Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 13.04.1956, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 13.04.1956, Blaðsíða 2
2 VERKAMAÐURINN Föstudaginn 13. apríl 1956 Ferðaskrifstofa ríkisins skipu- leggur Rússlandsferðir Ferðir um Bandaríkin og Kanada, til Norður landa og suður um alla Evrópu Slíkar svipmyndir er hægt að draga upp af rvestrænu réttarfari' Ferðaskrifstofa ríkisins skipu- leggur í sumar fjölda ferða til út- landa eins og að undanförnu, en stærstu tíðindin frá henni munu þó þau að nú býður hún ferðir til Sovétrikjanna. Mætti ætla að margir vildu nota það boð. Þá er að venju margt ferða til Norðurlanda og suður um Evrópu. í hópferðunum verður ferðast í ís- lenzkum bílum. Upplýsingar um ferðirnar fá menn hjáskrifstofunni sjálfri. Fargjöld eru öll miðuð við Reykjavík og heim aftur, en ekki við það að ferðin byrjaði einhvers staðar suður í löndum. Þá er ætlunin að fara hópferð til Islandsbyggða í Kanada og Bandaríkjunum. 1. Norðurlandaferðir. Tvær ferðir, önnur 22 daga og hin 26 daga. Island — Færeyjar — Nor- egur — Svíþjóð — Danmörk — ísland. 2. Meginland Evrópu. Tvær ferðir, önnur 31 dagur og hin 36 dagar. Island — Skotland — Dan- mörk — Þýzkaland — Sviss — Ítalía — Frakkland — ísland. Sams konar ferðir hafa verið farnar undanfarin ár á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins. Allt kapp hefur verið lagt á að hafa ferðirn- ar ódýrar og hagkvæmar fyrir ferðafólkið, svo og að koma mál- um þannig fyrir að ferðirnar hefðu sem minnst gjaldeyrisútgjöld í för með sér. Aætlanir gefa nánar til kynna, hver tilhögun ferðanna er. 3. Bretlands- og Frakklands- ferð, 14 dagar. Reykjavík — Lon- don — París -— Reykjavík. London- og Parísferðir hafa verið farnar áður og eins og áætl- unin ber með sér, verður flogið til London, borgin skoðuð og nær- liggjandi merkisborgir og héruð. Þá verður flogið til Parísar, hún skoðuð og ferðast um nágrenni hennar. 4. Ameríkuferð — skiptiferð. Island — Kanada — Bandaríkin — Kanada — Island. 34 daga ferð. Um Ameríkuferðina er það að segja, að hér er ekki aðeins um skemmti- og kynningarferð að ræða, fyrir væntanlega þátttak- endur. Ferðin á einnig að stuðla að auknum samskiptum og menn- ingartengslum íslendinga austan hafs og vestan. Gert er ráð fyrir gagnkvæmri heimsókn listamanna í sambandi við umrædda skipti- ferð. Þá er það í athugun að koma á íslenzkri listmunasýningu í Winnipeg og víðar, sem jafnframt yrði sölusýning. Til þessarar ferð- ar er stofnað í samvinnu við Þjóð- ræknisfélag Vestur- Islendinga og Icelandic-Canadian Club í Winnipeg. Ennfremur hafa þjóð- leikhússtjóri og útvarpsstjóri látið í ljós áhuga sinn fyrir framgangi málsins. 