Verkamaðurinn - 20.01.1967, Blaðsíða 2
Orð I belg:
mnnwnnnnnnnnnMmnwwi
Skammstöfunin HGH auglýsti
sig með miklum lúðrablœstri og
bumbubarsmíði fyrir meira en
ári síðan. — HERFERÐ GEGN
HUNGRI skyldi liafin hér á ís-
landi, með fjársöfnun úr vösum
okkar, sjálfra velferðarþegnanna
— og framlagi okkar dreift milli
hungraðra og þyrstra í hinum
svokölluðu þróunarríkjum, þar
sem allsleysið drottnar og dauð-
inn einn hlœr við börnunum. —
Okkur var þá sagt, að við vœr-
um aflögufærir, enda fáar þjóð-
ir duglegri að framleiða aburð
úr matvœlum en mörlandinn. —
Og IIGH var vel tekið. Við vild-
um gjarna láta eitthvað af mörk-
um við fátækar fiskimannafjöl-
skyldur suður á Madagaskar,
sem vantaði bœði báta og snæri
til að fiska í vatninu sínu, því
enn eru okkur tímar Jóns heit-
ins Hreggviðssonar það nœrri,
að við skiljum snœra- og færa-
skort. Við sendum forystumönn-
um HGH rúmlega 9 millj. kr.
með hraði og báðum þá að
kaupa fyrir þessa peninga báta
og veiðarfæri handa brœðrum
okkar við Alaotravatn, Síðan
höfum. við talið víst, að þeim
þarna á Madagaskar gengi skár
við veiðarnar og hefðu betur í
sig og á en áður. Það styrkti
líka góða trú, að Andri sálfrœð-
ingur lsaksson var á sl. sumri
sendur út af örkinni, alla leið til
Madagskar og látinn segja okk-
ur frá þeirri för sinni í útvarpi.
Og enn fer HGH af stað í
haust eða byrjun vetrar og skor-
ar nú á alla, frá kornbörnum til
kararmanna, að gefa eins og tíu
krónur hvert til nýrrar söfnun-
ar. Nú skyldi fénu varið til að
halda lífinu í hrjáðu og hröktu
flóttafólki frá Tíbet, sem leitað
hefur hœlis í Indlandi, því lang-
soltna landi. Af lyktum þeirrar
söfnunar hefur lítið heyrzt, en
áreiðanlega hefur hún gengið
bœrilega. Er þess að vœnta, að
aurarnir séu nú komnir til Tíbet-
fólksins í formi matvœla og
klæðnaðar, þótt enginn sálfrœð-
ingur hafi enn verið sendur til
tjaldbúða þess.
En því eru þessar línur ritað-
ar, að höfundi þeirra kom það
mjög spanskt fyrir sjónir, þegar
forsvarsmaður HGH varð eins
og af tilviljun að játa það í einu
dagblaðanna í Reykjavík nú um
jólin, að meginmagn þess fjár,
sem gefið var til fiskimannanna
á Madagaskar fyrir meira en ári
síðan, eða 6.9 millj. króna, væru
enn „geymdar á lokuðum reikn-
ingi í Landsbanka fslands og
Búnaðarbanka íslands.“ — Til
Madagaskar höfðu aðeins farið
2.2 millj., og er að skilja á for-
svarsmanninum, að FAO (Mat-
vœla- og landbúnáðarstofnun
Sþ) hafi ekki getað tekið við
meira fé, vegna einnhverrar A-
ÆTLUNAR. Allt fer nú fram
samkvœmt áætlun, eins og allir
vita, einnig hungurdauðinn. En
þrátt fyrir allar áœtlanir FAO og
HGH, er hitt víst, að hrekklaus
almenningur, sem skaut saman
9.1 millj. kr. til Madagaskar-söfn
unarinnar í fyrra, œtlaðist til að
hungraðir hlytu fyrir þœr mat,
en ekki hins, að þœr yrðu lok-
aðar inni í frystikistum íslenzku
bankanna um tíma eða eilífð.
Aldrei hafa bankarnir rétt svelt-
andi barni bein, svo vitað sé.
„Þar sem fjársjóður þinn er, þar
mun líka hjarta þitt vera,“ var
einu sinni sagt. HGIl-mennirnir
þurfa að gera hreinna fyrir sín-
um dyrum, ef við eigum ekki að
trúa því, að þeim séu bankahólf-
in hugstœðari en hungurlýður
Afríku og Asíu. Eða hvar er þá
fátœkt og hungur í heimi hér,
ef HGH getur hvergi fundið
þörf fyrir þessar afgangsmillj-
ónir sínar? Vœri ekki reynandi
að auglýsa. — z.
Skipt um starf
NÝTT HÚSNÆÐI . . .
Framhald af 1. síðu
að vín var ekki á boðstólum, og
það eitt út af fyrir sig lofar góðu
um, að þessir ungu menn séu
sumum þeim eldri færari og
hyggnari í starfi, enda eru þeir
allir bindindismenn.
Blaðið óskar Byggingarvöru-
verzlun Akureyrar, eigendum
hennar, forstj óra og starfsmönn
um, góðs gengis í framtíðinni
og viðskiptavinum hennar góðr-
ar fyrirgreiðslu eftirleiðis sem
hingað til.
! HVAÐ GERIR ÍS- !
1 LENZKA KIRKJAN? !
\ Utvarpsfréttir þessa dagana \
\ herma, að bandaríkjamenn í \
\ Vietnam hafi tekið upp þó að- i
j Ferð að eyða þorp og drepa í- \
\ búana eða flytja þó í fanga-
\ búðir.
1 Hér er um að ræSa hliðstæð
\ verk og þau verstu, sem þýzku
\ nazistarnir gerðu sig seka um á
1 striðsórunum.
\ Æ viðar heyrist, að kristin
J kirkja taki afstöðu gegn þessu
\ villimannlega framferði.
1 Tókst Morgunblaðinu að
\ Flengja allan manndóm úr Sig-
\ urbirni, núverandi biskupi, eftir
* Stokkhólmsóvarpið forðum doga?
Blaðið hefur fregnað, að 2
norðlenzkir forstjórar og athafna
menn í fiskiðnaði séu ráðnir
til starfa hjá hinni erlendu stór-
iðju, annar í gúrinn, hinn í ál-
inn. Menn þessir eru Vésteinn
Guðmundsson, Hjalteyri, og
Vernharður Bjarnason, Húsav.
Það eitt, út af fyrir sig, að menn
skipti um starf á miðjum aldri,
er ekki frétt. En það er stór frétt
og miður góð, þegar vinsælir
dugnaðarmenn hverfa frá nyt-
sömum ábyrgðarstörfum, til þess
að bræða innflutt grjót og
þurrka leir fyrir erlenda, á sama
tíma og þeirra þarf við í upp-
byggingu íslenzks fiskiðnaðar.
Það virðist töluvert bogið við
þróun atvinnumála í landinu,
þegar svona hlutir geta gerzt, og
væri vel þess virði, að hinn al-
menni borgari ígrundaði það
nokkuð, hvað hér er að gerast,
því þessir tveir menn eru ekki
og verða ekki þeir einu hér að
norðan, sem axla sín skinn og
fela erlendum sína forsjá á
næstu misserum, þó Norðurlands
áætlunin geri ef til vill ekki beint
ráð fyrir því.
Ltboð
Leitað er tilboða í að mála húsnæði það, sem sjálfvirka sím-
stöðin er í, ásamt stigahúsi, í húsi Landsíma Islands á Akur-
eyri.
Utboðsgagna má vitja á skrifstofu landssímans á Akureyri.
Tilboðum sé skilað þangað fyrir 1. febrúar
1967.
Póit- og símamólasfjórinn.
Verður dregið úr
framkvœmdum?
I sambandi við ákvörðun á fiskverði, tók ríkisstjórnin upp nýtt
uppbótakerfi, í viðbót við þœr fjölþœttu uppbœtur, sem fyrir eru.
Verða greiddar úr ríkissjóði 5—11% uppbœtur á fisk, eða sem
svarar 8% uppbótum að meðaltali, en kostnaðurinn af þeim greiðsl-
um er áœtlaður nœr 100 milljónir króna á ári.
