Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 24.11.1967, Blaðsíða 6

Verkamaðurinn - 24.11.1967, Blaðsíða 6
• • • M starfa dfengisvarnanefndir? Dcilon er örlogoríh Síðastliðinn sunnudag boðuðu fulltrúar nokkurra samtaka, er m. a. eða einkum hafa bindindis- mál á dagskrá sinni, til fundar með skólastjórum í bænum og blaðamönnum. Fundi þessum stýrði Armnn Dalmannsson og flutti jafnframt aðalræðuna, kom hann víða við, en meðal annars ræddi hann um störf áfengisvarnanefndanna, og fer kafli úr ræðu hans hér á eftir: Eins og flestum er kunnugt, eru lögum samkvæmt áfengis- varnanefndir í öllum kaupstöð- um og sveitarfélögum. A nokkr- um stöðum í landinu hafa nefnd- ir þessar myndað félag með sér til nánara samstarfs um málefn- ið. Félag áfengisvarnanefnda við Eyjafjörð er eitt þeirra og voru á síðasta aðalfundi liðin 10 ár frá stofnun þess. Fundir hafa verið einu sinni á ári og þá hafa nefndirnar borið saman bækur sínar, gert samþykktir til Al- þingis, bæjarstjórnar og sýslu- nefndar varðandi löggjöf, fjár- veitingar, löggæzlu, eftirlit í veitingahúsum, reglugerðir um samkomur o. fl. Félagið hefur árlega gengist fyrir skólamótum eða skólaskemmtunum meðal bamaskóla í héraðinu, þar sem, meðal annars, hefur farið fram fræðsla um áfengis- og bindind- ismál. Hafa þessi mót farið á- nægjulega fram og vakið tölu- verða athygli. Bömin hafa sjálf annast, að mestu, skemmtiatrið- in og verið mjög áhugasöm um undirbúning þeirra. Félagið hef- ur einnig verið meðal þeirra félagasamtaka, sem staðið hafa fyrir samkomuhaldi í Vaglaskógi um verzlunarmannahelgina. Nefndirnar hafa, hver í sinni sveit, haft nokkur afskipti af þeim mönnum, sem ofnautn á- fengis hefur á ýmsan hátt gert þurfandi aðstoðar. Hefur, að sjálfsögðu mest kveðið að því á Akureyri. Hafði nefndin á tíma- bili í samstarfi við bindindisfé- lögin opna skrifstofu vikulega. Akveðið hefur verið, að nefndin hafi í vetur opna skrifstofu á þriðjudagskvöldum kl. 8—10, við Kaupvangsstræti, á hæðinni yfir afgreiðslu Flugfélags Isl. Hér fara á eftir samþykktir þær, er fengu samhljóða sam- þykki síðasta aðalfundar Félags áfengisvarna við Eyjafjörð: „1. Fundurinn þakkor sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu fyrir fjórhagslegan stuðning við starfsemi U. M. S. E, og treystir þvi, að framhald verði ó stuðningi sýslunncr við starfsemi ungmennasambondsins, sem fund- urinn telur að gefið hafi mjög góða reynslu í héraðinu. 2. Fundurinn vottar Alþingi og ríkisstjórn þakkir fyrir aukinn styrk til ófengisvarnaróðs og væntir þess, að framvegis verði séð fyrir nægu fjórmagni til ófengisvarna. 3. Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til Fjórðungssjúkrohússins ó Ak- ureyri og yfirlæknis þess, að tekið su rækilega til athugnar, hvort ekki séu möguleikar fyrir þvi, að í nýju viðbótarbyggingunni verði gert róð fyrir minnst tveimur herbergjum fyrir drykkjusjúklinga um stundar- sakir. 