5. Rússlandsferðir (viðkoma í Finnlandi) 14—18 dagar. Reykja- vík — Stokkhólmur — Helsinki — Leningrad — Moskva — Hel- sinki — Stokkhólmur — Reykja- vík. Samtimis því sem Ferðaskrif- stofa ríkisins teygir arma sína lengst til vesturs, hafa opnazt möguleikar til þess að sækja lengra austur á bóginn en áður. Rússland hefur verið opnað ferða- mönnum. Ferðaskrifstofan hefur því ákveðið að efna til skemmti- og kynningarferða til Sovétríkj- anna, bæði fyrir hópa og einstakl- inga. Væntanlegum þátttakendum í Rússlandsferð gefst tækifæri til þess að skoða sig um í Leningrad, Moskvu o. fl. stórborgum og enn- fremur að dvelja á baðstöðum við Svartahaf. Að sjálfsögðu er tæki- færi til þess að skoða sig um í Finnlandi og á hinum Norðurlönd- unum í sambandi við þessar ferð- ir. Allar upplýsingar veittar á Ferðaskrifstofunni á Akureyri. Gluggatjöld og bóka- hillur af nýrri gerð Ebeneser Ásgeirsson, eigandi Hansa h.f. í Reykjavík, var á ferð hér um helgina og gaf blaðamönn- um kost é að sjá nokkrar nýjungar i framleiðslu fyrirtækisins. Svo sem kunnugt er framleiðir Hansa h.f. mjög mikið af hinum svokölluðu Hansa-Sóltjöldum. — Hófst sú framleiðsla 1947. Þá var tré aðalefnið. Síðan kom plast og nú aluminium. Aðalnýjungin í Hansatjöldunum er sú, að festingar eru auðveldari og tjöldin eru framleidd í fleiri gerðum og litum en áður var. Þá eru gluggakapparnir sérlega eftir- sóttir, enda smekklegir og útbúnir með rennibraut fyrir gluggatjöldin. Og enn hefur Hansa hafið fram- leiðslu á bókahillum, einföldum, smekklegum og ódýrum. I ráði er að hefja, nú á næstunni, fram- leiðslu rennihurða, svo sem mjög er farið að ryðja sér ti lrúms er- lendis, sérstaklega vestan hafs. — Almenningi gefst kostur á að sjá framleiðslu fyrirtækisins í sýning- arglugga við Hafnarstræti 106 hér í bæ og fylgast með nýjungum á þessu sviði. STIKLUR Sannleikurinn metinn jafnt sunnanlands sem norðan. I Alþýðublaðinu 7. april segir m. u. svo í leiðara: „Miðstjórnarfund þess, sem ákvað kosningabröltið, sátu til dæmis tveir þingmenn Sósía listaflokksins, Lúðvik Jósefsson og Finnbogi Rútur Valdimarsson og ritstjóri Þjóðviljans, Magnús Kjart- ansson.“ ]á, lakizt öðrum betur að koma jafnmiklum ósannindum fyrir í jafn stuttu máli! Á þessu?n fundi mcetti Lúðvík einn af þeim, semi nefndur er og var hann til þess kjörinn af Alþýðusarnbandi Aust- fjarða, en það átti fulltrúa á þessum fundi eins og hin fjórðungssam- böndin. Finnbogi og Magnús hafa áreiðatilega aldrei á œfinni setið stjórnarfund i A. S. í.! Svo kynlega vill til að á forsiðu þessa satna Alþýðublaðs getur að lita þessa setningu: . . . almennings- álitið mun dæma hart þá íslend- inga, sem . . . taka þannig lygina í þjónustu sína til að reyna að standa betur að vígi í stjórnmálabarátt- unni.“ Þetta nuetti vist kalla að darma sig sjálfan! Sólon Islandus og reikningsnreistarar Hræðsl ubandalagsins. Allir kannast við reiknimeistar- ann tnikla Sölva Helgason, er að sjálfs sín sögn bar svo af i þeirri visindagrein að hann „reiknaði eitt sinn barn í eina svarlaEn einn kernur öðrutn fremmri. Samkvæmt ftásögn Dags og ótal öðrutn heimild urn úr rarðum og rilum H.B.-rnanna hefur Eysteinn, Gylfi og prófessor Ólafur reihtiað rneirihluta kjósenda og tilvonandi þingmanna i banda- lag sitt og á þó meðgöngutíminn ekki að vera netna hálfur þriðji mán uður! Já það er ekki um að villast, þeir hafa slegið Sólon Islandus út i reikningslistinni. Að vera í tveim „flokkum." H.B.-rnálgögnin þykjast undrast það rnjög að rnenn geli bæði verið i Sósialistaflokknurn og Alþýðu- bandalaginu. Og þeir gælu gjarnan bœtt við: í Alþýðubandalaginu og Alþýðuflokknurn og i Alþýðubanda laginu og Eramsóknarfl., þvi fjöl- tnargir stuðningsmenn og forustu- rnenn þess eru í þeitn flohkurn. En mættum vér þá sþyrja: Hvernig geta Hermann og Eysteinn verið bæði i Framsóknarflokkrium og Hræðslubandalaginu eða Haraldur og Gylfi bæði í Alþýðuflokknum og bandalugi við Framsókn? Svarið er auðvitað nærlækt og liggur hverjurn tnanni í augutn uppi. Einlæg og almenn. Alþýðumaðurinn lýsir því i firnm dálka fyrirsögn og forsiðu- grein, nú i vikunni, að „einlæg og alrnenn ánægja" sé rikjandi i Féyjafirði og á Akureyri tneð ILræðslubandalagið. Að sjálfsögðu er hún ákaflega einlæg aðdáunin á Bernharði Slefánssyni, einum íhaldssamasta þingmanni Framsóknar, sem staðið hefur framarlega i flokki fyrir öll- Kenya heitir auðugt land í Af- ríku. Af íbúunum eru' 5 milljónir innfæddir og 30.000 hvítir menn, flestir Bretar. Þeir einir hafa kosn- ingarétt og kjörgengi. I landinu er því sem næst enginn iðnaður. 12.000 enskir gósseigendur eiga allar beztu lendurnar, og er meðal- stærð „jarða“ þeirra iVi ferkm. en þeir hafa ekki getað notað nema um tíunda hluta þeirra landflæma, sem þeir hafa sölsað undir sig. Um 90% af rækt- anlegum löndum liggur ónotað, en Afríkumennirnir sjálfir eru brott- rækir úr öllu „hvítu landi“ og byggja hrjóstur einar, þar sem 400 manns verða að draga fram lífið á hverjum ferkm. lands. Þetta eru staðreyndir um Kenya. Afríku- mennirnir berjast fyrir jafnrétti við útlendingana í sínu eigin landi. Ekki til þess að reka þá á brott. Þeir eru nefndir glæpamenn og óaldarflokkar í öllum „hinum fjrálsa heimi“, af því að þeir hafa neyðst til örvæntingaraðgerða í nauðvörn sinni, likt og t. d. Norð- menn gegn nazistum fyrir fáum árum. En forsvarsmenn „frjálsa heimsins“ eru heldur ekki iðju- tausir. Hér eru fáeinar opinberar upplýsingar þeirra sjálfra frá liðnu ári: 28. janúar. Sir George Erskine hershöfð- ingi í brezku Austur-Afríku upp- Drengir: 4ri V. Jónsson, Munkaþverárstr. 31 Árni G. Tómasson, Gránufclagsg. 55. Ástráður B. Hreiðarsson, Fjólug. 11. Birgir H. Þórhallsson, Gleráreyrum 10. Bjarni Aðalsteinsson, Oddeyrarg. 12. Einjr K. Tveiten, Gránufélagsg. 57. Elías Bjarni Eliasson, Grænumýri (i. Eiríkur F. Ragnarsson, Gránufél.g. 39. Gissur í. Helgason, Sólvangi Guðmundur J. B. Finnsson, Norður- götu 45. Guðnxundur R. Sigurgeirsson, Aðal- stræti 13. Gunnar Jónsson, Oddeyrarg. 23. Hafliði G. E. Ólafsson, Flúðum. Hafsteinn Guðvarðsson, Hafnarstr. 29. Hallgrímur Jónsson, Klapparstíg 1. Hans N. Hansen, Kaupvangsstr. 22. Haukur H. Ingólfsson, Fjólugötu 6. ívar Sigmundsson, Brekkugötu 47. Helgi B. Þórisson, Þórunnarstr. 124. Hjörtur B. Jónsson, Gleráreyrum 2. jakob Friðþórsson, Möðruvallastr. 3. Jóhannes P. Leósson, Aðalstræti 14. jón Jakolxsson, Eiðsvallagötu 1. íón Æ. Ásgrímsson, Munkaþvstr. 