Ríkisstjórnin er nú að ræða ráðstafanir til þess að afla þessa
fjár, og er aðallega rætt um eftirtalin úrræði:
— Greiðslur til syeitarfélaga úr Jöfnunarsjóði verði
skornar niður um 10%.
— Verklegar framkvæmdir ó vegum ríkisins verði
skornar niður um 10%.
— Lagður verði ó sérstakur eignaskattur.
— Tekinn verði skattur af farmiðum til útlanda.
Sú skattheimta var rædd í fyrra en fallið fró
henni þó.
Ráðstafanir eins og lækkun á greiðslum úr Jöfnunarsjóði og tak-
mörkun verklegra framkvæmda myndu hafa mjög alvarlegar af-
leiðingar. Sveitarfélögin hafa flest mjög þrönga afkomu og eru háð
greiðslunum úr Jöfnunarsjóði og hafa að sjálfsögðu reiknað með
þeim. Hætt er við, að lækkun á þeiin greiðslum ásamt samdrætti á
verklegum fram'kvæmdum ríkisins, mundi bitna fyrst og sárast á
framkvæmdum eins og skólum, og fer þá að verða tímabært að
spyrja, hvort næst muni ekki óhjákvæmilegt að takmarka fræðslu-
kerfið sjálft.
Takmörkun á framkvæmdum sveitarfélaga og ríkisins hefur auð-
vitað ekki aðeins þann tilgang að spara fé í niðurgreiðsluhítina,
heldur þarf nú einnig að takmarka atvinnuna, svo að nægilegt vinnu-
afl verði tiltækt til alúmínframkvæmda, eins og ra'kið var í skýrslu
Efnahagsstofnunarinnar.
Álit Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins:
Glerdrdolur er ehhi ofbeittur
Á bæjarráðsfundi 5. jan.
sl. var lögð fram skýrsla frá
Rannsóknarstofnun landbún-
aðarins um rannsókn á gróð-
urfari og beitarþoli afréttar-
lands Glerárdals, ásamt upp-
drætti í mælikvarða 1:40.000.
Voru rannsóknir þessar
framkvæmdar að beiðni Akur
eyrarbæjar samkv. samþykkt
bæjarstjórnar 9. nóv. 1965.
Heildarflatarmál hins gróna
lands er 3418 ha. Hæfilegur
fjárfjöldi á hinu kortlagða
afréttarlandi í 90 daga í júní
til sept., er 2100—2300 ær.
Talið er að á vetrarfóðrum
séu um 2200 fjár í lögsagnar-
umdæmi Akureyrar, og talið
er að um 1800—1900 fjár auk
iamba muni ganga á dalnum
næsta sumar.
Frá liöfiiiniii
13. jan. kom Belly Baagö og
tók síldarmjöl til útflutnings frá
Krossanesi, um 350 tonn. — 14.
jan. kom Harðbakur úr söluferð
frá Englandi, fór á veiðar 19. —
15. jan. kom strandferðaskipið
Blikur með allskonar vörur, þar
á meðal sykur, er blotnaði mjög
verulega í stórrigningunni á
sunnudaginn; þörf væri á stærri
byrgðaskemmu hér við höfnina.
— 16. jan. kom Helgafell með
700 tonn af fóðurvöru. — 17.
jan. komu 2 skip af síldveiðum,
og eru bæði hætt þeim veiðum;
Þórður Jónasson fór í slipp., en
Akraborgin varð fyrir því ó-
happi að tapa nótinni úti á hafi,
lenti nótin í skrúfunni, svo að
Þórður Jónasson varð að draga
hana inn til Norðfjarðar, þar
sem skrúfan var hreinsuð; Val-
týr Þorsteinsson á bæði þessi
skip. 19. jan. kom Kaldbakur
af veiðum með 150—160 tonn,
sigldi strax til Englands með afl-
ann.
EFTIR bæjarstjórnarkosningar í
sumar sagði blað Framsóknar-
manna: „Nú hlýtur Framsóknar
flokkurinn að taka forustuna í
bæjarmálum.“ —
Jú, hann hefur gert það, en al
menningur segir, að aldrei hafi
jafnmikill ræfildómur, ómennska
og ringulreið ríkt í þeim efnum
sem nú.
2) Verkamaðurinn
Föstudagur 20. janúar 1967.