Verkamaðurinn - 22.10.1954, Blaðsíða 4
4
VERKAMAÐURINN
Fðstudaginn 22. október 1964
Sparifjársöfnun skólabarna um
það bil að hefjast
Tilgangurinn að kenna æskunni gildi ráð-
deildar og sparnaðar
mn
Verkaniaðuriiu
HAPPDRÆTTI
VINNINGAR
Kr. Kr.
1. Húsgögn .20.000.00 25. 6 p. nylonsokkar. . 250.00
2. Sofuskápur . 7.000.00 26. 6 p. nylonsokkar.. 250.00
3. Málverk 800.00 27. 6 p. nylonsokkar. . 250.00
4. Plötuspilari . 1.200.00 28. 6 p. nylonsokkar,. 250.00
5. ísskápur . 7.400.00 29. 6 p. nylonsokkar. . 250.00
6. Þvottavél . 5.500.00 30. Kvöldsloppur .... 400.00
7. Þvottavél . 4.600.00 31. Karlmannaföt ... 1.200.00
8. Strauvél . 3.700.00 32. Karlmannsfrakki . 1.200.00
9. Hrærivél . 3.000.00 33. Kuldaúlpa 700.00
10. Hrærivél . 1.700.00 34. Kuldaúlpa 700.00
11. Ryksuga . 1.300.00 35. Reiðhjól 1.200.00
12. Hraðsuðuketill .. . 350.00 36. Myndavél 1.200.00
13. Hraðsuðuketill .. 350.00 37. Tjald 700.00
14. Hraðsuðuketill . . 350.00 38. Skiði 400.00
15. Straujárn 250.00 39. Skíðaskór 400.00
16. Straujám 250.00 40. Svefnpoki 400.00
17. Straujárn 250.00 41. Bakpoki 200.00
18. Straujám 250.00 42. Skautar 200.00
19. Brauðrist 200.00 43.-50. 8 ritvélar (kr.
20. Brauðrist 200.00 1.500.00) 12.000.00
21. Brauðrist 200.00 51.-100. Bækur samkv.
22. Brauðrist 200.00 váli (kr. 3Ó0.00) . . 15.000.00
23. Kvendragt . 2.000.00
24. Kápa . 1.800.00 Samtals kr. 100.000.00
Dregið verður 4. desember.
Miðar eru seldir í skrifstofu Sósíalistaíélags
Akureyrar og hjá ýmsum stuðningsmönnum
blaðanna víðs vegar um bæinn.
Nefnd sú, sem unnið hefur nú
i sumar að undirbúningi spari-
fjórsöfnunar skólabama og
Shorri Sigfússon, fyrrv. nátns-
stjóri, veitir forstöðu, hefur sent
frá sér fréttatilkynningu um
söfnunina og tilkynnir að hún sé
nú um það bil að hefjast Segist
nefndinni m. a. bvo frá:
Gjafabókin.
Landsbanki íslands gefur nú í
haust öllum bömum i landinu á
bamaskólaaldri, 7—12 (eða 13)
ára, 10 krónur til stofnunar
sparisjóðsbókar, en foreldrar
bamanna velja þá innlánsstofnun
(banka, sparisjóð eða innláns-
deild kaupfélags), þar sem bókin
á að vera. Jafnframt er það for-
eldranna að velja fyrir sin böm,
hvort gjafabókin á að vera 10 óra
sparisjóðsbók, sem nú er með 7 %
ársvöxtum, eða bók bundin af 6
mánaða uppsagnarfresti, sem nú
er með 6% ársvöxtum, en um
þessar tvær tegundir bóka er að
ræða, sem gjafaféð fer í. Ef böm-
in eiga slíkar bækur fyrir, má
leggja 10 krónumar frá Lands-
bankanum inn á þær.
Aðferðin við stofnun gjafabók-
anna er sú, að bömunum verður
afhent í skólunum sérstakar
ávísanir. Ber að framvisa þeim í
þeirri innlánsstofnun, sem við-
komandi óskar að skipta við,
gegn afhendingu gjafabókarinnar
eða gegn innborgun inn ó þá
sparisjóðsbók, sem baraið hefur
átt fyrir. En áður en ávísunum er
ramvísað í innlánsstonvm, verður
foreldri eða forráðamaður bams
að hafa kvittað á þær, og jafn-
framt gefið þar til kynna, hvora
tegund sparisjóðsbókar bamið
eigi að fá með því að strika imdir
Bifreiðaslys
Aðfaranótt sl. sunnudags, um
miðnætti, ók jeppabifreið út af
veginum sunnan við Melgerði í
Eyjafirði, pg valt nokkrar veltur.
