Vínland - 01.10.1903, Síða 2

Vínland - 01.10.1903, Síða 2
Sýningin í St. Louis. Hcims-sýningin mikla í Caicago (1893) þótti furöuvei'k svo mikið, að ailir þeir, sem pað sáu, töldu víst, að þeir mundu aldrei framar áæfi sinni sjá annað pví likt. „Borgin livíta“ átti aldrei neinn -sinn líka. Þar sem áður var að mestu leyti auðn risu á skömmum tíma hinar risavöxnu skrauthall ir, hin sendna og sviplausa vatns-strönd, varð alt í einu öruggur hafnar-garður með breiðum strætum og klassiskum súlnaröðum, fen og flóar urðu að fögrum smávötnum n.eð eyjum og sundum, en skrautlegar brýr og fagrar myndastyttur spegiuðu sig hvervetna í vatninu eins og hvítur marmari. Þar sem áður var óræktar kjarr-viður uxu nú skrautplöntur i fögrum blómreitum, og par sem sköminu áður fáir menn stigu fæti á jörð, voru mí daglega inörg liundruð púsuudir af áliorfendum,er litu mcð undrun yfir öll pessi stórvirki, sem par voru að eins til sýnis um fáa mánuði og hurfu svo eins sviplega og staðlaus draumvitrun. Það var sannfæring flestra, að jafnstórkostleg sýning og pesti mundi naumast verða stofnuð á næstu huudrað árum, og margir hugðu að sýuing- um mundi nú fækka fyrst um sinn, af pví pessi hefði verið svo mikil og fullkomin, að langt yrði paugaö til nokkur pjóð treystist til að gera jafu- vel eða betur. En pað héfir alt farið annan veg. Síðan eru nú liðiu 10 ár, og aldrei liafa fleiri sýningar vorið haldnar en á pví tímabili. Þær liafa að vísu allar i lieiid sinni verið tilkomu ininni en Chicago sýn- ingin.en íeinstökum deildumhafa pósutnar peiria tekið henni fram, eiukum sýningarnar í París og í Buffalo. Og að sumri verour sýningin í St. Louis að öllu leyti stórkostlegri en Chicago sýningin. St. Louis hefir ekkert til sparað, að vanda se:n bezt til sýningarinnar; bæði borgin sjálf og MBs- ouri-ríkið liafa lagt fram mikið fó og valið sína beztu menn í framkvæmdarátjórn sýningarinnar; flestir peir liugsvitsmenn, verkfræðingar og bygg- ingameistarar, sem mesta pekkingog reynslu hafa haft við sýningarstörf, voru valdir til pess að ann- ast allar verklegar framkvæmdir við pessa sýn- ingu, og Francis forseti sýningar stjórnarinnar fór sjálfur til fundar við flesta pjóðhöfðingja Norður- álfunnar til pess, að livet.ja pá til að talca pátt í sýningunni, allir tóku pví vel, og má svoaðorði kveða, að allar þjóðir keppi livervið aðra að leggja tíl sinn skerf sem ríflegast;—pað eru fáar undan- teknar einsog íslendingar —jafnvel Kinverjar,sem með lögum eru útilokaðir, og geta ekki komið hingað til lands sem sýningargestir, hafa pó sent afar mikið af ágætum sýningarmunum og látið byggja skrautlegt stórliýsi fyrir páásýningarsvæð- inu í St. Louis, sem nú er bráðum l’ullgert. Það er pví ekki að undra þó allar pjóðir í Ameríku, og jafnvel pær leifar, sem eftir eru af hálf-viltuin Indiánum, leggi framsýnishorn af öllu pví, er pær eiga bezt og einkennilegast,*]! pessarar miklu sýningar: öll ríki Bándamanna eru sjálfsögð að vera með, og sambandstjórnin hefir veitt inikið fé (fimm miljónir dollara) tiksýuiugarinnar. Þeir, að minsta kosti, sem sáu lieimssýning- una iniklu í Chieago, eða pektu eitthvað til henn- J ar, geta fengið nokkra hugmynd um