Verkamaðurinn


Verkamaðurinn - 16.02.1968, Síða 5

Verkamaðurinn - 16.02.1968, Síða 5
Bregzt meirihluti alþingismanna nú? Eða standa þeir sig eins vel og 1933 og 1959? ís.!', seir: var P E T I. T á AlMngi 1933 27.er.frv. ^tt^air/boði einstaks frairbJóSanda, svo og f raipboð^*** lis javik, skal fylgja skrifleg yfirlýulíig • frambjóóand&'RB, eóa, begar uin lista er að ræða, beirra, setn lýsa bvi yfir, að beir styðji kosningu listans, fyrir hvern stjórnrálaflokk fraia'bjóðandinn eða listinn sé boðinn frair., svo og skrl<H.eg yiðurkenning hlutaðeig- andi _f lokkss t jórnSF'fýrTFTvi , á_* ‘framb'jó'ðanffinn"éða iistinn skifli vera Í kjörí fýrir fTökklnn. Þo nægir.f ~ef yf irlýsfng Tlolcksst JÓFnar k'éinuF aður en kjSrae&iar eru fuljge'r'ðir. Vanti aörá hvora yf írlys'mguna -éjia J^áJIer1F> telst frairFjóðandinn eða~~lisfinn útan flokkSW• Það sem var samþykkt á Alþingi 1933: 27. gr. „Framboði einstaks frambjóðanda, svo og framboðs- lista í Reykjavík, skal fylgja skrifleg yfirlýsing fram- bjóðandans og meðmœlenda hans, eða þegar um lista er að ræða, þeirra, sem lýsa því yfir, að þeir styðji kösn- ingu listans, fyrir hvern stjórnmálafiokk frambjóðandinn cða listinn sé boðinn fram. Vanti yfirlýsinguna, telst fram- bjóðandinn eða listinn utan flokka.“ Svo samþykkt 22. nóv. 1933, skv. breytingatillögu á þskj. 86, er þeir fluttu Hannes Jónsson, Pétur Ottesen og Jón Sigurðsson frá Reynistað. Það sem var samþykkf ó Aiþingi 1933: 42. gr. „Nú eru fleiri en einn listi í Reykjavík boðnir fram fyrir sama stjórnmálaflokk, og skal þá merkja þá: A, AA. ., B, BB. ., C, CC. . o. s. frv. eftir þeirri röð, sem þeir berast í til kjörstjórnar.“ tað, sein var T einróra á AlMngi 1959 28 pr. frv. „Xandskjörnir bingrenn e-u kjornir sarkvænit lar.dslistuin, sem stjórnrálaflokkar* bera frain. Xanasiiata skal fylpja til landskjörstjórnar ekrifleg skýrsla úir. bae, ^.ver stjórmráiaflokkur ber hann frar, undirrituð af flokksstjórninni. Slík skýrsla ein nægir, f'egar uiji stJSrnraláfÍókk er að ræða, sem átt hefir fulltr.úa á síðast há*u Albingi, eða náð be#fr looo atkvæðum við siðustu Albingis- kosn^jsfíSr, bar af að minnsta kosti 2oF greiddra fæða eða 5oo atkvsðum í einu og sama kjördsmi." Það sem var samþykkt á Alþingi 1959: 27. gr. „Framboðslista í kjördæmi skal fylgja skrifleg yfirlýs- ing allra þeirra, sem á listanum eru, að þeir hafi .leyft að setja nöfn sín á listann, svo og skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann frá eigi færri en 100 og eigi fleiri en 20’ > kjósendum í Reykjavík og eigi færri en 50 og eigi fleiri en 100 í öðrum kjördæmum. Framboðslista skal fylgja skrifleg yfirlýsing meðmæl- enda listans um það fyrir hvern stjórnmálaflokk listinn sé boðinn fram. Ef yfirlýsingu þessa vantar, telst listi utan flokka.“ Það sem var samþykkt á Aiþingi 1959: 41. gr. „Nú eru flziri en einn listi boðnir fram fyrir sama stjórnmálaflokk í kjördæmi, og SKAL þá merkja þá: A, AA . ., B, BB . ., C. CC . . o. s. frv. Listi sem boðinn er fram utan flokka, er merktur bókstaf í áframhaldandi stafrófsröð á eftir flokkslistum.“ Það, sem Jóhann Haf- stein, leggur tii 1968: „Framboðslisti skal fylgja skrifleg yfirlýsing meðmæh enda listans um það, fyrir hvern stjórnmálaflokk list- inn sé boðinn fram, svo og skrifleg viðurkenning hlut- aðeigandi flokksstjórnar fyrir því, að listinn skuli vera í kjöri fyrir flokkinn.“ „Ekki getur stjórnmála- flokkur boðið fram fleiri en einn lista í sama kjör- dæmi. Vanti aðra hvora yfirlýsinguna telst listinn utan flokka.“ 1. »E§EMBER 1. IHABZ Einstaka hjóróma raddir hafa heyrxt, sem ófellzt hafa mi3- stjórn A.S.