Vínland - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Vínland - 01.01.1906, Blaðsíða 1
VINla&ND IV. árg. MINNEOTA, MINN., JANÚAR 1900. |' Helztu Viðburðir $ ^seeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee^ Borgarastriöið stóð yfir á, lífisslandi all- an desembermánuð og lieita mátti að barist vu-ri um land altaf liinni mestu Frá grimd, en lengi var tvisýnt Rússum bverjir bera myndu liærri liluta' Til sveita og í binum smærri borgum gat stjórnin ekki við neitt ráðið, |iví J>angað var ómögulegt að senda berdeildir, og uppreistarmenn gátu pví farið Ji>ar sínu fram nema [>ar sem lOgreglan veitti J>eim ein- liverja mótstöðu, en í stórbæjutn var herlið til varnar og J>ar var pví orrustan börðust. Moscow varð miðpunktur striðsins um 20. des. Þar hafði allur vi'rkalyður gengið frá vinnu og gripið til vopna, og J>angað söfnuðust æs- ingamenn og gjöreyðendur úr öllum áttum til Jiess að berjast raeð borgarlyðnum og eggja liann til framgöngu, en á móti þeim sendi stjórnin hverja berdeildina á fætur ann- ari, og þar var barist næstum bvíldarlaust i lieila viku, unz liorinn náði lo'ks Ollum varnar- virkjum ujipreistarmanna og stökti Jæitn á flótta. Yoru Jiá fyrirliðar peirra toknir bóp- um satnan og settir 1 fangelsi oða drejmir án döms og laga. Eftir Jrann ósigur áttu upj>- reistarmenn sér engrar viðreisnarvon í vopna- viðskiftum við lierinn o<r lOffðu bví flestir o ö J vojinin niður, nema í úthóruðum við Eystra- salt og Svart.abaf. J>ar liafa [>eir alt að J>ossu baldið helztu borgunum á sínu valdi og rok- ið af böndum sér pær berdeildir, sem móti Jseim bafa verið sendar. En prátt fyrir pað J>ó enn beri tölilvertá óeirðum bór og hvar á Eússlandi, pá hefir stjórnin unnið algerðan sigur í pettasinn,og pann sigur á bún pví mest að þakka að her- inn reyndist henni tryggari en flestir bugðu. Eað er óefað að í fyrstu voru margar ber- deildir á báðum áttum hvort þær beldur skyldu fylgja stjórninni eða snúast í lið með ujipreistarmönnum; en strax or pær komu á ófriðarstöðvarnar syndu uppreistarmenn peim fullan fjandskap, og réðustá hermennina með odd og egg eins og væru peir hinir verstu óvinir pjóðarinnar. Þá var bermönnunum nauðugureinn kostur, að láta bart mæta börðu, og pví lengur sem sú viðureign stóð yiir, Jiví ntciri varð fjandskapur milli bersins og ujip- reistarmanna, og J>á snérist berinn alger- lega í lið með stjórninni. í annan stað nrðu kaupmenn, iðnaðarstjórar og aðrir helztu miðlunarmenn Jrjóðarinnar, uj)j>reistarmönn- um fráhverfir, J>ogar æsingar og óbæfuverk keyrðu svo úr liófi, að hvergi var viðvært fyr- ir stjórnlausu æði ofbeldismanna, en eymd og volæði lýðsins fór dagversnandi; J>á kusu peir heldur einveldi en óöld f>essa, og urðu þvi stjórninni lilyntir. I>etta alt spilti mál- stað uj>preistarmanna, og stjórnarbylting sú, er þá var komin svo langt á leiö að varla var meir en herzlumunur að fá bana til lykta leidda, féll nú um sjálfa sig af J>ví ofgeyst var farið á stað, en ujjpreistarlýðurinn bafði engan foringja og var pví böfuðlaus ber. í Síberíu urðu viða allmiklar óspektir og einkum var [>ar ráðist á járnbrautina miklu, er liggur par um land austur til Manchuria, og urðu af pví miklar frátaíir við að flytja bermenn og farangur hersins lieim [>aðan til Kússlands, en nú liefir stjórninni tekist að bæla niður allar þæróeírðir. svo nú er öll um- ferð á brautinni tafarlaus eftir sem áður. — Witte er enn ráðaneytisforseti keisarans, og belzt lítur útfyrir að hann fái framgengt [>eirri stjórnarbót er hann bafði í hyggju. Hann vill nú pegar láta stefna til pingkosninga svo pjóðin fái hið fyrirhugaða J>ingræði sem fyrst, og bann befir heitið [>vx að segja af sér ráðherra embættinu jafnskjóttog J>ingið taki