Húsið mölbrotnaði, og bílstjóri og
farþegar urðu fyrir meiðingum,
skárust nokkuð og mörðust. Voru
þeir fluttir í sjúkrahús til aðgerð-
ar, og urðu tveir þar eftir, bú-
stjórinn og einn farþeganna, en
n11« voru 3 farþegar í bifreiðinni.
Sjálfkjörið á Raufar-
höfn
Við fulltrúakjör til Alþýðusam-
bandsþings í Verkamannafélagi
Raufarhafnar, sem fram fór 14.
okt, hlaut Jónas Finnbogason
kosningu sem aðalfulltrúi og
Gunnar Ágústsson til vara. Sam-
komulag var um uppstiliinguna
nrtilli sósíalista og Alþýðuflokks-
manna og urðu fulitrúar sjóif-
kjönvir.
10 eða 6 á ávísuninni. Sé þetta
gert rétt á heimilum mega bömin
sjálf fara ein í sína innlánsstofn-
un og sækja gjafabókina.
Tilgangur.
Að iokiun skal þess getið, að
með sparifjársöfnun skólabama
er tilgangurinn að skapa æskunni
tækifæri og aðstöðu til þess að
sjá í reynd gildi ráðdeildar og
spamaðar. Bömin verða að fá
tækifæri til þess að sjá sjálf ár-
angurinn. En til þess að slíkt megi
takast, verða allir að leggja sig
fram. Mest mun þetta hvíla á
skólastjórum og kennurum bama
skólanna. Mun órangur mjög
undir þeim kominn. Og að sjálf-
sögðu er það einnig mjög ó valdi
foreldranna, hvemig þessi við-
leitni tekst. Þeir verða að vera í
góðri samvinnu við skólana, ræða
við börnin um gildi sparnaðar,
vera síhvetjandi aðiiar og fylgjast
vel með þessari starfsemi á alla
lund, og svo að sjálfsögðu taka
ákvörðun með baminu um það,
hvenær hið sparaða fé eigi að
falla til útborgunar o. s. frv.
Það skal svo að lokum tekið
fram, sem margoft hefur verið
yfir lýst, að starfsemi þessari er
fyrst og fremst og eingöngu' ætlað
að hafa uppeldislegt gildi fyrir
æsku landsins.
Garnaveiki í Hrisey
Gamaveiki hefur komið upp í
Hrísey. Var tveimur sýktum
kindum slátrað eigi alls fyrir
löngu og innyfli send tO rann-
sóknar, og kom þá £ ljós að þær
voru með gamaveiki. Fé þetta
var fengið af Svalbarðsströnd og
er unnt að rekja slóð veikinnar
þaðan, en fé Hríseyinga gengur á
eyjunxú og hefur engan samgang
við annað fé í Eyjafirði.
Verkalýðsfélag
Hríseyjar
Verkalýðsfélag Hríseyjar kaus
fuiitrúa sinn á Alþýðuasmbands-
þing si. sunnudag. Kosningu
hiaut fulitrúaefnl sameiningar-
manna, Magnús Þorsteinsson, og
til vara Anton Eiðsson. Aftur-
haldið hefur haft fulltrúa Hrís-
eyjarfélagsins á undanförnum
þremur sambandsþingum.
Fulltrúi Verkalýðs-
félags Dalvíkur
Verkalýðsélag Dalvíkur hefur
kosið Hörð Bjamason fulltrú sinn
á 24. þing Alþýðusambands ís-
lands. Samkomulag var um kosn-
inguna milli sósíalista og Alþýðu-
flokksmanna.
Sjálfkjörið á Skaga
strönd
Listi sósíalista og fylgismanna
og Alþýðuflokksmanna varð sjólf
kjörinn í Verkalýðsfélagi Skaga-
strandar.
Aðeins þessi eini listi kom
fram. Gáfust íhaldið og hægri
menn Alþýðuflokksins upp á því
að koma saman lista, enda þótt
mikið væri fyrir því haft og Jón
Hjáimarsson sendur norður til
aðstoðar.
Aðalfulltrúar Skagastrandar-
félagsins eru Pálmi Sigurðsson,
formaður þess, og Fritz Magnús-
son.
Þjóðviljahappdrættið
Efnt hefur verið til happdrættis
fyrir Þjóðviljann og önnur blöð
Sólíalistaflokksins og er sala
miðanna hafin um allt land. Vinn
ingar eru alls 100, samtals að
verðmæti 100 þúsund krónur. —
Öllum ógóða, sem verður af
happdrættinu, verður varið tii
þess að tryggja útgáfu Þjóðvilj-
ans, en á þeim stöðum, þar sem
gefin eru út önnur blöð á vegum
fiokksins, rennur helmingur af
sölu miðanna til þeirra. Verka-
maðurinn fær því helming allrar
söliumar hér.