liversu stór- kostleg sýningin í 3t. T.ouis muni verða, með því að taka til samanburðar nokkur aðalatriði beggja sýninganna. Chicago sýningin kostaði rúml. 27 miljónir dollara cn 3t. Louis sýningin hefir 40 miljónir til umráða. Sýningarsvæðið í Chicago var 633 ekrur að stærð en í St. Louis er pað 1,24(1 ekrur. Þannig er pað auðsætt að St. Louis Sýningin tekur yfir næstum lielmingi meira svæði en Chicago sýn'mg- in, og hefir líklega, áðnr likur, helmingi meira fó til umráða, og ] e rar prss er jafnframtgætt, að við pessa sýningu starf'a peir menn, sem mesta reynslu fengu og mest lærðu af samskouar störfum við Chicago sýninguna, pá má nærri geta að ávextir peirrar pekkingar komi fram í yfirburðum þessar- ar sýningar. Það hefir meðal annars pegarkomið í JjÖ3, að allur kostnaður við byggiugar fyrir pessa sýningu hefir verið tiltölulega miklu ininui en við Chicago sýningunn, og alt verkið liefir geng'ið enn pá greiðara, svo allar byggingar t. d. eru miklu lengra á leið koinu!>r en pær voru á Chicago sýn- inguuni jafnlöngum tíma áður e.i sýningin hófst. Er petta alt að þaltka pekkingu og reynslu peirra mannu er að verkinu standa. Engin sýningarhöllin i 8t. Louis er oins risa- vaxin og sú, er stærst var í Chicago, sem var 1,687 feta löng og 787 feta breið. Stærsta höllin i St. LouÍ3 er landbúiiaðarhöllin 1,600 feta löngog C00 feta breið, en svo eru par mörg stórhýsi lítið minni en þetta,ogö!l iniklu stærri on samskonar stórliysi vjru áOhicagosýninguuni. A peirri sýningu nægði 12,000 hestn afl til að lireifa allar vólar, ssm par unnu, en á þoss iri sýningu parf til pess 38,000 hesta afl. Í Chicigo komust allir sýningarmunir fyrir á rúml. 82 ekrtun, en í St. Louis komast peir ekki fyrir á minna svæði en 128 ekrum. Þar, sem eitt ineðal annars verður markvertá pessari sýningu er pað, að meiri áherzla verður lögð á að sýna framfarir matinlegrar starfsemi, stig af stigi, frá uppphafi til enda, en áður hefir gert verið á alsherjar sj'-ningum. Það htflr altaf verið reglan, að sýna lielzt hina nýjustu og full- komuustu muni, sem hver pjóð framleiðir,en sjald- an eru sýndar liinar ýrnsu ínyndbreytingar er pe!r liafa tekiðá framfaraskeiðinu tii fullkomnunarinn- ar, og enn sjalduar hefir verið sýnd vinnuaðferðtn eins og hún í rauu og veru er heima hjá sór.Á Chica- go sýningunni var petta hvorttveggja sýnt vel og rækilega í fáeinum greinum, en í flestutn atriðum var pví öldungis slept. En á pesstiri sýningu verð- ttr pví niiklu meiri gaumur gefinn, og allar deildir mannlcgrar starfsemi sýndar, eins nákvæmlega og því verður viðkomið á þeim stað. Sem dæmi má nefna náma-sýningttna. Htnar margbreytte vétar og verkfæri,sem ýmsar pjóðir nota við námagröft, hafa jafnan verið sýnd á öllunt stórsýningum, og auk pess margar eftirmyndir af námum gerðar í smáum stýl, líkt og barnaleikföng pau, er líkjast gufuvagui og öðrum vólum: og gátu ókunnir menn af pví fengið að eins óljósa hugmynd um hvernig verulegir námar líta út; allskouar afurðírnámanna liafa einnig verið sýndar, og svo mikið af marg- breyttum steintegundum og málmblendingum, að eDginn maður, sem ekki heflr sórpekkingu á peim efnum hefir nokkru sinnigetaðáttað sig á