Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1967, Side 4

Verkamaðurinn - 24.11.1967, Side 4
A þingi Alþýðusambands Norðurlands, sem haldið var á Siglufirði fyrir mánuði síðan, flutti Björn Jónsson mjög ýtarlega og fróðlega framsöguræðu um kjaramálin. Þar rakti hann gang kjarabaráttu verkalýðsfélaganna síðustu árin og sýndi fram á með greinilegum dæmum, hve hald- lausar þær fullyrðingar ráðherra og ýmissa annarra aðila eru, að launafólk hafi á liðnum árum fengið í sinn hlut meira en því hafi borið af aukningu þjóðartekna, og hver fjarstæða það er, að skerða beri umsamin kjör til að bjarga ríkiskassanum. Ræða þessi vakti að verðleikum mikla eftirtekt þing- fulltrúa, og hafa nokkrir þeirra síðan óskað eftir því, að hún yrði þirt hér í Verkamanninum. En hvorttveggja er, að rúm blaðsins hefur verið mjög takmarkað að undanförnu og ræðan var löng, svo að ekki hefur reynzt unnt að hirta hana. En nú hefur Angantýr Einarsson, sem var þingritari, gert útdrátt úr ræðunni, dregið saman í styttra mál, megin- efni hennar, og fer það hér á eftir. Vert er að benda á, að þótt kjaraskerðingartillögur ríkis- stjórnarinnar, sem fram komu um miðjan október, séu þessa dagana eitthvað að breyta um mynd, þá er ræða Björns í fullu gildi og ekki minni ástæða en áður til að gæta sín á blekkingaleik ríkisstjórnarinnar: í upphafi ræðu sinnar sagði Björn, að umræður um kjaramál hlytu að snúast um núverandi ástand og horfur og sérstaklega efnahagsaðgerðir ríkisst j órnar- innar. Hann rakti síðan það, sem gerzt hefur í samningamál- um verkafólks frá síðasta þingi og tók síöan fyrir eftirtaldar fullyrðingar stj órnarsinna: 1) Að launafólk hafi fengið meira en því bar af þjóðar- tekjuaukningu síöustu ára. 2) Að svo hart hafi verið að gengið, að atvinnureksturinn hafi ekki getað safnað sjóð- um og að launafólk verði að taka á sig allar byrðar vegna verðfallsins, engir aðrir hafi neitt til að borga með. 3) Að stórfelld kjaraskerðing (vegna þarfa ríkissjóðs) sé forsenda þess, að komizt verði hjá atvinnuleysi. Þessar fullyrðingar eru studd- ar með margháttuðum talna- brellum (Gylfa Þ.) og grunn- hyggnislegum og röngum hug- myndum um hvernig vandi þjóð- félagsins verði leysur. Þá sýndi Björn fram á hvað gerzt hefur í þróun kaupmáttar tímakaups 1959—1967 á sama tíma og vísitala þjóðartekna á mann hefur hækkað úr 100 í a. m. k. 130—140. Eftirfarandi tafla sýnir vísitölu kaupmáttar dagvinnukaups og eru þá með- reiknaðar taxtatilfærslur, viku- kaupsgreiðslur, aldurshækkanir og stytting vinnuviku. Deilan er örlagarík 2) Sóun og hirðuleysi' um hag- kvæmni. 3) Arðrán milliliða og brask- ara. 4) Sístækkandi verzlunar-, við- skipta- og þjónustubákn. Björn vék síöan að umtalinu um verðfall og veiðibrest en eftirfarandi tölur sýna athyglis- verðar staðreyndir um hvort tveggja: lægst iaunuðu í þjóðfélaginu, ekki þó til að bjarga atvinnu- vegunum, heldur til að koma í veg fyrir hugsanlegan halla á ríkiskassanum. Það liggja engin rök fyrir því, að grípa þurfi til þessara ráða til að komast hjá halla á ríkisbúskapnum og svo gæti hæglega komið upp á disk- inn, að ríkisstjórnin sæi ástæðu Meðolverð ó sex mikilvægum útflutiingsvörum: 1961 1967 jan.—júrií. Kjarabreytingar, sem orðið hafa á þessu tímabili og ekki eru reiknaðar með í töflunni eru þessar: 1) Ósamningsbundnar yfirborg- anir. 2) Aukin ákvæðisvinna. 3) Tekjur vegna aukinnar yfir- vinnu. 4) Launajöfnuður karla og kvenna. Þessar kjarabreytingar hafa á tímabilinu aukið hlut verkafólks úr þjóðartekjum, en þrír fyrstu liðirnir eru ótryggir að varan- leika og hafa hverfandi áhrif á þessu ári. Þessar staðreyndir sýna, að verkamenn hafa ekki fengið neitt og jafnvel minna en ekki neitt í samningsbundnum greiðslum fyrir dagvinnu úr auknum þjóðartekjum. Varðandi aðra fullyrðinguna, þá að launafólk hafi gengið svo hart að atvinnurekstri, einkan- lega útflutningsatvinnuvegunum, að ekkert hafi verið hægt að leggja þar til hliðar og sjóðir myndaöir sagði Björn að því færi víðs fjarri. Þegar hefur ver- ið sýnt fram á, að launafólk hef- ur ekkert fengið í sinn hlut af verulega auknum þjóðartekjum. Ef atvinnurekendur hafa ekki myndað sjóði, þá er það vegna þess að gróðinn hefur horfið : 1) Hömlulausa og skipulags- lausa fjárfestingu. Saltfiskur Saltf. óverk, Fryst flök Saltsíld Síldarmjöl Síldarlýsi hvert kg. 20.53 ka — — 11.22 — — — 16.88 - _ _ 9.84 — — — 5.62 — _ _ 5.44 — 28.53 kr. 19.03 — 22.54 — 12.88 — 6.46 — 6.21 — Hœsta meðalv. 