Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 26.06.1964, Blaðsíða 2

Verkamaðurinn - 26.06.1964, Blaðsíða 2
r •*? AKUREYRINGAR! SUÐURBREKKUBÚAR! höfum opnað nýtízku kjörbúð v i ð Byggðaveg 98 SÍMI 2907 — SÍMI 2907 Úrval af alls konar MATVÖRUM — HREINLÆTISVÖRUM TÓBAKSVÖRUM — SÆLGÆTI Einnig margar tegundir af BÚSÁHÖLDUM Verzlunin er búin öllum fullkomnustu fækjum. — STÓRT BÍLASTÆÐI fyrir viðskiptamenn. Vér munum kappkosta að veita yður GÓÐA ÞJÓNUSTU. Hýlenduvörndcild f nýjum TRABÆNT til 1$TSNBUL Sala miða í öðrum flokki H. Þ. 1964 er nú að hefjast, þar sem miðar í fyrsta flokki happdrættisins, seldust því sem næst upp er mönnum ráðlagt að tryggja sér númer sín í tíma. Að þessu sinni eru vinningar sex. 1. Vinningur er TRABANT-bifreið af station-gerð, vinsældir Trabant-bílsins aukast stöðugt. Trabantinn er í dag mest umtalaði og mest eftirspurði bíllinn á markaðinum. 2. 18 daga ferðalag um Dónárlönd og Sovétríkin, kom- ið verður við í eftirtöldum borgum: London, Vín, Bratislava, Budapest, Novi Sad, Belgrad, Galati, Izmail og Yalta við Svartahaf. 3. 18 daga ferðalag um Rúmeníu. Dvalist verður við hina frægu MAMAIA baðströnd. Gert er ráð fyrir að farið verði til ýmissa nærliggjandi borga, m. a. til Istanbul í Tyrklandi. 4. 18 daga ferðlag um Ungverjaland. Dvalist á bað- strönd við BALATON-VATN og í Budapest. 5. 21 dags ferðlag um Júgóslavíu, farið um Þýzkaland og Luxemburg, m. a. komið til Munchen, Sarajevo, Mostar og DRUBOVNIK (perla Adríahafsins). 6. Ferðaútbúnaður fyrir 15.000.00 kr. Heildarverðmæti vinn- inga er 166.000.00 kr. Dregið í þessum flokki H. Þ. 5. julí 1964. Verð miða er aðeins 50 krónur. Umboðsmenn H. Þ. í Norður- landskjördœmi eystra: Raufarhöfn: Guðmundur Lúðviks- son. Húsavík: Gunnar Valdimarsson. Akureyri: Þorsteinn Jónatansson. Ólafsfirði: Sæmundur Ólafsson. Hrisey: Jón Asgeirsson. Allir kaupa SAnn-gos<4r»fkki í sumarhitanum: VALASH APPELSÍN CREAM SODA MIX GRAPE FRUIT ENGIFERÖL JOLLY COLA SANA H.F. Norðurgötu 57. Sími 1485. Úrval af ljósmyndavéliim og öðrura Ijósmyndavörum. Lítið í gluggann. Spyrjið um verð og greiðsluskilmála. RAKARASTOFAN Strandgötu 6. - Jón Eðvarð. iiiiiiiiiiiiiiuiii!iiiiiiiiiiiiiiii!im!iii:!imiiiiiini!!iiiiii!iiiiiiii Fæst í bóka- verzl. og hjó höfundi. RÓSBERG G. SNÆDAL 8lllllIllllKlilieilllElllIIIBIilKI81§Í!!SllilI§l!l31!lg|l8IEI!!!Illlgllllll!!l 2) Verkamaðurinn Föstudagur 26. júni 1964.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.