Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 04.01.1941, Side 2

Verkamaðurinn - 04.01.1941, Side 2
2 VBRKAMAÐURIKJt lyrkland. 1 sambandi við styrjöld Itala og Grikkja verður mönnum mjög tiðrætt um afstöðu Tyrklands. Þetta land er rúmlega 7 sinnum stærra en ísland, eða nærri þvi eins stórt og Þýskaland og ftalia samanlögð áður en þýskaland fór að leggja undir sig lönd siðustu árin. Meginhiuti Tyrklands er i Litlu-Asiu. Eiga Tyrkir land beggja megin við Dardanellasund, Marmarahaf, Bosporus.sem tengja saman Svartahaf og Eyjahaf og þar með Miðjarðarhaf. En út 1 Svartahaf liggur ein aðal sam- gönguleið Suðaustur-Evrópu, Dóná, og yfir Dardanellasundin, Bosporus og Tyrkland iiggui stysta leiðin frá Berlín til Ind- lands, gullkistu og þar með fjör- eggs Stóra-Bretlands. Pað liggur þvi í augum uppi, að afstaða Tyrkja til styrjaidarinnar, sem sifelt hefir verið að breiðast út, hiýtur að hafa örlagarikar afleið- ingar, ekki sist þegar þess er gætt, að frá austurhluta Tyrk- lands er tiitölulega skamt að hin- um auðugu oliulindum i Irak, Iran og Kakasus. En auk þess a Tyrklaud fjölmennan her, harð- fengan og ágætlega útbúinn. Það er þvi augljóst, án frekari skýr- inga, að afstaða Tyrkja biýtur að skifta mjög mikiu mali. íbúar Tyrklands eru um 18 miljónir. Af þeim eru um 85 pic. Tyrkir, 9 prc. Kurdar, en auk þess búa þar Armenar, Grikkir, Albanir, Búlgarar o. fl. þjóðflokk- ar. Tyrkir nú á dögum eru mjög blandaðir og mjóg ólikir þeim, sem heimsóttu Island fyrir nokkr- um öldum. Nútima Tyrkir eru ekkert veruiega frábrugðnir Ev- rópumönnum. — Annars eru Tyrkir upprunaiega komnir fra Mið-Asiu-halendinu. Á 11- öld sameinuðust nokkrir ættflokkai undir forustu eins ættarhöfðingj- ans, sem hét Seldsjúk og þrengdu sér smámsaman inn i Litlu-Asiu. Riki Seldsjúkanna var lagt i rústir af Mongólum á 13. öld, en Tyrkir sameinuðust aftur og lögðu undir sig alia Litlu-Asíu og Balkan. Lögðu þeir síðustu leyfar býsantiska ríkisins, Kon- stantinopel, undir sig 1453. Edii það héidu þeir enn áfram, um 100 ára skeið, að leggja undir sij. lönd, svo sem Sýrland, Palestinu, Egyptaland og hálft Ungverja- land. Frá Egyptalandi héldu þeir vestur eftir ströndum Miðjarðar- hafs alla leið til Algier. Eitir ósigur Tyrkja i sjóorustu við Spánverja og ítali hófst upplausn Tyrkjaveldis. Rússland, Austur- riki, Bretland, Frakkland og ítalia skiftu reitunum á milli sín. þó ekki væri það allaf i bróðerni. Samtimis hruni Tyrkjaveldis urðu tyrknesku vaidhafarnir æ báðari frönsku og bresku auðvaldi. Tyrkland fór i heimsstyrjðld- ina í okt. 1914 á móti Banda- mönnum, sem bðfðu leikið þá mjög grátt undanfarna áratugi Tapaði Tyrkland Arabiu, Sýrlandi og Persíu (nú lran) og 1920 varð Tyrkjasoldán að undirrita friðar- skilmála þar sem sjálfstæði Tyrk iands var afnumið. Ætlaði nú Bretland, Frakkland og Italia að lata kné fylgja kviði og höfðu fjölment setulið á þýðingarmestu stöðunum í Tyrklandi. En þeg- ar rússnesku bolsevikkarnir fóru að hrekja innrásarheri Banda- manna af höndum sér varð að þvi mikill stnðningur fyrir Tyrki ítaiir neyddust til að draga be> sinn út úr Litlu-Asfu 1921. Ó samkomulag milii Frakklands og Bretlands út af oliulindunum ■ Mosul og út af afstöðunni til Pýskalands, fór versnandi. Gerðu Frakkar sérsamning við Tyrki um landamæri Sýrlands og Tyrk lands og kölluðu her sinn i L'Hu- Asíu heim, en skyldu mikið eftir af vopnum og skotfærum handa Tyrkjum. 