því hvað neitt af þvl hafi að pýða. Þetta verður auðvitað alt sýnt á þessari sýningu í námahöllinni, en auk pess verða 12 ekrtir af sýningarsvæðinu liafðar til pess, að sýna verulegan námagröft. Þar erdálítið gil, og i pví verður um alt búið eftir því sem altítt varí námagiljunum í Californitt, og þangað á að flytja marga vagnfarma af gullríkum sandi alla leið frá Californiu, og svo verða menn látnir vinna við það á hverjum degi um sýningartíman að pvo gullið úr sandinum eins og námamenn vanalega gerðu pað. Til pess jafnframt, að vekja forvitni manna, á að flytja þangað kofa þann er Joltn W. Mackay, námakonungurinn frægi, bjó í fyrst eftir hann kom ti! Nevadn, og var par allslaus og einn síns liðs að leyta hamingjunnar með skófluuni. Þar setn sýningin stendur eru kol í jörðn, sem aldrei liafa verið gralin, pví par var áður skemti- garður, eign borgárinnar, og engum pví leyft að grafa eftir kolunum. Nú kemur paðí góðar þaríir fyrir sýuinguna, pví par verðursýnt hvernig ltoia- námar eru í sitmi róetu mynd, og hvernig peir eru unuir. Oiiubrunnar og öll vinna við pá verður einuig sýnt eins og pað er í raun og veru; og til fróðleiks og samanburðttr á númaiðnaði nútíðar- iunar og fornaldarinnar verða hér sýndir Aztekar frá Mexiko. er vinna að pví, að bræða og hreinsa eyr eins og forfeður peitra ltafa gert pað fráómuua tíð, með hinni frumlegustu málmbræðsluaðferð er menn pekkja. Þeir sýna einnig livernig þeir smtða vopn sín og verkfæri úr eyr, og gera pað alt með liöndunuin og lólegum hamri. Á líkan hátt verða sýndar flestar atviunugreinar mannkynsins,að svo mikln leytisom pví verður viö ’komið á peim stað; margt er auðvitað ómögulegt að sýna par .— Það er ómögulegt að sýna hjarð- mannalíf á pröngu sýningarsvæði, nó sjómensku par sem enginn sjór er til o. s- frv.,enda pótt sýnd- ur só ailur útbúnaður og áhöld peirra inanna, er þær atvinnugreinar stunda. Til kviktónaðar sýningar verða liór liafðar prjátíu og sjö ekrur af fögru skóglendi,og 250 pús- und doliuruin verður útbýtt til verðlauna. A Chica- go sýningunni komst kvikfónaður fyrir á tuttugu og sjö ekrum, og öll verðalaunauppliæðin sein fjáreigendur fengu var 132 pús. dollarar. Þótti pó fle8tum, er það sáu, sá hluti sýningarinnar ærið mikilfenglegur. Á pessari sýaingu verður einnig gróðrarstöð fyrir allar helztu plöntutegundir, bæði nytsainar plöntur og skrautplöntur. Yerðurparmeðal ann- ars sýnt gróðrarlíf Bandaríkjanna pannig, að stór blettur veröur afmarkaður í líkingu við Bandarík- in og hvert ríki verður einkéut á sínum stað, með pví að gróðursetjH par allai lielztu plöntutegur.dir, er þar vaxa, pað verður mynd Baudaríkjanna í lif- andi plöntum. Landbúnaðardeildin liefir einnig allmikið land til þess, að sýna akuryrkju og allan landbúnað. A öllum stórsýningUm vorra tíma vekur raf- magnið langmesta eftirtekt og aðdáun; það er sii liluti sýninganua,er mest hrifur tilfinningar áhorf- endanna og miust preytir skynsemi peirra. Flestir sýningargestii' reyna að hugsa eitthvað um það,sem fyrir augun ber; vanalega veita menn pó litla eftir- tekt öðru en pví, er þeim er kunnugast, og pað er

x

Vínland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.