-
um blöðum með þessa nýju
stjórn og segja þau að hún sé
undir áhrifum frá Moskva. For-
sætisráðherrann nýji er herfor-
ingi og talinn þjóðhetja
Tékka. Hefir nýja stjórnin
lýst því yfir, að tjekkneski her-
inn væri viðbúinn og myndi gæta
landamæra lýðveldisins. Benes,
forseti lýðveldisins, lét svo um-
mælt í ræðu, að það gæti oft
verið nauðsynlegt að semja, en
þeð væri lika stundum nauðsyn-
legt að berjast og tjekkneska
þjóðin myndi berjast fram i
rauðan dauðann, ef þess væri
þörf.
Andúðin gegn samkomulagi
bresku og frönsku stjórnanna
hefir vaxið með hverjum degit
Winston Churchill, leiðtogi
Iiefir þýski lieriim ráð-
ist á Týekkoslovakin ?
Makk Chamberlains við Hitler farid
út um þúfur?