Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 18.09.1964, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 18.09.1964, Blaðsíða 4
Sjóstangveiði við Eyjafjörð Verkamaðurinn Sjóstangaveiðimót var haldið frá Akureyri dagana 5. og 6. sept. s.l. Mótið setti hr. Steindór Steindórsson formaður félagsins og voru þátttakendur 25 talsins. Tilhögun keppninnar var á þá leið að lagt var af stað að morgni frá Akureyri og ekið til Dalvíkur, en þaðan fóru bát- amir kl. 9.00 út á miðin en komið var aftur að landi eftir átta tíma útivist. Sjóstangaveiðifélag Akureyr- ar var stofnað s.l. vetur, svo þetta er fyrsta mót sem haldið er á þess vegum. Tölur um aflabrögð eru á þessa leið. Aflahæsti báturinn var mb. Eyrún frá Hrísey, skipstj. Jó- hann Jónasson og hlaut hann veglegasta bikar mótsins, annar var mb. Hafrún frá Hrísey, skip- stj. Sigurbjöm Ogmundsson og þriðji var mb. Otur einnig úr Hrísey, skipstj. Hjörleifur Jó- hannsson. Aflasælasta sveit mótsins var sveit Jóhannesar Kristjánssonar og dró hún 681.5 kg. Sveitina skipa: Jóhannes Kristjánsson, Asgeir Kristjánsson, Eiríkur Stefánsson, Rafn Magnússon. Onnur var sveit Steindórs Stein- S K RÁ um vinninga í Happdrætti Hóskóla íslands i 9. flokki 1964. Akureyrar- umboð. Kr. 10.000: 59562. Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning: 5653 13236 14049 14786 17939 19024 20706 23584 48266 53918 53935. Þessi númer hlutu 1000 kr. vinning: 206 224 531 1528 3595 3596 3849 4332 5381 5400 7029 7105 7145 7520 8505 8508 8522 9067 9070 9829 10213 10629 11321 11713 12075 12185 12257 12563 12574 13778 14045 14447 15981 15999 16581 16947 17075 17324 17635 17853 17868 18460 18992 19065 19069 19374 19594 19913 19914 20705 21734 22087 23558 23565 23597 23867 23869 28687 28871 29004 29322 30552 31565 33169 34383 36463 36465 36488 36500 40591 43095 43317 44611 44616 44728 46989 47470 48275 48280 49131 49138 51706 51740 51885 53840 53844 53903 54060 54065 56220 57904 59564. (Birt ón óbyrgðar). [ PERUTZ 1 litfifmur Gullsmiðir Sigtryggur og Pétur Brekkugötu 5 — Sími 1524 dórssonar, báðar frá Akureyri. Aflasælustu þátttakendumir voru Jóhannes Kristjánsson með 321.2 kg, Halldór Snorrason með 232.5 kg. og Matthías Ein- arsson með 192.4 kg. Stærsta fiskinn aflaði Halldór Snorra- son 10.4 kg., stærstu ýsuna Matt- hías Einarsson, 1.9 kg., stærsta ufsann Hákon Jóhannsson 0.8 kg. og stærstu keiluna Óli Frið- bjarnarson 5.7 kg. Einn kvenþátttakandi var á mótinu, frú Edda Þórs frá Reykjavík. Hlaut hún bikar, sem gefinn var af Sjóstangaveiði- félagi Akureyrar. Aætlað er að næsta Alþjóða- mót verði haldið á Akureyri næsta sumar. DRENGJAFÖT, verð fró kr. 870.00 DRENGJAÚLPUR, nýgerð REGNGALLAR f. korlm. REGNÚLPUR fkorlm. Herradeild Kuldaskór KULDASKÓR kvenno KULDASKÓR karla KULDASKÓR barna og unglinga VAÐSTÍGVÉL kvenna og karla Leðurvörur h.f, Strandg. 5, sími 2794. lil Kaupmaiinahafnar með Gullfossi Farið 10. okt. Komið hinn 26. okt. Verð 9.960 kr. Innifalið í verði er: Sigling til og fró Kaup- mannahöfn á 1. farrými með fullu fæði. Gistingar í Khöfn ósamt morgunverði og kvöldverði. VlSA VIKUNNAR Hleypur stundin hvildarlaust: hljóðnar í lundi söngur, bleikar grundir boða haust, bændur skunda í göngur. Herbergi Iðnnemi óskar eftir her- bergi, helzt á Oddeyri. Upplýsingar í síma 2042 eftir kl. 8 á kvöldin. P EYS U R og GOLFTREYJUR í miklu úrvali. TÖSKU R og HANZKAR nýkomið. Verzlunin ÁSBYRGI Komið við í Leith. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR SÍMI 2940 Hið margeftirspurða undraefni ,Drops of Magic' sem eyðir hrukkum, er komið. Fæst aðeins hjá okkur. VERZLUNIN HEBA Sumarauki við suðurströnd Englands Ferðaskrifstofan SAGA býður upp á sérstaklega hagstæða SÍÐSUMARFERÐ til Brighton í Englandi. Lagt verður af stað frá Akureyri 21. sept. Verð ferðarinnar er aðeins kr. 8.323.00 kr. Innifalið er í því: Flugferðir til og frá London. Bílferðir til og frá Brighton og vikudvöl á góðu hóteli við ströndina, ásamt öllum máltíðum. — Hægt er að framlengja ferðina í London á heimleið, ef þess er óskað. Ferðaskrifstofan Sími 2950. Sími 2772. Vandldtir koupendur líta inn hjó okkur og skoða H ÚSGAGNAÚRVALIÐ á annarri hæð í Amarohúsinu.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.