Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 24.09.1938, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 24.09.1938, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Norðurlands. XXI. árg. Akureyri, laugardaginn 24. september 1938. 45 tbl. Alþýðan vill sameiningu verklýðsflokkanna. Sameiningarmennirnir Einar og Héðinn fáhvar- vetna ágætar undirtektir Einar Olgeirsson og Héðinn Valdiraarsson hafa verið á ferða- lagi hér norðanlands undanfarna daga. Boðuðu þeir til almennra funda á ýrasum stöðum eða voru á fundum verklýðsfélaga og al- staðar var umrœðuefnið hið sama, hið brennandi áhugamál íslenskr- ar alþýðu: saraeining verklýðs- flokkanna í einn sterkan sósial- istiskan lýðræðisflokk. Á þeim stöðum, þar sem ekki voru tök á — at ýmsum ástæðum — að koma á fundum, ræddu þeir fé- lagar við einstaka áhugasömustu alþýðumennina á viðkomandi stöðum. Og alstaðar voru undir- tektir binar bestu. Fyrsti fundurinn var haldinn á Siglufirði 15. þ. m. Samþykti hann einróma eftirfarandi til lögu: »Almennur lundur haldinn í Alpýðuhús- inu ð Sifllufirði 15. sept. 1938, skorar ð Alpýðuflokkinn og Kommúnistaflokkinn að sameinast pegar ð pessu hausti I einn sósiaiistiskan lýðræðisllokk, samkvæmt lil- löflum Jafnaðarmannafélags Reyktavikur, og vinni hinn sameinaði llokkur I bandalagi við lýðræðisöflin f landinu lil hagsbófa lyrir alpýðuna og varnar gegn íhaldi og fasisma«. Á fundinum tóku til máls ank fundarboðenda )3óroddur Guð- mundsson og Erlendur Þorsteins- son. Á leiðinni hingað til Akureyrar á fundum norðanlands. komu þeir Einar og Héðinn við i Ólafsfirði, Hrísey, Dalvík og Glerárþorpi. Voru þeir á fundum í Hrísey og Glerárþorpi. Hér á Akureyri boðuðu þeir til almenns fundar í Samkomu- Fað sem gerst hefir í Tjekko- slovakíu-málunum er i stuttu máli þetta: Sljórnir Bretlands og Frakklands hafa komið sér sam- an um, að neita Tjekkoslovakíu um aðstoð, ef á hana verður ráðist og hafa krafist þess af stjórninni, að hún láti mót- spyrnulaust Sudeta-héruðin af heudi við Hitler. Franska stjórn- in var ósammála um tillögurnar. Eftir að stjórnir Bretl'nds og Frakklands höfðu þaanig svikið Tjekkoslovakíu í trygðum og hótað henni hörðu, neyddist tjekkneska stjórnin að lokum til þess að ganga að þessum af- arkostum, en sagði siðan strax af sér. Ný stjórn var strax mynd- uð og á aðeins einn af fyrver- andi stjórnarmeðlimum sæti í húsi bæjarins s.l. mánudagskvöld. Var fundurinn ágætlega sóttur — um 300 manns — og undirtektir ágætar. Var eftirfarandi tillaga frá fundarboðendum samþykt i einu hljóði í lok fundarins. »llmeonur lundur haldinn á Akoreyri 19. sept. 1938, lýsir sig eindregið (ylgjandi pvi að stofnaður verði I haust upp úr Al- pýðuflokknum og Kommúnistaflokknum, einn sósialisfiskur lýðræðisllokkur, samkvæmt tll- Ingum Jafnaöarmannafélags Reykjavikur. Ennfremur felur fundurinn nauðsynlegt að (Framh. á 2. síðu). henni. Mikil óánægja er í þýsk- um blöðum með þessa nýju stjórn og segja þau að hún sé undir áhrifum frá Moskva. For- sætisráðherrann nýji er herfor- ingi og talinn þjóðhetja Tékka. Hefir nýja stjórnin lýst því yfir, að tjekkneski her- inn væri viðbúinn og myndi gæta landamæra lýðveldisins. Benes, forseti lýðveldisins, lét svo um- mælt í ræðu, að það gæti oft verið nauðsynlegt að semja, en þeð væri lika stundum nauðsyn- legt að berjast og tjekkneska þjóðin myndi berjast fram i rauðan dauðann, ef þess væri þörf. Andúðin gegn samkomulagi bresku og frönsku stjórnanna hefir vaxið með hverjum degit Winston Churchill, leiðtogi Iiefir þýski lieriim ráð- ist á Týekkoslovakin ? Makk Chamberlains við Hitler farid út um þúfur?

x

Verkamaðurinn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-1313
Tungumál:
Árgangar:
52
Fjöldi tölublaða/hefta:
3062
Gefið út:
1918-1969
Myndað til:
22.12.1969
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Halldór Friðjónsson (1918-1927)
Jakob Árnason (1943-1946)
Rósberg G. Snædal (1946-1947)
Þórir Daníelsson (1947-1951)
Jakob Árnason (1951-1952)
Ásgrímur Albertsson (1952-1953)
Þorsteinn Jónatansson (1956-1969)
Hjalti Kristgeirsson (1961-1962)
Kristján Einarsson (frá Djúpalæk) (1962-1965)
Ábyrgðarmaður:
Halldór Friðjónsson (1926-1927)
Erlingur Friðjónsson (1930-1931)
Einar Olgeirsson (1931-1933)
Steingrímur Aðalsteinsson (1933-1934)
Þóroddur Guðmundsson (1934-1938)
Steingrímur Aðalsteinsson (1939-1943)
Jakob Árnason (1951-1952)
Þórir Daníelsson (1954-1954)
Jakob Árnason (1954-1956)
Björn Jónsson (1955-1956)
Þorsteinn Jónatansson (1961-1969)
Ritnefnd:
Stjórn Verkalýðssambandsins (1928-1931)
Erlingur Friðjónsson (1930-1931)
Jón G. Guðmann (1930-1931)
Einar Olgeirsson (1930-1931)
Steingrímur Aðalsteinsson (1939-1943)
Jakob Árnason (1939-1943)
Geir Jónasson (1939-1939)
Jóhannes Jósefsson (1942-1943)
Jóhannes Jósefsson (1951-1952)
Þórir Daníelsson (1951-1954)
Ásgrímur Albertsson (1951-1952)
Jakob Árnason (1952-1953)
Sigurður Róbertsson (1952-1953)
Björn Jónsson (1954-1956)
Þórir Daníelsson (1955-1955)
Einar Kristjánsson (1955-1956)
Útgefandi:
Verkalýðssamband Norðurlands (1926-1938)
Sósíalistafélag Akureyrar (1939-1965)
Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra (1961-1969)
Hnikarr hf. (1969-1969)
Efnisorð:
Lýsing:
Verkalýðs- og bæjarmál á Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.09.1938)
https://timarit.is/issue/176754

Tengja á þessa síðu: 1
https://timarit.is/page/2305623

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.09.1938)

Aðgerðir: