Vínland - 01.02.1905, Blaðsíða 8
helzt lítur nú út fyrir að hætt verði við f>að,
J>ví verkfræðingar íinna f>ar hvergi nógu
traustan jarðveg til að bera garðinn. t>eir
hafa borað allstaðar par sem hugsanlegt var
að byggja garð f>ennan, en livergi hafa f>eir
hitt neitt annað en ægisand, liafa f>eir f>ó víða
borað 80 fet niður og sums staðar meiren f>að.
Er Jaetta eitt meðal annars. er sýnir hverjum
erfiðleikum f>að er húð að ná vatni á eyði-
merkurlOndih.
Sleinolía.
Steinolía er nú ein liin lang helzta venrzluuar-
vara Bandarlk janna,og það er ekki að eins srí olía,
sem ttl ljÓ3matar er höfð heldur eru það um 200
aðrar oliutegundir og önnur efni sem fást úr
óhrein3aðri steinolíu og seljast um heim allan til
ýmsra afnota. Langmest olía er tekin úr jörðu í
Bandaríkjunum. Á Kússlandi og ýmsum löndnm
t Asíu er afar-mikil olía í jörðu, en víðast er þar
enn lílið um hana hirt. Hér í landi hefir Standard
Oil fölagið umráð yfir allri steinolíu, það á reynd-
ar ekki meir en tæpan helming allra olíubrunna,
sem í landinu eru, og ekki nema tvo þriðjunga
allrar lireinsaðrar olíu,en öllolíuverzlun er í liönd-
um þess. Meiri hlnti olíunnar er npphaflega
bændaeign. í olíuhíruðunum á hver bóndi til
jafnaðar tvo eða þrjá brunna, olíuna úr teim lætur
hann renna i safnker. Á vissum tímum kemur
þangað einhver umsjónarmaðuroliufólagsins,mæl
ir olíu bóndans, borgar honum fyrir hana með
bankaávísun, hellir svo olíunni í pípur, sem liggja
neðanjarðar til næstu stórborgar þar sem lireins-
unarstöðvar eru fyrir olíuna, Þangað rennur olí-
an og er þar hreinsuð. Standard Oil fólagið á
næstum allar olíupípur i Bandaríkjunum, og hefir
látið leggja þær i öllum olíuhóruðum hvar sem
þau eru í landinu. Þær liggja víða í ókleyfum fjöll-
um eða ófærum skógum, undir ám og vötnum, og
gegnum allskonar torfærur. Alls eru þærnú orðn-
ar rúml. 12,000 mílur á lengd. Gegnum þær flest-
ar er olían dregin með dæluafli, því þær liggja
vanalega i bugðum yfir hæðir og fjöll en sjaldan
alla leið niður á við. 3ieð þessari aðferð er miklu
kostnaðar minnaað koma olíu til markaðar en að
flytja liana á vögnum eða skipum, og meðan eitt
íélag hefir öll umráð yílr olíupípunum getur eng-
inn annar kept við það i olíuverzlun. Standard Oil
félagið vill heldnr kaupaöhreinsaða olíu aföðrum
en eiga sjálft brunnana, því olíubruunar þrjóta oft
þegar minst varir og eru því óvis3 eign,og ofteyða
menn miklu fé til að bora eftir olíu en finna
ekkert.
Árið 1903 fengust 100,461,327 tunnur af olíu
bór í landi. Skýrslur frá 1904 eru enn ekki út
komnar, en gert er ráð fyrir að það ár só olian 12
til 15 prósent meiri en hún var 1903. Öll olían ár-
ið 1903 og efni þau er úr henni fengust var 130,-
509,410 dollara virði. Verð á óhreinsaðri steinoliu
er mjög mismunandi eftir gæðum; því i sumum
hóruðum er olían miklu óhreinni og vern en í öðr-
um. Lökust þykir olian í Texas og Caiiforniu, þar
fæst að meðaltali ekki meir en 32 eent fyrir tunn-
una'. En sumsstaðar i Ohio t. d. kostar tunna af
óhreinsaðri olíu 14 til 15 dollara.
Alls voro 18,880 brunnar boraðir fyrir olíu í
Bandaríkjunum, árið 1903. Úr 4,650 af þeim fékst
engin olía, og öll fyrirhöfn við að bora þávarðá-
rangurslaus kostnaður. Kostnaður við hvern brunn
er til jafnaðar 1,400 dollarar, og eftir þeim reikn-
ingi liefir það kostað 26,404,000 dollara á einu ári,
að bora oliubrunna í Bandarikjunum. Úr hverj-
um brunni fæst olía ekki lengur en fjögur ár að
meðaltali.
QLOBELAND & LOAN CO.,
(íslenzkt Landsölufélag.)
J. S. ANDERSON, o. O. ANDERSON,
Forseti. Vara-forseti.
S. A. ANDERSON, Fóhirðir.
Vér höfum til sölu við vægu verði og
rymilegum borgunarskilmálum úrvals
lönd í Mimxesota, Noetii Daiíota og
Canada. Sérstaklega leyfum vér oss að
benda á liin ágætu lönd, sem vér höfum
á boðstólum í undralandinu nýja í
McLean, Mercer og Oliver counties í
N. Dakota. Verð frá §5.00 til $15.00
ekran.
Umboðsmaður félagsins í N. Dakota
er ÁRNI B. GISLASON, Washburn,
N. Dakota.
Annars snúi menn sér munnlega eða
bréflega til undirritaðs ráðsmanns félags-
ins.
Bjorn B Gislasorv,
MINNEOTA, MINN.
Drs. Brandson & Bell,
Læknar og uppskurðarmenn.
EDINBURG - - N. DAK.
Dr. O. Bjornson,
050 VVilliam Avo.
WINNIPEG - - MANITOBA.
Dr. O. Stephensen.
503 Ross Ave.
WINNirEG - - MANITOBA
Dr. G. J. Gislascn,
Physician, Surgeon and Oculist.
Wellington Block - - Grand Forks, N. D.
AuGXal.ÆKXINOl’M Vejtt Sék-
STAKT AtHYGLI*. “'©fj
0. G. ANDERSON & CO.
„Stóra Btíðin'*
Minneota., — — — — — MinnesolBL,
Vér höfum nú fengið meira af vörum í
verzlun vora en nokkru sinni áður, og bjóð-
um vér viðskiftavini vora velkomna til að
skoða vörurnar. Vér skulum kappkosta að
skifta svo við menn, að þeir verði ánægðir
E>að hefir jafnan veriðregla yorað undanförnu
og munum vér halda henni framvegis. Um
fimtán starfsmenn eru í búðinr.i og skal reynt
að afgreiða alla fljótt og vel.
Virðingarfylst,
O. G. Anderson & Co.
NY VERZLUN
Hósxas Thorláksson
hefir keypt
Hijsgagna-Verzlun „Globe“-Félagsins,
og óskar eftir viðskiftum landa sinna.
Hann hefir einnig íslonzka
Bóka-verzlun,
og útvegar allnríslenzkarbækur, sem út
eru gefnar.
Komið og heimsækið mig í búðinni
á Jefferson St., Minneota.
Hósías TKorláksson.
B. G. Skulaaon. S. G. Skulaaon.
Skulason & Skulason
MÁLAFÆHSLUMENN.
Clifford Building, GRAND FORKS, N.D,
Bjorn B. Gislason,
MÁLAFLUTNINGSMADUR.
MINNNEOTA, - * MINNESOTA