Vínland - 01.04.1906, Side 5
V í N L A N D.
13
t>ýfi „ísafoldar".
í nóvemberblaði ,,Vínlands“ (1905) var
ritstjórnarffrein um „Loftritun í Bandaríkj-
um“. Grein pessa liafa — að J>ví er oss er
kunnugt — tvö blöð á Islandi tekið eftir Vín-
landi. Hón birtist J>ar fyrst í blaðinu „Reykja-
vík“ (3. feb. [>. á.) og pað blað flytur liana
orðrétt og skyrir rétt fríi hvaðan hi'in sé tek-
in, eins og siður er allra heiðvirðra blaða, er
taka greinar eftir öðrum.
Svo kemur „Isafold“ meðsöinu greinina
löngu seinna (10. marz p. á.),og getur pess
hvergi að hún sé tekin eftir Vínlandi, en seg-
ir að hún sé tekin eftir Bandaríkjablaði, og
ritstjórinn hnytir við hana [>essari athugas.:
„Grein pessi heíir ísafold verið send of-
an úr sveit af manni, sem fengið hefir hið
amer. blað og íslenzkað hana [>aðan“.
,,ísafold“ segir með berum orðum að
grein þessi sé p/dd úr (ensku) blaði, sem út sé
gefið hér í Bandaríkjum. Ef svo væri }>á
lægi pað í augum u]>pi að Vínland hefði haft
hana eftir sama blaðinu og pá, að sjálfsögðu,
stolið henni [>aðan; [>ví [>ess er hvergi getið í
Vínlandi, að greinin sé [>ydd eða tokin eftir
öðru blaði, af [>eim eðlilegu ástæðum að hún
var að öllu leyti frumsamin, eða að svo miklu
leyti semnokkur grein getur heitið frumsam-
in, pegar hún er um efni, sem áður er marg-
rætt.
Dað er bersynileg l/gi, að grein pessi sé
pydd úr Bandaríkjablaði. Hún hefir aldrei
verið á öðru máli rituð en íslenzku, oo- var í
engum öðrum blöðum ]>rentuð en Vínlandi
(og eftir pví í ,,Reykjavík“). ísafold hefir pví
stolið greininni þaðan, en lætur sér ekki nægja
með pað, heldur dróttar hún jafnframt pjófn-
aði að Vínlandi í þokkabót.
Fram hjá [>ví óþokkabragði getum vér
ekki gengið alveg pegjandi.
Vér nefndum engin heimildarrit og gerð-
um enga grein fyrir hvaðan vér höfðum neitt
af pví, er vér sögðutn frá í grein pessari, af
pví oss pótti óþarft að geta þess, og hugðum
alpyðu myndj fremur [>ykja [>að spilla en
bæta, ef með henni hefði fylgt löng runa af
nöfnum allra þeirra heimilda, er vér höfðum
notað.
Vér fórum sem minst eftirfrásögn frétta-
blaða, pví oss er vel kunnugt hvei'su varasamt
er að hafa pess háttar fróðleik [>aðan. Frétta-
blöðsegja sjaldan svo frá loftritun eða nokkru
öðru, rafmagni viðvíkjandi, að ekki sé eitt-
hvað ranghermt. En }>6 tókum vér pað, sem
sagt er um loftskeytið, er barst frá herskip-
um Bandamanna til Washington, D. C., eftir
frásögn um pað í blaðinu „The Chicago Re-
cord-Herald“ og sömuleiðis um loftskeytið er
barst frá Key West til Colon. Annað var ekki
tekið i grein pessa eftir frásögn neinna frétta-
blaða.
Aðalefni hennar, sem er um tilrauna-
stöðvar stjórnarinnar, gátum vér ekki ritað
eftir pví, sem um pað hafði verið sagt í hér-
lendum blöðum, pví oss var vel kunnugt að
par var ekki rétt sagt frá öllu, og um pað
gátum vér fengið aðrar nákvæmari og betri
skýrslur, sem eru til í sérstökum ritgerðum
um pað efni.
Til dæmis um pað, að sumar heimildir
pær, er vér studdumst við, eru ekki í alpýðu
höndum hér í landi — hvað pá heldur á fs-
landi — skulum vér nefna eina ritgerð, ervér
höfðum til hliðsjónar: „The present state of
wireless telegraphy“, by Prof. J. A. Fleming,
University College, London*), sem gefin var
út á kostnað sýningarstjórnarinnar í St. ]>ouis,
sérprentuð, og hefir aldrei verið prentuð í
neinu fréttablaði eða alpýðu-tímariti.
En úr ritum peim, er vér fórum eftir, tók-
um vér að eins efni, en pýddum ekkert nema
eitt stutt loftskeyti (sjö orð), og pað er í grein
vorri auðkent með gæsalöppum.
„Isafold“ hefir slept köflum úr grein vorri,
breytt víða orðum og setningum, og skotið
inn í hana orðum á nokkrum stöðum; en að
mestu leyti er greinin hjá henni orðrétt eins
og hún er í ,,Vínlandi“.
En breytingar pær, sem par eru gerðar,
eru pjófamark svo glögt, að pað tekuruf all-
an efa um vísvitandi pjófnaðartilraun af ásetn-
ingi gerða.
