Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 20.10.1967, Blaðsíða 7

Verkamaðurinn - 20.10.1967, Blaðsíða 7
GrsnmetissaM HOLLUR OG NÆRANDI Níu tegundir samanblandaðar í dós. KJÖRBÚÐIR KEA BEZTA FATAÚRVAL LANDSIHS Frd Nýlenduvörudeild KEA HÚSMÆÐUR! FYLGIST MEÐ bnðarfniidnnnm Lesið auglýsingar í útibúunum. Nýlendovörofltild KEA Rjúpnaveiðimenn reimoi veiöistígiél með vel riffluðum botni. §k«bnð TMK Glcrárgötu & Ráðhústorgi Hagstætt verð H.F. Húsavíh... Frmh. aí 5. síðu. var. Það er vélvæðingin sein koma skal. Undanfarið höfum við borgað stúlkunum 75 krónur fyrir söltun á tunnu. Söltun á 1000 tunnum kostar því 75000 krónur til stúlknanna. Það þarf söltun á 2000 tunnum til að PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI borga söltunarvél, eins og t. d. Rússar hafa verið með og til er slippstödin Arum saman hefur mesta herveldi heims, Bandaríki Norður-Ameriku, látið sprengjum rigna yfir Viet-Nam í þeim tilgangi að brjóta á bak aftur þjóðfrelsishreyfingu innfæddra. En barátta þeirra bandarísku hefur ekki orðið til annars en drepa þúsundir og aftur þúsundir manna, bænda og her- manna.kvenna og barna.og svo til aðskapa um allan heim andúð á stefnu Bandaríkjastjórnar og afskiptum hcnnar af því, sem henni kemur ekkert við. — Hermenn þjóðfrelsishreyfingarinnar hafa reynzt ósigrandi. A mynd- inni sjáum við nokkra þeirra á göngu. á Austfjörðum. — Hvað þurfið þið að salta mikið til að stöð eins og ykkar beri sig, og hvernig leggjast horfurnar í þig? — Við megum eiginlega til með að salta 3000 tunnur, og ekki dugar annað en að vera bjartsýnn. Síldin færist óðfluga nær, og ég held að saltað verði upp í gerða samninga, þótt seint væri byrjað. Annars þarf sú síld sem á land berst héðan af að vera langtum ferskari, bingað komin, en verið hefur, þar sem búið er að mestu að fylla mark- aði fyrir krydd- og sykursíld, en grófsöltun (cut-síld) að mestu eftir. — Hvernig er að fá skip hing- að? — Það er ekkert vandamál. Ef vel veiðist er áreiðanlega hægt að fá nóga síld. Það er ekk- ert verra að koma hingað en hvað annað. Hér er síldarverk- smiðja og sæmileg löndunarað- staða. Annars höfum við þrjá fasta báta, sem koma hingað að staðaldri, ef hægt er að taka á móti. Við þökkum Asmundi greið svör og vonwm að hann eigi eflir að salta mikið. * Eftir að tíðindamenn Húsa- víkursíðunnar höfðu fengið nóg af að plampa, til Asmundar, í norð-austan 6 stiga frostnæð- ingnum ákváðu þeir að setja sig inn í stofu og „slá“ á þráðinn lil Júlíusar Stefánssonar, sem nú- orðið hefur að mestu með mál söltunarstöðvarinnar Barðinn h.f. að gera. Júlíus tjáir okkur að hjá sér sé búið að salta í 1550 tunnur og nýting síldarinnar sé alveg sæmileg. Fleiri orð hafði Júlíus ekki um það. Þann 15. október er síldar- söltun á Húsavík því orðin 2850 tunnur. Eiturfyljaneytendur! Morgunblaðið birti á sunnu- daginn forsíðufrétt, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Þar segir frá því, að samkvæmt niðurstöð- um biblíufræðings í Manchester og fyrrum meþódistaprests, John Allegro, bendi margt til þess, að rætur kristindómsins liggi „hjá helgisiðahóp, sem neytt hefði eiturlyfja, og að Nýja testament- ið væri einungis frásagnir af reynslu þessa hóps undir áhrif- um lyfjanna. Allegro sagði enn- fremur, að spámennirnir hefðu að öllum líkindum neytt þess- arra lyfja og því „séð sýnir og talað tungum“.“ Allegro þessi hefur rannsakað Dauðahafshandritin svonefndu allt frá því þau fundust, og nið- urstaða hans af þeim rnnsókn- um er þessi: „Þessr frásagnir eru einungis af kynlegum græn- inetisætum, sem neyttu eiturlyfja meðfram.“ Hann telur, að prestar og spá- menn þessa hóps hafi neytt eitur- lyfjanna, en gætt þess vel, að leyndarmál þeirra kvisaðist ekki út. Þetta sé mjög svipað og enn eigi sér stað meðal Indíána- presta í Suður-Ameríku. Þá segir Allegro þessi, að Biblían sé bókinenntaverk, en hvorki trúarlegt né sögulegt verk. Og frétt Morgunblaðsins endaði á þessari orðréttu tilvitn- un í yfirlýsingu Allegros, sem nú er prófessor í hebresku: Nýja testamentið samanstóð af frá- sögnum, sem dreift var meðal undarlegra trúarbragðahópa á þeim tíina, er þeir voru í hættu af Rómverjum. Við munum brátt skilja, hvers vegna Rómverjar voru svo harðhentir við þessa trúarbragðahópa, sem aðhyllt- ust önnur stjórnmál, neyttu eit- urlyfja og ógnuðu velferð ríkis- Föstudagur 20. október 1967 Verkamaðurinn (7

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.