til starfa. Þingið og Forsetinn Sambandsþingið í M'asbington, D. C., hefirfátt unnið sér til frægðar pað sem af er J>essu þingtímabili. Óllum stórmálum, sem fyrir J>ing- inu liggja, er frestaðogpau dregin á langinn svo líklegt er að þau vorði aldrei út- kljáð á pessu J>>ngi. Það er öllum kunnugt að belzta orsökin til pess er sú, að Roosevelt forseti befir afdráttarlaust skyrt frá {>ví hverj- ar undirtektir bann vilji að mál [>essi fái á J>ingi, en J>að þykir [>ingmönnum helzt til djarflega mælt af forseta, ogsvo minnast J>eir J>ess jafnframt, að bann hefir oftar en einu sinni telcið fram fyrirhendur [>ingsins og tek- ið sér [>að vald er þinginu er ætlað en okki forseta, en J>að er brot gegn stjórnarslcrá Bandaríkjanna (t. d. J>cgar bann I fyrrahaust gerði samningana við Haiti, og samningar peir er liann og Taft gerðu síðar \ ið Panama um gjaldgengi silfurpeninga [>ar í landi o. s. frv.). Þetta befir valcið oj>inberann mótpróa bjá J>ingmönnum og peir bafa afráðið að gera honurn erfitt fyrir og láta bann eklci lengur einráðan í pjóðmálum, og iafnframt bafa J>eir liótað að befja rannsókn viðvíkjandi peim að- gerðum hans, er peir telja stjórnarskrárbrot. 10. p. m. voru I fulltrúadeildinni sampykt toll-lög fyrir Filipsevjar. I>au lög ákveða Nr. 11. að engan toll skuli gjalda af neinum vörum, sem frá Filipseyjum eru fluttar til Bandaríkja, að uudanteknu tóbaki, sykri og lirísgrjónum, af [>eim skal gjalda 25 prósent af peirri upj>- liæð er Dingley toll-lögin leggja á þær vörur, í J>rjú ár, en eftir [>að séu [>ær einnig tollfrí- ar. Þessi lög eiga pó ekki að gilda um aðr- ar vörur en þær, sem framleiddar eru par á eyjunum, [>ær vörur sem þangað eru innflutt- ar kornast ekki tollfríar þaðan til Bandaríkja. Forsetaskifti urðu á Frakklandi 17. J>. m. Þá hafði Emile Loubet verið forseti í sjö ár, en til lengri tíma var Forsetaskifti liann ekki kosinn og neit- é, aði að taka nú endurkosn- Frakklandi ingu’ en liefði vafalaust verið endurkosinn ef bann befðigefið kost á sér til J>ess. Forsetar Frakka hafa mjög lítil völd. í samanburði við J>að vald, sem forseti Bandarikjanna hefir, er vald forsetans á Frakklandi lítið meira en nafnið eitt, [>ess vegna eru pað engin stórtíðindi [>6 J>ar verði forsetaskifti, og aldrei láta Frakkar mjög til sín taka við forseta lcosningar, pví [>ar kýs [>ingið forsetan en pjóðin sjálf greið- ir ekki atkvæði, og allar þær æsingar sem [>eim kosningum eru samfara komast sjaldan iitfyrir J>ingsalinn. í petta sinn voru þrír menn í vali og all- ir voru þeir flokka-leiðtogar á pingi. Sá, som kosinn var, heitir Clement Armand Fallieras. Hann befir áður oftar enn einu sinni verið S ráðaneyti stjórnarinnar og lengi verið talinn með atkvæðamestu þingmönnum Fraklca. Hann er frjálslyndur og vinsæli mjög bjá al]>ýðu. Svo rnargar sögur bafa fariðaf ólagi pví, sem er á öllum framkvæmdum viðskurðgröft- inn á Panama. að Eoose- Panama ' velt forseti liofir sltorað á Skurðurinn pingið að rannsaka pað mál til blýtar, til J>ess að tekinn verði af öll tvimæli. Hann segir sjálf- ur að flestar sögur,sem af pví ganga,séu logn- ar og ekkert sé verulega aðfinsluvert við neitt, sem par hefir verið gert síðastl. ár, þó fram- kvæmdir séu eðlilega hægfara. Heilbrigðis- ráðstafanir hafa liingað til verið holzta vcrk- efnið par syðra og árangurinn af pví er svo mikill orðinn að nú er næstum algerlega út- rýmt paðan drepsóttum peim er áður lágu J>ar í landi. Iátið hefir enn veriðað[>ví gert að grafa skurðinn, og aðalorsökin til pes» e» sú, að verkamenn bafa ekki fengist |>angað, og J>að befir komið til orða að fá til þoea verkamenn frá Kína eða Japan'ef aðrir séu ófáanlegir.

x

Vínland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.