Vínland - 01.04.1906, Page 4
12
V í N L A N D.
5 VÍNLAND 3
Míinaðarblað. Verð $1.00 Arg’.
Vtgefendur: Vínlarvd Publishlng Co.
B. B. Jónsson, Manager.
líitstjóri: Th. Thordarson.
Entered at the post-office at Minneota,
Minn., as seeond-class matter.
Ósjá.lfrá.ð Trylling.
Dæmalaust mun pað vera til þessa, að
hjátrúarmálefni hafi rutt sér svo til rúms hjá
mentaðri f>jóð, að flest helzcu blöð hennarog
tímarit hafi það að aðal-umtalsefni.
t>(5 er nú svo komið með andatrúna áís-
landi. Hún virðist nú, eftir blöðum paðan
að dæma, vera orðin hið mesta áhugamál f>jóð-
arinnar.
Þegar sú hjátrúaralda reis fyrst hér í
landi varð liún áskömmum tíma æsnleo-a mik-
il, en aldrei reis hún pó svo hátt, að dóms-
greind heikkygnra manna væri hætta búin,
og aldrei urðu mörgaf helztu hérlendum blöð-
um til pess að taka neinn alvarlegan pátt í
peirri hógilju; enda leið ekki á löngu áður en
heilbrigð skynsemi fókk aftur yfirhönd, og
andatrúin skreið aftur í launkofa þá, semsíð-
an hafa verið hæli hennar hér í landi.
Hún hefir ekki komist til íslands fyr en
á elleftu stundu; — en fundið hefir hún par
vissulega frjóan jarðveg.
Hjátríi er að vísu nafn, er hefir mjög ótak-
markaða og ónákvæma merkingu, en í rymst-
um skilningi táknar pað orð, átrúnað á eitt-
hvað, sem elrki er átrúnaðar vert, og í peim
skilningi má með fullum rétti nefna andatrú
pví nafni.
J>að er eitt af einkennum sannrar og
proskaðrar trúar, að hún vekur fulla með-
vitund hjá manninum um tilveru trúarlífsins
í sálu hans, svo liann játar f>að hiklaust, að
hann hafi trú. En hjátrúin vekur sjaldan
glögga trúarmeðvitund í sálu mannsins, en
kemur par vanalega í stað skynbærra athug-
ana, svo hann hyggur trú sína vera reynzlu-
vissu. Hað hjátrúareinkenni er hyrningar-
steinn andatrúarinnar. Hún nefnir sig vís-
indi en ekki trú, og ,,vísindi“ hennar ríða bág
við pau vísindi, er mannleg reynsla hefir tek-
ið gild alt til J>essa, og þess vegna hlytur heil-
brigð skynsemi að heimta af henni sörslak-
lega ótvíræðarog óhrekjanlegar sannanir fyr-
ir f>ví, að pær kenningar er hún flytur hafi
vísindalegt gildi. En þær sannanir hefir anda-
trúin aldrei getað leitt í ljós; hún hefir frá
upphafi vega sinna aldrei haft neitt annað en
„dularíull fyrirbrygði“ fram að bjóða til sönn-
unar kenningum sínum, og meðan hún hefir
ekkert gildara sönnunargagn en f>au, hlytur
heilbrygð skynsemi að skipa henni á bekk
með hjátrú og hindurvitnum.
Andatrú þessi er reynsluvísindum miklu
fjarstæðari en draugatrú. Hegar helkaldur
draugur, með náfroðu á vitum, rís upp úr
gröf sinni, pá er hinn dauði mannslíkami að
öllu leyti óbreyttur og eðlilegur, og þegar
hann fer á kreik er það að eins hreyfingin og
afleiðingar hennar, sem ekki kemur heim við
neina reynslupekking, og pað raskar engu
-náttúrulögmáli, sem menn pekkja. En peg-
ar andar íklæðfiSt lifandi holdi, og mannleg-
ur líkami, með öllum sínum margbreyttu líf-
færum, myndast ásvipstundu og hverfur jafn-
skyndilega, pá eru vissulega brotin pau nátt-
úrulög lífseðlisins, sem mönnum hafa verið
kunn til pessa.
Svo virðist sem andatrúin hafi svo að
segja á svipstundu, eftir að hún náði fótfestu
á íslandi, náð ótrúlega miklu valdi á hugum
manna. Sú trylling væri hlægileg, ef ekki
fylgdi henni sá alvörupungi, er að líkindum
mun hafa töluverð áhrif á andlegt Jíf pjóðar-
innar. Viðtökurnar bera vott um andlega
veiklun hjá pjóðinni. Heilbrigður manns-
andi gleypir aldrei tálbeitu með pvílíkri
græðgi. Eftir sögn peirra manna á íslandi,
sem um pað eru fróðastir, og færastir um að
dæma, höfum vér pað, að taugaveiklun og
andlegir kvillar, sem henni eru samfara, séu
par engu sjaldgæfari, ef ekki alménnara, en í
flestum öðrum löndum hins mentaða heims.
Sé svo, pá er par fundið aðalskilyrði pess, að
kynjakenningar heilli hugi manna, og hjátrú-
ar ofsjónir trylli tilfinningar peirra og beri
skynsemina ofurliða. J>að skiftir engu hvort
maðurinn er hálærðureða fáfróður; sé tauga-
kerfi hans að einhverju leyti svo veiklað að
pað raski jafnvægi andlegra krafta, pá hefir
pað jafnan reynstsvo, að hann verðnr liér um
bil jafn-móttækilegur fyrir dularfullar kenn-
ingar og táldrægar skynjanir, hvort semhann
annars veit margt eða fátt.
