Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 02.06.1967, Blaðsíða 8

Verkamaðurinn - 02.06.1967, Blaðsíða 8
r- VIÐ HEYGARSHORNIÐ : Afleiðingarnor af innvigfunar- gjaldsflaninu fró í fyrrasumar og óróðrinum um offramleiðslu, eru nú smótt og smótt að koma í Ijós. Á órsfundi Mjólkursamlags KEA ó Ak ureyri 9. þ. m., upplýsti forstjóri þess, Vernharður Sveinsson, að mjólkurframleiðslan fró óramótum sl. hefði dregizt saman um 16.45% miðað við sama tíma í fyrra, en það þýddi lauslega reiknað 8 milljón króna tekjuskerðinu fyrir bændur ó samlagssvæðinu. Þetta ó þó eftir að koma enn berlegar í Ijós, þegar fram ó sum- arið kemur og mjólkurframleiðslan nær því hómarki, sem hún getur nóð. En þó verður hver dagurinn enn stórkostlegra þrep niður ó við. Þannig er það fyrirsjóanlegt, að tekjuskerðing bænda ó samlags- svæði KEA muni nema tugum millj- óna ó þessu óri. Hvað þó yfir land- ið allt? Við þetta bætist svo það, að fyrirsjóanlegt er, að skortur verð ur ó mjólk og mjólkurvörum, þegar fram ó haustið kemur og eins llk- legt að flytja þurfi inn smjör þegar að tæpu óri liðnu. Afleiðingar af þessu brauki þríflokkanna, Fram- soknar-, Alþýðu- og Sjólfstæðis- flokks, ó vordögum fyrir óri síðan, þegar þeir voru að hespa leyfið fyr- ir innvigtunargjaldinu í gegnum Alþingi, geta því orðið all örlaga- ríkar, ekki einasta fyrir bændastétt- ina, heldur fyrir þjóðfélagið sem heild. Því engum getur skinið gott af þvi að skortur verði ó landbún- aðarvörum, ekki einu sinni bænd- um, því með lögum er loku fyrir það skotið, að eftirspurn geti skap- að verðlagið ó þeirri vöru, og til- flutningur ó þessum vörum tands- horna milli hefjist í stórum stíl. Það er full óstæða fyrir bændur að hugleiða þetta, óður en þeir greiða atkvæði ó kjördag. — H. xG=GEGN ÍHALDI U ngrlingravi nna A síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar var tekin fyrir eftirfarandi tillaga frá Ingólfi Árnasyni, og henni síðan vísað til bæjarráðs til fullnaðarafgreiðslu: „Bœjarstjórnin samþykkir að fela bœjarverkfrœðingi í samráði við garðyrkjuráðunaut bæjarins, umsjónar- manna leikvalla og æskulýðsfulltrúa, að skipuleggja vinnuflokka unglinga, og ef unnt er verði kennarar ráðnir sem flokksstjórar Ingólfur fylgdi tillögunni úr hlaði og taldi, að aldrei hefði verið meiri þörf en nú, að bæjarfélagið stuðlaði að því, að unglingar á aldrinum 13 til 15 ára fengju vinnu við sitt hæfi. Hann taldi, að ef vilji væri fyrir hendi, þá væri hægt að finna verkefni, sem slíkir vinnu flokkar gætu leyst af hendi og nefndi margt í því sam- bandi. Nokkrar umræður urðu um málið, og voru hæjar- fulltrúar yfirleitt sammála um nauðsyn þess, að bæj- arfélagið reyndi að leysa þetta vandamál. Viitmngsmöguleikar AlþýðubflndAlflgsins Það er staðreynd, að Alþýðubandalagið hefur mikla sigurmöguleika við þessar þingkosningar. í þremur kjördæmum vantaði frambjóðendur Alþbl. aðeins fá atkvæði til að fá kjördæmakjörinn þingmann 1963. i / Suðurlandskjördæmi vantaði Karl Guðjónsson J aðeins 44 atkvœði til að ná kosningu/sem 6. þingm. ; kjördæmisins. Nú eru því mjög miklar líkur fyrir kjöri / hans. \ í Vesturlandskjördœmi munaði 170 atkvæðum á 1 frambjóðanda Alþbl., Inga R. Helgasyni,' og Benedikt / Gröndal krata, sem kjörinn var 5. þingmaður þess kjör- 7 dæmis. Nú glímir Jónas Árnason þar mikla örlaga- I . glímu við Gröndal og er spáð ýmsu um úrslitin, en i t Jónas er afburða vinsæll 4 héraðinu og talið víst að J hann vinni mikið á. I Norðurlandskjördæmi vestra vantaði Ragnar Arn- alds aðeins 48 atkvæði til að ná kjöri í stað Björns á Löngumýri og mun ekki trútt um að Bjöm hafi þá fengið einhvern styrk frá góðhjörtuðum íhaldssálum. Nú mun hins vegar þyngri róður á það borð fyrir Björn, því „viðreisnin“ þykist þurfa á öllu sínu að halda. 