Vínland - 01.02.1905, Blaðsíða 4

Vínland - 01.02.1905, Blaðsíða 4
5 VÍNLAND 3 Víánaöarblað. Yerð $1.00 árg. Utgefendur: Vínla.nd Publishing Co. B. B. Jónsson, Manager. Ritstjóri: Th. Thordarson. Entered at the post-office at Minneota, Minn., as second-class matter. „Hjálendusýningin“. Nokkrum blöðum — eða fiestum — á ís- landi, hefir nú um hríð orðiö all-tíðrætt um syningu nokkra, er Danirætlaað komaá lagg- irnar heima hjá sér í Kaupmannahöfn, að sumri komandi. Sapjan segir, að eitthvert kvenfélag í Danmörltu sé í fjárpröng, og pví liafl hugkvæmst pað snjallræði að halda syn- ingu í höfuðborginni og verja ágóðanum til pess að koma sér úr kröggunum. t>ar á að syna alt, sem föns; eru á, frá peitn löndum, erDanir hafa umráð yfir, öðrum en Danrnörk sjálfri; en pau eru: ísland, Færet’jar, Græn- land og prjár smá-eyjar í Vestur-Indium. Syningu pe3sa nefna Danir: Udstiliing for Kolonierno (hjálendusjtning) en ekki er pess getið, svo oss sé kunnugt, livort peir hafa fyrirfram ráðfært sig við pjóðir pessar eða gert allar ráðstafanir að peim fornspurðum, en víst er pað, að peir fengu brátt nokkra málsmetandi íslendinga í iið með sér til pess að annast liina íslenzku deild sfningarinnar, °g peim var skipað í tvær nefndir, var önnur peirra í K.höfn en hin í Reykjavík. Degar hér var komið sögunni opnuðust augu íslenkra stúdenta í K.höfn, og peir sáu að pað var ráðagerð Dana að skipa íslendingum á bekk með SkrælinHum ocr blökkumönnura. t>á nj O úhæfu gátu peir ekki látið viðgangast. Svo héldu peir fundi, gerðu ályktanir, söradu á- skoranir, og vildu víst bjarga pjóð vorri úr pe3sari smánargildru. t>á komu til sögunn- ar blöðin á íslandi, einkutn pau blöð, er ekki fylgja stjórnarflokknum. Urðu pau flest óð <>g uppvæg yffir peirri „sraán“ og „svívirð- ingu“, er íslendingum væri búin ef peirtækju pátt í syfningu með öðrum oins ópjóða i/ð og pessum. t>eir, sem ekki eru kunnugri málavöxt- n um en vér erum hér vestra, geta ekki séð glögglega hversu gildar ástæður blöð pessi liafa til pess að andmæla hluttöku íslendinga í syningu pessari, oins gífurlega og pau gera pað. En næst liggur pó að ætla að pær ástæður hljóti að vera af pólitískum toga spunnar. t>að er full ástæða til að mótmæla pví harðlega að ísland sé nefnt hjáleiga eða hjálenda („Koloni“ eða ,,Biland“) Danroerk- ur, og eðlilegt er að Islendingar uni pví illa að láta land sitt ganga undir pví nafni með Dönum, hvar sem er, og ckki sízt á syningu. i Eftir sögn blaðanna hafa Danir einnig tekið sór pað bessa leyfi aðafráða að halda íslenzka syningu án pess að ráðfæra sig áður um pað við íslendinga. — t>að er engin furða pó ís- lendingum mislíki petta hvorttveggja og láti pað ekki óátalið. En auðsætt er pó, að í pessu eru ekki fólgnar aðal-ástæðurnar fyrir upppoti pví, er orðið hefir í íslenzkum blaða- heimi út af sy?ningu peasari, t>ví pó blöðin fari ymsum hörðum orðum um pessi deiluat- riði, pá leggja pau pó miklu meiri áherzlu á annað, sem í sjálfusér á ekkert skylt viðjióli- tík né stjórnarafstöðu og sérréttindi pjóðar- innar á íslandi. Það, sem pau leggja mesta áherzlu á, og fjargviðrast mest út af, er pað að pjóð vorri sé gerð hin mesta háðung með pví að syna hana samhliða Skrælingjum og blökkumönnum, pað sé gert til pess að syna að íslendin gar standi pessum villipjóðum jafnfætis og engu ofar, eg afleiðingarnar verði pær, að íslendingar verði að athlægi á syn- ingu pessari, og mentaðar pjóðir muni fram- vegis telja pá moð Skrælirgjuro, o. s. frv. t>að er ólíklegt, að sá hafi verið tilgang- ur Dana, að smána íslendi nga moð syningu pessari; og ekki trúum vér pví heldur að 5s- lenzk blöð geri Dönum svo illar getsakir að ástæðulausu. En hvor sem tilgangur Dana hefir verið, og hvað sem um liann eraðsegjn, þá cr pað auðsjáanlogr ekki mergurinn máls- ins, heldur hitt, að pað sé svívirðing og hætta fyrir pjóð vora, að taka pátt í syningu með Skrælingjum og blökkumönnum. Um pað ræða blöð pessi eins og pað væri hinn mesti voði fyr’.r land og lyð, og gegn um allar pær umræður gengur eins og rauður práður sá hugsunarháttur, að