4. Fundurinn óréttar tillögu fró síðasta aðalfundi varðandi sam- komuhald um verzlunarmanna- helgina og skólamót i héraðinu." Ég vil fyrir hönd Áfengis- varnanefndar Akureyrar þakka skólastjórunum fyrir samstarf um þessi mál undanfain ár, en nefndin hefur árlega útvegað menn til þess að flytja erindi í framhaldsskólunum 1. febrúar. Hefur mér fundist þessu vera mjög vei tekið bæði af kennur- uin og nemendum. Einnig hefur nefndin í samráði við skóla- stjóra og íslenzkukennara bæði framhalds- og barnaskólanna gengist fyrir ritgerðasamkeppni um áfengismál í skólunum og veitt bókaverðlaun fyrir beztu ritgerðirnar. Hefur þetta komið unglingum til að hugsa málið og Bærinn tapar Nýlega hefur Akureyrarbær tapað fyrir hæstarétti tveimur málum, er höfðuð voru gegn bænum vegna álagningar að- stöðugj alds. Dómar þessir munu hafa þau áhrif, að bærinn tapar verulega fé bæði af eldri aðstöðugjöldum og eins munu þeir hafa áhrif á álagningu framvegis. Hér mun um það að ræða, að tvívegis hafi verið greitt aðstöðu gjald vegna sömu vöru. að sjálfsögðu leita álits hinna fullorðnu í mörgum tilfellum. Allt eru þetta tilraunir, sem miða í sömu átt, þó í smáum stíl sé. Ég hygg, að þetta mál sé eitt af mestu vandamálum flestra skóla a. m. k. framhaldsskóla og er því nauðsyn að styðja þá í starfí og jafnframt er þess að vænta, að hver skóli standi svo vel í ístaðinu, sem verða má svo að heiður og velferð skólans bíði ekki hnekki. Hitt er svo annað mál, að ef krufið væri til mergjar eftir höf- uðorsökum þessa sjúkdóms í þjóðarlíkamanum, þá myndi koma í ljós, að róttækari að- gerða væri þörf en hér er drepið á, ef fullur bati ætti að fást. Um það skal ekki farið fleiri orðum að sinni, en á það skal bent, að við teljum til fyrir- myndar og líklegt til umbóta á siðvenjum, að bæjarstjórn og sýslunefnd hafi ekki vínveitingar í veizlum sínum og að leiðtogar og kennimenn séu almenningi og nemendum til fyrirmyndar um hófsemi og hollar siðvenjur. Skáikiúbbur Reykjavíkur, fé- lagsskapur fólks, er vinnur að ferðamálum og sem er aðili að Association Internationale Des Skál Clubs, hélt fund að Hótel Loftleiðum, fimmtudaginn 2. nóv. síðastl. Á fundinum kom meðal annars til umræðu hinn fyrirhugaði farmiðaskattur og var eftirfarandi samþykkt gerð á fundinum: „Fundur haldinn í Skólklúbbi Framh. af 4. síðu. verkalýðssamtakanna, að ríkis- stjórnin hefur boðið ASÍ tii við- ræðna og óskað eftir að bent yrði á aðrar leiðir, en það væri vandalítið verk, allar aðar leið- ir en kjaraskerðing hinna lægst iaunuðu kæinu til greina við að rétta af ríkiskassann. Af fjöl- kostum mætti nefna: 1) Lœkkun útgjalda ríkissjóðs. Þegar niðurstöðutölur fjár- laga eru rúmlega 6000 millj. króna, er ólíklegt að ekki sé hægt að spara einhvers stað- ar, t. d. myndi sparnaður um 3% jafngilda 180 milljónum. 2) Breytt framkvœmd skattinn- heimtu. Það er vitað mál, að ótrúlegum fjárhæðum er stol ið undan söluskatti og væri tekið það ráð að innheimta söluskattinn við tollaf- greiðslu eða verksmiðjudyr, myndi hann innheimtast miklum mun betur og gæti það þýtt tekjuaukningu rík- issjóðs um tugi og líklegast hundruð milljóna. 