Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 17.09.1954, Qupperneq 3

Verkamaðurinn - 17.09.1954, Qupperneq 3
Föstudaginn 17. sept. 1954 VERKAMAÐURINN S Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í kapellu kirkjunnar á sunnudaginn, 19. þ. m., að aflokinni guðsþjónustu. Endurtekið. D A G S K R Á : 1. Lesnir reikningar kirkjunnar yfir árið 1953. 2. Kosnir 3 menn í sóknarnefnd. 3. Kosinn safnaðarfulltrúi. 4. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. LITLA SAGAN Einu sinni var kaupmaður, sem átti í tórum stnum óseljanlega vöru. En svo leigði hann sér 3 mertn til þss að mynda vísi að biðröð við búðardyrnar. Og eftir hálftíma var allt upp- selt. Reyndar. Að öðru jöfnu beina lesendur Verka- mannsins viðskiptum sínum til þeirra fyrir- tækja og verzlana, sem auglýsa í blaðinu. Frá Tónlistarskóla Akureyrar Skólinn tekur til starfa 1. okt. n. k. Kennt verður á píanó og orgel og ennfremur tónfræði. Væntanlegir nemendur snúi sér tr 1 skólastjórans, Jakobs Tryggvasonar, sími 1653, fyrir 25. þ. m. Vetrarstúlku Vantar mig. Sigurjóna Jakobsdóttir, Hafnarstræti 96. GÚMMÍSTÍGVÉL d hörn og fullorðna. SKÓHLÍFAR á börn og fullorðna. Skódeild íbúð til leigu Stór stofa og eldhús til leigu. Afgr. vísar á. ! Ritsafn Jóns Trausta t-81 Með afborgunum. \ Bókaverzl. Edda h.f. \ Akurcyri. HÁSETA .. . .. . Litlar BRÚÐUR vantar á góðan reknetabát á Akranesi. Upplýsingar í síma 1544. gullfallegar, margar tegundir. EDDA h.f., simi 1134. NIÐURSUÐUGLÖS l/2> SÁ °S 1/1 b'tra. RÚLLUPYLSUGARN VÖRUHÚSIÐ H.F. TILKYNNING um kartöflugeymslur Vegna breytinga á fyrirkomulagi og úthlutun á geymslu- hólfum í kartöflugeymslum bæjarins, verða þeir, sem ætla að halda áfram að geyrna kartöflur sínar í geymsl- unum að hafa sótt um það og borgað viðkomandi geymslugjald fyrir 30. þessa mánaðar. Öll úthlutunin og upplýsingar fara frarn á skrifstofu ráðunauts, Þing- vallastræti 1 frá kl. 1—3 alla virka daga til 30. þ. m. Sími 1497. Sjá nánar í grein í blaðinu í dag. Akureyri 14. sept. 1954. GARÐYR KJIJRÁÐUN AUTUR. ^nTLJTJTilJlJTJTJTJT nri.nJlJTJTrLrm_.nJlJTrm Lrmjm_n J1 JTJTJTJTJTnJTJTJTJTJTJTJTJTJT-JTJTJTJTJTJTJTJTJT. HLUTAVELTO Sésíali§tafélag§ Akureyiar verður lialdin i Alþýðuhúsinu n. k. suunud. 19 þ.m. kl. 2 e.h. MEÐAl HUNDRAÐA ÁGÆTRA VINNINGA MÁ NEFNA: Dilkskrokkur Hrærivél r Ymiskonar fatnaðarvörur Dragt (ný) Bílfar til Reykjavikur Gullbringur (óöö kr. virði) Egg í kílóatali Slátur Kartöflur í sekkjum Klippingar Skósólningar Fatapressanir Blaðaáskriftir Rakstrar Regnkápur Kventöskur Spilaborð (300 kr. virði) Matvæli Leikföng Kvenskór Aðgöngum. að dansleikjum Stöðugt berast hlutaveltunni verðmætir og gagnlegir munir og cr því margt ótalið. Það verður vissara að mæta stundvíslega á hlutaveltuna fyrir þá, sem hafa hug á því að hljóta beztu vinningana! Hlutaveltunefndin UXTLJTJTJTJTJTiJTJTrUTJTJlJlJTJTJTJTJTJTJTJTJTUTTJTJTJTJTJTJTJTXJTJTTJlJTJTJTJTJJJlJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTJTjrC!

x

Verkamaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.