Eftir líkum að dæma, pykir oss sennileg-
ast, að helztu forkólfar andatrúarinnar á ís-
landi fari ekki vísvitandi með tál og blekk-
ingar í peim efnum. Alt peirra athæfi, sem
vór höf um afspurn af og alt pað, sem vér höf-
um sóð ritað í blöðum peirra um pað málefni,
ber pess vott, að peir séu svo blindaðir af
hjátrú, að peir trúi sjálíir hverju orði, sem peir
segja; trúi pví fastlega að ,,spiritismus“ sé
vísindi; já, meira að segja sú vísindagrein,
sem er öllum öðrum vísindum æðri; og jafn-
framt eru peir pess fullvissir að peir séu að
kenna pjóð sinni pað, sem henni sé parflegra
um að fræðast en alt annað. Ef petta væri
ekki óbifanleg trú peirra og sannfæring pá
væri pað hin versta óskaminfeilni af peirra
hálfu að fylla pau blöð, sem talin eru með
helztu málgögnum pjóðarinnar, með pví gíf-
urlega rausl iim hin dularfullu fyrirbrigði, er
pau flytja nú sem stendur. Sjálfir trúa peir
að líkindum öllu sem peir segja, pess vegna
er peim nokkur vorkunn.
En viðbjóðslegt er pað pó engu að síð-
ur, sumt af af pví, er menn pessir segja um
undur pau og fyrirbrigði, er peir trúa. t>eir
rita nú orðið mest um pað, sem argast er og
fáránlegast í andatrúnni, eins og skynsemin
hafi alvegslept haldi á tilfinningum peirra og
trúarofsi ríði peim lausbeizluðum; en paðæði
er heilbrigðri skyusemi jafnan hinn mesti við-
bjóður.
Hins vegar hafa peir ekki, að pví er oss
er kunnugt, sagt neitt um pað, sem að lík-
indum mætti telja tilraunum ,,spiritista“ helzt
til gildis, sem eru dáleiðslurog pað, sem skyn-
bærir menn gætu af peim lært um ósjálfráð
sálarstörf og fjarskynjun mannsandans. E>etta
má að sjálfsögðu einnig Iæra af dáleiðslum
annara en „spiritista“, en peirhafa páaðferð,
sem hentugust er til að dáleiða menn—- og
villa sjónir —- og pað eitt verður peim með
réttu talið til gildis enn sem komið er.
Það er eftirtektavert, og að pví er virð-
ist mjög eðlilegt að peir menn, sem mest berj-
ast fyrir hjátrúarfargani pe3su,séu einliverjum
andlegum böndum tengdir. Svo er pað einn-
ig á íslandi. E>ar oru forkólfarnir allir, og
hafa lengi verið, pólitískir flokksbræður, og
pau blöð, er peir eiga eða eru undir umráð-
um peirra, oru hin einu, sem parberjast fyrir
pví máli. Pað er eðlilegt að peir menn, sem
lengi liafa samhuga barist fyrir öðru máli fylg-
ist einnig að í pessu, pegar svo vildi til að
leiðtogar peirra komu fyrstir upp með pað.
E>etta er eðlilegt, að vísu; en pó að eins með
pví mótf, að tilfinningar peirra manna og geðs-
hræringar beri skynsemina ofurliða, pví án
pess geta ekki svo margir skynsamir menn,
sem í pjóðræðisðokknum eru,fylgt jafn-fárán-
legum kenningum og pessar eru og orðið
alment jábræður peirra,
E>að er illa farið að sá flokkur hefir feng-
ið peíta brennimark.
En verra er pað pó, ef heimska pessi nær
að ryðja sér svo til rúms á íslandi að pjóð-
inni verði til minkunar. Pað er nóg, sem
komið er, en hætt er pó við að verra verði áð-
ur lykur. E>að bæri hörmulegan vott um and-
lega vesöld og vanprif hjá pjóð vorri, ef hún
tæki að sér og fóstraði pennan ferlega van-
skapnað. Hún hefir pegar orðið fyrir peirri
smán að bera merki hans að tiltölu hærra en
nokkur önnur pjóð í heimi, en á pví eiga
merkisberar hennar mesta sök, enn sem kom-
ið er, en ekki hún sjálf. Framvegis verður
pað pó pjóðin, sem mestu ræður um afdrif
hans.
E>að er ekkert tiltökumál pó einstakir
menn eða sórstakir flokkar manna taki sér
„annarlega guði“ og dyrki þá í kyrrpey, pað
eru eðlileg manna mein, sem fylgt hafa og
fylgja munu mannkyni pessu allan pess aldur,
en pegar hrokafull hjátrú reiðir töfrasprota
sinn að heilli pjóð og vill gera hana að and-
legum umskifting, hlægilegu ferlíki í augum
annara skynbærra pjóða, pá er lengra farið
en góðu hófi gegnir, og máltilkomið aðtaka
fyrir kverkar henni.
E>að er pví pess vert, að pví sé veitt eft-
irtekt hvernig andatrúin prífst á tslandi
framvegis.