Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 12.02.1944, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 12.02.1944, Blaðsíða 3
VERKAMAÐU RIN N 3 VERKAMAÐURINN Útgeíandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritstjóri: Jakob Arnason, Skipagötu 3. — Sími 466. BlaBnefnd: Sverrir Askelsson, Loftur Meldal, Lárus Bjömsson. Blaðið kemur út hvem laugardag. Lausasöluverð 30 aura eintakið. Afgreiðsla i skrifstofu Sósíalistafélags Akureyrar Verklýðshúsinu. Prentverk Odds Björnssonar. Sambúð Hvað Hvar eru varnirnar? Mesta hættan er máske íram undan, ,,Heimsókn“ þýsku sprengjuflug- vélanna til Austfjarða hefir orðið til þess að vekja menn til umhugs- unar um það, hvort varnirnar hér séu í því lagi, sem þyrfti að vera, ef slíka „heimsókn" bæri að höndum. Um alllangt skeið munu menn hér yfirleitt hafa litið svo á, að lítil ástæða væri til þess að óttast að Þjóðverjar færu að gera hér sprengjuárásir, þar sem þeir ættu nú mjög í vök að verjast á austur- vígstöðvunum og víðar, en hefði hinsvegar engar stórfeldar árásir gert hér meðan alt gekk þeim að óskum. Árásin á Austfjörðum gefur til kynna, að ekki séu traustar stoðir tindir þessum skoðunum. Að undanförnu hefir blöðum og útvarpi víða um heim mjög orðið tíðrætt um fyrirhugaða innrás Bandamanna í Vestur-Evrópu. — Háttsettir stjórnmálamenn í lönd- um Bandamanna hafa nú hvað eft- ir annað fullyrt, að þessi innrás væri á næstu grösum, sérstakir for- ingjar hafa verið skipaðir til að annast yfirstjórn innrásarinnar, og síðast en ekki síst náðist samkomu- lag um þiessa innrás á ráðstefnu „hinna þriggja stóru“ í Teheran. Allar líkur benda því til þess, að þessi innrás verði gerð seint í vet ur eða snemma í sumar. Enginn þarf að ætla að Þjóðverj ar muni ekki þegar hafa gert sínar áætlanir um á hvern hátt þeim hentar best að mæta þessari innrás. Þeim er það vafalaust augljóst, að ísland er afar mikilvæg samgöngu miðstöð í her-, vopna- og birgða- flutningum frá Ameríku til Breta lands. Komi til innrásar í Vestur Evrópu og jafnvel áður en innrásin verður gerð, má því gera ráð fyrir að Þjóðverjar reyni að vinna Bandamönnum alt það tjón er þeir geta hér á íslandi, og er óliklegt að íslendingar færu varhluta af. Að þessu athuguðu virðist því fylsta ástæða til þess að varnirnar verði efldar margfalt á við það sem nú er — og minsta kosti ætti loft vamanefndin hér að íhuga hvort kerfi hennar sé nú í því lagi, sem það þarf að vera, ef við fengjum eins heimsókn hér á Pollinn og Austfirðingar fengu 10. þ. m. eða aðra verri. a. arinnar í London og sovétstjómar- innar þykir „Verkam.“|hlýða að vekja athygli á nokkrum staðreynd- um og ummælum nokkurra enskra rlaða viðvíkjandi þessu máli. Á rað skal strax bent, að það eru til- efnislaus ósannindi að í pólsku bar- ónastjórninni eigi sæti fulltrúar j'rá öllum flokkum, en þessu er m. haldið fram í „Dags“-greininni. 11. jan. sl. gaf sovétstjórnin út yfirlýsingu varðandi sambúð Sovét- ríkjanna og Póllands. í yfirlýsingu sovétstjórnarinnar segir m. a. svo: „5. jan. var birt í London yfirlýs- ing frá pólsku flóttamannastjórn- inni varðandi sambúð Sovétríkj- anna og Póllands, og voru í henni margar rangar fullyrðingar við- víkjandi landamærum Sovétríkj- anna og Póllands. Eins og kunnugt er, ákvað þing Sovétríkjanna sovét-pólsku-landa- deiluna milli pólsku barónastjórn- ríkis, eru nú fyrir hendi. En Pól land má alls ekki endurfæða með því, að taka lönd frá Ukrainu og Hvíta-Rússlandi, heldur með því að skila Póllandi aftur fornum pólskum löndum, sem Þjóðverjar rupluðu frá því. Aðeins á þennan íátt verður unt að skapa gagn- cvæmt traust og vináttu milli rólsku, ukrainsku, hvít-rússnesku og rússnesku þjóðanna. Austurlandamæri Póllands er unt að ákveða með samkomulagi ið Sovétríkin. Sovétstjórnin lítur ekki svo á að landamærin frá 1939 séu óumbreytanleg. Þessum landa- mærum er unt að færa til Póllandi hag, svo að landssvæði, þar sem Leiðrétting. í grein um Nordahl Grieg í siðasta blaði hafði orðið sú missögn, að hann hefði farist aðfaranótt 31. des. sl. átti að vera aðfaranótt 3. des. Sovétríkjanna og Póllands er Curzon-línan? í tilefni af grein í „Degi“ um Póllands, sem öflugs og sjálfstæðs mærin í samrærfti við vilja íbú- anna í Vestur-Ukrainu og Vestur- Hvíta-Rússlandi, sem kom í Ijós við þjóðaratkvæði, sem fór fram á breiðum lýðræðislegum grundvelli 1939. Héruðin í Vestur-Ukrainu, rar sem Ukrainumenn rnynda yfir- gnæfandi meirililuta íbúanna, voru síðan sameinuð Sovét-Úkrainu, og léruðin í Vestur-Hvíta Rússlandi, rar sem Hvít-Rússar mynda yfir- gnæfandi meirihluta íbúanna, voru sameinuð Sovét-Hvíta-Rússlandi. Ranglætið, sem framið var með Riga-sáttmálanum 1921, sem var rröngvað upp á Sovétríkin með til- ’ iti til þeirra Ukrainumanna sem bjuggu í Vestur-Ukrainu og Hvít- Rússa, sem bjuggu í Vestur-Hvíta- Rússlandi, var á þennan hátt leið rétt. Innlimun Vestur-Ukrainu og Vestur-Hvíta-Rússlands í Sovétrík- in braut síður en svo í bág við hags- muni Póllands heldur þvert á móti skapaði öruggan grundvöll fyrir trausta og stöðuga vináttu milli pólsku þjóðarinnar og nábúa henn ar: Ukrainumanna, Hvít-Rússa og Rússa. Sovétstjórnin hefir hvað eftir annað lýst yfir því að hún sé sam þykk endurstofnun öflugs og sjálf- stæðs Póllands og vináttu milli So- vétríkjanna og Póllands.-------- Sigrar sovéthersveitanna á sovét- þýsku-vígstöðvunum á hverjum degi flýta fyrir frelsun hinna her- teknu landssvæða Sovétríkjanna úr höndum þýska innrásarliðsins. Hin fórnfreka barátta Rauða hersins og hinar árangursrfku hernaðarað gerðir bandamanna okkar flýta fyr ir lokaósigri hernaðarvélar Hitler ismans og eru á leiðinni með að losa Pólland og aðrar þjóðir undan oki þýsku innrásarseggjanna. „Samband pólsku föðurlandsvin anna í Sovétríkjunum“ og pólska herfylkið sem það stofnaði, sem tekur þátt í hernaðaraðgerðunum gegn Þjóðverjum við hlið Rauða hersins, hefir núþegargetiðsérgóð an orðstír í þessari frelsisbaráttu. Möguleikarnir á endurfæðingu Pólverjar nú eru í meirihluta verði afhent Póllandi. í því tilfelli myndi sovét-pólsku landamærin koma til með að liggja nálega eins og hin svokallaða Curzon-lína, sem var ákveðin af æðstaráði Bandamanna 1919 og sem ákvað að Vestur-Ukra- ina og Vestur-Hvíta-Rússland skyldu tilheyra Sovétríkjunum". 15. jan. svaraði pólska stjórnin orðsendingu sovétstjórnarinnar. — Var svarið óákveðið á ýmsa lund, og kvaðst pólska stjórnin hafa snú- ið sér til stjórna Bretlands og Bandaríkjanna með beiðni um, að rær gerðust sáttasemjarar í þessu máli. Sovétstjómin afþakkaði meðal- gongu bretsku og bandarísku stjórnanna og sendi pólsku stjórn- inni 17. jan. orðsendingu í þremur iðum og er fyrsti liðurinn þannig orðréttur: „Yfirlýsing pólsku stjórnarinnar rar sem aðalatriðið, að viðurkenna Gurzon-línuna sem sovét-pólsk landamæri, er algjörlega sniðgeng- ið og enginn gaumur gefinn, getur ekki skoðast öðruvísi en að Curzon línunni sé hafnað". HVAÐ ER CURZON-LÍNAN? Hvað er Curzon-línan í raun og veru? Spurningin um austurlandamæri Pól- lands var rædd á Friðarráðstefnunni París, sem tók til starfa 18. jan. 1919 og lauk, eins og kunnugt er, með sam- þykt Friðarsáttmálans í Versölum. A þessari ráðstefnu var sett á laggirn- ar sérstök nefnd til að fjalla um pólsk mál og var hún undir forustu franska sendiherrans í Berlín. Á meðan undir búningurinn fór fram að lausn vanda málsins um pólsk-rússnesku-landamær- in, starfaði þessi nefnd á þeim grund- velli sem lagður var með ákvörðunum sendinefnda frá helstu Bandamannaríkj unum, sem sé: Stóra-Bretlandi, Frakk- landi, Bandaríkjunum, Italíu og Japan, sem töldu það höfuðatriði að telja til Póllands einungis þau héruð, sem bygð voru að meiri hluta Pólverjum. Á grundvelli fyrrnefndrar ákvörðunar ákvað svo Landamæranefnd Friðarráð- stefnunnar í París austurlandamæralínu Póllands, sem var endanlega samþykt af Bandamönnum eftir niðurstöðu Friðar- samninganna í Versölum, og var hún birt í „yfirlýsingu Æðstaráðs Bandamanna undirrituð af forseta Æðstaráðsins — G. Clemenceau. Síðar, í júlí 1920, var sama lína fyrir austurlandamæri Póllands staðfest á ráðstefnu Bandamanna í Spa og var meginatriðið í orðsendingu, viðvíkjandi sovét-pólsku-landamærunum, frá bretska utanríkismálaráðherranum, Curzon, lá- varði, sem hann sendi Sovétstjórninni 12. júlí 1920. Ákvörðun Æðstaráðs Bandamanna og Spa-ráðstefnunnar, var bygð á þeim grundvelli og samkvæmt því voru að- edns vestan við línuna héruð, þar sem pólsku íbúarnir voru í meirihluta, en Hinsvegar voru austan við línuna héruð, far sem yfirgnæfandi meirihluti íbúanna voru Ukrainumenn og Hvít-Rússar. En ráðandi klíkur í Póllandi gerðu kköfur til að fá landshlutana Vestur- Ukrainu og Vestur-Hvíta-Rússland. Hin ungu Sovétlýðveldi áttu við mikla erfið- leika að stríða, bæði atvinnulega og hlernaðarlega 1920, þessa aðstöðu hag- nýtti Pólland sér og réðist á Sovétríkin. Sovétþjóðirnar veittu harðvítuga mót- spyrnu og pólska hernaðarklíkan komst að raun um, að styrjöld sú, sem hún hafði lagt út í, gaf ekki glæsilegar von- ir;, og skaut þessvegna máli sínu til stjórna Bandamanna yneð beiðni um málamiðlun í samningum við Sovét- stjórnina. Bretski utanríkismálaráðherr- ann sendi sovétstjóminni þá fyrnefnda orðsendingu, þar sem hann benti á sem næst sovét-pólsku landamæralínuna, og kunn er undir nafninu Curzon-línan. ! I orðsendingu Curzon segir svo: — Þessi lína liggur sem næst því þannig: Grodno-Yalovka-N emiro v-Brest-Lito vsk- Dorogusk-Ustilug austur fyrir Grubes- hov, gegnum Krylov og síðan áfram vest- an við Rava-Russkaya, austan við Prze- ntysl til Karpatafjallanna". Norðan við borgina Grodno, voru landamærin milli Póllands og Litháen tilgreind. Pólska stjórnin félst hinsvegar ekki á landamærin samkvæmt Curzon-línunni og hélt áfram styrjöldinni við Sovétrík- in. Meðan friðarsamningaumleitanirnar í Riga stóðu yfir í mars 1921, hagnýtti Pólland sér hina erfiðu aðstöðu Sovét- ríkjanna, og þröngvaði annari landa- mæralínu upp á þau, og tók vestur héruð Sovét-Ukrainu og Sovét-Hvíta-Rússlands. Þetta óréttlæti gagnvart Ukrainu- mönnum, sem bjuggu í Vestur-Ukrainu og Hvít-Rússum, sem bjuggu í Vestur- Hvíta-Rússlandi, og sem var árangur- inn af Riga-samnirígnum 1921, var ein- ungis leiðrétt 1939, þegar nýju sovét- pólsku landamærin voru ákveðin í sam- ræmi við vilja íbúanna í þessum héruð- uum, sem kom í ljós við þjóðarat- kvæði á breiðum lýðræðisgrundvelli. Hversvegna dregur „Dagur“ taum barónastjómarinnar og Þjóðverja, en þegir yfir vinstrisinnuðum skrifum í enskum blöðum? í ritstjórnargrein Daily Herald, aðal- málgagni enska Verkamannaflokksins (Labour Party) segir m. a. svo: „Tillaga Stalins er einstaklega sanngjöm...... Nú er það pólsku stjórnarinnar að svara, en þess er hinsvegar ekki að vænta, að hún svari án nákvæmrar yfirvegunar. Erí fyrst Rússar lýsa því yfir, að landa- mærin frá 1939 séu ekki bindandi, þá ættu Pólverjar að svara, að landamærin frá 1921 væru það ekki heldur". Stjómmálaritstjóri sama blaðs segir meðal annars: „Um þetta verður ekki deilt, að með því að lýsa yfir vilja sínum til að endur- skoða landamærin 1939 (á þann hátt að héruð, þar sem Pólverjar em meirihluti íbúanna, verði afhent Póllandi), hefir sovétstjórnin opnað leið til sanngjarnrar lausnar erfiðasta vandamáls er bíður Bandamanna í landaskipun Austur-Ev- rópu“. Stj ómmálaritst j óri hins frjálslynda blaðs Manchester Guardian, skrifar: „Sovétstjórnin hefir lagt fram vin- viðvíkjandi núverandi austurlandamær-1 . gjamlegar og aðgengilegar txllogur, sem um Póllands , dagsettri 8. des. 1919 og I vei gætu orSi8 gmndvöllur að varan-

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.