28.53 kr. 19.03 — 25.87 — 13.78 — 7.59 — 8.25 — Taflan sýnir, að verð á út- fiutningsvörum okkar er mjög hagstætt, þó að það sé ekki í öll- um greinum eins hátt og það hefur hæst komizt. til þess að leggja enn aðrar á- lögur á landsmenn á næstunni til bjargar atvinnuvegunum. Verðsveiflurnar niður á við en hún er áreiðanlega meiri en 4°/ en það er sú prósentutala, sem reikna má með að þjóðar- tekjur 1967 skerðist um. Þegar það er haft í huga er fyrirhug- að kjararán ríkisstjórnarinnar ósvífni, sem verkalýðssamtökin geta ekki liðið og öll rök mæla með því, að í stað þess að kjör Aflamagn í þúsundum tonna og vc ðmæti í milljónum króna: 1961 1966 Aukn. í '/< > 1966 j. hl. 1967 f. hl. Aukn. í Þorskur 196.3 160.6 ~ 18 Síld 153.4 90.0 —j— 35 Annar fiskur 181.3 169.4 -S- 6 Heildarafli 709.9 L.238.4 74.5 531.0 429.0 -H 19 Útflutningsverðmæti 3.074.7 6.046.9 96.7 Taflan sýnir, að aflinn fyrri hluta árs 1967 er nokkru minni en fyrra hluta ársins 1966, sem var metár að aflabrögðum og hagstæðu verði á útflutningsvör- um okkar. Það ber að athuga, að árið 1967 er ekki liöið a enda, en þó má reikna með að afli verði talsvert minni en 1966 og sú fullyrðing e.t.v. ekki fjarri að útflutningsverðmæti minnki um 1500 millj. króna frá því ári. Hins vegar verður að hafa í huga, að fyrirsjáanlegt er, bæði afli og verðmæti verður mun hærra en t. d. 1961. Þannig er sýnilegt, að bæði verðlækkun og veiðibrestur sá, er nota á sem röksemd fyrir stórhækkuðum á- lögum vegna þarfa ríkissjóðs er ekki öllu meiri en sveiflur, sem alltaf verður að búast við í at- vinnuvegum okkar. Óhugsandi er, að slíkar sveiflur eigi að verka samstundis til lækkunar á kaupi, enda ætti þá kaup líka að fyrri hluta árs 1967 hafa þegar verkað á kjörin í: 1) Minni atvinnu — minni yfir- vinnu — lægra meöaltíma- kaupi. 2) Minni yfirborgunurn. 3) Minni aflahlut. Kjararýrnunin af þessum sök- um hefur ekki verið reiknuð út, verkafólks verði nú skert, eigi launafólk nú að beita samtaka- mætti sínum til að hækka kaup sitt og bæta kjör sín. Næst vék Björn að ráðstöfun- um ríkisstjórnarinnar, en þær fela í sér l* 1 2 3/} launaskerðingu til viðbótar þeirri, sem áður er get- ið. Ráðstafanirnar eru þessar: 1. Afnám niðurgreiðslna........................... 410 millj. kr. 2. Eignarskattsálagning ........................... 62 — — 3. Farmiðaskattur ................................. 60 — — 4. Verðhækkun á tóbaki og áfengi................... 60 — — 5. Hækkun iðgjalda til almannatrygginga ........... 63 — — 6. Hækkun sjúkrasaml.gj. og dagp. á sjúkrahúsum 40 — — 7. Hækkun á gjöldum pósts, síma og útvarps .... 60 — — Samtals 755 millj. kr. Jafnframt er gert ráð fyrir að engar verðlagsbætur komi á laun. I þessu sambandi benti Björn á þann hráskinnaleik, sem leikinn er með vísitöluna. Það fælu í sér mikla kjaraskerðingu fyrir þá verst settu, en litla fyrir þá, sem betur mega og væru því frekleg árás gegn hinum fátæk- ustu. Sem dæmi má nefna, að Almenn vinna: Fiskvinna: Hafnarvinna: hækka um leið og verð hækkar er ódýrara að greiöa niður hvert mjólkurlítrinn hækkar um 2 kr., 1959 100 100 100 á framleiðsluvörum okkar, en vísitölustig af gömlu vísitölunni útgjöld fjölskyldu, sem kaupir 1960 91 91 91 svo hefur ekki orðið eins og all- og við hana er miðað, meðan að jafnaði 6 ltr. á dag verða þá 1961 85 85 85 ir vita. greitt er niður. Nýja vísitalan vegna þess eins yfir árið: 6 ltr. x 1962 84 84 85 En nú ætlar ríkisstjórnin að gefur svo minni hækkun á laun 2 kr. x 365 dagar = 4380 kr. 1963 85 85 87 nota tækifærið um leið og verð fyrir verðhækkun á nauðsynja- eða rúm tveggja vikna verka- 1964 86 88 92 á útflutningi íslendinga sígur vörum, hana á að nota, þegar mannalaun fyrir dagvinnu. 1965 93 95 100 aðeins niður fyrir það, sem það vísitöluuppbót kemst á aftur. Nú, sagði Björn eru málin 1966 97 100 107 hefur allra hæst komizt, til að Björn sagÖi síðan, að efna- komin á það sig vegna mótmæla 1967 100 102,5 112,5 leggja óbærilegar álögur á þá hagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar Framh. á 6. síðu. 4) Verkamaðurinn Föstudogur 24. nóvember 1967

x

Verkamaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.