27. Jónas V. Torfason, Eyrarveg 25. iíristinn E. Haraldsson, Hafnarstr. 18b. Reynir Björgvinsson, Helgam. str. 19. Pétur H. Sigurðsson, Fjólugötu 16. Sigurður S. Þorsteinsson Byggðav. 109. Sigurgeir B. Þórðarson, Aðalstr. 50. urn þeim fjölmörgu stjórnarráð- stöfunum sem Alþýðuflokkurinn f/ykist hafa barizt á móti á undan- förnurn árutn og almemting svíður tiú sárast undan. A eftir aðdáunarorðuin urn Bern- harð kemur svo sú ágæta rúsína að samhugur og ánægja verði urn framboð Alþýðufl. á Akureyri — utn framboðið, sern ekki er búið að ákveða!! lýsir á blaðamannafundi að 7.811 Afríkumenn hafi til þessa verið myrtir. Af þeim voru 223 hengdir fyrir „morð“ (morð er það kallað ef hvítur maður fellur í bardög- um) og 568 fyrir aðrar sakir, 844 voru særðir, 349 teknir til fanga, 828 gáfust upp. „266 Afríkumenn voru drepnir fyrir hvern fallinn Evrópumann," gortaði hershöfð- inginn. 4. febrúar. 4.225 Afríkumenn teknir hönd- um á einum degi í Nanyuhéraðinu. 1091 settir í fangabúðir. Hersveit- ir frá 39. fótgönguliðsherfylkinu „fínkembdu" hvert hús með að- stoð innfæddra svikara. 6. áfjúst. 9 Afríkumenn hengdir fyrir „morð“. 8. áéúst. 98 Afríkumenn drepnir í Nai- robi í síðustu viku við „hreinsan- ir“. 20 teknir til fanga. 31. ágúst. 16 Afríkumenn drepnir síðasta sólarhringinn auk foringja Kikuju- ættflokksins. 2. semptember. Enskar hersveitir hafa síðan herlög voru sett 1952 drepið 8000 Skúli Guðlaugsson Gránufélagsg. 43. Stefán Á. Tryggvason, Hrafnagils- str. 26. Sveinbjörn Vigfússon, Hafnarstr. 97. Sæmundur G. Þóroddsson, Bergsstöð- um. Sævar Frímannsson, Grenivöllum 22. Vikingur S. Antonsson, Eiðsvallag. 5. Þórhallur Höskuldsson, Grænumýri 7. Stúlkur: Anna M. Sigurgeirsd., Austurbyggð 8. Anna M. Björnsdóttir, Aðalstr. 4. Ásgerður Ásgeirsdóttir, Spítalaveg 9. Bryndís Jónsdóttir, Fífilbrekku. Edda G. Bolladóttir, Brekkugötu 8. Elín Á. Káradóttir, Sólvellir 1. Elínborg Ingólfsdóttir, Víðimýri II. Fríða Aðalsteinsdóttir, Klettaborg 1. Guðrún M. Antonsdóttir, Rauðumýri 14. Halla Þorvaldsdóttir, Kaupvangsstr. 3. Hallfríður Tryggvadóttir, Brekkug. 25. Herdis Gunnlaugsdóttir, Brekkug. 14. Hrafnhildur Jónsdóttir, Norðurg. 52- Inga Ragna Holdö, Lögbergsg. 1. Jónína Hólmfríður Víglundsdóttir, Staðarhóli. Kristín G. Hvammbcrg Pétursdóttir, Aðalstræti 19. Kristfn Jónsdóttir, Holtagötu 2. Kristín Kristjánsdóttir, Brekkug. 12. Margrét H. Kristinsdótlir, Hamaislíg 22. Margrét H. Magnúsdóttir, Víðimýri 9. Margrét l’. Loftsdóttir, Bjarmarstíg 15. Margrét S. Kristjánsdóttir, Brekkug. 5. María S. Sveinbjörnsdóttir, Hafnarstr. 83. Ragnheiður Heiðreksdóttir, Eyrarveg 23. Ragnheiður Jónsdóttir, Eyrarveg 1. Rannveig Björnsdóttir, Grænumýri 4. Svava Gunnarsdóttir, Lækjarg. 22. Svanfríður Larsen, Skólastíg 5. Unnur Kristinsdóttir, Hafnarstr. 81. Þorgerður J. Jtxrundsdóttir, Ægisgata 16. Þórey Ólafsdóttir, Naust 4. Akureyringar! Lítið í sýningargluggann við Hafnarstræti 106. HANSA H.F. (Framhald á 3. síðu.) Fermingarbörn í Akureyrarkirkju summdagimi 15. apríl kl. 10.30 f. h.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.