Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 11.12.1964, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 11.12.1964, Blaðsíða 6
tíríma liin nyfai alls fimm stór bindi er að koma út. Þarna birtist öll gamla Gríma en auk þess 1 50 nýir þættir, sem fæstir hafa verið prentaðir óður. Þetta er framúrskarandi vönduð útgófa í skinnbandi. Höfum ennfremur: ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASONAR I—VI, ÖMMU OG ÞJÓÐSAGNASKRÁNA Allt með mónaðarafborgunum. Þeir, sem vilja fó bækurnar fyrir jól, tali við okkur hið fyrsta. UMBOÐ: Árni Bjarnarson, C / O BÓKAVERZLUNIN EDDA H. F. SKIPAGATA 2 — SÍMI 11334. BLÓMALAMPARNIR eru nú loksins komnir. Hin margeftirspurðu postulíns ÁVAXTASETT Kaupfélog verkamanna KJÖRBÚÐ — SÍMI 11075 Nýkomin sending af appelsínum r Agæt tegund. Kjörbúdir KEA MARSIPAN Kr. 36.00 pakkinn. Kjörbúðir KEA KJÓLAR í litlum og stórum stærðum. PEYSUR í miklu úrvali. GREIÐSLUSLOPPAR Ný sending. MARKAÐURININ Simi 11261 Kringsjó vikunnar Jóla - HAHGIKJOTID kemur í biiðina daglega nýreykt og ilmandi. Nammi namm Kjötbúð K.E.A. HtlM IHHSKOTSBORD með niðurlagðri plötu NÓTTIN HELGA heitir falleg bók eftir þýzkan listfræðing, prýdd fjölda mynda af mólverkum eftir ógæta listamenn, er öll hafa það sameiginlegt, að efnið er sótt til ,næturinnar helgu'. Sumar mynd- irnar eru litprentaðar. Textinn hefur verið þýddur ó íslenzku, og er útgófan mjög snotur. — Har- aldur Hannesson hagfræðingur hefur gefið Nonnahúsinu ó Akur- eyri 300 eintök af bók þessarri og er hún seld til ógóða fyrir hús- ið. Fæst hún ó þessum stöðum: Verzlun Ragnheiðar O. Björns- son, Verzluninni Dyngju, Verzl- uninni Rún og Verzlun B. Laxdal. Fró Rakarastofunni Hafnarstræti 105. — Athugið að Rakarastofan verður lokuð ó aðfangadag jóla. — Valdi, Ingvi og Halli. Fró Sjálfsbjörg. - Bazar og kaffi- sala verður að Bjargi sunnudaginn 13. des. kl. 3 e. h. — Styðjið gott málefni. — Stjórnin. Kaupfélag verkamanna Vefnaðarvörudeild Jólamerkin 1964, sem Kvenfé- lagið Framtíðin gefur út og selur til ágóða fyrir framkvæmdir við Elli- heimili Akureyrar, eru komin á markaðinn. — Þau eru seld á Póst- húsinu. 6) Verkamaðurinn Föstudagur 11. desember 1964

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.