Í. fyrir að leggja til við verkalýðsfélögin að aflýsa óður boðuðum verkföllum 1. desember, jafnframt því, sem miðstjórnin „itrekaði þó fyrri afstöðu verkalýðshreyfingarinn- or oð KAUPGJALD SÉ MIDAÐ VIÐ VERÐLAG og lýsir þvi yfir, oð SAMTÖKIN MUNI STANDA FAST Á ÞVÍ, oð svo sé i fram- tíðinni." Nú mun þó flestum Ijóst, að þorna var rétt stefna mörkuð. í fyrsta lagi var heimild flestra félaga til vinnustöðvunar bundin við það, að nó vísitölugreiðslum ó kaup 1. des. Að því fengnu hefði þvi þurft endurnýjaða heimild margra félaga til vinnu- stöðvunar vegna afnóms laga um vísitölugreiðslur. I öðru lagi mó telja nær vist, að samstaðan hefði rofnað um slika ókvörðun. Stuðningsmenn rikisstjórnarinnar innan verka- lega einhver erfiðasti nónuður rétt að biða ótekta til að sjó órangurinn af gengisbreyting- unni, sjó hvort hún megnaði að bæta atvinnuóstandið og rétta hag atvinnuveganna við sjóvar- siðuna. I þriðja lagi er desember lík- lega einhver erfiðasti mónuður órsins til slikra stórótaka. í fjórða lagi er það ón for- dæmis að tefla i tvisýnu til að knýja fram kjarabætur þrjó mónuði fram í timann. í fimmta lagi mó nefna, að almenningsólitið hafði enn ekki mótast að fullu gagnvart róð- stöfunum rikisstjórnarinnar. — Margir hneygðust að þvi að sjó til fyrst að hvaða haldi þær kæmu og lofa mólunum oð skýr- ast ögn. I sjötta lagi er nú auðséð, að ef verkalýðshreyfingin hefði ras- oð um róð fram, hefði stjórnar- liðið skellt skuldinni ó hana og stjórnarandstöðuna fyrir öllu því ófremdaróstandi, sem nú er kom ið í Ijós — og það óróðursbragð hefði sennilega komið stjórninni að nokkru haldi. En hvernig eru viðhorfin nú? Sérfræðingar rikisstjórnarinnar standa uppi ómerkir hinna „vis- indalegu" útreikninga sinna ó þvi, hversu mikið gengisfaliið skyldi verða til þess að tryggja hallalausan rekstur útgerðar og fiskiðnaðar og létta af rikissjóði öllu þvi „hótimbraða" upbóta- og styrkjakerfi, sem hlaðixt hafði utan ó „Viðreisnina" undanfar- in velgengnisór. Rikisstjórnin er ber að algerri fóvixku um hag þjóðarinnar. Hún gat bara tekið við þeim út- reikningum, sem að henni voru réttir og hún ber pólitizka ó- byrgð ó, ón þess að geta lagt ó þó nokkurt raunsætt mat. Utgerðarmenn hafa með rekstrarstöðvun og hóværum kröfum tryggt sér 124 milljónir króna af almannafé til að firra sig afleiðingum Viðreisnarvið- undursins. Nólega allar lifsnauðsynjar hafa hækkað stórlega í verði vegna hinnar stórfelldu gengis- lækkunar, og nú er komið að minnstu rekstroreiningunni i þjóðfélaginu, heimilunum, oð rétta sinn hlut. Allir sjó nú, hversu innan- tómt og hræsnisfullt ollt tal stjórnarherranna og atvinnurek- endanna er um AUKNAR FÓRNIR þegnanna, þcgar þeir sjólfir hofa þverneitað að missa nokkurn spón úr sinum oski. — Þeir, sem eiga oð fórna eru þó aðcins þeir, sem lægst hafa laun- in, verkafólk, sjómenn og fleiri launþegar. Margir þeirra hofa verið að basla við að koma sér upp húsnæði hin siðustu ór og tekið ó sig visitölubundin lón í því skyni. Nú er talað um að svipta þó visitöluólogi ó laun sin, en ætlað að greiða ófrom kúfinn af óðadýrtíð rikisstjórn— arinnar. Verðbólgan ó þvi að æða ófram, en taunin að standa i stað! Það kemur þvi enn ber- lega í Ijós, að visitölutengslin eru eini hemillinn ó dýrtíðar- aðgerðir stjórnarvaldanna. Fullt visitöluólag ó kaup 1. marx og framvegis er þvi full- komlega cðlileg, sanngjörn og óhjókvæmileg lógmarkskrafa verkalýðshreyfingarinnar. Bæði þing A.S.Í. og Verka- mannasambandsins hafa ein- róma heitið þeirri kröfu fullum stuðningi og skorað ó verkalýðs- félögin oð fylkja fast saman liði um þó kröfu. Sú krafa ó þvi nú einhuga stuðning samtakanna vísan og þorri landsmanna mun lita ó hana sem eðlilega og sanngjorna. Því mun hún knúin fram til sigurs l.marz. Yerkamaðurinn (5

x

Verkamaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verkamaðurinn
https://timarit.is/publication/215

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.