Það þarf ekki að fara I neinar
grafgötur um þá þýðingu, sem út-
gáfa Þjóðviljans og annarra mál-
gagna Sósíalistaflokksins hefur
fyrir íslenzka aiþýðu og alia bar-
óttu hennar fyrir lífi sínu og
framtíð. Alþýðan hefur á und-
anfömum ánun sýnt að hún skil-
ur hversu mikilvægu hlutverki
blöð alþýðuimar hafa að gegna
með því að styrkja þau og efla
með stöðugum fómum og þraut-
seigju-
Það er því Von og vissa Sósíal-
istaflokksins að allir stuðnings-
mexm hans reynist dugandi liðs-
merm við að selja og kaupa happ-
drættismiðana.
Mörgum stu,ðningsmönnum
flokksins hér í bæ og nágrenni
hafa síðustu daga verið sendar
happdrættisblokkir. Bregðist þeir
allir vei við, sem ekki þarf að efa,
verðiu: árangurinn ómetanlegur.
Á þeim örfáu dögum síðan sala
miðanna hófst hér hafa verið gerð
full skii fyrir 24 blokkir, eða 240
happdrættismiða. Salan hér í
bænum þarf að verða 1500 miðar
eða þar yfir, ef vel á að veia, og
mim blaðið flytja vikulegar frétt-
ir af því, hversu gengur að ná því
marki. Því fyrr sem hver sá, sem
fengið hefur sendar blokkir, gerir
skil, því meiii líkur enx á að tak-
markið náist, eða að svo vel tak-
izt að fram úr því verði farið
Rækjumið fyrir
Noðurlandi
Vélbóturinn Björg frá Siglu-
firði hefur að undanfömu leitað
rækjumiða fyrir Norðurlandi og
notið til þess styrks frá Fiski-
máiasjóði. Hefur þessi leit farið
fram til undirbúnings rækju-
vinnslu á SiglufirðL
Árangur leitarinnar hefur nú
orðið sá, að báturinn fékk töiu-
vert af rækjum vestan við
Grímsey og þar vestur eftir. Er
rækjan þama mjög stór eða 2—4
sinnum stærri en Vestfjarðarækj-
an.
Messað verður í Akure.yrar-
kirkju á sunnudaginn kemur kL
2 e. h. — Dagur Sameinuðu þjóð-
anna. — P. S.
Sunnudagaskólí Akureyrar-
kirkju er á sunnudaginn kemur
kl. 10,30 f. h. — 5—6 ára böm eru
í kapeliunni, 7—13 ára böm í
kirkjunni. — Bekkjarstjórar
mæti kl. 10,10 f. h. — Æskulýðs-
blaðið kemur út. — Þau bom,
sem ætia að selja blaðið, eru beð-
in um að koma upp í kirkju kl. 5
e. h. á laugardaginn kemur.
Ljóslækningastofa Rauða kross-
ins, Hafnarstræti 100, eími 1402,
er teldn til starfa.
Bamaverndardagurinn. Baina-
verndarfélag Akureyrar hefur
fjárfsöfnun fyrir bamaheimiiis-
sjóð sinn fyrsta veti-ardag. Verða
þá seld merki og bækur félagsins.
Kvikmyndasýningar til ágóða
fyrir félagið verða í Nýja-Bíó kl.
3 á laugardaginn og i Skjaldborg
kl. 3 á sunnudag. — Bæjarbúar!
Styrkið gott málefni og kaupið
bækur og merki félagsins.
Foreldrar og bamavinir! Þessa
dagana er marg tungt fólk með
happdrættismiða. Eg hef áður
minnzt á, að góð kona hér í bæ
sýndi stórhug sinn og fómarlund
með því að gefa okkur nær alla
vinningana. — En þeir eru m. a.
500 kr. í peningum, 10 kg. kaffi
og 5 kg. kaffibætir, skrautmunir
margs konar, 10 pör af karl-
mannasokkum. — Bílfar með
Norðurleið h.f Reykjavík—Ak-
ureyri og fl. — Samtals eru vinn-
ingar tólf og verðmæti þeirra
rúmar 2 þúsund krónur. — Unga
kirkjan þarf á stuðningi ykkai-
að halda. — Og jafnan höfum við
mætt skilningi og góðvild. —
Dregið verður í happdrættinu þ.
11. desember. — Pétur Sigur-
geiruon-
Læknirinn við konu sjúka
mannsins: „Nú er hann orðinn
það brattur, að það mætti fara að
sýna honum eitthvað af smærri
reikningum.“
DANSLEIK
heldur Æ. F. A., félag ungra
sósíalista, í Alþýðuhúsinu í
kvöld.
Hljómsveit hússins leikur.
Tyll
allir litir.
Soklcar
mikið úrval.
Markaðurinn.
Sement
nýkomið.
Byggingavöriivcrzlun
Akureyrar.
Veggfóður
Mikið og gott úrval.
Byggingavöruverzlun
Akureyrar.