1923 neyddust svo Grikkir til að semja frið við Tyrki A þessum árum og siðan hefii farið fram stórkostleg breytin*. innan Tyrklands. Soldánstignin og gamla valdakerfið var afnum ið 1922 og árið eftir var Tyrk- land gert að lýðveldi. Frelsis- hetja Tyrkja, Mustafa Kemal, varð forseti iýðveidisins og vai það uns hann andaðist 1938. Eftir að Mustafa Krmal, haiði rekið erlendu herina út úr Tyrk- landi tók hann upp harðvituga baráttu gegn svartasta afturhald- inu í Tyrklandi. Rikisvaldið vai styrkt og öll andstaða gegn stjórnarflokknum, bæði til hægri og vinstri barin vægðarlaust nið- ur. Kirkjan sem áður var voldug var knésett og var fyrsta skrefið i þá átt afnam kalifaveldisins 1924. Hið sótsvarta afturhalö undi illa hinu stórfelda umrót> Mustafa Kemals og þegar Kurdai stnddir af Bretum, gerðu upp- reist 1925 studdi tyrkneska aft urhaldið uppreistina ieynt og ijóst. Pegar uppreistin var brotin á bak aftur var kirkjuvaldinu enn veitt högg með hinum svonefndn nattalögum, þar sem bannað vai að nota hinn gamla höfuðbúnað Tyrkja, fez og turban. Klaustr- um dervisjanna eða munkanna var lokað og sérréttindi þeirra afnumin. Einkvænið var iögfesi og konum leyft að hætta að beia andlitsslæður, og 1926 fengu kon- ur jafnrétti á við kaila Heimskreppan 1928-1930 kom mjög hart niður á Tyrkjum og voru miklar pólitískar viðsjár i landinu. Gerðu Kurdar 1930 upp reist í annað sinn gegn Tyrkium og nutu enn stuðnings Breta. Kostaði óhemju fé að bæla upp- reistina niður og helmingur tyrk- neska hersins tók þátt i þvi. Þegar kyrð var komin á í landinu hóf stjórnin að nýju umbótastarf sitt. — Bannað var að bera helgiskrúða presta eða munka nema við guðsþjónustur. Aiiir titlarsvo sem aoa, efendi, bey og pasja voru afnumdir og jafn- framt innleidd fjöldskyldunöln | Mustafa Kemal tók sér þá nafn- ið Atatyrk sem þýðir Tyrkjafaðir. 1. jan. 1934 var byrjað á að framkvæma 5 ára áætlun i at- vinnumálum, aðallega til efling- ar landbúnað num, en 2h hluta Tyrkja stunda iandbúnað. Ný- tizku landbúnaðarvélar voru fengnar i stórum stil frá Sovét- rikjunum og helmingur þess tjarmagns, sem þurfti til að nrinda 5 ára áætiuninni i fram- Kvæmd, var fengið i Sovétrikj unum með lóngum vaxtalausum lanum. Tyrkneskir tækuifræðing ar og iðnverkamenn hafa stund- að nám í Sovétrikjunum og a ýmsan annan hatt hafa Sovét- rikin stutt framfarirnar i Tyrk- landi. Sambúð Tyrklands og Sovélnkjanna var iika yfirieitt góð i tið Kemals Atatyrks. Tii inarks um hve mikia aherslu Atatyrk lagði á að goð samvinna uéldist við Sovétríkin má geta þess að i ræðu, sem hann flutti i928 til æskulýðsins, lét hann >vo um mæit um leið og hann nvatti æskulýðinn til' að berjast lyrir verndun sjáifstæðis Tyrk- lauds, að ariðandi væri að halda fast i vinarhönd Sovétrikjanna, þvi með stuðningi þeirra hefði tyrkneska þjoðin fengið og varð- veitt .'