Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.01.1956, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 13.01.1956, Blaðsíða 4
Hvað er að gerast í flokkshreiðri SjálfstÍl. og Jakobs Frím. í skrifstofum Útgerðarfélags Ak? ATHYGLISVERÐ UMMÆLI USA hefur ráðið yfir Sam- einuðu þjóðunum Friðrik og Korstnoj sigruðu Friðrik fagnað við heimkomuna Úrslit á skákmótinu í Hastings bæjarstjórn Reykjavíkur færði íhaldsblaðið Dagens Nyheder (16. des. sl.) viðurkennir, í ritstjórnar- grein, með eftirfarandi ummælum, að Bandaríkin hafa ráðið yfir Sam- einuðu þjóðunum og hafi þess vegna ekki þurft að nota neitunar- valdið. Blaðið segir: „Sameinuðu þjóðirnar verða — og það er í samrœmi við tilgang sam- takanna og hlýtur að vera tákn þess, sem heimurinn vill — raunverulega alþjóðleg (með upþtöku hinna 16 nýju meðlima). Bandarikin verða að horfast í augu við það, að þau glata að miklu leyti yfirráðum sin- um yfir Sameinuðu þjóðunum og munu framvegis — sem hingað til hefur verið allt að þvi ógjörlegt — máske teljast til minnihlutans við atkveeðagreiðslurnar." Blaðið kemst einnig að þeirri nið- urstöðu, að „valdahlutfallið i Sam- einuðu þjóðunum haggast svo að úrslitum rœður, sem er fólgið i þvi, að aðstaða Evrópu styrkist, og Suð- ur-Ameríkufylkingin hcettir að ráða yfir þriðjungi atkvceðanna á alls- herjarþinginu-----framvegis mun fylking Asíu og Afríkuþjóðanna, er allt fram að þessu hefur að miklu leyti verið stjórnað af hinu hlut- lausa Indlandi, öðlast mjög sterka aðstöðu.” Bandaríkin bíða ósigur í kapp- hlaupinu um vísindamennina. Stórblaðið New York Times skrif- ar í ritstjórnargrein 23. nóv. síðastl. m. a.: „Formaður kjarnorkumálanefnd- arinnar, Lewis L. Strauss, lætur í ljós þá skoðun í aðvörunarskyni, að Sovétrikin muni ef til vill að 10 ár- um liðnum verða komin fram úr þessu landi (Bandaríkjunum) hvað snertir vísindamenn og verkfræð- inga. Nú þegar mennta Sovétríkin nálægt þvi tvöfalt fleiri en við á vissum sviðum.... Astandið er virkilega ískyggilegt. Á tímabilinu 1928 til 1954 mennt- uðu Sovétríkin um 682.000 iðnaðar- verkfræðinga og Bandaríkin aðeins 480.000. í landbúnaðinum voru á sama tímabili 244.000 búfræðingar í Sovétríkjunum, en aðeins 133.000 í Bandaríkjunum. Á sviði læknis- fræðinnar er djúpið enn þá greini- legra — 320.000 á móti 148.000.“ Fátæktin í Bandaríkjunum. Stórblaðið New York Times (28. nóv. sl.) skýrir £rá því, að Harri- man, fylkisstjóri i New York, hafi lýst yfir „nýju stríði gegn fátækt- inni.“ Harriman sagði: „Það er átakan- legt, að rúmlega ein af hverjum fimm fjölskyldum í landi okkar, hefur minna en 2000 dollara 1 tekj- ur á ári. í okkar eigin fylki, einu af hinum auðugustu í Bandarikjun- um, hefur ein af hverjum sjö fjöl- skyldum tekjur, sem eru neðan við 2000 dollara á ári, og alltof margar hafa minna en 1000 dollara á ári." NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7-9. i Sími 1285. ; Myndir sýndar brdðlega: Singing in Rain i Amerísk dans- og söngva- mynd. Græna slæðan Frábær ensk kvikmynd, samkv. sögu, sem nýlega kom út á íslenzku. ■niiHiiiiiiiiiiimMiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiumii urðu þau að Friðrik og Korstnoj urðu jafnir og efstir. Röð keppendanna á mótinu varð þannig: 1.