Verkamaðurinn - 05.03.1948, Blaðsíða 2
2
VERKAMAÐURINN
Föstudaginn 5. marz 1948
uiiiiiiiiiiimiiiiimiiiimiii
iiiiiiiiiim iiií i ■ 1111
I
Auglýsing
um viðtalstíma Viðskiptanefndarinnar
Viðtalstími nefndarinnar er á mánudögum og mið-
vikudögum kl. 10—12 f. h. Sérstakur viðtalstími fyrir
utanbæjarmenn eingöngu á föstudögum kl. 11 — 12 f. h.
Viðskiptanefndin vill í allri vinsemd fara þess mjög
eindregið á leit við menn, að þeir láti sér nægja aug-
lýstan viðtalstíma til þess að ná tali af nefndarmönnum,
enda eru þeir ekki til viðtals á öðrtun tímum, nema sér-
staklega sé um það talað.
Á viðtalsdögunt frá kl. 9.30 til 10 f. h. eru afhent á
skrifstofunni númer til þeirra, er viðtals óska, og menn
síðan afgreiddir í ri»ð, eftir því, sem númerin segja til
um.
Reykjavík, 24. febrúar 1948.
Viðskiptanefndin.
«1111111111111111I•111111111111111411
11111111111111111
Flugferðir
J
Flugfélag Islands h.f. hefur hafið áætlunar-
| ferðir milli Akureyrar og Siglufjarðar. Verð-
| ur flogið daglega, ef veður og aðrar aðstæður
f leyfa.
Enn fremur áætlar félagið að hefja ferðir
{ frá Akureyri til Austur- og Vesturlands ásamt
j Vestmannaeyjum, ef nægur flutningur býðst.
Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu félags-
I ins, Hafnarstræti 90, Akureyri, símar 469 og
I 196.
^iiiiiiMiiiiiiiitiiiiiiiiMiiiimii
IIIIIIMIMIIMIIMIIMMMIMMMIMMIIIIMIIIMMMMI
IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM
IMMIMMMMIIM
AÐALFUNDUR
Bílstjórafélags Akureyrar
verður haldinn að HÓTEL AKUREYRI
þriðjudaginn 9. marz næstk. kl. 8.30 e. h. —
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
"iMMIIIMIIIIIIMIIIMMIMMMMIIMM
Tilkynning
til verzlana
Viðskiptanefndin vill ítreka tilkynningu verðlags-
stjóra nr. 5/1943, þar sem smásöluverzlunum er gert að
skyldu að verðmerkja hjá sér allar vörur, þannig að
viðskiptamenn þeirra geti sjálfir gengið úr skugga um,
hvert sé verðið á þeim. í smásöluverzlunum öllum skal
hanga skrá um þær vörur, sem hámarksverð er á, og
gildandi hámarksverðs og raunverulegs söluverð getið.
Skal skráin vera á stað, þar sem viðskiptamenn eiga
greiðan aðgang að henni. Jafnan skal getið verðs vöru,
sem höfð er til s'ýnis í sýningarglugga.
Þeir, sem eigi hlíta fyrirmælum auglýsingar þessarar,
verða tafarlaust látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt.
Reykjavík, 7. janúar 1948.
Verðlagsstjórinn.
IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMIMMMMMMMMIMMMIMMIMI
SÝNINGIN verður opin daglega frá
kl. 2—11. — Kvikmyndir verða sýndar kl. 2,
4, 6, 8.30 og 10. — Ingvar Björnsson kennari
jam
annast skýringar frá kl. 8—11.
Nýkomið:
Barnapeysur
Dömupeysur
S j ómannapey sur
Barnabuxur
Brjósthaldarar
Verzlun B jörns Grímssonar
Simi 256.
ísl. úrvals
Kartöflur
Pöntunarfélag verkalýðsins
og útibú.
Barna-sápa
Barna-púður
Pöntunarfélag verkalýðsins
og útibú.
Hreinlætivörur
HANDSÁPA
ÞVOTTADUFT
GRÆNSÁPA
SÓLSÁPA
Pöntunarfélag verkalýðsins
og útibú.
Burstavörur
fyrir vorið
Pöntunarfélag verkalýðsins
og útibú.
Skjalataska
liefir glatazt. Skilist gegn fundar-
launum á afgr. Verkamannsins.
Jeppa-bifreið
jeppa-bfireið óskast til kaups.
Tilboð, er greini ^míðaár, send-
ist afgreiðslu ,,Verkamannsnis“
fyrir 15. þ. m., merkt: „Jeppi“.
llllllllltllllllMII
IMMMMMMMMMMII
IIMMII
IIMIMIII
IMIIIIi
NÝJA BÍÓ
iMiiii'ii*
sýnir í kvöld:
Stúlkubarnið
Ditte
Dönsk úrvalsmynd, gerð i
eftir skáldsögu
Martin Andersen Nexö. i
Aðalhlutverkin leika:
TONE MAÉS
KA REN L YKKEH US j
EBBE.RODE.
(Börn innan 16 ára fá ekki j
aðgang.)
?
MMMIMIIIMIIIIIIIMIIMIMMIIIMIIIIIIMtlllllMIMMMIIIIIlí
Fermingarkjóll
Vandaður fermingarkjóll til sölu
í Munkaþverárstræti 22 (niðri).
„Ditte menneskebarn“
Mitt í flóði hinna lélegu Holly-
wood-kvikmynda sýnir Nýja-Bíó nú
eina af úrvalskvikmyndum síðustu
ára, „Ditte menneskebarn“ eftir
samnefndu snilldarverki Martin
Andersen-Next).
Það er ekki hávaði og gauragang-
ur, barsmíð og morð Hollywood-
myndanna og innihaldslaust þrugl
þeirra, sem einkennir þessa mynd,
því að hún er sönn lýsír»f? af iffínu,
eins og það gerist meðal alþýðunnar
og um leið hatröm ádeila.
Þræði sögunnar er nokkurn veg-
inn fylgt, en myndin nær aðeins yf-
ir fyrri hluta hennar, þ. e. frá því að
Ditte fæðist og þar til hún er barns-
hafandi að fyrsta barni sínu.
Þessi mynd er ósvikið listaverk og
í fyllsta máta samboðin hinu dá-
samlega skáldverki Nexös, enda
mun hann hafa haft hönd í bagga
með gerð myndarinnar.
„Ditte menneskebarn“, sem hlot-
ið hefur hið lágkúrulega nafn
„Stúlkubarnið Ditte“, er ekki mynd
fyrir þá, sem unna Hollywood-
framleiðslu, hún er mynd þeirra,
sem vandlátir eru, og verður því
ekki að óreyndu trúað, að Akureyr-
ingar hafi svo lélegan smekk, að
þessi mynd verði verr sótt en aðrar,
sem ekkert og minna en ekkert gildi
hafa.