Verkamaðurinn

Tölublað

Verkamaðurinn - 08.10.1938, Blaðsíða 5

Verkamaðurinn - 08.10.1938, Blaðsíða 5
VERKAMAÐURINN 5 Hin sósíalistiska æska parf aö sameina krafta sína. Um margra ára skeið hafa starfað hér á landi tvö sósíalistisk æskulýðssambönd, ungra jafnað- armanna og ungra kommúnista. Sambönd þessi hafa haft deildir í flestum stærri bæjum landsins, en flestar hafa þær verið fámenn- ar og sem heildir hafa sambönd- in talið innan sinna vébanda mjög litinn hluta æskunnar í landinu og miklu minni en fylgi sósíalismans meðal hennar og þráin eftir heilbrigðu og athafna- ríku félagslifi hafa gefið ástæðu til. En veigamesta ástæðan til þess að svo hefir verið er sú, að sam- böndin hafa troðið illsakir sín á milli og eytt til þess kröftum sinum, og það sem verra, er tap- að við það trausti þeirra fjölda æskumanna, er sósialismann hafa aðhyllst, en talið sig óbundna í deilum þeim, sem verklýðsflokk- arnir hafa háð sín á milli. — Nú á síðustu árum hefir þessi afstaða SUK og SUJ breyst að því leyti að meiri vinsemd hefir ríkt á milli þeirra, og milli sumra deilda þeirra hefir tekist samvinna sem jatnan hefir tekist með á- gætum, og verið fylgt af áhuga og hrifningu meðal æskunnar. Þetta, ásamt þeirri ógnandi hættu, sem lýðræðinu og sjálfstæði lands- ins stafar af sívaxandi sókn fas- ismans hefir stöðugt knúð fleiri og fleiri unga sósialista inn á þá skoðun að þeim beri að standa saman í einu sambandi. Og sem staðfestingu á sameiningarvilja sinum hefir SUK nú sent SUJ tilboð um að sameinast á grund- velli sósialismans í eitt samband, sem leggi sérstaka áherslu á verndun lýðræðisins og þjóð- frelsisins, berjist fyrir hagsmuna- málum æskunnar, aukinni og ó- dýrari mentun o. s. frv. Þá er stungið upp á því í tilboðinu að sambandið verði óbáð pólitiskum flokkum og standi utan pólitisku alþjóðasambandanna, en hafi við þau vinsamleg tengsl, og leggi á- herslu á samvinnu við æskulýðs- samböndin á Norðurlöndum. Að tveim vikum liðnum koma þing SUK og SUJ saman og ræða um sameininguna. Af tilboði SUK er þegar vitað að þar muni sam- einingin fá jákvæða afgreiðslu og allar líkur benda til að þeim fáu leiðtogum SUJ, sem sameining- unni eru andvígir, takist ekki að hindra sigur hennar, enda væri neitun SUJ á tilboði ungra komm- »Verkamanninum« er kunnugt um, að ca. hálfur fjórði tugur verkamanna hata sent stjórn »Verklýðsfélags Akureyrar« beiðn- ir um inngöngu í félagið. »A1- þýðum.« 4. þ. m. skrafar mikið um þessar innsóknir í félagið, og segir að stjórn þess hafi hafnað þeim, öllum að tölu. En hversvegna? Að því er virðist aðallega vegna þess, að þær séu ekki komnar fram á þann hátt, sem fellur 1 smekk þeirra tilfinninganæmu persóna, sem skipa stjórn félags- ins. Þáð hafa sem sé sumar þeirra borist í pósti, og eins og gefur að skilja er það ekki við- eigandi að rétta svona tólki um- slag með frfmerki á. Ennfremur hvað >sami maður« hafa borið til stjórnarinnar inntökubeiðnir fleiri manna, og nær það auðvit- að ekki nokkurri átt. Loks hefir »sjálfur« formaður Verkamanna- únista raunveruleg afneitun á stefnu þess og kjörorðum. Róttæka æskan um land allt bíður eftir úrslitum þessara þinga með eftirvæntingu. Hún vill ekki lengur mæta sókn afturhaldsins i riðluðum fylkingum, i klofnnm samtökum. Hún vill og hún mun, þrátt fyrir sárfáa sundrung- arpostula, fylkja sér inn i hið sósiatistiska æskulýðssamband, sem myndað verður að liðnum nokkrum vikum. Einnig hér á Akureyri þarf að sameina FUJ og FUK. Enn eru þau fámenn og veik, en með sameiningu þeirra myndu þau miklu skilyrði, sem hér eru fyrir sköpun voldugs æskulýðsfélags verða gjörnýtt og fjöldi óleystra verkefna æskulýðsins yrðu fram- kvæmd með sameinuðu átaki allr- ar sósialistiskrar æsku í einu fjöl- mennu athafnamiklu og frjáls- huga félagi. B. J. félagsins borið eitthvað af um- sóknunum, og er það náttúrlega bið argasta hneyksli. Sem sagt, inntökubeiðnirnar eru sendar ýmist »í pósti« eða »á skotspón- um«, sem »Alþm.« leggur að jöfnu — og stjórn Verklýðsfélags- ins úrskurðar, að það sé ómögu- legt að taka þær til greina. En meðal annara orða. Er ætl- unin að loka Verklýðsfélagi Ak- ureyrar fyrir þeim verkamönn- um Akureyrar, sem nú eru utan þess? Er sálarástandi forráða- manna þess þann veg farið, að þeir ÞORI EKKI að hleypa verkamönnum alment inn í fé- lagið? Eða veit ekki Erlingur Friðjónsson, að samkv. vinnu- löggjöfinni, sem »Skjaldbyrgingar« voru með í að samþykkja á síð- asta Alþingi, er það brot ð laBðS- lögiim að neita ófaglærðum verka- mönnum um inngöngu í Verk- lýðsfélagið? Á að loka „Verklýðs- félagi AkureyrarM ?

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.