—2. Friðrik og Korstnoj 7 v. 3. Ivkoff 6Vz v. 4. Tajmanoff 6 v. 5. Darga 4XA v. 6. —7. Fuller og Persitz 3 Vá v. 8. Del Corral 3 v. 9. Penrose 2% v. 10. Golombek .1 Vá v. Friðrik kom til Reykjavíkur S.l, þriðjudagskvöld. Var honum fagn- að forkunnarvel. M. a. beið hans heima geysistór terta, líking af taflborði með taflmönnum, frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur, og Hvers eiga þeir að gjalda? íbúunum við Lækjargötu finnst það furða að bæjaryfirvöldin skuli ekki láta moka snjóinn úr göt- unni eða ryðja hana með ýtu eða veghefli eins og aðrar götur bsejar- ins. Leikur þeim mikil forvitni á að vita hvers þeir eiga að gjalda. Togararnir komast út Togararnir Svalbakur og Harð- bakur fóru út um síðustu helgi á veiðar í salt. Kaldbakur fór út í gær og Sléttbakur er í þann veg- inn að fara út, báðir til veiða í salt. Jörundur fór út fyrir helgi og mun eiga að leggja afla sinn upp hér á Akureyri. Sömuleiðis fór Norð- lendingur á veiðar um s.l. helgi, með hina óttalegu uppreistar- mannahöfn. Á hann að leggja upp afla sinn hjá frystihúsunum í Ol- afsfirði, Húsavík og Sauðárkróki. Vegna þess að margir sjómenn hafa nú ráðið sig á báta sunnan- lands á vetrarvertíðinni hefur gengið heldur treglega að fá nægi- legan mannafla á togarana hér. - Kvikmyndasýning (Framhald af 1. síðu). MÍR nú þessa mynd í Ásgarði (Hafnarstr. 88) kl. 4 n.k. sunnu- dag. Verður myndin einungis sýnd í þetta eina skipti og er öll- um heimill aðgangur. Aðgöngumiðarnar kosta aðeins 5 kr. Talið er, að hin heimsfræga dans- mær og söngkona, Josephine Baker, | hafi sagt þessa sögu frá suðurhluta Bandaríkjanna: Negri nokkur var mættur í rétt- inum til að bera vitni af einhverj- um ástæðum. Hann var yfirheyrður og gagnyfirheyrður hvað eftir ann- að. En að lokum sagði dómarinn: „Góði maður minn, þér lítið að minnsta kosti út fyrir að vera gáf- aður.“ „Þökk, herra dómari. Ég verð þvl miður að vinna eið að þvl, sem ég segi, svo ég get ekki enáurgoldið guUhamra yðar." honum 10 þús. kr. gjöf í viður- kenningarskyni fyrir hið frábæra afrek hans. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband: Ungfrú Magna Júlíana Oddsdóttir og Oskar Bern- harg§S0R, starfsmaður hjá Pylsu- gerð KEA, — y.ngfrú Hulda Karls og Gylfi Heiðaf éorst«ing§on, gjó- maður, Hafnarstræti 35. — Ung- frú Pálína Þorgrímsdóttir og Gunnar Hallur Jakobsson, sjóm., Brekkugötsu 1, Ungfrú Guðbjörg Anna Árnadóttif og ÞorvareiUf Ing- ójfuf Ólafsson, klæðskeri, Eiðs- vallagötu 32, —r Ungfrú Sigurbjörg Edda Óskarsdóttir og garpúel Hörður Glsia»£)jl, hú§|agnasmiður, Klapparstíg 5. — Ungfrú Snffiþprg Jóhanna gtefánsdóttir og Aðalgeir Hallfreð Jónsson, sjóm., Strand- götu 35. Ungfrú Ásta Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Baldur Gunn- arsson, afgreiðslum., Norðurg. 