Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 08.10.1938, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 08.10.1938, Blaðsíða 4
4 VERKAMAÐURINN Sbrifstola man verður opin íllla fÖ§(udag'a til klukkan 7 e. h. — fyrst um sinn. Bæiarfógefinn. Gagnfræðaskoli Akureyrar verður settur laugardaginn, 15. þ. m., kl. 2 e. h. — Nýnemar skili fullnaðarprófsvottorðum frá barna- skóla og skírnarvottorðuni. Akureyri, 7. október 1938. Þorsteinn M. Jónsson. 'bandi, hafa tilætluð áhrif. En það mun mála sannast, að þriðja at- riðið, sem þarna er minnst á, mun að mjög verulegu leyti stjórna af- stöðu hægri-foringjanna, í þessum efnum. Þeir óttast að málstaður þeirra og verklýðsmálapólitík verði léttvæg fundin af verka- lýðnum, ef kommúnistar fá jafna aðstöðu til að túlka skoðanir sínar í verklýðsfélögunum. Þeir óttast um völd sín í verklýðshreyfing- unni. Og þar sem verklýðshreyf- ingin er þeim fyrst og fremst valdaspursmál, verður afstaða þeirra bezt skiljanleg einmitt út frá þessu. En verkalýðurinn getur ekki látið slík sjónarmið ráða neinu um skipulagningu og framkvæmd hagsmunabaráttu sinnar. Þess- vegna mun hann, hvað sem þessir uppgjafa verklýðsforingjar segja og gera, endurskipuleggja samtök sín á þann hátt, sem honum er orðið ljóst, að nauðsyn krefur: SAMBAND ALLRA VERKLÝÐS- FÉLAGA Á LANDINU, SKIPU- LAGSLEGA ÓHÁÐ PÓILTÍSK- XJM FLOKKUM, OG EINN PÓLI- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiiiiiniiiiiiitiHHUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 1 I | Smjörlíkið bragðast bezt g TÍSKUR FLOKKUR ALLRA STARFTNDI OG ÁHUGASAMRA SÓSÍALISTA Á ÍSLANDI. Fólksfjölgunin í Sovétríkjunum er nú svo ör að slíkt þektist ekki áður. Árlega fjölgar fólkinu eins mikið og íbúar Finnlands eru margir. Dauðs- föllum fer jafnt og þétt fækkandi, hlutfallslega. 1937 voru dauðsföll 40% færri hlutfallslega en 1903. í auðvaldsríkjunum er þetta aftur á móti öfugt. Ábyrgðarmaður: Þóroddur Guðmundsson Prentverk Odds Björnssonar. Nýkomið: Borðdukar, m. stærðir Damask KJóIatan Kvennærtöf Misllt lércft Silkllérelt Ssengnrveraefnl Milllfóðursstrlgl Silkisokkar Pöntunarfélagið. Ágætur harðfiskur barinn og óbarinn. Pöntunarfélagið. TIP TOP (Sjálfvirkt þvottaduft) Pvær bezt,

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.