Verkamaðurinn - 21.11.1942, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
A kureyrarbær.
L ö O T A K
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans i Akureyri og að undangengn-
um úrskurði verða eftirtalin ógreidd gjöld til Akureyrarkaupstaðar
frá árunum 1941 og 1942 tekin lögtaki að liðnum 8 dögum frá
birtingu þessarar auglýsingar: Úisvör, vatnsskattur, fasteignagjöld,
aukavatnsgjöld, holræsagjöld og jarðeignagjöld. Sbr. þó lög nr.
23. frá 12. febr. 1940, 1. gr. A.
Ennfremur öll ógreidd gjöld til Hafnarsjóðs Akureyrar.
Akureyri, 16. nóvember 1942.
Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjariógeti Akureyrar.
S/O. EGGERZ.
Dómnefnd í verölagsmálum
hefir ákveftið ehirfarandi hámarksverö:
í heildsölu: í smásölu:
Óbrennt kaffi kr 4,55 pr. kg. kr. 5.70 pr. kg.
Brennt og malað kaffi ópakkaö — 6,55 — — — 8,20 — —
Brennt og malaö ks,ffi, pakkað — 6.75 — — — 8.44 — —
f*ó má álagning á kaffi ekki vera meiri en 6\/a°/n ( heildsölu og 25%
( smásölu.
Reykjavík. 12. nóv. 1942.
Dómnefnd í verðlagsmálum.
NEFTÓBAKSUMBÚDIR KEYPTAR
»
Kaupum fyrst um sinn neftóbaksumbúðir, sem hér segir:
1/10 kg. glerkrukkur ............. með loki kr. 0.55
1/5 kg. glerkrukkur ............. með loki kr. 0.65
* 1/1 kg. blikkdósir .............. með loki kr. 2.75
1/2 kg. blikkd. (undan óskornu neftóbaki) með loki kr. 1.30
Dósirnar mega ekki vera ryðgaðar og glösin verða að vera óbrot-
in og innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag
og var upphaflega.
Umbúðirnar verða keyptar í tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu
8, fjórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu) alla virka daga kl. 9—12
árdegis.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.
VEGNA REIKNINGSSKILA .
*
Akureyrardeildar eru félagsmenn vorir á Akureyri
vinsamlega beðnir að gera upp reikninga sína sem
fyrst og ljúka greiðslu á deildarábyrgðum og öðr-
um skuldum í síðasta lagi fyrir 15. desember næstk.
Pr. Pr. Kaupfélag Eyfirðinga.
JAKOB FRÍMANNSSON.
FRÁ ALÞINGI
(Framhald af 1. aiðu).
í annarri atrennu hlaut Steingrím-
ur 7 atkvæði, Ingvar 4, en 5 seðlar
voru auðir.
í Neðri deild var kjörinn forseti
Jóhann Þ. Jósefsson, 1. varaforseti
Emil Jónsson og 2. varaforseti Sig-
fús Sigurhjartarson.
Til Efri deildar voru kosnir þess-
ir þingmenn:
Brynjójfur Bjarnason, Steingrím-
ur Aðalsteinsson, Kristinn E. And-
résson, Haraldur Guðmundsson,
Guðm. í. Guðmundsson, Bernharð
Stefánsson, Hermann Jónasson,
Ingvar Pálmason, Jónas Jónsson,
Páll Herinansson, Bjarni Bene-
diktsson, Eiríkur Einarsson, Gísli
Jónsson, Lárus Jóhannesson, Magn-
ús Jónsson, Pétur Magnússon og
Þorsteinn Þorsteinsson.
í gær áttu að fara fram kosningar
• fastra nefnda, en þeim var frestað.
Þóroddur Guðmundsson hefir
tekið sæti á Alþingi í stað Þórðar
Benediktssonar, sem er fjarverandi
vegna veikindá.
RAUÐI HERINN
(Framh. af 1. síðu).
þessu sé gefið merki um að hefja
sókn víðar, og muni brátt ber-
ast fregnir um sókn á mörgum
stöðum. Rauða hernum sé stöðugt
að aukast m;ittur og muni Þjóð-
verjar komast að raun um það æ
betur og betur og Rauði herinn
muni engrar hvíldar unna þeim í
vetur.
Samkvæmt fregnum frá Moskva
í morgun gtra Rússar nú l'orð
áhlaup vfðsvegar á hinni löngu vig-
línu. í Mið-Kákasus sækir Sovéther-
inn fast á eftir hinum flýiandi he:-
sveitum Hitlers, sem yfirgefa hvcrja
hernaðarstöðina af fætur annari. —
Suður af Leningrad á Volkov-
svæðinu hafa könnunaisvcitir
Rauða hersins felt um 5000 Þjúð
verja síðustu daga, en Þjóðvetjar
flytja stöðugt fregnir um, að P.ú.ss-
ar séu að undirbúa sókn f s,tovum
stíl á þessum slóðum og einnig
vestur af Mos tva og hjá Stalingrad,
Rauði heriiin vann í gær á, bæði
norðuan og sunnan við Stalingr.td.
Tók hann hæð sunnan við borgina
og féllu þar 400 Þjóðverjar.
ÖXULHERIRNIR HÖRFA
(Framhald af 1. síðu).
hersveitir Baitdamanna sæki fram
til Túnis og Bizerta á mörgum
stöðum. Aðal áöðvar öxulherjanna
eru um 50 km. frá Túnis og Bizerta
og eru þær nú að hlaða þar virki og
grafa skotgrafir og hafa þar allmik-
ið lið, að því cr talið er.
