Voröld


Voröld - 09.04.1918, Qupperneq 4

Voröld - 09.04.1918, Qupperneq 4
Bls. 4 VORÖLD Winnipeg, 9. apríl, 1918. GIGTVEIKI Vér læknum öll tilfelii, þar sem liöirnir eru ekki allareiðu eydd ir, með vorum sameinuðu að- ferðum. Taugaveiklun. Vér höfum verið sérlega hepn- ir að lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaðist að bæta og þar með bæta mörg- um árum við æfi þeirra sem þjáðust af gigtinni. Gylliniæð Vér ábyrgjumst að lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æð, án hnífs eða svæfingar. Vér bjóðum öllum gestum, sem til bæjarins koma, að heimsækja oss. MineralSprings Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komið, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Nefnið “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Uv JBænum Séra Albert Kristjánsson frá Lundar var staddur hér í bænum í vikunni sem leið. B. B. Olson frá Gimli var í bænum um miðja vikuna sem leið. Jón Runólfsson, kennari, frá Laufási, kom til bæjarins snögga ferð á miðvikudaginn var. Minnesota Mascot getur þess að látinn sé Benjamín Þorgrims- son, maður um sjötugt þar í bygð inni. Hann var einn af land- nemum Lincoln héraðs; kom til Vesturheims 1879. Fyrri kona hans var dóttir Magnúsar Strand og konu hans; áttu þau saman 7 böm sem eru á lífi. Ámi, Magn- ús, Jón, Karl, Pétur, Kristinn og Leslie. Seinni kona Benjamíns var Sigurbjörg Vilhjálmsson og lifir hún mann sinn. Séra K.K. Olafsson jarðsöng hinn látna að viðstöddu fjölmenni. Lilja Olson frá Gimli sem hér hefir verið um tíma á verzlunar- skóla fór heimleiðis aftur á laug- ardaginn. Tryggvi Arason frá Cypress River var í bænum um miðja vikuna sem leið, fór aftur heim- leiðis á föstudaginn. Bjarni Björnsson skopleikari, heldur kveldskemtun í Good- templarahúsinu, 11. apríl, kl. 8.30 e.h. Aðalsteinn Kristjánsson er ný- kominn til bæjarins. Hann er fyrir skömmu kominn heiman frá íslandi. A. S. Sigurðsson frá Piney, og G. B. Arnason frá Pembina, N.D. voru á ferð hér í bænum um miðja vikuna sem leið. Úr bréfi:—Á mínu heimili eru engin börn, samt lítu mvið fyrst í “Sólöld” þegar blaðið kemur. Svona höfum við stóru börnin gaman af “Sólöld” F.E.G.N.—Leslie. Vigfús Guðmundsson úr Borg- arfirði vestra, sem dvalið hefir hér að undanfömu að kynna sér háttu manna og helzt sauðíjár- rækt, kom til bæjarins í vikunni fyrir helgina; hafði hann unnið við fiskiveiðar hjá Gísla Jónssyni við Siglunes og lætur af hið bezta. Vigfús hugsar til heim- ferðar þegar færi gefst. Séra Guttormur Guttormsson hefir sagt upp söfnuðum smum í Þingvallanýlendum og hefir tekið köllun til Minnesota. Hann flytur þangað í sumar. Bjarni Björnsson, skopleikari, kom til bæjarins nýlega eftir nokkurra mánaða dvöl í Chicago. Bjarni er annálaður heima á ætt- jörðu vorri fyrir þá einkennilega miklu hæfileika sem hann hefir til þess að leika skop og herma eftir. Séra Hjörtur J. Leo þjónar söfnuðum í Gimli héraði fram að kirkjuþingi, fyrst um sinn. Séra Carl J. Olson flytur bráðlega vestur til Saskatchewan. fslenzkur maður