Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 6

Vínland - 01.01.1905, Blaðsíða 6
Nýjar Bækur. Íslenzk-Ensk Orðabók et'tir O. T. Zoega. Kostnaðarmaður: SiguiíÐur Kiíistjánsson. Reykjavík 1904. Orðabók f>essi, sem nú er nykomin vest- ur hingað, er að stærð og formi lík hinni Ensk- íslenzku orðabók eftir sama höfund,sem fyr- irlöngu síðan er alkunn orðin meðal Vestur- íslendinga, f>ví Jjeim hefir alment líkað hún vel og eiga hana nú margir. t>essi nyja orða- bók mun hafa flestakosti hinnar fyrri, og verð- ur f>ví að líkindum engu óparfari peim ís- lendingum, er ensku vilja læra. En aukpess er hún nytsamleg fyrir enskumælandi menn, sem vilja læra íslenzku og kynna sér nútíðar bókmentir íslendinga, og hún er reyndarhin fyrsta orðabók, sem samin hefir verið yfir ny- íslenzku eingöngu. Pví miður getum vér ekki dæmt um bók J>essa svo rækilega sem skyldi, f>ví til pess skortir oss málfræðislega f>ekkingu. En með f>ví litlar líkur eru til að nokkur málfræðing- ur riti neitt um hana,hér vestan hafs,f>ykir oss nauðsyn bera til að geta hennar að nokkru, og munum vér f>á segja f>að eitt, er næst mundi falla áliti flestra Vestur-íslendinga er hagnyta sér bókina. Að prentun og öllum ytri frágangi er bókin vel úr garði gerð. Hún er*lítil og hand- hæg en letrið p>ó stórt ogskyrt. Prentvillur mumi eklti vera par margar; að minsta kosti höfum vér enga meinlega prentvillu séð, í peim köfluin bókarinnar, er vér höfum litið yfir. Letur breytingar eru fáar, en gl.öggar og smekklegar. E>að er tvent, sem flestir heimta öðru fremur af orðabókum: Annað er pað, að pær hafi nægilegan orðafjölda, svo ekki sé gengið í geitahús að leita ullar pegar flett er par upp orðum. Hitt er pað, að orð og orðtæki séu rétt pydd og nógu nákvæmlega til þess, að hver meðalmaður, sem bókina notar, kom- ist í réttan skilning um pfðing peirra og hug- tak pað, sem í peim felst. Bók pessi hefir orðafjölda mikinn. Hún er furðanlega orðmörg eftir stærð. Auðvitað hefir hún ekki öll orð, sem nú eru brúkuð S íslenzku máli; en ekki höfum vér tekið eftir að algeng orð vanti nema fáein samsett orð; aftur eru mörg orð í bókinni, sem sjaldan eru nú brúkuð í íslenzku máli eða aldrei nema í skáldskap. Oss mun óhætt að fullyrða pað, að höf. hafi tekist svo vel að safna orðum, að ekki verði með réttu meira heimtað af einum manni, og pegar pess er gætt, að hann hefir einn samið orðabók pessa, og ekki haft nein eldri orðasöfn, af sama tagi og hún er, við að styðjast, pá verður ekki annað meðsanngirni um pað sagt en hann hafi leyst pað ætlunar- verk pryðisvel af hendi, að pví leyti, er orða- safninu sjálfu viðvíkur. E>að hlytur að vera mörgum og miklum erfiðleikum háð, að safna orðum til hinnar fyrstu orðabókar, sem samin er yfir heilt pjóðmál, og pað er vandaverk, sem er fárra manna meðfæri. Að vísu hefir höf. óefað haft mikinn stuðning af eldriorða- söfnum, einkum orðabók Cleasby’s og Guð- brandar og orðasöfnum Jóns rektors E>cr- kelssonar, en póhefirhann vissulega mestfar- ið eftir sínu eigin höfði, pví bókhans ermjög ólík öllum öðrum íslenzkum orðabókum. Það hefir líka aukið erfiðleika höf. við samn- ing bókarinnar, að hann hefir hvervetna orðið að taka tillit til rúmsins og gæta pess, að hvað eina stæði í réttum hlutföllum við fvrirhug- aða stærð bókarir.nar, ogrúmleyis vegna hef- ir hann jafnan átt við pann örðugleik að stríða, að segja sem flest með sem fæstum orðum. En prátt fyrirpað hefir hann pó get- að komið fyrir í bókinni ótrúlega mörgumorð- samböndum og orðtökum, sem einkennileg eru íslenzkri tungu, og er sá ekki minstur kostur bókarinnar. Um pyðingarnar í orðabók pessi má yfir höfuð segja, að pær séu röttar og nákvæmar. E>ó er ymislegt athugavert við sumar peirra og pað er, að voru áliti, helzti gallinn á bók- inni, að hinar ensku pykingar á íslenzkum orðum og talsháttum eru allvíða ónákvæmar eða alveg rangar. Hérdæmum vér að nokkru leyti eftir líkum, er vér segjum allvíða, pví vór höfum litið yfir fáar blaðsíður að eins, hór og hvar í bókinni, og gerum ráð fyrir að bók- in í heild sinni sé lík peim köflum, er vór höf- um farið yfir. A stöku stað höfum vér orðið pess varir, aðíslenzk orð eru pfdd með máls- greinum pó eitt orð só til, samsvarandi, á ensku, en