3) Bann við sölu íslenzkra pen- inga erlendis. Seðlabankinn Reykjavíkur 2. nóvember 1967, tel- ur fyrirhugaðan farmiðaskatt órétt- lótan og lýsir sig þvi eindregið mót- fallinn honum. Auk þess að vera i beinni mótsögn við samþykkt Sam- einuðu þjóðanna, þess efnis að ouð- velda beri ferðalög milli landa til aukins skilnings og þroska, minnir fundurinn ó oð fulltrúi Islands hjó Sameinuðu þjóðunum studdi þó ó- kvörðun að gera órið 1967 að sér- stöku ferðamannaóri undir kjörorð- innleysir stöðugt miklar fúlgur ísienzkra seðla, sem engin grein er gerð fyrir og notaðiy hafa verið til að kaupa vörur, sem enginn tollur er greiddur af. 4) Breytingar á almannatrygg- ingum, þannig að fjölskyldu- bætur miðist við hámark tekna. 5) Ohófseyðsia verði skattlögð. Slík upptalning tæki langan tíma og það er ekki okkar verk- efni að setja fjárlög, skattalög, tollalög, né bera ábyrgð á þeim. Við eigum hins vegar að vega og meta verk stjórnmálaflokk- anna og verkalýðssamtökin mega aldrei líða það, að ríkisstjórnin frainkvæmi sínar boðuðu að- gerðir, þannig að vísitöiuupp- bót á kaup komi engin í staðinn. Ef verðtrygging launa helzt á- fram förum við með sigur af hólmi, hvernig sem vandi ríkis- sjóðs verður svo leystur. Að lok- um mælti Björn: „Deilan nú framundan er ör- lagarík. Við liggja ekki einungis beinir hagsmunir verkafólks, heldur einnig traust þess og álit á samtökum sínum. Bregðist samtökin núna, er flest í hættu, sem áunnizt iiefur. Standist þau raunina verða átök og barátta næstu ára léttari. Megi þetta þing stuðla að því að svo verði.“ TILKYNNING TIL BÆJARBÚA Eins og bæjarbúum mun vera kunnugt hafa samkomur ó Sjónar- hæð legið niðri um nokurra mónaða skeið. Astæða þess er sú, að sam- komusalurinn þarfnaðist mikillar viðgerðar, en henni er nú lokið. Samkomur eru nú hafnar að nýju. Gömlum og nýjum vinum starfsins og öllum þeim, sem lítið þekkja til þess nema af afspurn, er boðið að llta inn til okkar næsta sunnudag kl. 5.15 síðdegis og að sjólfsögðu framvegis. Bæjarbúum skal bent á, aS som- komutímanum hefur verið breytt til að samræma hann ferðum strætis- vagnanna. Samkomur eiga nú sð hefjast kl. 5.15 s. d. Strætisvagninn stanzar hjó Sjónarhæð. Bæjarbúar, verið hjartanlega vel- komnir næsta sunnudag og fram- vegis. Sjónarhæðarstarfið. inu: „Travel, Passport to peace". Þó er ó það að lita að verði for- miðaskattur samþykktur mun hann mjög skerða rekstrarafkomu þeirra aðila, sem annazt ferðaþjónustu, svo sem flutningafyrirtækja og ferðaskrifstofa. Beinir fundurinn þeim eindregnu tilmælum sínum til hæstvirts Alþingis og rikisstjórnar að hugmyndin um 3.000.00 kr. farmiðaskatt komi eigi til fram- kvæmda." Verður farmiðaskottur framlag isl. rikisins vegna ferðomonnaósins 67? Sportvöru og hljóðíæraverzlun Akureyrar hefur opnað tiiMun oinn fólksins undir nofnino KARNABÆR Verður hún sérdeild í verzlun vorri að Ráðhústorgi 5 og hefur eingöngu á boðstólum vörur frá KARNABÆ, Reykjavík. — Dömudeild: Kápur, kjólar, pils, buxur, buxnadragtir, blússsur, peysur, og margt fleira. Herradeild: Jakkar, buxur, skyrtur, peysur, föt, frakkar, bindi, klútar og margt fleira. Farmiða§kattnr 6) Verkamaðurinn Föstudagur 24. nóvember 1967

x

Verkamaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.