pað sé óhæfa að rnentuð pjóð cins og íslendingar eru, syni sig sam- hliða Skrælingjum og öðrum lítt-siðuðum pjóðflokkum. Þetta er gamall hugsunarháttur, og ekki efumst vér um að aðallinn á Rússlandi muiii hafa pvílíkar skoðanir á tignarhelgi sinni gagnvart aumingja bændadónunum, sem hvergi mega nærri honum koma, en annars héldum vér að þessi hugsunarháttur væri nú loks útdauður meðal allra siðaðra framfara- pjóða. Víst er pað að liann hefir að minsta kosti aldrei gert vart við sig á hinum miklu beimssyningum, er haldnar hafa verið á síð- ustu 20 árum. E>ar hafa hinar mestu menta- pjóðir heimsins sett Skrælingja <>g aðrarsið- fágunarlausar pjóðir á bekk með sér, og ekki skammast sín fyrir pað. I.angt frá pví. Á peim tveim syuingum, sem vór höfum liaft veruleg kynni af (Chicago-syningunni og St. Louis-syningunni), voru Skrælingjar og aðrar frumpjóðir í hávegum hafðar. Bandaríkja- menn koStuðu stórfö til pess að fá pær pang- að og syningarmuni peirra, og syndu margt af pví í peim syningarhöllum, er peir sjálfir og aðrarsiðaðar pjóðir einnighöfðutil afnota. En aldrei hefir pað heyrst að nokkurri siðaðri pjóð hafi pótt sérháðungger með pvíað vera sett á bekk með villipjóðum á syningum pess- um. t>að er t. d. ekkert efamál að pjóðir pær, af spönskum ættum, er nú byggja Suð- ur-Ameríku, finna fyllilega til pess hverjar pær eru; á syningum pessum voru með hverri peirra sfndir peir I ndiánafiokkar, er sama land byggja; en engri peirra datt í hug að stökkva upp á nef sör fyrir pað. Þó eru Indi- ánarnir, sem nú búa 5 Suður-Ameríku, vissu- lega ekki tignari menn en Skrælingjarnir á Grænlandi. Hvaða mentuð pjóð myndi gera sig seka í peirri heimsku að hlæjaað íslendingum fyr- . ir pað að taka pátt í syningu með Skrælingj- um? Ge.ta blöð pessi nefnt eina einustu? Fróðlegt væri að vita hver hún er. Eða gæti nokkrum skynbærum manni komið til hugar að líkja íslendingum við Skrælingja, ef hann nyti peirrar fræðslu um pessar pjóðir,er skipuleg syning getur veitt? Þessar pjóðir eru svo ólíkar að flestu,að allur samanburður myndi glögglega syna mismun- iun, ogallir, sem nokkra verulega eftirtekt veittu þoim á syningu, myndu fyrst og fremst sjá pað með eicin augum að íslendmgar eru Skrælingjum óskyldir. — En hvernig færi ef siðlaus götustiákur einhvyrn tíma æpti aðís- lending og kallaði liann Skrælingja; myndi pá ekki rætast sú spá blaðanna að syning pessi verði pjóð vorri til ævarandi háðungar? Það er ekki nóg með pað að blöð pessi tali um skrælingja með liinni mestu fyrirlitn- ingu pegar pau ræða um pá í sambandi við syningu pessa, heldur segja pau aukreitis ymsar ópverra sögur um pá. t>ær sögur eru ekki sagðar 5 peim tilgangi að fræða íslend- inga um eina hina merkustu frumpjóð jarðar- innar, heldur eru pær bersýnilega sagðar til pess að vekja hjá Islendingum tiðbjóð á Skrælingjum.— Þetta er annar dæmafár við- burður í menningarsögu nútíðarinnar. Og 5 priðjalagi er pað ótvíræð meining sumra pessara blaða að íslendingar veiði.sér til minkunar á sfningu pessari, sökum pess að peirra syning verði ekki meiri eða mark- verðari en Skrælingjanna. — Allir, sem séð hafa syningar Skrælingja, vita vel að peir liafa svo margt sérkennilegt að syna, að fáar frumþjóðir standa þeim par jafnfætis, og jafn- vel sumar siðaðar smápjóðir eru að pví leyti ómerkari ásyningu en Skrælingjar. Svo virð- ist sem blöð þessi hafi eitthvert hugboð um þetta, og séu pví hrædd um að lieiður pjóðar vorrar sé í veði, ef Skrælingjar hafa meira að sýna en hún, og sérstaklega benda pau á pað að hvað vel pað myndi sóma sér — eða hitt pó heldur — að syna íslenzkan torfbæ við hliðina á Skrælingja hreisi. — Það er altaf sama Lræðslan fyrir því, að aðsérverði hleg- ið, sem á að kenna þjóðinni aðhlaupa í felur heldur en syna sig opinberlega. Getur pað orðið pjóðinni til ævarandi smánar að ein- hverjir heimskingjar hlæi að pví er þeir ekki skylja, eða er lienni stórhætta búin ef ment- aðar pjóðir taka eftir einhverju, sem ábóta- vant er í fari hennar? Sé svc> pi væri pjóð

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.