óskar eftir vinnu hjá bóndæsem hefir kúabú þar sem hann hefir góðan viður- gjörning og þjónustu, og getur fengið nóga mjólk og áfir að drekka. Upplýsingar á skrifstofu Vor- aldar. EINI íslenzki gamanvísnasöngvarinn AUSTANHAFS Nýlega er látinn í Wynyard, Bjarni Bergmann, sonur þeirra hjóna Sigfúsar Bergmanns bæj- arstjóra og konu hans. Bjarni sál. hafði legið alliengi veikur og er þetta nýtt sár þeim foreldrum ofan á mörg eldri; þau hafa áður mist mörg börn. Bjami var velgefinn piltur og siðprúður eins og hann átti kyn til. Hann var jarðaður í vikunni sem leið. Flutti séra Haraldur Sigmar ræðu á ensku, en séra Jakob Kristinsson á íslenzku. íslenzki barnaskólinn byrjar aftur í þessari viku—á laugar- daginn, kl. 2 Minnið börnin á að koma. G. J. Jónasson frá Lundar var í bænum um helgina. Sér Runólfur Marteinsson flyt- ur fyrirlestur í Fyrstu lútersku kirkjunni á fimtudaginn. Efnið er “íslenzk æska”; er aðgangur ókeypis en samskot tekin; ó- þarft ætti að vera að minna fólk á að sækja þennan fyrirlestur. Efnið er slíkt að það ætti að laða þangað alla sanna íslendinga og maðurinn sem fyrirlesturinn flytur er svo vinsæll og svo þekt- ur að umhyggju sinni fyrir “ís- lenzkri æsku” að öllum ætti að vera Ijúft að hlusta á hann. Verkamannafélhgið heldur fund á föstudaginn í “Labor Temple” á James stræti. Verk- veitendur eru að halda fund um þetta leyti og ætti ekki að þurfa að hvetja verkamenn til þess að sækja þennan sinn eiginn fund, því aðeins geta þeir vænst nokk- urra nmbóta á kjörum sínum að þeir taki saman hö.ndum og van- ræki hvorki fundarsókn né aðra þáttöku í málefnum sínum. Josef Normann frá FoamLake kom til bæjarins fyrir helgina og fór heimleiðis aftur á mánudag- inn. Oskar Olson frá Churchbridge og kona hans voru á ferð í bæn- um í vikunni sem leið. Thomas Ryan og George Mc- Kay fóru nýlega til Toronto Mon- treal og New York og annara staða þar eystra. Hans Sveinsson fóstursonur séra Friðriks Friðrikssonar og Guðrún Davíðsson voru gefin saman í hjónaband á laugardag- inn. Bjarni skopleikari Björnsson, sem auglýsir skemtun á fimtu- daginn hefir aldrei skemt í Reykjavík án þess að þar væri troðfult hús. Hann er annálaður fyrir það hversu vel hann leiki og hermi eftir, og býðst fólki alveg ný skemtun hér vestra, þar sem hann kemur fram. Beztu með- mli með honum eru þau að skemtanir hans hafa verið eftir því betur sóttar sem hann hefir haldið þær oftar. Th. Sigfússon frá Wynyard er staddur hér í bænum. Jónas Hall frá Gardar kom fyrir helgina vestan frá Alberta; hafði dvalið í vikutíma hjá fjalla- skáldinu og fleiri vinum. Ásbjörn Pálsson lyfjasali frá Arborg kom vestan frá Wynyard á mánudaginn. Hver sem vita kynni um ein- hvern — mann eða konu — sem bráðlega færi til San Fransisco, gjöri svo vel að láta ritstjóra Voraldar vita. Sveinn Björnsson, kaupmaður frá Gimli er staddur hér í bæn- um. Hann kom til þess að vera á Voraldarfundi og skólaráðs- fundi. Margt verður að bíða næsta blaðs, þar á meðal minningarorð eftir Mrs. Davíð Jónasson. Stórhuga. Maður