Vínland - 01.04.1906, Page 3

Vínland - 01.04.1906, Page 3
VÍNLAND. 11 Hjátrúin í Austurlöndum. Eftir Mrs. Laura 11. Starr. í Vesturlöndum f>ykjast allar J>jóðir laus- ar við hjátrú og hindurvitni og í heyranda hljóði hlægja par flestir að J>eirri hégilju að taka mark á draumum, fuglakvaki, stjörnu- spádómum o. s. frv. t>ó þeir undirniðri séu alls ekki sannfærðir um að pess háttar sé pyð- ingarlaust, og sýna pað flestir í verkinu að þeir trúa pví að 13 sé óhappatala, föstudagar heillaminni en aðrir, og ills viti aðkoma auga á nj?tt tungl yfir vinstri öxlina. En 1 Austurlöndum er hjátrúnni öðruvísi varið. I>að er alls óvíst að hún sé í raun og veru meiri par en hjá mentuðu þjóðunum í Yesturlöndum, en par fara menn ekki dult með hana en fara með alls konar hjátrú og hindurvitni eins hreinskilningslega og opin- berlega og sáluhjálplaga trú. t>ar trúa menn öllum undrum, og í öllu lifandi og dauðu eru einhverjir andar illir eða góðir, og því hjá- trúarfyllri sem maðurinn er, því fleiri sögur kann liann pví til sönnunar að trú hans sé áreiðanlog vissa. í Kína er spásagnartrúin á hæzta stigi. t>ar er pað atvinnuvegur margra púsunda karla og kvenna, að segja fyrir örlög manna, og gefa peim ho'.l ráð fyrir dálitla þóknun. Hálærðir mandarínar leita pessara véfrétta engu síður en fáfróðustu smámennin, pví pjóðin er öll svo h játrúarfull að undrum sætir. Mesta lotningu bera menn þar fyrir töfra- mönnum og særingamönnum, og peirra er leitað við hvert tækifæri, smátt eða stórt, hvort lieldur það er að gefa nafn nffæddu barni eða kryningarathöfn keisarans sjálfs. Ekkert lík er grafið fyr en særingamaðurinn hefir tiltek- ið daginn, og engin gifting fer svo fram að spámaður ekki ákveði fyrirfram pá heillastund og gefi brúðhjónum hollar varúðarreglur. t>ó spádómar töframannanna rætist ekki Og ráð þeirra komi ekki að haldi, veikir pað ekki trúna á pá, og rýrir að engu leyti álit peirra hjá lyðnum, því sá sem leitar af þeim frétta kennir ávalt sjálfum sör um ef heilræði og spádómar töframannsins fara forgörðum. Spásagnahyski þetta er allsstaðar á flakki í Kína bæði í borgum og upp til sveita. t>eir spámenn og spákonur, sem mesta aðsókn hafa, græða fö á tá og fingri og eiga skrautleg heim- kynni á aðalgötum stórbæjanna. Öll aðferð peirra og spásagna kreddur er nauðalíkt því, sem samskonar spámenn viðhafa þar sem peir ná sér niðri í stórbæjum í Evrópu og Ameríku. Flökku-spámenn Kinverja eru auðþektir livar sem peir fara, og þeir eru slungnir að ná í skiftavini hvar sem peir eiga von á að fá eyrisvirði. Heir hafa meðferðis dálítið borð og allskonar krukkur, smákassa og flöskur, sem peir raða á borðið fyrir framan sig þegar peir ætla að sogja fyrir óorðna hluti. t>eir setja upp stóreflis gleraugu úr fágaðri skjald- bökuskel og spekingssvip, svo ægilegan að hinir trúgjörnu fréttaleitendur pora varla að horfa í augu peirra. Svo mæla þeir fram spá- sögn sína í dularfullum og tvíræðum setning- um, sem alt af eru liver annari nauða líkar, en hafa í hvert sinn nýja pfðingu hjá hinum hjátrúarfulla lyð. Trúin á yfirnáttúrlegar gáfur þessara manna, er löngu orðin rótgróin hjá þjóðinni, og jafnframt er pví alment trúað, að þeir hafi sérstakt vald yfir öllum öndum illutn og góð- um og geti fælt þá burt eða blíðkað eftir eig- in vild, pess vegna eru peir einnig særinga- menn, og pað eykur stórum virðingu og lotn- ingu pá, er almenningur ber fyrir peim. Menn leita frétta hjá þeim um hvert lít- ilræði, sem fyrir kemur í daglegu lífi. Ef ein- hver hefir í hyggju að byrja nytt starf eða fyrirtæki spyr hann spámanninn hvaða dagur muni verða happasælastur til pess;hann leit- ar spásagnar um pað hvers læknis hann skuli vitja fyrir barn sitt; hvort ófætt barn verði sveinn eða mær; hvern kvennkost hann eigi að velja syni sinurn; hvar stolnir fjármunir séu niður komnir; á hvaða bletti liann eigi að byggja hús yfir hyski sitt; eða hvar og live- nær hann eigi að grafa dauðan ættingja. Öil pess háttar málefni ber hann undir spámann sinn, og fer að ráðurn hans að öllu leyti eins nákvæmlega og unt er, Með ymsum kynlegum skrípaláturo rann- sakar spámaðurinn hinn dularfulla leyndar- dóm, og leitar