34. ■■ 1 " ■ 1 1 Leiklistarskúli Jóns Norðfjörð Herra ritstjóri! Vegna misskiln- ings, sem eg hef orðið var við hér í bænum, vegna blaðafrétta um væntanlegan nýjan leiklistarskóla, leyfi eg mér að taka fram, að leik- listarskpli minn er í fullum gangi eins og hann hefur verið s.l. 16 vetur, nærri óslitið. Kennt er; Upplestur, framsögn, taltækni, leiklíst og látbragðslist. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst. Jón Norðfjörð, lejkari. - Alþjóðamálin (Framhald af 2. síðu). Og ósigrar afturhaldsins halda ófram. Ofan á öll þessi harmkvæli ný- lenduríkjanna, stríðsæsingamanna Og talsmanna kalda stríðsins bætt- ist svo það að 16 ríki fengu í árs- lokin inngöngu 1 Samejnuðu þjóð- imar og kommúnistar bættu við sig um 50 þingsætum í Frakklandi nú í byrjun þessa árs. Með inngöngu ríkjanna 16 styrktist aðstaða nýlendnanna, al- þýðuríkjanna og annarra þei'rra ríkja, er vilja varðveita heimsfrið- inn, en aðstaða stríðsæsingamann- anna og nýlendukúgaranna versn- ar að sama skapi. Með Marshallgjafafénu, sem aus- ið var í Frakka, átti að útrýma kommúnismanum í Frakklandi. — Hinn glæsilegi kosningasigur franskra kommúnista er því stór- kostlegt áfall fyrir hina stríðsóðu nýlendukúgara og mun hafa víð- tækar og alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir allar ráðagerðir og klækjabrögð Vesturveldanna í Evrópu og jafnvel víðar. Ríkir nú í ársbyrjun mikill ugg- ur og kvíði meðal allra afturhalds- afla í heiminum ekki síður en í flokkshreiðri afturhaldsins hér á Akureyri í skrifstofum togaraút- gerðarfélagsim. VERKflnUÐURltm Útgefandi: Sósíalistafélag Akureyrar. Ritnefnd: Björn Jónsson (áb.), Einar Kristjánsson, Jakob Ámason. Afgreiðsla: Hafnarstræti 88. Sími 1516. Pósthólf 21. Áskriftarverð 40 krónur árg. Lausasöluverð 1. kr. eintakið. Akureyri. — Prentverk Odds Björnssonar h.f. M.Í.R. M.Í.R. Vegna margra áskorana sýnir MÍR kvikmyndina: LÍFIÐ í NORÐURÍSHAFINU í Ásgarði (Hafnarsrtœti 88) n. k. sunnudag kl, 4 e, h, Myndin verður aðeins sýnd í þetta eina sinn. Allir velkomnir. — Aðgangur kr. 5,00. AKUREYRARDEILD MÍR. UTSALA Vetrarutsalan er hafin, - Úrval af nýjum kápum um helgina. VERZLUN B. LAXDAL. Gler af flestum þykktuni Spegilgler og speglar • • Oryggisgler Hamrað gler. Skerum og slípum alls konar gler. Sendum gegn póstkröfu um allt land. CLERSUPIMIN iu. MATAREPLI Kr. 4.00 pr. kg. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeildin og útibú. AÐALFUNDUR TIL SÖLU Skákfélags Akureyrar verður n. k. mánudag kl. 8.30 e. h .í Ásgarði. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Iðju klúbburinn verður í kvöld, föstudag, kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Félagsvist og dans. STJÓRNIN. Rafha-eldavél í ágaetu lagi. Upþl. i sima 2196. Skemmtiklúbburiim ALLIR EITT heldur árshátíð sína laugar- daginn 14. þ. m. í Alþýðuhús- inu kl. 21 e. h. Síðir kjólar. — Dökk föt. Félagsskírteini verða afgreidd gegn stofni fyrra tímabils í Alþýðuhúsinu föstud. 13. þ. m. kl. 21-22.30 e. h. Ekki skipt um borð. STJÓRNIN.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.