4 Þegar þessir vinningsmöguleikar Alþýðubandalags- ins eru til staðar, aukast líkur fyrir því, að 2. maður á lista Alþýðubandalagsins hér, Hjalti Haraldsson, verði landkjörinn þingmaður. Að því er nú stefnt. — x-G. Undirbúningrur að 17. fúni hatiðaliöldunum Vonandi verður afgreiðslu og framkvæmd málsins hraðað, og mun verða getið um það nánar í næstu viku. Vormorhaðurinn hjó áMR o heldur ófrom BÚTAR — mikið úrval HERRASKYRTUR — kr. 50.00 DRENGJASKYRTUR — kr. 50.00 NÆRFÖT — PEYSUR — BUXUR — UNDIRFATNAÐUR BARNAFATNAÐUR o. m. fl. Gengið gegnum dömudeildina UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska hér með eftir tilboð- um, frá byggingameisturum með tilskildum réttindum, í byggingu spennistöðvarhúss við Reynihlíð í Mývatns- sveit. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu rafmagnsveitna ríkisins, Byggðaveg 132, Akureyri, gegn 500.00 kr. skilatryggingu. Útboðsfrestur er til 20. júní 1967. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Þjóðhátíðarnefnd Akureyrar- bæjar hefur nýlega tekið til starfa, og munu hátíðahöldin fara fram með svipuðu sniði og undanfarin ár. Nefndin hefur þó beðið þess getið, að hún myndi feginsihugar taka til athugunar nýjar hugmyndir um breytt fyr- irkomulag, ef bærust. Þjóðhátíðarnefnd er nú þann ig skipuð: Jón Ingimarsson, og er hann formaður nefndarinnar, Her- mann Sigtryggsson, Kristján Ár- mannsson, Siguróli Sigurðsson, Gísli Lórenzson og Þóroddur Jó- hannsson. Hf)f>t>f>t>t)f>f>t>t)t)f)f)f)t>f)f>f>t)t)f>f; ÞAÐ SEM HELZT HANN VARAST VANN . . . „Á sínum tíma var gripið til uppbótakerfisins í því skyni að koma í veg fyrir að verðbólgan stöðvaði atvinnurekstur í land- inu. Á meðan ekki var hægt að fá meirihluta fyrir haldbetri úr- ræðum var þetta fyrirgefanleg bráðabirgðaráðstöfun. Sjálfstæð ismenn litu alltaf á uppbæturn- ar sem neyðarúrræði og vildu sem fyrst fá þær afnumdar. Með uppbótum, höftum og bönnum er hægt að hnika svo til að úr- ræði og dugnaður einstakra at- vinnurekenda ráði mun minna um afkomu en ákvörðun valdhaf anna um það, hverjum uppbæt- urnar skuli falla í skaut. Núver- andi ríkisstjórn var mynduð til þess að hverfa frá þessari þving- un yfir til frjálsræðis.“ Framanritað er kafli úr ára- mótagrein dr. Bjarna Benedikts- sonar í Morgunblaðinu 30. des. 1962. í dag er uppbótakerfið stór- felldara en nokkru sinni fyrr, og alkunn eru ótal bráðabirgðalög TÍkisstjórnarinnar, sett til að hefta og banna. f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f)f Þó hefur bræðslusíldarverðið verið ókveðið fyrir næstu tvo mánuði, kr. 1.21 fyrir hvert kíló. Á sama tima í fyrra var verðið kr. 1.71 fyrir kiléið. Er því þarna um feiknamikfa lækk- un að ræða. Utgerðarmenn munu þó flestir ætla að reyna að senda skip sin til veiða, enda þótt þeir séu mjög uggandi um útkomuna af þeim rekstri. __ Sjómenn, er blaðið hafði tal af i gær, töldu, að gott myndi þykja, ef hluturinn í sumar nægði til að borga skattana, sem á þá verða lagðir vegna tekna frá fyrra ári. Skiðadals og AMens-undur uppgefst seint á labbinu. Þó er einhver árans hundur í öllu heila klabbinu. Kjósendur á kjörstað skilja — krossa G — og rétt sinn muna, fara ekki af frjálsum vilja Framsóknar i glatkistuna.

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.