Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 07.04.1945, Page 4

Verkamaðurinn - 07.04.1945, Page 4
4 VERKAMAÐURINN Betur má, ef duga skal. (Framhald af 1. síðu). á meðal að sjálfsögðu Sjálfstæðis flokksmenn — hafa sýnt vilja sinn með því að lofa smá-hlutum, flestir af litlum efnum. En fjársterkustu einstaklingar bæjarins, sem aðal lega mun að finna innan Sjálfstæð isflokksins, hafa annað hvort látið litla hluti, miðað við efni, eða enga. Á þessum mönnum veltur nú, hvort framkvæmdir takast, eða ekki. Ef þeir liggja á liði sínu um hlutafjárframlög, strandar málið. — En þá hlýtur Sjálf&æðisfélag Ak- ureyrar minni heiður af frumkvæði sínu í málinu, en efni standa til. Lúðrasveitiri (Framhald af 1. síðu). ur. Stjórnandi Lúðrasveitarinnar hefur frá stofnun verið Jakob Tryggvason organleikari, og á hann þakkir skyldar fyrir þann áhuga og ósérplægni, er hann hef- ur sýnt við þjálfun hennar. Form. Tónlistarfélagsins, Stefán Ág. Kristjánsson, skýrði frá starf- semi félagsins og fyrirætlunum þess á komandi ári. Félagið hefur gengist fyrir því, að hingað kæmu kunnir hljóðfæraleikarar og héldu hér konserta, má nefna t. d. komu þeirra Áma Kristjánssonar píanó- leikara og Björns Ólafssonar fiðlu- leikara í hitteð fyrra sumar, og á sl. sumri komu þau, frú Davina Sig- urðsson og Einar Sturluson og héldu hér konserta. í vor mun Guðm. Jónsson söngv- ari koma hingað á vegum Tónlist- arfélagsins og syngja með undirleik Fr. Weischapels. Páll ísólfsson mun einnig halda hér kirkjuhljómleika og síðast en ekki sízt kemur 12 manna strengjahljómsveit og held- ur hér hljómleika undir stjóm dr. Urbantschitsch. Allir tónlistarunnendur munu fagna þessum gestum á sínum tíma og þakka Tónlistarfélagi Akureyr- ar fyrir framkvæmdirnar. Tónlist- arfélagið vonar, að á næsta hausti verði hægt að koma á stofn tónlist- arskóla hér í bæ, þótt í smáum stíl verði e. t. v. í byrjun. Styrktarfélagar Tónlistarfélagsins eru nú um 130. VINNAN Timarit Alþýðusambands íslands verður framvegis afgreidd til áskrif- enda á skrifstofu verklýðsfélaganna í Verklýðshúsinu. — Þeir áskrifend- ur, sem enn hafa ekki fengið 3. tbl. þessa árgangs, eru beðnir að vitja þess þangað. Tekið á móti nýjum áskrifendum á sama stað, og eldri árgan^ar einnig útvegaðir. — Allir verkamenn þurfa að kaupa og lesa Vinnuna. Afgreiðslan Verkakvennaf. „EINING“ heldur skemmtifund sunnud. 8; apríl í Verklýðshúsinu, kl. 8.30 eftir hádegi. Til skemmtunar verður: 1 r ■ Stutt erindi. Upplestur. Dans. STJÓRNIN 2 píanó til sölu. Upplýsingar í Bókabúð Akureyrar Sími 495. Nýkomið: Olíulitir, fixatíf, penslar, — horn, reiknistokkar. — Bókabúð Akureyrar Sími 495. Nýjustu bækurnar: Sjómannasaga, Vilhj. Þ. Gíslas. Ferðabók Dufferuns lávarðar Síðasti vikingurinn, Johan Bojer Töfrar Afríku Afmcelisbókin Samkvcemisleikir og skemmtanir Á ég að segja þér sögu, úrval af smásögum Þorog þróttur Passíusálmar með nótum Ungar hetjur Ferðalag i felumyndum Bókabúð Akureyrar Sími 495. SAMKOMUR: - Sunnudag kl. 8.30 e. h. Miðvikudag kl. 8 e. h. Fimmtudag kl.ý8.30 e. h. Gránufélagsgata 9, niðri. Nils Ramselius. Hjúskapur. Nýlegafe voru gefin saman í hjónaband, af sóknarprest- inum, sr. Friðrik J. Rafnar, vígslu- biskupi, ungfrú Guðrún I. Björns- dóttir frá Sauðárkróki og Tobías Jóhannesson, bílstjóri, Akureyri. Heimiilisliðnaðarfélag Norður- lands. Bókbandsnámskeið féíagsins byrjaði á 3. í páskum í Brekkugötu 3, Akureyri. Skni 488. I. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg þriðju- daginn 10. apríl kl. 8.30 e. h. — Inn- taka. — Erindi. — Framhaldssagan. — Dans. Sigurður E. Hlíðar, yfirdýra- læknir, alþm. kaupstaðarins, varð sextugur 4. apríl síðastl. Frá Skíðalandsmótinu. Guðm. Guðmundsson úr K. A. hlaut nafn- bótina „Skíðakóngur íslands 1945“. Fvrstur í stökki varð Jónas Ásgeirs- son, Siglufirði. Rauði herinn fer i gegnum smáborg í Prússlandi. • • SOKKABOND karlmanna, kvenna og barna nýkomin Brauíis Verzlun Páll Sigurgeirsson Húseignin Hafnarsfræfi 77 fil sölu - ^ ^ ~ ■ *+ r -- r- :?ISeði atvinhurekstrarpláss og íbúðarpláss laust 14. maí í vor. Björn Halldórsson. - Sími 312. I ÖKUTAXTI BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR hefir ákveðið eftirfarándi kauptakta, sem gildir frá 1. apríl n.k. fyrip .21/2 tonns vörubifreiðir með vélsturtum, eða vörubifreiðii; með vélsturtum er flytja sama þúnga: - í Dagvinna ...................... . . . kr. 20500 á klst. , Eftirvinna ...................'. ... 1 — 24.00 á klst. Nætur- og helgidagav.......... — 28.00 á klst. Fyrir keyrslu á kolum í bing greiðist kr. 1.50 meira á klst. Minnsta keyrslugjald kr. 4.00. Kauptaxti þessi er samþykktur af Vinnuveitendafélagi Ak- ureyrar. Tvær sfúlkur óskast að KRISTNESH^LI 14. maí, n.k. eða fyrr. MjÖG GÓD KJÖR. - Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan

x

Verkamaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.