Verkamaðurinn - 24.09.1938, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Cellophati-pappír
framúrskarandi yfir
sult.ukrukkur o. þ. h.
Hilluborðar
margir litir og geröir
Hillupappír
margar geröir
Serviettur
í geysimiklu úrvali
Bókaverzlun
Þorst. Thorlacius
TIP TOP
(Sjálfvirkt þvottaduft)
Pvær bezt.
Til sölu i FJóIug. II
klædaskápur, borðstofu-
borð, 4 stólar, dívan, 2ja
manua, taurúlla o. m. fl.
FUK FUK
Félagsfufldur
verður i Verklýðshúsinu
þriðjudagskvöld kl. 8,.'10.
Til umræðu meðal annars:
1. Verkefni SUK og póli-
tiska ástandið.
2. Tjekkoslovakia.
3. Vetrarstarf FUK o. fl.
Nýjum félögum veitt móttaka.
S t j ó r n i n.
Ikákfélag Akureyrar hefir nú
hafið starfsemi sína og verða skákfundir
hvtrn föstudag, kl. 8,30 e.h., í Skjaldborg,
1 n.k. mánuði verður fundardðgum fjólgað
í þrjá, sunnudaga, mánudaga og föstudaga.
B A N N.
Malar* og sandtaka á lóðum undirritaðra
á Oddeyrartanga, sunnan suðausturhorns golf>
vallarins, er stranglega bönnuð. Peir, sem ekki
skeyta banni þessu, verða tafarlaust látnir sœta
hegningu, samkvœmt gildandi ákvœðum þar að
látandi.
Akureyri 22. september 1938.
A kureyrarkaupstaður.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Sverrir Ragnars.
Alla sláturtíðina seljum við úrvals kjöt af
lömbum og fullorðnu fé frá sláturhúsi
okkar á Oddeyri. — Ártðandi er að
pantanir berist okkur sem fyr-t, til þess
að allir geti fengið það kjöt, sem þeir
helzt vilja.
Kaupfétag Eyfirðinga.
AliufeYrafilei!il K. F. I.
heldur fund i Verklýðshús-
inu, mánudaginn 26. sept.
n. k. kl. 8,30 e. b.
FUNDAREFNI:
1. Sameining verklýðsflokkanna
2. Ping K. F. í.
3. Öunur mál.
STJÓRNIN.
Kryddvörur
bestar og ódýrastar í
Pönlunarfélaginu.
Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson
Prentverk Odds Björnssonar.