Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1967, Síða 3

Verkamaðurinn - 24.11.1967, Síða 3
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■(■■■■ «■■■■■—■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■—■■■■■■■■■■■■■■■■■« Hlinoing; Þórður Markússon Húsavík Sú kynslóð, sem var að slíta barnsskóm sínum á síðustu ara- tugum aldarinnar sem leið, hverfur nú smátt og smátt af vettvangi hins daglega lífs, en eftir sjást spor einstakling- anna, misjafnlega djúpt stigin í svörð liðins tíma. Einn úr þess- FRÉTTIR M Tónlistarskólinn. Tónlistarskóli Húsavíkur hóf fjórða reglulega starfsór sitt í byrj- un október. Nemendur, sem stunda reglulegt nóm í skólanum, eru 40 og nema flestir píanó- og gítarleik. Auk þess stendur nú yfir mónaðar- nómskeið fyrir börn 6—8 óra, und- irbúningsnómskeið. Meðlimir Lúðra- sveitar Húsavíkur sækja og tíma í skólanum. Skólastjóri Tónlistar- skólans er Reynir Jónasson, og með honum kennir Ingimundur Jónsson. Skólinn er ekki rekinn af tón- listarfélagi eins og víða er siður, heldur af Húsavíkurbæ undir stjóm skólanefndar, er bæjarstjórn skipar. Formaður skólanefndar er Ingvor Þórarinsson. Lúðrasveitin. Lúðrasveit Húsavíkur æfir nú nf miklu kappi fyrir tónleikahald um jólin. Lúðrasveitin var stofnuð 1957. Fyrsti stjórnandi hennar var Frið- geir Axfjörð, en núverandi stjórn- andi er Reynir Jónasson. Lúðra- sveitin hefur komið fram við fjölda- mörg tækifæri og verið mikil lyfti- stöng í músiklífi bæjarins. Rétt er að geta þess, að enn er rúm fyrir fleiri hljóðfæraleikara í sveitinni. Húsavíkursíða hvetur til góðrar að- sóknar ó jólatónleikana. Rauða-kross-deildin. Rauða-kross-deildin ó Húsavík gekkst fyrir hjónadansleik um síð- ustu helgi. Agóðinn rann til styrkt- ar rekstri sjúkrabifreiðarinnar. Eins og kunnugt er gekkst deildin fyrir því ó sinum tima, að keypt yrði fullkomin sjúkrabifreið. • Bifreið þessi, sem Rauða-krcss- deildin annast rekstur ó, hefur verið mjög mikið notuð í bóðum Þing- eyjarsýslum og komið hefur í Ijós, að bifreiðin er vel staðsett, en að- setur hennar er Húsavik. Deildin stendur undir kostnaði af rekstri bifreiðarinnar og hlýtur til þess nokkurn styrk úr bæjarsjóði Húsa- vikur. Framkvæmdastjórn ó rekstr- inum er sjólfboðoliðsYÍnna, en margt er kostnaðarsamt við reksturinn eigi að siður. Þessi þjónusto er helzta verkefni Rauða-kross-deildarinnar hér, og eru héraðsbúar þakklótir fyrir hana. Húsavíkursíðan óskar deildinni gæfu og gengis í störfum. um hópi var Þórður Markússon, en hann lézt á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 7. október sl., kominn hátt á níræðisaldur. Þórður var fæddur 19. dag maímánðar árið 1879 að Löngu- hlíð í Kræklingahlíð við Eyja- fjörð. Foreldrar hans voru hjón- in Margrét Jónasdóttir og Mark- ús Ivarsson. Barnungur fór Þórður úr foreldrahúsum til móðurbróður síns, Lofts Jónas- sonar, og á heimili hans ólst hann upp til sextán ára aldurs. Snemma varð Þórður að hefja lífsbaráttu sína, lítt studdur af öðrum, sem og títt var um um- komulitla unglinga í þá daga. En honum farnaðist vel og varð fljótt eftirsóttur til allrar vinnu, bæði á sjó og landi, vegna karl- mennsku sinnar og harðfylgis við hvert það verk, sem honum Framh. á bls. 7. ♦-----------------------------♦ ^Rveðið a sííjáinn Ung skagfirzk kona krafðisf þess að fó vísu í vísnabók, og fékk þessa: Þó menn deili um skuldaskil, skatta og tolla ríkið hirði. Eru og verða alltaf til ótemjur i Skagafirði. En svo vildi hún fó bragarbót og bó var henni send þessi visa: Ef ég væri ó þvi hreina, að ég reyndist nokkurs virði. Skildi ég glaður elska eina unga konu í Skagafirði. Kveðið við litlo stúlku. Augun Ijóma björt og bló blíða i svipnum hreina. Unga hjartons eðlisþró engu þarf að leyna. Vikur tregi, en sól um sinn sveipar hugans lendur. Þegar afa köldu kinn klappa litlar hendur. V.H.H. Manniýsing: Asninn þungar byrgðar ber, bölvun sinna gerða. Brot af því, sem ekkert er, ætlar hann að verðo. G. Fr. Málsháttur vikunnar: :*****-*<-fc-k-fc-Mt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k* * * ★ •¥■ ★ -k- t Til gamais manns! ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Þér er orðið þungt um sporið. Þó er lundin alltaf hrein. Þú hefur inarga byrði borið, Jiarizt — sigrað — hlotið mein. Kjörorð þitt var klippt og skorið: karlmennskan skal gilda ein. Þú varst sonur hafs og heiða. Handtak þitt var traust og fast. Ollum vildir gera greiða, gekkst í mót þó Jilési hvasst. Aldrei léztu reka á reiða, reyndir allt, sem bezt þú gatst. Störfin voru fræknum fró. Framinn stóð á hreinu. Erfið leið um ísa og snjó aftraði varla neinu. Gættir kinda — sóttir sjó, svefninn gilti einu. Vorið kemur vetur dvín. Vinnur sólin mána. Dofnar heyrn og daprast sýn, dökku hárin grána. FerðaJiúinn Jiíður þín báturinn við ána. Einar Georg. -v -v * -V * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -T- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Hestar og ráðmenn i Húsovíh VEGNA MYNDAR, í siðasfa blaði, af hesfi á beit í ruslatunnu, hafa hcsta- Hvað er auður, afl og hús, ef engin jurt vex í þinni krús? eigendur bent okkur á, að ekki sé rétt, að óþörfu, að ríra hrossaálit bæjar- búa. Við viðurkennum þessa staðreynd og viljum taka fram, að við vitum um marga, sem nota hesta sina til að sitja á þeim. sér til ánægju og þroska. Föstudagur 24. návember 1967 Verkamaðurinn (3

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.