Verslunarblað Íslands - 01.09.1908, Qupperneq 5
VERZLUNARBLAÐ ÍSLANDS
39
lega 75,000 smálestir af pappír. Og verksmiðj-
una í Milinóguet í Maim, sem daglega framleiðir
250 smálestir af pappír.
í Þýskalandi hefir pappírsiðnaður tekið bæði
miklum og skjótum framförum. Sagt er að þar
í landi séu kriugum 1873 versmiðjur er vinna
efni í pappírinn (úr trjávið, tuskum o. 11.) og
478 pappírsverksmiðjur er veita eigi minna en
43,000 manna atvinnu. Þó eru hér ekki með-
taldar verksmiðjur þær ereinungis vinna pappa.
En þær verksmiðjur eru þar í landi 443 talsins
og' hafa kringum 8000 manns í þjónustu sinni.
Framfarir Þýskalands í þessari grein eru
auðsæastar af því á árunum 1885—1903 hefir
pappírsflutningurinn á járnbrautunum í Prúss-
landi aukist um 289%.
Pappírs og pappaframleiðsla í Þýskalandi er
álitin að vera til samans kringum ein million
smálesta. Úr landi flytjast kringum 240—250.000
smál., en til landsins flytjast aðeins 95.000 smál.
í Frakklandi er mikill pappírsiðnaður. En
frekar hefir hann þverrað en aukist nú hin sið-
ari árin.
Aftur á móti eru ítalir í miklum framför-
um í iðnaðargrein þessari. Þeir vinrra papxrinn
úr hálmi og nam framleiðslan síðastliðið ár alt
að 100.000 smál.
Japanar framleiða mikið af pappír og nýlega
ei-u þeir farnir að nota bambusti’é til papph's —
en misjafnlega gengur það enn þá.
Bankavextir
voru þann 20. þ. m. eins og hér segir:
í Kaupmannahöfn 6—GV2°/o
- Amsterdam 3%
- Berlín 4%
- Briissel 4%
- Kristianíu 5%
- Lundúnum ^W/o
- Madrid 4%%
- Paris 3°/o
- St. Pjetursborg 5l/s°/o
- Wien ' 4°/o
- Stokkhóhni 5x/2%
í Reykjavík sömu vextir og i Kaupmanna-
höfn.
XJtlenclax* fx*éttix*.
Eldfast timbixr. Ekki alls fyx'ir löngu hefir
hlutafélagið »Dansk Imprægneringskompagni«
tekið til stai'fa við gagnherðing (Imprægnei'ing)
af timbri, þannig, að það sé örugt móti eldi.
Það hefir gert margar tilraunir með timbur
þetta og sanna þær allar, að aðferðin sé heppi-
leg og ti’éð örugt móti eldi. Eftir að búið er að
bleyta ti'éð í vökva þeim, er félag þetta hefir
einkaleyfi fyi'ii', er það fei'gt með þar til gerðum
verkfærum og síðan þurkað. Getur það þá, eins
og fyrr segii’, ekki brunnið, en sviðna kvað það
ef mikill logi leikur um það. Sagt er, að timb-
ur þetta muni verða alt að 25% dýi'ara en ann-
að venjulegt timbur.
Stærsta gxxfuskip heinisins er sagt að skip
það muni verða. er Wliite Star« línan ætlar nú
að láta byggja. Það á að verða 1000 ensk fet á
lengd eða 300 metrar.
Skip þefla á að heita Olympia og á að verða
fullgei't að tveim árum liðnum. Stærsta skip,
sem nú er til, er »Lusitania« og »Maux’itania«,
eign Cunai’dlínunar. Það er nærx'i 800 ensk fet
á lengd (240 metrar).
Af járnbvautum í Norðurálfunni boi’ga þýzku
brautirnar sig bezt. Einkum græðist mikið fé á
hinni svo nefndu, prussisk-hessisku-jáx'nbraut.
Arið 1905 gáfu þýzku járnbrautii'nar í heild sinni
5.98 at hundraði liverju í hreinan ágóða, en
prússisk-hessiska brautin 7.25o/o.
Sama ár vai’ð ágóðin af hinum bi'esku og
irsku járnbrautum nálægt 3,39% og ágóðinn af
öðrum járnbrautum Norðurálfunnar varð lið-
lega 4°/o.
Víðast hvar gx’æða járnbrautirnar meira á
vöruflutningi, heldur en fai'þegaflutningi. Þó eru
nokkur lönd hér i álfu er hið mótsetta á sér
stað. Lönd þessi eru Niðui’löndin, Sviss og' Bret-
land hið mikla og írland. í þessum löndum er
orsökin sú, uð járnbi'autirnar keppa við skipin
um fólksflutningana, nema í Sviss er það ferða-
mannasti'aumurinn. Vörullutningurinn var 1905
þannig: í Niðui'löndunum 46.89°/o, í Sviss 48.8%
og' í Englandi 49.69°/o. Tilsvarandi tölur voru á
Þýzkalandi 64.82°/0 og í Prússlandi 66.39.
Alberti fyrrverandi dómsmálaráðahei’ra Dana
hefir, eins og kunnugt er, nýlega framselt sjálf-