Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.10.1964, Blaðsíða 4

Verkamaðurinn - 16.10.1964, Blaðsíða 4
Höfum opnað nýja sölubúð í Hafnarstrœti 91 Helztu vöruflokkar: Búsáhöld Ritföng Rafmagnsvörur , Barnaleikföng Viðtæki Sportvörur Verkfæri Skotfæri nro- og giervorudeilrt fieíjun sigurvegari í tiimtem GoiíklúDta Valprenr í 2. særi. — Enn sigrar Hafliði. Laugardaginn 9. þ. m. lauk firmakeppni Golfklúbbs Akur- eyrar með sigri Ullarverksm. Gefjun, en fyrir hana keppti Hafliði Guðmundss. Til úrslita kepptu Gefjun og Valprent h.f., en fyrir hið síðarnefnda lék Svavar Haraldsson. — I undan- úrslitum voru þessi fyrirtæki: Rakarastofa Ingva og Valda, Valprent h.f., Sjálfstæðishúsið, Þvottahúsið Mjöll, Bókaverzlun- in Edda, Búnaðarbankinn, Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. og Gefjun. — Þessi fyrirtæki tóku þátt í Firmakeppninni að þessu sinni auk þeirra, sem áður er getið: Pétur & Valdimar, Samvinnu- tryggingar, Iðja h.f., Kaldbaks- veg, Verkamaðurinn, Hljóðfæra- verzlun Akureyrar, Hótel KEA, Rakarastofa Hafsteins, Hagi h.f., Pylsugerð KEA, Jakob Bjarna- son & Co., Ferðaskrifstofa Jóns Egils, Herradeild J.M.J., Heildv. Tómasar Steingrímssonar, Efna- gerð Akureyrar, Utgerðarfélag KEA, Bifreiðast. Stefnir, Einir h.f., Saumastofa Gefjunnar, Ferðaskrifst. Saga, Skinnaverk- sm. Iðunn, Brunabótafél. ísl., ÚtgerðarféJ. Akureyringa h.f., Leðurvörur h.f., Bifreiðaverkst. Jóh. Kristjánss., Stjörnu apótek, Kaupfél. verkamanna, Olíusölu- deild KEA, Verksm. Glitbrá, Flugfél. ísl., Norðurleiðir, Kaffi- brennsla Ak., Gullsm. Sigtr. & Pétur, Bílasala Höskuldar, Brauðg. Kr. Jónss., Landsbanki ísl., Kristján Jónsson & Co., Ofnasmíðja Steindórs, Alþýðu- maðurinn, Raflagnadeild KEA, Súkkulaðiverksm. Linda, Stræt- isvagnar Ak., Póstbáturinn Drangur, Morgunblaðið, Baug- ur h.f., Þórshamar h.f., Efnag. Flóra, Fatagerðin Burkni, ís- lendingur, Almennar tryggingar, Dagur, Kjötbúð KEA, Raforka h.f., Fataverksm. Hekla, Smjör- líkisgerð KEA, Valbjörk h.f., Blómabúð KEA, Tíminn, Á. T. V. R., Malar & steypustöðin, Prentverk Odds Björnssonar h.f., Borgarbíó, Prentsm. Björns Jónssonar h.f. og Rakarastofa Sigtr. Júlíussonar. Golfkl. Ak. þakkar þessum fyrirtækjum stuðning þeirra við golfíþróttina, um leið og hann óskar Ullarverksm. Gefjun til hamingju með sigurinn, og þá um leið Hafliða Guðmundssyni, en svo skemmtilega vill til að þessu sinni, að Hafliði er einmitt starfsmaður Gefjunar, og verð- ur vart annað sagt en að hann vinni sínu fyrirtæki vel. Munið minningarspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Ollum ógóða varið til fegrunar við Barnaheimilið Pálm- holt. Minningarspjöldin fást í Bóka- búð Jóhanns Valdemarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hliðarg. 3. Afar fallegar Orlon BARNAGOLLUR á 1 árs — 5 ára. Verð: kr. 278.00 Verzl. Ásbyrgi h.f Ný scnding HATTAR «9 KULDAHÚFUR tekið upp í dag. Verzlunin HEBA Sími 2772. NÝKOMIÐ KJÓLATAU GLUGGATJALDAEFN 1 BUXNAEFNI„HELANCA" Vefnaðarvörudeild í vetur, frá 1. okt., verður Nótt- úrugripasafnið opið almenningi á fimmtudögum kl. 4—6 e. h. Eins og óður verður það einnig opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. — Ut- anbæjarmenn og hópar geta fengið að skoða safnið á öðrum tímum eftir samkomulagi við safnvörð. Sími 2983. Marthíasarsofnið opið kl. 2—4 e. h. alla virka daga, nema laugar- daga. TILKYNNING FRÁ SAMVINNUTRYGGINGUM Iðgjöld af brunatryggingum á innbúi og öðru lausafé, féllu í gjtilddaga 1. október s.l. Góðfúslega greiðið iðgjöldin á skrifstofu vorri hið allra fyrsta. Vátryggingadeild K. E. A. Bdtoléloðli Vörður heldur félagsfund að Bjargi sunnudaginn 18. þ. m. kl. 20. Áríðandi að allir félagsmenn mæti vel og stundvíslega. Srjórnin. 4) Verkamaðurinn Föstudagur 16. október 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.