sem er aðeins 20 ára að aldri og William Spivak heitir hefir verið kærður fyrir f jársvik. Hann hefir um síðastliðin tvö ár verzlað með nautgripi og hafði áunni sér svo mikið traust að enginn hikaði við að skoða ávís- anir hans góðar og gildar þótt þær væru $10,000—$12,000. Þessi piltur byrjaði félaus fyrir tveimur árum, en hefir í nokkra síðastliðna mánuði verzl- að fyrir $100,000. Nú er hann kærður um það að hafa falsað ávísanir og haft svik í frammi; hafði hann verið of stórhuga til þess að binda við- skifti sín innan þeirra takmarka sem honum voru viðráðanleg. Lögregluþjónn myrtur. Einn hinna bezt þektu lögreg- luþjóna í Winnipeg, Bernhard W. Snowden að nafni var myrt- ur aðfaranótt laugardagsins í búð á aðalstrætinu. Fanst hann á laugardagsmorguninn örendur í búðinni með skot í gegn um hjartað og auk þess var höfuð- kúpan brotin. Ekki er enn orðið uppvíst um það hver morð- inginn hafi verið. 3elen3har bcekur LjóðaoókH. Hafsteins, ó.b. $3.00 b. $4.00 “Ú't um vötn og velli” Kristinn Stefánsson, b. $1.75. “Drottningin í Algeirsborg” Sig- fús Blöndahl, b. $1.80; o.b. $1.40 “Tvær {.: mlar sögur” Jón 1 rausti, ó.b. $1 20 “Ströndin” saga, Gunnar Gunn- iV'-.-on, D. $2.15 ‘ Vargur í Vjeum” Gunnar Gur:n arsson, b. $1.80 “Sálin vaknar” saga, Einar H. Kvaran, b. $1.50 “Líf og dauði” eftir Einar H. Kvaran ó.b. 75c. “Morðið” saga, Conan Doyle 35c “Dularfulla eyjan” saga, Jules Verne, 30c. “Austur i blámóðu fjalla” ferða- saga, Aðalst. Kristjánsson, $1.75 “Um berklaveiki” eftir Sig. Magnússon, lækni, 40c. “Ritsafn Lögréttu” fyrsta hefti 40c. Mynd af “örafa jökli” eftir Ásg. Jónsson, málara, 75c. Þessar bækur fást nú í bóka- verzlun Hjálmars Gíslasonar, 506 Newton Ave. Skrifið eða símið St. John 724. Einnig fást þar blöðin “Oðinn” og “Lögrétta” kemur fram I FYRSTA SKIFTI VESTANHAFS Fimtudagskvöldið, 11. þ.m., kl. 8.30 í Goodtemplarahúsinu. Aðgöngumiðar seldir hjá O. S. Thorgeirssyni og H. S. Bardal og við innganginn. EIMSKIPAFELAGS HLUTABREFIN Undirskrifaður dvelur hér í bænum eitthvað fram yfir 20. apríl og kaupir hlutabréf í Eimskipafélagi íslands, eins og að undanförnu. Stefán Stefánsson 656 Toronto Street, Winnipeg Phone Sh. 2151 Heimili S. 2765 AUTO SUPPLY & ELECTRIC CO., Ltd. Starting & Lighting Batteries Charged, Stored and Repaired Speedometers of all makes Tested and Repaired. Tire Vuncalizing. W. N. MacNeil, Ráðsmaður 469 Portage Ave., Winnipeg J. J SWANSON & CO. . Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 The Kensington, Cor. Portage & Smith Phone Main 2507. ELGIN MOTOR SALES CO., Ltd. Elgin and Brisco Cars Komið og talið við oss eða skrifið oss og biðjið um verð- skrár með myndum. Talsimi Main 1520 417 Portage Ave., Winnipeg. “Voröld” og “Sólöld” koma út á hverjum þriðjudegi, og kosta $2.00 um árið í Canada, Bandaríkjunum og á fslandi. Allar borganir og auglýsing- ar sendist ráðsmanni blaðsins. Skrifstofa: Rialto Blk., 482 /i Main Street Winnipeg. NEVV VAMPING CARD Vi/ír \"7 NO TEACHfR NEEDED — SUR- prisingly simple