víða er pað ekki, og pað er naum- ast aðfinningarvert, pví oft fer vel á pví, að skyra pannig merkingu orða, og fmsir ágæt- ir orðabóka höfundar hafa óspart notað pá að- ferð eins og t. d. Konráð Gíslason. Vér skulum tilfæra nokkur dæmiúr bók- inni, er syna að til eru par ónákvæmar pyð- ingar og sumar rangar. bað er nákvæmara að kalla sciumilríl sewing-needle en að eins needle,og ónákvæmt er að segja að rúmmálsfrœði sé geometry, pví geometry er mælingafræði, og á ensku nefna menn ávalt solid geometry eða geome- try of three dimensions, pegar átt er sórstak- lega við pá grein mælingafræðinnar, sem ís- lendingar nefna rúmmálsfræði.—Geitur heita á ensku réttu nafni favus, en achor er nafn, sem óvíða er brúkað og fáir skilja, og scald- head er orðskrípi, sem í alpyðutali er haft um yms útbrot á höfði. — Graftarnabbi er pustule en ekki pimple. — Ennistoppur er að vísu toupet (eða toupee), en pað orð á við ennistopp á manns höfði, en íslendingar eiga oftast við ennistopp á hesti og hann heitir á ensku forelock. — Eir (hard) brass, copper, bronze og lcopar copper, er hvorttveggja að mestu leyti rangt. Málmurinn heitir eir á ís- lenzku en copper á ensku. Málmblending- inn, sem á ensku heitir bronze (eir og tin), nefna íslendingar oft eir, en liinn gulleita málmblending brass (eir og sink), nefna peir kopar eða látún en aldrei eir (koparnáma er rangnefni, pví kopar eða brass er aldrei tekið úr námu).—Sama er að segja um pyðingarn- ar: Brúsi (earthern) jar og krulcka can, jug. E>að er livorugt rétt, pví krukka er jar en brúsi or jug. Krukka er að vísu stund- um nefnd jug, en brúsi eraldrei nefndur jar. —E>að er ekki rétt að nefna líffrœði physio- logy, rétta nafnið á ensku er biology. Bafmagnsvalci er orð, sem vér höfum aldrei séð eða heyrt, en ólíklegt virðist oss að electromotor heiti pví nafni, I.íklegra er að pað eigi við eitthvað, sem vekur eða fram- leiðir rafmagn, t. d. electric current generator eða dynamo. Electromotor er rafmagnsvél, sem breytir rafmagni í vinnuafl en framleiðir ekkert rafmagn. — Strandsigling costal navigation er rangt (á líklega að vera coast navigation). Orðið costal á ekkert skylt við coast, en er myndað af latneska orðinu costa (rif), og er á ensku vanalega liaft í merking- unni rifja- (t. d. costal cartilage rifjabrjósk o. s. frv.). Sum íslenzk orðatiltæki eru ónákvæm- lega pydd í orðabók .pessari, og pað á sér líka stað að enska pyðingin er óviðfeldið og enda rangt mál, pó pað komi sjaldnar fyrir. Synishorn af pví eru pessar pyðingar: „Baá er enginn galdur“ er á ensku it is no trick (at all), en höf. pyðir það með orðunum: itis an easy matter (pað er hægðarleikur). — Gera gys að e-m, turn one into ridicule er ekki góð pyðing. E>egargert er gys að störf- um manna og háttalagi er stundum pannig að orði komist um pað á ensku, en pegar um persónu er að ræða er ekki sagt to turn into ridicule; to expose one to ridieule eða to ridicule one er oft sagt, en vanalega segja menn pó á ensku to make fun of one. — Leggjast í lcör, lay oneself down bedridden er lóleg enska, en become bedridden er al- ment og rétt m&l.—Bíta sundur bite over er ekki rétt, á ensku segja menn bite in two (stundum bite asunder) og brjóta sundur er réttar pytt break in two (break asunder, break apart) en break to pieces, sem pyðirað brjóta 1 mola (mölbrjóta),og bítaúr nálinni munu fáir enskumælandi menn skilja, í peirri merkingu, sem pað vanalega hefir (t. d. hann er ekki búinn að bíta úr nálinni), þó pað sé pytt með orðunum: bite off the thread. E>að er töluverður galli á bókinni að svona pyðingar eiga par heima, pví pó pær séu að tiltölu mjög fáar eru pær samt mein- legar sumar, og leiðinlegt er að reka sig á pær í bók, sem annars er vel vönduð. En prátt fyrir pað bætir bókin að miklu leyti úr peirri pörf, sem íslendingum hefir lengi verið á ny-íslenzkri orðabók, og pað er líka mikils vert að Sslenzkan er par pydd á ensku, pað mál, sem íslendingum er parfast að læra næst móðurmáli sínu. Höf. á vissulega heiður og pakkir skilið fyrir pað, hversu vel hann hefir leyst af hendi petta vandaverk og sömuleiðis kostnaðarmað- ur bókarinnar, sem staðið hefir straurn af Oll-

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.