Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.09.1964, Blaðsíða 3

Verkamaðurinn - 18.09.1964, Blaðsíða 3
Frd Gaonfrsðflshólflnom d Akureyri Þeir unglingar, sem luku barnaprófi frá barnaskólum bæj- arins s.l. vor, komi til skráningar í Gagnfræðaskólann svo sem hér segir: Nemendur úr Barnaskóla Akureyrar komi föstudaginn 18. sept. eða laugardaginn 19. sept. kl. 4—7 síðdegis. Nemendur úr Oddeyrarskóla og Glerárhverfisskóla svo og fræðsluskyldir unglingar, er flutzt hafa til bæjar.ins á þessu ári, komi mánudaginn 21. sept. eða þriðjudaginn 22. sept. kl. 4—7 síðdegis. Þeir nemendur G. A., sem þurfa að Ijúka haustprófum í einstökum greinum, komi til viðtals miðvikudaginn 23. sept. kl. 5—6,30 síðdegis. Skólastjóri. Frd Iðnshélamin ð Akureyri Nemendur þeir, sem hafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans næsta vetur, mæti til viðtals og skráningar í skóla- húsinu (Húsm.sk.) fimmtud. 1. okt. kl. 6 síðdegis. (3. bekkur janúar—marz 1965.) Þeir, sem sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teikni- greinum síðastliðið vor, en þurfa á frekari bóklegri kennslu að halda, til þess að geta staðizt próf upp í 3. bekk, mæti til viðtals í skólanum (G. A., neðstu hæð) föstudaginn 2. október kl. 6 síðdegis. Nánari upplýsingar um skólann veitir skólastjórinn Jón Sigur- geirsson, Klapparstíg 1, sími 1274. Skólanefndin. NÁMSKEIÐ í ENSKU OG REIKNINGI á vcgum Iðnskólans á Akureyri I. Enskunámsflokkarnir taka væntanlega til starfa 21. sept. n. k. Áherzla lögð á að tala málið. Innritun hefst nú þegar. Iðnnemar og iðnaðarmenn látnir sitja í fyrirrúmi. II. Námskeið í reikningi með tilliti til tæknináms, landsprófs o. fl. er einnig fyrirhugað, fáist nægileg þátttaka. Kennsla mun að mestu fara fram eftir kl. 8 síðdegis. Aðrar upplýsingar svo sem um skólagjöld, bækur o. s. frv. veitir Jón Sigurgeirsson, kl. 5—7 e. h. simi 1274. MtiirslÉiiin ð Ahurejri tekur til starfa 1. okt. n.k. Umsóknir um skólavist sendist til skólastjóra fyrir 25. sept. Eldri nemendum skal bent á að þeir þurfa að tilkynna um áframhaldandi skólavist. ATH.: Dagana 20.—25. sept. eru nemendur beðnir að snúa sér til Kristins Gestssonar, sími 2594, kl. 7—8 síðd. Skólastjóri. fbúdarhús til sölu íbúðarhúsið Hafnarstræti 23, hér í bæ er til sölu ásamt stórri eignarlóð á sanngjörnu verði. Semja ber við undirritaðan. Bæjarfógetinn ó Akureyri. TILKYNNING fró Verkalýðsfélaginu Einingu. Ákveðið hefur verið að hafa allsherjaratkvæðagreiðslu við fulltrúakjör til 29. þings Alþýðusambands íslands. Framboðs- listum með nöfnum 7 aðalfulltrúa og 7 varafulltrúa ber að skila til formanns kj örstj órnar, Ingólfs Árnasonar Grundar- götu 4, fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 19. sept. n.k. Hverjum framboðslista skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 68 fullgildra félagsmanna og eigi fleiri en 100. Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. Kringsjó vikunnar Akureyrorkirkjo. Messa fellur niSur n.k. sunnudag. Sóknarprestur. Minjasafnið! Safnið er aðeins opið ó sunnudögum fró kl. 2—5 e. h. — A öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomulagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. Hjónaband. 6. sept. voru gefin AlldierjardthvsitgTcMa Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli fara fram í Iðju, félagi verksmiðjufólks á Akureyri, um kjör full- trúa á 29. þing A.S.Í. Lista með nöfnum 8 aðalmanna og 8 varamanna ber að skila til skrifstofu Iðju, Byggðaveg 154, eða kjörstjórnar fyrir kl. 6 e. h. laugardaginn 19. september n.k. Til þess að bera fram lista þarf meðmæli eigi færri en 76 fullgildra félagsmanna og ekki fleiri en 100. Stjórnin. FUHDARBOÐ Fundur verður haldinn í Félagi verzlunar- og skrifstofu- fólks á Akureyri, að Bjargi þriðjud. 22. þ. m. kl. 8.30. FUNDAREFNI: Kosning fulltrúa á lista Landssambands íslenzkra verzl- unarmanna á 29. þing Alþýðusambands íslands. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Frá kartöfingeymslu bsjorios í Grófargili. Greiðsla fer fram í Verkamannaskýlinu laugardaginn 19. sept. og sunnudaginn 20. sept. frá kl. 1.30. Hafið með kvittanir frá fyrra ári til flýtisauka. Móttaka hefst laugardaginn 26. sept. kl. 1.30, og eftir það á þriðjudögum og föstudögum á venjulegum afgreiðslutíma. Tekið verður aðeins á móti þurrkuðum og vel frá gengnum kartöflum. Ógreiddir kassar eftir 30. okt. verða seldir öðrum. Gæzlumaður. B^g:g:iog:alána§|oðnr Akureyrarbæjar Eyðublöð fyrir umsóknir um lán úr sjóðnum á þessu ári fást afhent á bæjarskrifstofunni. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. október n.k. Bæjarstjórinn ó Akureyri, 15. september 1964. 'rfSYJ saman í hjónaband brúðhjónin GuS- björg Baldursdóttir og Sveinbjörn Vigfússon, stud. oecon. Heimili þeirra verSur Hafnarstr. 97. Hjónaband. 11. sept. voru gefin saman í hjónaband brúShjónin Mar- grét Jensdóttir og Sigfús Örn Sig- fússon, verkfræSingur. Heimili þeirra verður að Hóaleitisbr. 111., Reykja- vík. Tvær 2—4 herbergja íbúðir óskast til kaups, helzt í sama húsi. Miðað við gott hús, fullkomin hreinlætistæki og eldhúsinnréttingar. — Allt að helmings útborgun. Upplýsingar í síma 1516 á skrifstofutíma. Til sldturgtrhr Rúgmjöl Haframjöl Heilhveiti Salt, gróft og fínt Rúsínur Slóturgarn Rúllupylsugarn Bl. Rúllupylsukrydd Saltpétur Kalk Plastpokar, m/stærðir Nýlenduvörudeild Föstdagur 18. september 1964 Verkamaðurinn — (3

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.