Vínland - 01.01.1905, Side 1

Vínland - 01.01.1905, Side 1
VlNbAND III. ára;. MINNEOTA, MINN., JANÚAK 1905. Nr. 11. 41 ijl % Helztu Viðburðir $ Árið sem leið hefir verið hið mesta hag- sældar ár hér í landi. lðnaður, verzlun og landbíinaður hefir altstað- Arið 1904 jð meðhinum mesta blótna og tekið svo miklum framförum að þess eru naumast dæmi, hvorki hér né í öðrum lönd- um, að efnahag f>jóða fleygi svo fram á einu óri. Bandamenn hafa einnig látið rnikið til gín taka þetta ár í stórvirkja framkvæmdum, par sem þeir tókust á hendur að gera Pana- ma-skurðinn, sitt hið mesta og parfasta mann- virki, sem nokkur pjóð hefir í ráðist fyr eða síðar. í pólitíkhifa engar stór byltingar orð- ið og pjóðin hefir aldrei fyr verið eins kyrlát og nú þegar kosninga-ár hefírstaðið yfir, og hún hefir Jýst pví yfir með atkvæðagreiðsl- unni,að hún sætti sig vel við nú verai.di stjórn- arfyrirkoinulag. Aldrei fyr liafa Bandaríkin látið eins mikið til sin taka í alheimsmálum eins og nú, pví á pessu ári hafa pau livað eft- ir annað verið fremst í flokki að skera úrdeil- um og lroma á samningum meðal stórveld- anna. Meðal annars er það peim mest að þakka, að stðrveldin liafa tekið höndum sam- an til pess að vernda réttindi og sjálfstæði Kínaveldis, og sjá svo um, að það ríki sé hlutlaust látið, meðan á stríðinu stendur par eystra. En pau tíðindi, sem ár petta mun verða frægt fyrir í sögunni, hafa gerst í Austur- löndum. £>ví par hefir þjóð, sem áður var lítilsvirt og varla þótti hæf aðteljastí siðaðra Jjjóða tölu fyrir fám árum síðan, sfnt svo mikla rög'g' af sér, að hún mun hér eftir að Oll- um líkindum verða talin með stórveldum. Það Jíóttu mikil tíðindi er Jajjanar réðust á hið mikla Rússaveldi og margir hugðu pað ofdirfsku og feigðaiflan í fyrstu, En núhafa peir leikið Rússa svo grátt, að engar líkur eru til að peir geti rétt afturhlut sinn með vopn- um, og nú viðurkenna allir, að Japanar standi engri Jjjóð að baki að hreysti og harðfengi; en Jjað er reyndar hreysti og hnefa-afl, sem undir niðri’veitir enn hverri J)jóð mest vald f viðskiftamálum.—Jafnframt Jjví sem Japanar liafa vaxið hafa liússar minkað í augurn ann- ara Jjjóða. í Norðurálfu og Asíu hefir mönn- um lengi staðið hin mesta ógn af Rússum, pví yfírgangur þeirra og ójöfnuður hefir hver- vetna verið óstöðvandi, og helzt leit út fyrir, að þeir mundu leggja undir sig allan Austur- heim, þangað til nú er Japanar tóku móti þeiin, og gáfu þeim þá ráðningu, að líldegt er að þeir fari sér hægra hér eftir og nái al- drei meiri yfirráðum en Jieir nú hafa í Aust- urlöndum. Eftir er .Tapinar höfðu tekið ,,203 metra bæð“, sem áður var um getið, fór Rússum að verð.i vörnin erfið í Port Helztu fréttir Arthur, því Jiaðan gátu frá Japanarskotið á allan bæ- Stríðinu inn og höfnina hindrunar- laust. Rússar reyndu að ná aftur hæð þes=ari en hölðu ekki til Jjess nægan mannafla; en í áhlaupum Jjeim, er Jaeir gerðu til Jjess, mistu þeir marga menn. og eft- ir það voru svo fáir vopnfærir menn aftirí liði Rússa, að ekki var nógum á að skipa til að verja helztu víggirðingarnar, sem eftir voru. Skotfæri voru líka að [rrotum komin og Jap- anar héldu áfram sókninni hvíldarlaust og tóku nú hveit virkið á fætur öðru. Þá Jsótt- ist Stoessel sjá að lið sitt mundi ekki lengur sreta viðnám veitt og sendi því fulltrúa sína á fund Nogi, herforingja .Japana, 1. janúar tneð þann boðskap að Rússarmyndu [rá Jreg- ar gefa upp vörnina ef Japanar vildu gefa þeim viðunanlega k<’sti. Nogi tók vel og liöfð- inglega tilboði Stoessels, því þó hann vissi að borgin mur.di nú unnin verða á fáin dög- um, ef hann léti halda áfram sókninni.Jrá vildi hann þó heldur ná henni friðsamlega og af- stýra frekari mannvígura. Næstadag(2. jao.) gáfust