í krukkum sínum, kössum og flöskum, tekur pláneturnar og yms stjörnu- merki með í reikninginn, og þykist oft verða að leita lengi áður en hann finnur svarið. En pað sem mest á ríður er pað, að spámenn þess- ir séu glöggskygnir á lyndiseinkunnir þeirra, er leita frétta hjá þeim, og pað eru þeir und- antekningarlaust allir, sem til lengdar fást við spásagnir; þess vegna bregzt pað varla, að peir gefi hverjum einum.pað svar, sem honum er geðfeldast, og peir láta engan óánægðan frá sér fara. Sumir nota spil eingöngu til pess að segja fyrir örlög manna, og aðrir taka mest mark á glamri í peningum, eða kertaljósi og gangi himintungla. Stjörnuspádómar eru reyndar i mestu afhaldi og eru alment metnir um öll Austurlönd. Margur fátæklingur er fv'ts til að gefa stjörnuspámanni sinn síðasta penii,g, heldur en þiggja spádóma annara ókeypis, sem hafa lélegri hjátrúarvöru á boð- stólum. Svo lítur út sem allir gamlir spámenn Kínverja trúi á sjálfa sig engu síður en þeir, er frétta leita til þeirra, ef dæma má eftir peim alvöruprungna spekingssvip, sem ávalt er á andliti peirra, og það er reyndar hið skoplegasta af öllu pessu hjátrúarbraski. — Keisari Kínverja liefir jafnan marga spá- menn og spákonur við hirð sína, sem fá fasta- laun úr fjárhirzlu hans, og sá, sem æðstur er talinnípeim hóp, hefir það hlutverk ákveðið, samkvæmt fornum siðareglum, að pyða drauma. Og til þess að verða fullnuma í peirri list hefir hann orðið að læra feiknamik- ið af eldgömlum hjátri'iarfræðum. Þrátt fyrir alla hinamiklu ni'itíðar menn- ing Japana, bera peir pó enn mikla lotning fyrir fornum hjátrúarleifum og trúa alment flökkuspámönnum, sem enn eru margir par i landi, pó miklu færri séu að tiltölu en íKína. Öll alpyða í Japan leitar spásagna um flesta smámuni engu síður en um pað, sem miklu varðar. Spámenn peirra ákveða brúðkaups- daga, segja hvar pyfi er niðurkomið, tiltekur daga til ferðalags og gefur ráð til að lækna eða afstyra sjúkdómum. í sögu Japana er frá pví sagt meðhátíð- legri alvöru að þegar hetjan Jingo Hogo var fallinn frá, leitaði kona hans ráða hjá töfra- manni og með hans aðstoð fékk hún þvífrest- að í sjö mánuði að sveinbarn pað fæddist, er hún pá gekk með, á þeim tíma leiddi liún til lykta ófrið þann, er maður hennarliafði byrj- að áður en hann dó, og vann frægan sigur. En sonur hennar var hin mesta hetja og varð herguðinn Hatcliaman lijá komandi kyn- slóðum. Japanar hafa sterka trú á forlögum en reyna pó oft á ymsan hátt að afstfra því með brögðum að pau fái fram að koma. Ef fjöl- skylda í Japan parf að flytja bíiferlum pá þykir sjálfsagt að leita spásagna um pað hve- nær bezt sé að taka sig upp. Iif eitthvað kemur svo í veg fyrir að fjölskyldau geti flutt sig einmitt á peim degi eða þeirri stund, er véfréttin hafði tiltekið, pá er einn eða tveir af fjölslcyldunni sendir til hins nyja heimilis, lausir og liðugir, og pað látið heita svo, sem flutt sé búferlum. Japanar fylgja oft bók- stafnum fremur en andanum hvort heldur peir eiga við menn eða guði að skifta.--- Hvergi er hjátrúin eins illkynjuð og skaðvæn eins og á Indlandi. E>ar hafa galdra- menn og særingamenn svo mikið valdyfiral- pyðunni að undrum sætir. Menn pessir eru flestir viðbjóðslegir flakkarar, sem gano-a næstum naktir með sítt hár og skegg, ógreitt og fult af ópverra, og allur líkami peirra er viðbjóðslega óhreinn og afskræmdur. Þeir heimta fæðu oghvað annað, er þeir vilja hafa, af hverjum sem þeir hitta, hvort heldur á förnum vegi eða á heimilum manna; og eng- in þorir að neita peim, því pá eiga þeir vísar liinar verstu bölbænir, sem allir trúaað verði að áhrínsorðum; pví pað er pjóðtrúa aðflakk- arar pessir hafi fult vald yfiröllum illum önd- um og djöflum þeirn, sem hvervetna eiga par heima í ríki náttúrunnar samkvæmt pjóð- trúnni. Hins vegar pykir sjálfsagt, hvenær sem eitthvert óhapp ber að höndum, að leita særingamannanna og fá þeirra fulltingi til pess að fæla burt pá djöfla, er pví valda; til peirra ber alpfðan par óbifanlegt traust.

x

Vínland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vínland
https://timarit.is/publication/219

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.