Vínland - 01.01.1906, Blaðsíða 4
5 VÍNLAND 9
Mánaðarblað. Verð $1.00 árg.
Utáefervdur: Vinlarvd PublisKing Co.
13. 13. Jónsson, Manager.
Ritstjóri: Tb. Thordarson.
Bntered at the post-oíEce at Minneota,
Minn., as second-class ínatter.
Fer íslendingum Fækkandi
í Bandaríkjum?
Encjinn veit með vissu hvað margir eru Is-
r> o
lendingar í Bandaríkjunum,og meira að segja,
tala þeirra er enda óviss í helztu nylondum
p>eirra hér í landi; eru þær pó hvorki svo
stórar né fjölmennar að frágangssök væri
Jiess vegna að koma þar tölu á pá, ef nokkr-
um léki forvitni á að vita hvað margir J>eir
væru. Pvi síður er við p>ví að búast að poir
séu taldir, sem búa hér og hvar í bæjum víðs-
vegar um land. A að gizka eru alls hátt á
sjötta þúsund íslendinga liór í landi; fuli
sex [vúsund munu þeir varla vera.
Svo má kalla að nú sé að minsta kosti um
stundar sakir, aiveg tokið fyrir innflutning
liincfað til lands frá íslandi. Síðustu tíu ár-
in hafa rajög fáir innflytjendur komið paðan
til Bandaríkja, og alt af fer p>eim fækkandi.
Land er nú fyrir löngu orðið svo dýrt i nf-
lendum íslendinga, að innflytjendurgetaekki
keypt þau og sezt [>ar að búi, og f>ar sem
nytileg og ódfr búlönd eru enn fáanleg í
norðvestur-ríkjunum eru p>au óðar tekin af
innlendum mönnum, pví ágirndjreirra áland-
eignum er óseðjandi, og lítt mögulegt fyrir
félausa menn nykomna hingað ti) lands að
keppa við p>á um eignaráð á peim. Petta fæl-
ir ílesta fslendinga, sem vestur flytja, frá p>ví
að leita sér liælis í Bandaríkjununr, p>ví poir
eru tiltölulega fáir, sem liafa flutt [>angað til
p>ess að setjast að i borgum og liafa þar ofan
af fyrir sér með daglaunavinnu, og vonandi
er að peim, sem nokkurs annars eiga úrkosti,
pvki p>að ekki eftirsóknarvert framvegis, ef
p>eir hafa enga iðn numið.
f Bandarikjum er enn til mikið af góðu
akuryrkjulandi, svo ódfru að innflytjendur
geta eignast p>að og sezt þar að ef peirvilja;
en [>að land er næstum alt í suður- og vestur-
ríkjunum, svo langt frá p>vi svæði, or íslend-
ingar nú byggja hér í landi, að fáir peirra
munu neitt um pað vita, og innflytjendur frá
Islandi liafa liklega aklrei neina afspurn af
f>ví haft. Það er því fremur ólíklegt að
þangað flytji neinir Islendingar; með [>vi
lika að suðurjrjóðir A’orðurálfunnar eru nú
farnar að sækja pangað.
Allmargir íslendingar hafa flutt sig bú-
ferlura síðustu árin vestur á Kyrrahafsströnd
í Wasbington ríki, bæði héðan að austan og
frá Canada; fáeinir hafa einnig fluzt pangað
alla leið frá íslandi. t>ar lrefir p>ví að líkind-
um íslondingum mest fjölgað af innflutningi I
siðustu tíu árin, annarstaðar hefir tala peirra
hvergi farið vaxandi að neinum mun á pessu
tímabili sakir innflutninga. A hinn bóginn
hafa úr sumum nýlendum peirra svo margir
flutt brott, að fækkun er par auðsæ hverjum
kunnugum manni. Nokkrir hafa flutt sig til
annara héraða innanlands, og sá flutningur
voldur auðvitað okki fækkun íslendinga í
Bandaríkjunum; en peir eru [>ó miklu fleiri,
sem hafa farið úr landi og flestir peirra hafa
flutt sig búferlum til Canada.
Eins og kunnugt er hefir fjöldi fólks far-
ið frá Bandaríkjum til Canada síðustu flmm
árin, til [>ess að eignast par lönd og setjast
p>ar að, E>að var jafnsnemma að land gekk
til purðar hér syðra og nýjar járnbrautir komu
á grciðum samgöngum um hin víðáttumiklu
sléttulönd, er áður lágu óyrkt og ónumin par
nyrðra, [>á fóru menn að flytja héðan og leit-
uðu norður pangað, pví par var, og or enn,
nóg land á boðstólum, sem hver nýtur maður
getur fengið til eígnar með vildarkjörum.
Þotta tækifæri hafa Islendingar í Bandaríkj-
um hagnytt sér engu síður en aðrir hörlendir
menn, og pess vegna hafa svo margir peirra
flutthéðan tii Canada.