Rússar upp og Japanar tóku Port Artliur með öllu sem I var, dauðu i’g lifandi. Af liði Rússa stóðu þá eftir 22,434 menn, en af þeirn voru ekki nema rúml. 8,009 taldir vopnfærir; þar voru einnigj 500 sjóliðsinénn oir rúml. 4,000 menno'i konur, seni ekki tóku O þátt í vopnaburði, og um 800 foringjar. Auk Jjess voru 15,000 eða 10,000 særðir menn og sjúkir í spítölum borgarinnar. Alls voru í bænum 32,207 manns á lífi, semallir urðunú fangar Japana, nema æðstu foringjarnir, sem Japanar gáfu leyíi td að fara frjálsum heim til sín og halda vopnum sínum, én þó meðþví skilyrði, að jjeir tækju enyan þátt í [jessum ófriði framar. Þykir Japönum hafa í öllu far- ist mjög höfðinglega við Rússa og mælt er, að þeir hafi farið mjög vel moð alla þessa fanga, sem áður börðust við Jrá svo grimmi- lega í Port Artliur að aldrei voru nein grið gefin. Nú eru Japanar seztir að í Port Arthur og búa þar um sig sem bezt. Rússar höfðu áður en þeir gáfust upp slcemt þar allar víg- girðingar, sein Jje’ir gátu, og sprengdu upp stærstu púðurhúsin en söktu skipum sínum á höfninni, þar sem þau gætu orðið Japönum mest til meins. En Japanar hreinsa höfnina og gera við víggirðingarnar með svo miklu kappi, að haldið er, að þeir verði á fám mán- uðum búnir að gera kastalaborg þessa eins trausta og hún áður var; en í raun og veru var hún svo ramlega víggiit af Rússum, að hún hefði verið öldungis Óvinnandi,ef Rússar hefðu getað veitt nokkurt lið mönnum Jjeim er vörðust þar, en Jjað gátu þeir ekki, því Japanar liöféu borgina svo ramlega í herkví- um bæði á sjó og landi, að engin hjálp varð veitt. £>að er álit hermálafiæðingn, að Port Arthur hatí verið hin ramgjörfasta kastala- borg i heimi, og jafnvel hiö heimsfræga vígi Englendinga: Gibraltar, jufnist ekki á við hana. Á Rússlandi eru óeirðir aitaf að fara í vöxt og nú or svo komiö,að búist er við að öll „ „ þjóðin rísi uppþá og þeg- Frá Rússum , .... , P tr og hetji algerða stjórn- arbvlting. Keisarinn og ráðaneyti hans hefir engan lit sfnt á því að verða við óskum og bænum þjóðarinnar um [>ingræði rg stjórn- arbót, en í þess stað hefir Reisarinn ávítað fulltrúa þjóðarinnar fyrir að dirfast að fara slíks á Ieit. Þetta getur [jjóðin ckki þolað lengur, og nú er alt Jrar í uppnámi. Verka- menn ganga frá vinnu hópum saman, og £ Pétursborg einni hafa um 00,000 menn hætt að vinna á verkstæðum,svo þeim er þar flest- um lokað, en verkalyðurinn situr á fundum dag og nótt og blyöir á ræður sósíalista og annura æsingamanna — 19. [j. m. sut keisar- inn með hirö sinni við bátiðlega helgivígslu J>ar sem vígt er vatn úr Neva-fljóti að fornum sið, í vetrar höllioni í Pétursborg, þá var skotið úr fullbyssu á höllina frá varðliði keis- arans, sem var þar skamt frá. Skctið braut hallarveginn og lór skamt fráþarsem keisar- inn var staddur og særði einn a'f hirðmönnum hans. Herdeild þessi var pegar sett ; fano-- elsi, en eklcert hofir enn uppvíst orðið um Jjað liver valdur sé að verki þessu.—En við þetta a?3tist borgarlyðurinn um allan heíin- ing, en þó gripu menn ekki til vopna. En 22. Jj. m. skipaði fjöldi verkamanna—að sögn. 100,OOfJ — sér í fylkingu og vilrlu flytja keis- arannm bænarskrá um stjórnarbót, en er þeir komu í náncl við vetarhöllina hafci keisaiinn látið fylkja ]>ur herliði sínu, og [jegar verka- menn kröfðust áheyrnar keisarans réðust her- mennirnlr á þá og drápu og særðu hvern,sem Jjeir komust í fa ri við. Er mælt að [jar hafi falliðum 2,300 verl iamenn, og má nærri geta hvern hug borgarbúar bera nú til keisarans,. er þannig hefir svarað hinni síðustu bónartil- raun þeirra. Pétursborg ernú í hershöndum og lyðurinn hrópar: „Niður með keisarann!“

x

Vínland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.