■jallsiaði sitt. En ltir fráfali Atatyrks hefir meira gætt áhrifa ijandmanna Sovétrikjanna meðai valdamanna i Tyrkiandi, þó benda siðustu freguir frekar tii pess að sambúð þessara rikja tari nú aitur batnandi. Pó Tyi kland sé lýðveldi minn- ir stjórnarfarið á margan hátt meira á einræði. Kommúnista- flokkurinn er t. d. bannaður þar og starfsemi verklýðslélaganna og með þvi að ofsækja starfs- menn verkalýðsins og takmarka þannig iýðræöið hetir stjórnin i Tyrklandi orðið til þess að efL svartasta afturhaidið og geta fas- ismanum byr undir baða vængi. En þvi verður ekki mótmælt að stórkostlegar umbætur áttu >ér stað í Tyrklandi i tið Kemal Atatyrks. Að miðaldaharðstjórn og sótsvörtu afturhaldi kalífanna var steypt af stóli með borgara- legri byliingu. Sú byltiug vai uauðsyulegur og eðlilegur und- anfan alþýðubyltingariunar, sem er nú i aðsigi í Tyrklandi eins og i öðrum Balkannkjuuum Og fleiri nkjum Evrópu. Hið glæsi- tega fordæmi rússnesku al- þýðunnar 7. nóv 1917 vísar und- irokaðri alþýðu Tyrklands, Grikk- lands og annara auðvaldsrikja veginn — lýsir skærar en nokkru siani fyr. Megi aiþýðan í sem flestum rikjum bera gæfu til að þekkju sinn vitjunartíma í lok þessa ægi- lega hildarleiks.sem jafnvel ógnai nú okkar lslandi ekki siður en öðrum rikjum. Árásin á »Arinbjörn hersir«. Flugvélin, sem réðist á »Arinbjöm hersir« á dögunum var þýsk. 5 skip- verjarnir meiddust, en ekki 4 eins og skýrt var frá t síðasta tbl. »Vtn.«. Jaiðarför Snœbjarnar Björnssoaar sem andaðist 28. f. m. er ákveð- in miðvikudaginn 8. þ m. og hefst með^ kveðjuathöfn í kirkj- unni kl. 10 f. h. Likið verður siðan flutt að Bægisá og greftrað þar sama dag Sigurbjörg Björnsdóttir Kauptaxti Verklýdsfél. Akureyrar. Hér fara á eftir nokkur atriði úr hinum nýja kauptaxta Verk- lýðsfélags Akureyrar. Lágmarkskaup karlmanna: Almenn dagvinna kr. 2.13 á klst. Eftirv. við sama kr. 2.98 á klst. Dagkaup við afgreiðslu „fragt“- skipa og uppskipun úr togurum kr. 2.34 á klst. Eftirv. við sama kr. 3.34 á klst. Uppskipun á kolum, kolun skipa og sementsvinna, dagvinna kr. 2.56 á klst. Eftirv. við sama kr. 3.55 á klst. Helgidagavinna, nema þar sem öðruvísi er ákveðið kr. 4.26 á klst. Lempun á kolum í skipi kr. 4.12 á klst. Eftir- og helgidagavinna við sama kr. 4.97 á klst. Sniðupr »yiif«-löG- regiupjonn. Allir bæjarbúar þekkja þessa sögu: Einu sinni var „yfir“-lögreglu- þjónn. Prakkarar brutu rúðu í húsi. „Yfir“-lögregluþjónninn fór á vettvang og rannsakaði vand- lega hvern krók og kima þar sem glæpurinn var framinn til þess að finna spor eftir sökudólgana. Alt í einu æpti lögregluþjónninn upp yfir sig af gleði. Hann hafði fund- ið lykil — pósthólfslykil. Sporið var fundið! Eins og örskot hljóp lögregluþjónninn niður að póst- húsinu. Lykillinn passaði að hans eigin hólfi. Fógetinn segir í „ísl.“ að Jón Ben. sé mjög laginn við að koma upp brotum. í viðtali við „Verka- manninn“ í dag játaði Jón að hann hefði ekki enn hugmynd um hverjir bretsku hermennirnir voru sem börðu konurnar hér í bænum í haust. En auðvitað er það lítilfjörlegt hjá því sem að þekkja sinn eigin lykil. Skákkeppni fer fram milli innbæinga og útbæinga á sunnudaginn kemur í Verslunarmannahúsinu og hefst kl. 8 e. h. Sama skifting á bæjarhlutum og síð- astliðinn vetur, innbæingar og brekku- búar unnu þá, en nú verða útbæingar að standa sig. Andlát. Nýlátinn er hér í bænum Snæ- björn Björnsson verkamaður, eftir margra ára vanheilau.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.