system Persons havlng neglected their Mupicnl Edncation need not de- kuair, forwltb the atd of our newVAMPING CAKD, yóu canat once Vmmp tway U> thouAinda oí Sonpa. Ballads. Waltsca. Rajt Time, et«., ete., equal a Professlonal Wualrian. No knowledpe of muaie Js requlred. Agerusfn^lta 1 knowledae of mi om wui De aoie to oispenae wTth the a r 15 cla. poatpuld. ROPE SPLICING ESÍS,- A most practica I handbook givine complete and simple ♦lirerlions íor making all Ihe m *t us. lul knot*. hltches. splices rieelnes. etc O^ei JOö lllnstrstions. All about wire rope nttachments. lashine. blocks, tackles. etc. 37 Heraldic Knots jllustratrd Worth many times its cost to mechnmcs. riirirers. cnnipers. boatmen. farmers.—anyone U*inir rope Prlce 2Sc postpaid Bók meö myndum af ýmsum smá skrautmunum og blómafræi fæst ókeypis ef um er beðið. ALVIN SALES COMPANY Dept. 24, P.O. Box 56 Winnipeg, Man. Iðjuleysingja lög.i Sambandsstjórnin í Ottawa hefir gefið út þá yfirlýsingu að allir—bæði menn og konur—sem heima eiga í Canada, skuli stunda einhverja nauðsynlega atvinnu. Gildir þetta ákvæði um þá sem eru eldri en 16 ára og yngri en 60. Finnist einhver iðjulaus sem er heill heilsu, skal hann sæta $100 sekt eða sex mánaða ein- föld fangelsi, eða hann skal tek- inn og látinn vinna fyrir fylkið, ríkið eða sveitahérað það sem hann heyrir ti'.. Er j etta sv .pað letigaröslög- unuin i Kaupmannahöfn. Þessi ákvæði eru ágæt og stjórnin á þakkir skyldar f /rir þau, ef Km lætur framfylgja þeim hlutdræg- nislaust. Talsími Main 3775 Dag og nótt og sunnudaga. THE “KING” FLORIST Gullfiskar, Fuglar Notið hraðskeyta samband við oss; blóm send hvert sem er. Vandaðasta blómgerð er sérfræði vor. 270 Hargrave St., Winnipeg. A. S. BARDAL 843 Sherbrooke Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbunaður hinn bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og leg- steina. Heimilis Tals - Garry 2151 Skrifstofu Tals. G. 300, 375 New Tires and Tubes CENTRAL VULCANIZING H. A. Fraser, Prop. Expert Tire Repairing Fljót afgreiðsla óbyrgst. 543 Portage Avenue Winnipeg Phone M. 3013 ALFRED U. LEBEL Lögfræðingur 10 Banque d’Hochelaga 431 Main Street, - Winnipeg Lloyd’s Auto Express (áður Central Auto Express) Fluttir böglar og flutningur. Srstakt verð fyrir heildsölu flutning. Talsimi Garry 3676 H. Lloyd, eigandi Skrifstofa: 44 Adelaide, Str. Winnipeg Tilkynning um tannlækningar. DR. W. H. BARBER leyfir sér að tilkynna að hann hefir tekið undir sína umsjón algjörlega lækningastofu Dr. Marian F. Smith’s sáluga, á horninu á MAIN STREET OG SELKIRK AVENUE Winnipeg. Lækningum sint að kveldinu. Miðvikudag og fimtudag—THE TRADE—Mariam Cooper. VENGEANCE AND THE WOMAN, No. 1—Carol Holloæey and William Duncan—MUTT AND JEFF COMEDY. Föstudag og laugardag—MASTER OF HIS HOME—William Desmond—ASH CAN ALLEY—L Ko Comedy— WEEKLY GAZETTE Mánudag og þriðjudag—TIDES OF FATE—Alexander Carlisle VENGEANCE AND THE WOMAN No. 2—MUTT AND JEFF COMEDY

x

Voröld

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.