Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.04.1948, Side 1

Verkamaðurinn - 16.04.1948, Side 1
VEMRÐURinn XXXI. árg. Aknreyri, föstudaginn lfi. apríl 1048 14. tbl. LAUSN SJÓMANNADEILUNNAR: Beztu kjör á togbátum á landinu Kauptrygging háseta á togbátunum 585.00 kr. og mat- sveins 725.00 kr., 36% af afla — Kauptrygging háseta á ísflutningum 606.00 kr. og matsveins 700.00 kr. og 0.25% af brúttósölu — Hásetakaup á innanlandsflutningum 620.00 kr. og matsveins 700.00 kr. Nú þegar baráttu sjómanna á Akureyri fyrir rétt.mœturn kjarabótum sér og öðrum norðlenzkum sjómönnum til handa er lokið í bili, er rétt að gera sér grein fyrir hvað hefur áunnist. Á hásetakjörum á togbátun- um hefur minnst áunnist; aðeins Vi% hœkkun frá þvi sem áður var, og getur það gert urn 50 til 70 króna hækkun á mánuði með sœmilCgum afla. Kauptrygging háseta hefur aftur á móti mikið hœkkað, eða úr 325 krónum á mánuði i 585 krónur, eða 260 krónur. í Reykjavili er kaup- tryggingin 578 krónur i 8 mánuði ársins en 325 krónur 4 haustmánuðina. munamálum sinna meðlima, og raunar ailra sjómanna við kyja- >rð (þar sem samningarnir ná einnig til þeirra) drjúgan spöl fram Hvað kauptrygginguna snertir hefur þannig nrjög mikið unnist. Mun enginn, sem langa reynslu hefur og kunnugleika á afkomu hlutanranna vanmeta þennan ár- angur. Hefur með þessu nokkurn veginn náðst að hásetar hafi tryggt sér verkamannalaun þegar verst gengur. En sæmilega há kauptrygg- ing hefur annað og ekki minna gilda fyrir sjómenn í því, að hún fyrirbyggir að gerð séu út léleg skip með óhæfum vélum, veiðar- færum og öðrum útbúnaði, heldur kallar fram meiri framfarir í út- gerðinni. Matsveinar fengu kjör sín hlut- fallslega mest bætt. Fá 1% hlut í stað 1 .hlutar og 116 krónur á mán- uði. Pá hefur mánaðartrygging matsveinanna hækkað úr raun- verulega 441 kr. á mánuði í 725 kr. Á ísiiskflutningaskipum hækkaði kaup háseta úr 426 krónum í 606 krónur á mánuði, og matsveina úr 462 krónum í 700 krónur og sölu- prósentur beggja aðila er hér 0.25%, en er 0.19% í Reykjavík. Mannatala á skipunum er sarna og verið hefur sl. tvö ár, en einum færra en gilti yfir vetrarmánuðina á stríðsárunum. Felur þessi breyt- ing í sér möguleika fyrir 100 til 150 kr. hærri kjör á mánuði en Reykja- víkurkjörin. Á skipum í innanlandsflutning- um er hásetakaup 620 kr. á mánuði í stað 500 króna áður og matsveina 700 krónur í stað 550 kr. Er gert ráð fyrir tveim hásetum eins og verið hefur. Þá hafa hásetar yfir- vinnugreiðslu fyrir þá vinnu er þeir vinna að farminum. Þrír hafnarfrí- dagar eru tryggðir í mánuði, sem ekki hefur'verið samið um áður. Gefa þessi kjör sjómönnum á flutningaskipum möguleika fyrir verulega hærri tekjum en sunn- lenzku kjörin, en líka nokkru nteira erfiði, vegna þess að skipin eru mönnuð færri mönnum. Af þessum samanburði er ljóst, áð Sjómannafélag Akureyrar hefur ^aeð þessum þremur samningum, er það nú hefur lokið, skilað hags- a veg. Og þar sem þessi deila var stutt og kostaði sjómenn engar fórnir í atvinnu, má árangurinn teljast góður.' En þar sem að þessu sinni minnst sóttist um kjör tog- bátaháseta, sem mesta þörfina höfðu og réttinn með sér, verður aftur að sækja fram, þaðan sem nú er frá horíið, við fyrsta tækifæri. Tvennt var það sérstaklega, sem gerði Sjómannafélaginu erfiðara fyrir í þessari deilu við útgerðar- menn. Annar var það, að forustu- menn Verkalýðs- og sjómannafélags Ólafsfjarðar byrjuðu sérsamninga á þeim tíma, sem verst gengdi, og er það auðvitað alveg ófært, að félög, sem hefja sameiginlega kjarabar- áttu, skuli ekki geta haldið hópinn í ekki lengri eða fórnfrekari deilu en þeirri, sem hér um ræðir. En enda þótt þannig hafi verið stung- ið irnir og ríkisvald þeirra, sem á það undir baráttu útgerðarmanna við sjómenn, hve mikið er hægt að reita útgerðina hverju sinni. N ú fara skipin að leggja út á veiðar næstu daga, en allt er í óvissu hvað hægt er að gera við afl- ann. Er þar óleyst að rnestu stærsta hagsmunamál útvegsins. Nú hafa útgerðarmannasamtökin hér í Eyja- firði síðustu dagana sýnt mikla sam- heldni og raunar harðfylgi í þessari kaupdeifu sjómanna. Nú reynir á, hvort sama samheldni og harðfylgi endist þeim í lausn vandamála út vegsins, í viðskiptum yið ríkisvald ið, og þá aðra aðila, sem skyldur hafa við þennan atvinnuveg, og hirða til ráðstöfunar allan þánn gjaldeyri, sem hann aflar og hafa í liendi sinni öll hans ráð um fram- boð og sölu aflans. Að lokunt þetta: Hvaða lítil- menni hafa staðið að því að láta út- varpið flytja alrangar fregnir af þessunr samningum, sem raunar er þó ekki í fyrsta skipti, sem þessi hlutlausa stofnun ísl. lýðveldisins hefur afflutt hagsmunabaráttu norðlenzkra sjómanna. VERKA MA NNSSÖFN UNIN 107 áskrifendur á 5 vikum í gærkvöldi voru komnir 107 nýir áskrifendur. Nú er aðeins hálfur mánuður eftir. F élagar! Herðum nú söfnunina, engin deild má vera neðan við 100% 1. maí. Ri>ð deildanna er nú þessi: 1. V. deild 170% 2. III. deild . 