Frá Norður-Dakota liafa iangflestir ís-
lendingar farið norður til Canada, svo við pað
hefir p>eim fækkað aö mun ]>ar í nýlendunum,
sem stærstar eru og fólks flestar af öllum ny-
lendum ]>eirra hér í landi. I Tr nýlendu ís-
iendinga nyrzt í Minnesota, sem'annars var
fromur fóiks fá, hefir næstum hvert manns-
barn flutt brott, og flestir hafa p>aðan fariðtil
Canada. Nokkrir hafa einnig íiutt pangað
úr öðrum nýlendum og fáeinir, sem í bæjum
hafa búið hör syðra. Að öilu samtöldu hafa
miklu fleiri íslendingar flutt brott en komið
o
liafa hingsð til iands flmm síðustu árin, og pó
til pess séu mikiar líkur að sá útflutningur
fari innan skams pverrandi, ]>á eru einnig
mjög litlar líkur til að innflutningur íslend-
inga til Bandaríkja vaxi svo eftirieiðis að
nokkru nemi.
Til pesseru yfir höfuð miklar líkur að ís-
iendingar, komnir vestan um haf, séu nú færri
liér í landi en peir voru fyrir fimm árum síð-
an, að minsta kosti má telj'a víst að peim hafi
ekki fjölgað á p>ví tímabiii, og fari svo som
við má búast, að ekki bætist margir við pann
hóp framvegis frá íslandi, p>á eru pví meiri
líkur til að íslenzkri tungu og pjóðerni fari
linignandi áöur langt líður meðal íslendinga
í Bandaríkjum. t>að er sjálfsagt að iiinni
ungu, innfæddu kynslóð af islenzkum ætt-
stofni, fjölgar óðum iiér í landi, en væri nú
um p>að spurt, livort hún myndi varðveita vel
þær éndurminningar, er feður hennar hafa
innrætt lienni frá ættlandinu forna, sem hún
hefir aldrei augum litið, þá er hætt við að
svarið yrði hjá flestum nokkuð efablandið, og
margir myndu telja það líklegast að ungakyn-
slóðin i'æri brátt, að feðrunum iátnum, að
gleyma því sem íslenzkt er, ef fyrir það væri
tekið að innliutningur eða önnurjsörstök álirif
frá íslandi héldi lífinu í þeirri þjóðrækni er
hún hefir tekið að erfðum.
Bókaverzlan.
Vestur-lslendingar kau]>a á liverju ári
svo mikið af íslenzkum bókum, að varla mun
að tiltölu seljast meira af þeim á íslandi en
hör í landi, í þeim bygðum Tslendinga, þar
sem íslenzkar bækur eru mest keyptar, og
sjálfsagt vilja allir, sem íslenzkri tungu og’
þjóðerni unna, stuðla að því að þjóðflokkur
vor hér vestra lesi islenzkar bækur og þær
séu alment keyptar.
En það erekkert efamál, aö miklu meira
gæti selst af íslenzkum bókum liér vestan hafs
on selt er, ef sú bókaverzlun væri liagfoldari
og útbreiddari en liún er, og heíir verið, alt
að þessu. Fyrst og fremst má þess gota, að
í mörgum bygðnm íslendinga hér í landi oru
engar íslonzkar bólcaverzlanir,eða þær eru svo
lítilfjörlegar og fátælcar að bókum að varia
or teljandi. Hinir smierri lióksíilumenn hafa
mjög litlar bókabirgðir; sumar bækur hafa
þtíir aldrei til sf>lu, og þegar þeir fá bækur,
sem eftirspurn er eftir, eru þær oft útseldar
á skömmum tíma, því sjaldan eru noma fá
eintök fyrir liggjandi, og þá tekur vanalega
svo langau tíma að senda eftir nyjum birgö-
um,’aö kau]>enclur eru orðnir þeirri bók af-
huga er hún keijiur aftur til verzlunarinnar.
Þeir, sem þessar smáverzlanir reka, fá ílestir
eða allir svo lítil ómakslaun fyrir starf sitt, að
þeir gota ekki, sór að skaðlausu, varið tíma
sínum og kröftum til þess, að gera bókaverzl-
un sína almenningi svo aðgengilega sem
þyrfti, og selja því vanalega að eins þa>r bæk-
ur sem skiftavinir koma eftir gagngort. efþær
þá eru til í verzluninni.
Það má annað telja til annmarka áþessari
bókaverzlun, að nyjar íslenzkar bækur oru
sjaldan auglýstar sem skyldi.og snkir þessfá
margir Yestur-íslondingar aldrei neitt umþær
að vita, ef þeir ekki af tilviljun heyra þeirra
getið annarsstaðar en í auglýsingum bóka-
verzlananna. Að vísu láta helztu bókasölu-
menn Vestur-íslendinga við og við prenta
skrá yfir fiestar eða allar íslenzkar bækur,
sern þeir hafa til sölu; en sú bókaskrá or svo
löng að fáirmunu til þessendast að iesa liana,
og veita því oftirtekt öllu, sem þar er nefnt
á nafn. Ef bókaverzlanir þessar auglýstu
allar nýjar bækur íslenzkar jafnótt og þær
veita þeim móttöku, svo almenningur vissi
hverjar þær væru, þá iriyndi töluvert meira
seljast og miklu fyr en ella; því óefað gildir
það um íslenzkar bækur sem aðrar, að þær
seljast þá mest er þæf eru ný-útgefnar; þess
vcgna borgar það sig vanalega bezt aö aug-
lýsa nýjar bækur, og sé það gert svo að dugi
getur það aukið útsölu bókanna marg-
faldlega.