Komið he ir til fyrstu átaka í
Túnis milli 1 andamanna og öxul-
ríkjanna og íafa hersveitir fasist-
anna orðið að hörfa undan.
Borgarst jórinn í
Charleroi drepinn
Þjóðverjar hafa tilkynt að borg-
arstjórinn í Charleroi f Belgíu hafi
verið myrtur. Hann var í flokki
Rexista eða belgiskra nazista og
hafði unnið mörg böðulsverk fyrir
Hitler.
FRÁ ALÞÝÐUSAMBANDS-
ÞINGINU
(Framh. af 1. síðu).
hrepps, verkakvennafélagið „Ein-
ing“, Akureyri og þvottakvennafé-
lagið ,,Freyja“, Reykjavík.
Þinginu var slitið í gærkvöldi og
fór fram kosning miðstjórnar og
sambandsstjórnar í þinglokin.
Varð algert samkomulag um
uppástungur í stjórn sambandsins
og er miðstjórn þannig skipuð:
Forseti: Guðgeir Jónsson, for-
maður Bókbindarafélags Reykja-
víkur.
Varaforseti: Stefán Ögmundsson,
prentari.
Ritari: Björn Bjarnason, formað-
ur „Iðju“, Reykjavík.
Meðstjórnendur:
Sigurður Guðnason, formaður
„Dagsbrúnar".
Þorvaldur Brynjólfsson, járn-
smiður.
Jón Rafnsson.
Sæmundur Ólafsson.
Hermann Guðmundsson, for-
maður „Hlífar" í Hafnarfirði.
Þórarinn Kr. Guðmundsson.
Varamenn:
Þorsteinn Pétur$son.
Jón Sigurðsson.
Eggert Þorbjarnarson.
Ágúst Pétursson.
Auk þessara manna skipa sam-
bandsstjórnina tveir menn úr
hverjum landsfjórðungi eins og hér
segir:
Vestfirðingafjórðungur:
Árni Magnússon, ísafirði.
Finnur Jónsson, ísafirði.
Varamenn: Ásmundur Matthías-
son, Patreksfirði og Friðrik Haf-
berg, Flateyri.
Norðlendingafjórðungur:
Gunnar Jóhannsson, Siglufirði.
Hafsteinn Halldórsson.Akureyri.
Varamenn: Tryggvi Helgason,
Akureyri og Jón Jóhannsson, Siglu-
firði.
Austfirðingafjórðungur:
Bjarni Þórðarson, Norðfirði.
Inga Jóhannesdóttir, Seyðisfirði.
Varamenn: Leifur Björnsson,
Eskifirði og Jóhann Björnsson,
Reyðarfirði.
Sunnlendingafjórðungur:
Sigurður Stefánsson, Vestmanna-
eyjum.
Ragnar Guðleifsson, Keflavík.
Varamenn: Vigfús Guðmunds-
son, Selfossi og Hálfdán Sveinsson,
Akranesi.
Endurskoðendur:
Ari Finnsson.
Hallbjörn Halldórsson.
Varamaður: Helgi Guðmunds-
son.
Margar mikilvægar ályktanir
voru samþyktar á þinginu og mun
þeirra verða getið nánar síðar. —
Meðál annars var samþykt tillaga
frá Tryggva Helgasyni og fleiri
fulltrúum um, að fela sambands-
stjórninni að koma á einingu í
verklýðssamtökunum hér á Akur-
eyri, með þeim ráðum er tiltækileg
þættu.
Vísitalan hækkar
um 10 stig.
Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísi-
töluna fyrir nóvember. Er hún sam-
kvæmt því 260 stig.
NÝLEG KIÆÐISPEYSA
• óskast. - FORNSALAN.
Leiðréttiné. í greinargerð Mæðra-
styrktamefndar í síðasta tbl. hafði mis-
prentast „í hálfan mánuð“ í stað „einn
og hálfan mánuð“.
Þing Sameiningarflokks alþýðu —
Sósíalistaflokksins, verður sett í dag kl
4 e. h.
GJAFIR TIL SJÚKRAHÚSS
AKUREYRAR:
Kr.
Pétur Guðmundsson, Lækjarg. 5.00
Guðrún Sigurðard., Lækjarg. 5.00
Kristín Hjörleifsd., Lækjarg. 5.00
Sig. Sumarliðason, Lækjarg. 5.00
Soffía Stefánsd., Lækjarg. 5.00
Kr. Sigtryggsd., Lækjarg. 5.00
Jón B. Benjamínsson, Lækjarg. 5.00
Alfreð Steinþórsson, Lækjarg. 5.00
Jón Jónsson, Hafn.str. 25.00
Jónas H. Trausta, Holtag 25.00
Sv. Stefánsson, Glerárg. 25.00
N. N. 15.00
Gunnar Thorarensen, Aðalstr. 25.00
Friðrik Magnússon, Aðalstr. 50.00
N. N. 10.00
Þórðdr A. Jóhannss., Möðruv.str. 100.00
Friðjón Jensson, Hafn.str. 1000.00
Sveinbj. Eiríksson, Brekkug. 5.00
Sig. Stefánsson, Aðalstr. 25.00
Brynjólfur Jóhanness., Lækjarg. 10.00
Frímann Friðriksson, Strandg. 10.00
Kári Hálfdéoarson, Aðalstr. 40.00
(Framhald).