Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 24.09.1938, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 24.09.1938, Blaðsíða 3
V E R RAMAÐURINN 3 KiiiHiiiiiiiuiiiiiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiwuiimniiMttiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiini Smjörlíkið bragðast bezt i Iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^i TuiominíU F.UK. Félag ungra kommúnista hefir ákveðið að efna til tungumála- námskeiðs n.k. vetur. Hefst það um miðjan okt. og stendur til áramóta. Þátttakendur geta valið á milli þessara tungumála, svo framarlega sem nægileg þátttaka fæst: islensku, dönsku, ensku, pýsku og esperanto. — Þátttökugjald verður mjög lágt og ættn því sem flestir að notfæra sér þetta tækifæri til að fá allgóða undirstöðu í þvi, eða þeim málum, er þeir hafa frekast hug á að nema. Væntan- legir þátltakendur gefi sig tram við Jóhannes Jósepson, Pöntunar- félaginu og gefur hann frekari upplýsingar. Þan vi$§u að mál- staðurinn var óverjandi. »Skjaldborgin« (sti eldri) hér i bæn- um varð óttaslegin þegar Einar og Héð- inn boðuðu til fundar í Samkomuhúsinu á dögunum. Helga var látin hlaupa um bæinn og sárbæna menn um að fara ekki á fundinn heldur gefa bara »frat« í þá, og Dóri setti sig i hermannlegar stellingar á Vinnumiðlunarskrifstofunni Og — hnoðaði skætingi og skömmum saman um Héðinn og Einar. En þegar hin heilaga þrenning Erl., Helga og Halldór áttu að fara að taka upp hansk- ann, á fjölmennum fundi, fyrir Skjald- borgina — þá brast kjarkurinn hjá þess- um aumingja, vesalings, greyskinns, ræf- ils bjáiíun’.. »Pvskaland prottminna eo 1914 andstæloarnir hinsvegar öllugrK Enska stórblaðið »DaiIy Ex- pressa skrifar m. a.: »Ef Tjekkoslovakía (eftir nauð- synlegar tilslakanir) skyldi njóta stuðnings Frakklands og Rúss- lands í mótspyrnu sinni gegn Þýskalandi, þá myndi þetta banda- lag vera ot sterkt, og Þjóðverjar myndu bíða ósigur. Rússland er i dag mörgum sinnum sterkara en 1914. Frakkland er álíka öfl- ugt. Tjekkoslovakía er nýr og voldugur andstæðingur. En Þýskaland er þróttminna en 1914. Her þess er rétt kom- inn úr verksmiðjunum. I baksýn hefir hann endurminninguna um ósigur, eu 1914 hafði hann hinsvegar aðeins endurminning- ar um sigra. Þýska þjóðin hefir nú þegar búið í 3 ár við hræði- legan skort. Árið 1914 gat hún Erlendar fregnir. Þjóðfulltrúaráð Sovétríkjanna hefir ákveðið að láta fara fratn manntal 17. jan. 1939. Þetta manntal hefir afar- mikla þýðingu og mun gefa glöggar hugrayndir ura þarr stórvægilegu breytingar, sem hafa orðið í Sovét- n'kjunum. — Árið 1897 lét keisara stjórnin framkværoa manntal. Er harla fróðlegt, en jafnframt skoplegt, að athuga tölurnar úr því manntali. f öllu keisaradæminu voru þá 97 000 kennarar og rúmlega þrisvar sinnum fleiri prestar, munkar og aðrir trúar leiðtogar, sem sé 295.000. í öllu Rússlandi fyrirfundust þá 16.956 læknar og 13 000 skottulæknar. Þá voru í Rússlandi 4010 verkfræðingar, þar á meðal 4 konur. Nú eru þar ca. 950.000 kennarar, yfir 100 000 læknar og aðeins f Moskva eru yfir 60 000 verkfrcðingar og rúmlega 100.000 stúdentar, sem fá styrk frá ríkinu. Þegar raenn lesa nú tölurnar úr gömlu manntalsskýrslunum, eru þær ekki aðeins hlægilegar heldur jafnframt hræðilegar. horft til baka yfir 40 ára vel- megun. Þýskaland skortir nauð- synleg hráefni til hernaðar. Járn- námurnar, sem það átti 1914 eru nú í Frakklandi. Skoda-vopna- verksmiðjurnar, sejn 1914 til- heyrðu Austurriki, eru nú í Tjekkoslovakíu. 1914 hatði Þýskar land lífsnauðsynjar handa ibú- unum. Nú er skortur á þeim. Þá átti Þýskaland gull, sem það- gat keypt fyrir erlendis. Nú i það aðeins mjög litlar gullbirgðir. Árið 1914 var þýska þjóðin ein- huga um stríðið. Nú er hún klotin um þetta spursmál. Þeiœ helming þýsku þjóðarinnar, sena aðeins fyr'ir 5 árum slðan greiddi alkvæði gegn Hitler og stjórn hans, hefir ekki algjörlega verið útrýmt«. Enska íhaldsblaðið >Evening Stand- ard«, sem er eign blaðakóngsina Beaverbrook, sló þvt nýlega föstu í ritstjórnargrein, að hinir japönsku árásarseggir hefðu beðið ósigur i viðureigninni við Sovétlýðveldin. M. a kemst blaðið svo að orði: »Vopna- hélið í hinu fjarlæga Austri er feikna sigur fyrir Rússana. Pað voru Japanir sem hófu deiluna og byrjuðu bar- dagana. Nú hafa þeir beðið alvarlegan ósigur. Pað er sérstaklega heppilegt að svo skyldi fara*. Ætlar Bretinn loks að grípa í taumana? 2 bretsk herskip komu hingað seint í gær. Voru þau búin að gera ráðstafanir til að fá pláss við bryggjur en fengu skyndilega fyr- irskipun um að leggja af stað heimleiðis kl. 12 í nótt. — Þessi skip hafa undanfarna daga verið á Austfjörðum og fregn hermir að nokkur bretsk herskip hafi veriA í Rvík í gær og hafi þau fengið samskonar fyrirskipanjr.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað: 45. tölublað (24.09.1938)
https://timarit.is/issue/176754

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

45. tölublað (24.09.1938)

Aðgerðir: