Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 02.02.1945, Blaðsíða 1

Verkamaðurinn - 02.02.1945, Blaðsíða 1
vERKnmflÐURinn XXVIII. árg. Föstudaginn 2. febrúar 1945. 5. tbl. Hannibalarnir biðu herf i- legan ósigur í Dagsbrún Listi þeirra fékk aðeins 372 atkvæði en einingar- listi verkamanna 1301 atkvæði. Síðastliðið mánudagskvöld hélt Verkamannafélagið „Dagsbrútt" í Reykjavík aðalfund sinn. Sam- kvæmt skýrslu formannsins, Sigurð- ar Guðnasonar, voru fulleildir HÓLMGANGA HÆGRIMANNA „Hægri"menn innan Verka- ann, töluðu á móti honum eða mannafélagsins vildu óðir og upp- þögðu. Það kom þá strax í ljós, að vaegir efna tif umræðna á félags- nöfnin, sem áttu Við „krydda" list- fundi um stjórnarkosningar þær, ann voru tekin að mönnunum for- sem nú standa yfir. spurðum og nauðugum (sbr. fregn- Eins og menn muna, þá skoraði miðann í gær). form., Marteinn Sigurðsson, í meolimir „Dagsbrúnar" 3035 í árs- byrjun 1945, og eignir félagsins námu þá 278 þús. króna og höfðu auki'st um tæp 37 þús. króna á síð- astliðnu ári. Fundurinn ákvað að hækka árgiald félagsmanna upp í 50 krónur. Lýst var úrslitum allsherjarat- kvæðagreiðslunnar í stjórn og trún- aðarráð og önnur trúnaðarstörf fé- lagsins, en hún hafði farið fram í nokkra undanfarna daga. Tveir list- ar höfðu komið fram, A-listi, sem borinn var fram af.uppstillinga- nefnd „Dagsbrúnar" og trúnaðar- mannaráði, og B-listi, sem Hanni- balar Alþýðuflokksins og Fram- sóknar höfðu lagt fram. Úrslitin urðu þau, að A-listinn hlaut 1301 atkv. en B-listinn 372 atkvæði. Auðir seðlar voru 89 og 11 ógild- ir. Á kjörskrá voru 3035 menn. Þannig svöruðu Dagsbrúnarmenn klofningsmönnum Framsóknar og Alþýðuflokksins á eftirminnilegan hátt og mun svo víðar fara. Við stjórnarkosningar í Dagsbrún 1939 hlaut A-listi, sem studdur var af Sósíalistaflokknum (og Héðinsmönnum) 659 atkvæði, B-listinn, listi Alþýðufl. 408 atkvæði, og C-listinn, listi Sjálfstæð- is fl, 428 atkv. 1940 féllu atkvæði þannig í Dagsbrún: Sameiginlegur listi Sjálfstæðisfl. og Al- þýðuflokksins hlaut 729 atkv., en listi Sósíalista og Héðinsmanna 636 atkv. Við kosningarnar 1941 urðu úrslit þau, að listi íhaldsmanna með Héðni Valdimarssyni í formannssæti, hlaut 834 atkvæði, listi sósíalista og annarra rót- tækra verkamanna, hlaut 488 atkv. og listi Alþýðufl. 392 atkv. 1942 urðu úrslitin þessi: A-listinn, listi atvinnurekenda og „Þjóðstjórnar"-klík- unnar — með Héðni í formannssæti, hlaut 719 atkv., en listi verkamanna með sósíalistanum Sugurði Guðnasyni í for- mannssæti hlaut 1073 atkv. Síðan hafa andstæðingar einingarinn- ar ekki reynt að ná völdunum fyrr en núna, og fóru því meiri hrakfarir en nokkru sinni fyrr og skaut þar nokkuð skökku við það, sem Marteinn Sig. full- yrti á siðasta fundi Verkamannafélags Akureyrarkaupstaðar. Alþýðublaðsklíkan tapaði i • „Iðju" í Reykjavík. Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík, hélt aðalfund sinn 21. jan .sl. Hannibalarnir við Alþýðu- blaðið höfðu haft mikinn viðbún- að í samráði við suma atvinnurek- endur, í því skyni, að ná völdunum í félaginu og komu með her manns á fundinn. Fóru leikar þannig, að Hannibalarnir biðu ósigur eins og í Dagsbrún. Fr stjórn Iðju þannig skipuð: Formaour: Björn Bjarnason. Ritari: Halldór Pétursson. Gjaldkeri: Guðrún Sveinsdóttir. Varaformaður: Jón Ólafsson. Meðstjórnendur: Ingibjörg Jóns- dóttir, Arngrímur Ingimundarson og Snorri Guðnason. Dags-gsein sinni á ,,vinstri"menn að mæta sér og ,,hægri"mönnum á almennum Eélagsfundi, og stóð ekki ;i .,vinstri"mönnum í stjórn- inni, að til slíks fundar væri efnt og var hann lialdinn sl. mánudags- kvöld. Stuðningsmenn B-listans („vinstri" listans), töldu að auðvit- að kæmi ekki til greina að taka ekki áskorun form. úr því hann. illu heilli, fyrir sig og sina, barðist fyrir þessum umræðum á félagsfundi. Strax í fundarbyrjun mun hann þó hafa séð hvert stefndi og hve fylgi Framsóknar var rýrt. Aðeins tveir, auk hans sjálfs, urðu til að mæla með lista hans á fundinum og vegna þess, að hann gaf þá yfirlýs- ingu, að A-listinn væri „blandaður" listi, en ekki pólitískur (!) vakti það sérstaka eftirtekt, að þessir fáu menn, sem mæltu honum bót, voru allir flokksbundnir og þektir Fram- sóknarmenn. Allir hinir, sem á listanum voru og var ætlað að breiða yfir Framsóknarmeirihlut- Umhyggja Framsóknar fyrir verkamönnum. Það vita svo sem allir, hversu Fram Stjórn „Hlífar" í Hafnar- firði kosin einróma. Sl. þriðjudagskvöld hélt Verka- mannafélagið „Hlíf" í Hafnarfirði aðalfund sinn. Stjórnin var öll end- nrkosin, en formaður „HHfar" er Hermann Guðmundsson, forseti Alþýðusambands íslands. Fr þetta mikið áfall fyrir fílana hans Hanni- bals, því Marteinn Sigurðsson hefir bæði á Alþýðusambandsþinginu og í Verkamannafél. Akureyrarkaup- staðar lagt sig fram til að níða Her- mann, án þess þó að þekkja hann nokkuð. En hafnfirsku verkamenn- irnir, sem þekkja Hermann virðast hafa annað álit á honum en fílar Hannibals. Frá Skíðanefnd Í.R.A. Stórhríðarmótið 1945 verður haldið næstkomandi sunnudag þann 4. febr., kl. 2 e. h. inn í Búðargili. Keppt verður i svigi karla A-, B- og C-flokks. Næst- komandi fimmtudag efnir Skíðanefndin til kvöldskemmtunar í samkomuhúsi bæjarins. Þar mun Helgi Valtýsson rit- höfundur segja frá endurminningum sín- um um Holmenkollen en þar er árlega haldin frægasta skíðastökkkeppni Norð- manna; var Helgi þar tíður gestur fyrr- um og kann frá mörgu að segja. Þá mun Árni Jónsson lesa upp. Loks sýnir Ed- vard Sigurgeirsson, skíðakvikmynd, sem hann er nýbúinn að lúka við, eru þar meðal annars myndir frá síðasta Skíða- landsmóti á Siglufirði. Á milli þessara atriða munu nokkrir af þekktari söng- mönnum gæjarins taka lagið. Er þess að vænta, að skemmtun þessi verði vel sótt. ,; sókn hefir lagt sig fram til þess að bæta [i kjör verkafólksins. !; Hér skulu rif juð upp örfá dæmi af !; " mórgum: jj 1. Þegar hið stóra verslunarhús KEA !; ! ] var byggt, þar sem æðsta ráð Marteins !! ;1 leggur nú á ráð sín um hvernig liægt sé ; !;að beita atvinnurekendavaldi K.E.A. og!; !!S.Í.S., til að láta verkamenn kiósa Fram- ! ii ii 11 sóknarlistann, þá þurfti Verkamannafél. ! !! Ak. að stöðva vinnu við útgröftinn í < 11 grunni hinnar miklu hallar, vegna þess, !;að K.E.A. braut kauptaxta verkamanna. ' 2. Haustið 1932 varð að gera verkfall í j sláturhúsi K.E.A. á Tanganum, til þess ! að fá þvi framgengt, að K.E.A. borgaði | > gildandi kauptaxta. 3. f Árslokin 1937 varð verkafólkið í '! !! verkanlðjum K.E.A. og S.Í.S., að gera ; < verkfall til þess að fá lítilsháttar kjara- !; bætur á launum, sem voru skammarlega ::iág. .4. Og nú síðast hefir sá maður, sem Framsókn ætlar að reyna að nota til að |; 11 gera Verkamannafélagið að auðsveipum !! þjóni Framsóknar, lýst því yfir, að hann ;! hafi í hjarta sínu verið á móti kröfum | '; þeim, sem hann og Verkamannafélagið ! !! samþykkti að senda bæjarstjórn, um at- ; '< vinnubótavinnu handa minnst 80—100 ' I framsöguræðu sinni á fundin- um sagði form., að ekki hefði náðst samkomulag um stjórn og trúnað- arráð, vegna þess að sósíalistar hefðu krafist meirihlutavalds, en varð þó jafnframt að játa, að þeir hefðu aðeins farið fram á, að fá tvo fulltrúa í stjórnina af fimm!!! Sem áframhald af þessari röksemda- í.tislu, sagði hann, að sósíalistar hefðu gert þessar kosningar póli- tískar, en játaði þó í hinu orðinu, að hann hefði krafist þess að fá fryggan „hægri meirihluta" með sér ef hann gæfi kost á sér sem form. félagsins áfram! Þannig voru rök hans öll og er síst að furða þótt stuðningsmönn- um hans vefðist tunga um tönn þegar þeir reyndu að afsanna það, að A-listinn væri pólitískur listi, enda varðv^ málaflutningur þeirra allur hinn afkáralegasti og vakti aðeins athlægi á fundinum. Um leið og þeir þögnuðu var hvert þeirra orð hrakið lið fyrir lið af stuðningsmönnum B-listans, sem voru í miklum meirihluta á fund- inum. Útkoman varð því, stöðugt undanhald hjá Framsóknarmönn- um, sem endaði loks með algerri uppgjöf og munu þeir allir sem einn hafa óskað þess, að fundurinn hefði aldrei verið haldinn. Á fundinum var rætt nokkuð um áskorun þá er félagið sendi bæjar- stjórn fyrir skömmu, um að lata hefja atvinnubótavinnu fyrir 80— 100 manns og sem bæjarstjórn hefir stungið undir stól. Var í því sam- bandi deilt á form. fyrir slælega baráttu í því máli og á það bent að flokkur hans — Framsóknarflokk- urinn — væri andvígastur öllurn réttarkröfum verkamanna, þ. á. m. þessu máli. Formaðurinn reyndi að bera blak af sínum flokksmönnum, en fórst það óhönduglega, eins og ann- að á fundinum. Hann sagðist i Framh. á 2. síðu. manns. Og þrátt fyrir þefta og ótal margt ; svipað, er Framsókn svo ósvífin, að ' biðja verkamenn i\ð fela Framsókn for- ustu samtaka sinna. 1 Framsókn, sem neitaði að taka þátt i !! ríkisstjórninni nema með því skilyrði, fyrst og fremst, að laun verkamanna yrðu lækkuð. Málshöfðun gegn foringjum Alþýðuflokksins. Stjórn fulltrúaráðs verklýðsfélaganna í Reykjavík hefir ákveðið að höfða mál gegn nokkrum helstu foringjum Alþýðu- fl. í Rvík fyrir það að þeir seldu sjálfum sér árið 1940 eignir verklýðsfélaganna, svo sem húsin Iðno, Alþýðuhúsið og Al- þýðubrauðgerðina. Ragnar Ólafsson, lögfræðingur, fer með máliíS fyrir h<w4 Fulltev»ré««ifW.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.