Dað er eldgamalt bragð hinna auðvirði-
legustu ritpjófa, að reyna að klóra yfir pýfið
með pví að breyta einstökum orðum ogorða-
röðinni. Detta vantar heldur ekki í þessari
greiu „ísafoldar'1. Vér viljum nefna að eins
fá dæmi:
„I landi“ fyrir „á landi“; „inn um land“
fyrir „innanlands“; ,,fáar að tiltölu“ fyrir „til-
tölulega fáar“; „með austurströnd landsinsog
sunnan“ fyrir „á austur- og suður-ströndinni“
o. s. frv. Svona breytingar hefir þjófnum
tekist bezt með, því þær raska lítið meining-
unni. En víða verða pó vitleysur samfara
orðabreytingunni; t. d. þar sem hann nefnir
„skipstjóra“ (rangt) fyrir „skipverja"; „frá
Colon“ (vitleysa) fyrir „til Colon“ o. fl. af
sama tagi; eða þar sem liann segir frá „eim-
skipalínum, sem fara um Atlanzhaf“ (fyrir
„eiraskipalínum á Atlanzhafi“).
Þess má geta í sambandi við þetta, að í
greininni í Vínlandi er sú ósamkvæmni í rit-
hætti, að á einum stað er ritað ,,gufuskip“ en
annara altaf ,,eimskip“. Detta var pjófnum
o f æ 11 u n að lagfæra; hann hefir pað e f t i r
o r ð r é 11.
Fáfræði ogheimska er vanalegt einkenni
n n
ritpjófa, og að pví leyti stendur þessi sínum
likum ekki að baki, því næstum hvert orð, sem
er viðbót frá honum sjálfum, er ranghermi
eða vitleysa. Hann segir t. d. að Portland (á
að vera Portland, Me.) sé nyrzt í Bandaríkj-
um, pó sá bær sé næstum syðst í Maine-ríki
og paðan um 300 mílurtil nyrztu landamæra.
S^ma segir hann um Bellingham, en seturpar
*) „A paper presented at the International
Electrical Congress of St. Louis, 1904“.
við spurningarmerki; —- hefir auðsjáanlega
enga hugmynd um það haft hvar sá bær er.
í Vínlandi stendur á tveim stöðum bæjar-
nafnið: San Juan (Porto Rico); á öðrum-staðn-
um hefir þjófurinn það rétt eftir, en á hinum
staðnum nefnir hann „San Juan (á Cuba)“,
sem er ranghermt, pví Bandaríkjastjórn á par
ekki loftritastöð, og svo nefnir hann Porto
Rico sem loftritastöð, en nefnir ekki Guanta-
namo (á Cuba), — Darna hefir hann pózt fær
um að breyta en hvorki vitað upp né niður og
ruglast alveg í nöfnunum.
I Vínlandi segir svo frá:
„Eins og kunnugt er fór Roosevelt for-
seti sjóleið heim aftur úr suðurför sinni í
haust“. Dað hefir þjófurinn orðrétt eftir. En
því næst kemur pessi setning í Vínlandi:
„Hann fór á foringjaskipinu West Virginia
alla leið frá New Orleans til Norfolk, Va.“
Dar hefir pjófurinn ætlað að ná sér niðri, því
hér víkur hann mest frá orðum Vínlands og
segir svo frá: „Hann fór kynnisför pá til
suðurríkjanna á foringjaskipinu West Vir-
ginia alla leið frá New Orleans til Norfolk,
suður um Floridaskaga o. s. frv.“ Heppilegt
er fyrir pjófinn að hann endar parna með „o.
s. frv.“, pví alt, sem hann hefir áður sagt, er
hlægileg vitleysa. Eins og hvert heilvita
mannsbarn hér í landi veit, fór Roosevelt
landveg suður en ekki sjóleið. Hvert einasta
fréttablað hér í landi hafði um pað leyti svo
mikið um pá landferð að segja, að flestum er
enn minnisslætt; en hann fór heim aftur sjó-
leið, eins og segir í Vínlandi, og sigldi pá
norður um (en eklci „suður um“) Floridaskaga
o. s. frv.
Olíklegt er að „ísafold“ hafi séð sér neinn
hag í að stela grein pessari, en hitt erauðsætt,
að hér bauðst pjófnum gott tækifæri til að
stela svo ekki yrði uppvíst; pví eðlilega get-
urenginn maður á íslandihaft neina vitneskju
um pað, hvort grein pessi hefir áður verið
prentuð í einhverju ensku blaði í Bandaríkj-
unum eða ekki. En peim þjóf er vaila sjálf-
rátt, sem stelur eingöngu til pess að nota
tækifærið, án alls tillits til eigin hagsmuna.
Og ef til vill, er ,,ísafold“ eklci sjálfrátt.
Dað er að eins áf tilviljun,að vér sjáum
pað blað stöku sinnum, og þess vegna erum
vér pví yfir höfuð litt kunnugir. En nú vill
svo til, aö vér höfum í höndum 17. tölublaðið
afyfirstandandiárgangipess,— nýkomið vest-
ur hingað, — og um sumt, sem par erritaf ,má
með réttu segja, að svo líti út sem vitfirring
stari par út úr liverri linu; að minsta kosti
verður vissulega ekkitil pess ætlast, aðsú rit-
stjórn, er lætur pess háttar frá sér fara, geti
fyllilega borið siðferðisloga ábyrgð á gerð-
um sínum.
Af peim ástæðum er skiljanlegt, að „ísa-
fold“ geti leikið sér að því að stela o. s. frv.