125% 3.-4. 1. og II. deild . . 45% 5.-6. VII. og X. deild 40% 7. IV. deild 35% ' 8. VI. deikl 20% 9. VIII. deild 15% 10. IX. deild (|*> 10% MUNIÐ aðalfund Ryggingasam- vinnufélags verkamanna kl. 2.30 e. h. á sunnudaginn. „Saklausi svallarinn“ Síðustu sýningar á laugardags- og sunnudagskvöld. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir í Samkomuhúsinu kl. 4—6 og við innganginn sýningardag- inn. LEIKFÉLAG M. A. LEIKFÉLAG M. A. „SAKLAUSI SVALLARINN" í síðustu viku hafði Leikfélag M. A. frumsýningu á gamanleikn- um Saklausi svallarinn eftir Arnold og Bach, eins og getið var í síðasta blaði. Leiku^ þessi er skopleikur, til þess gerður að vekja hlátur hjá jáhorfendum fyrst og fremst og j sennilega eingöngu, og ekki verður við árum af forustumönnum í með sanni annað sagt, en nemend- um Menntaskólans hafi tekist það vel, að vekja hlátur og allir Ólafsfirði, þegar hagsmunir norð lenzkra sjómanna voru í veði, mun ntjösí hinum harðgerða verkalýð, sem heyir lífsbaráttuna í Ólafsfirði, ekki vantreyst til að gera skyldu sína næst þegar á reynir. Hitt var hið haldgóða lífakker útgerðarmanna, Sigurjón Ólafsson og fylgifiskar hans, sem þeir héldu sér í, því fastar sem á leið. Kom óbilandi traust útgerðarmanna á þessu ágæta tæki aldrei betur í ljós en þegar þeir sl. miðvikudag fjöl- menntu inn í íbúð sáttasemjarans eftir kl. 1 að nóttu, til að gera sam- eiginlega síðasta sprettinn sem bezt- an, að því marki, að troða Sigur- jónskjörum upp á sjómenn í þess- um landsfjórðungi nauðuga vilj- uga. En þetta lífakkeri bilaði nú eins og enda oft áður undan sam- tökum sjómanna. Hitt þarf ekki að ræða, sem neitt tiltökumál, að hér var við að'eiga landssamtök útgerðarmanna, sem lögðu afarmikla áherzlu á að út- gerðarmenn sigruðu í þessari deilu og að baki þeim stóðu auðmenn- að hinum mesta svallara. Það mætti kannske finna að leik Hafsteins, #ð hann geri Stieglitz fullkjánalegan, og of ólíklegan til þess að liafa ratað í þau æfintýri, sem Seibold finnur upp á, en að betur athuguðu rnáli er það ekki, heldur er hann í góðu áhorfendur munu bafa farið út samræmi við allan anda leiksins. — léttari í skapi en þeir komu og ekki Baldur Hólmgeirsson leikur Hans séð eftir þeirri kvöldstund, sem þeiv Tellner kvennagull og að því er eyddu í Samkomuhúsinu til þess að virðist íþróttamann frá höfuðborg- horfa á Saklausa svallarann. ! inni á tnjög sómasamlegan hátt. Aðalhlutverkið, Júlíus Seibold, Önnur hlutverk eru minni, en það leikur Páll Þór Kristinsson, og tekst eru Ria Rey leikkona, leikin af lionum vel að túlka hinn skoplega Árninu Guðlaugsdóttur, Riemann, verksmiðjueiganda, sem sífellt er að unnusti hennar, leikinn af Stefáni fara í kringum konu sína og telur Skaftasyni, Wally og Hildur leikn- sig vera hinn slungnasta bragðaref. ar af Elísabetu Hermannsdóttur og Konu hans, Reginu, leikur Jóhanna Hlómfriði Sigurðardóttur, Anna, Friðriksdóttir einnig mjög sæmi- leikin af Þórnýju Þórarinsdóttur og lega. Þó virðist leikur hennar vera bílstjóri leikinn af Baldri Jónssyni. Þegar þess er gætt, að flestir, og nokkuð yfirdrifinn á pörtum. Gierty, dóttur þeirra, leikur Guð- rún Friðgeirsdóttir. Hún fer vel með hlutverk þessarar ungu stúlku, sem virðist meta karlmennina ein- göngu eftir því, hvort þeir hafa komizt í ástaræfintýri eða ekki. Bezt er af hendi leyst hlutverk Max Stieglitz, félaga Seibolds, sem Haf- steinn Baldvinsson leikur. Honum tekst afburðavel að sýna þennan saklausa mann, sem Seibold gerir sennilega allir, leikendurnir eru viðvaningar á leiksviði, verðtir ekki annað sagt, en að yfirleitt sé vel með hlutverkin farið, og eins og áður er tekið fram, sum mjög vel. Áhorfendur tóku leiknum af- burðavel að makleikum og klöpp- uðu leikendum óspart lof í lófa. Leiðbeinandi var Jón Norðfjörð. Hafi leikfélag M. A. þökk fyrir góða skemmtun.

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.