Voröld


Voröld - 18.06.1918, Blaðsíða 8

Voröld - 18.06.1918, Blaðsíða 8
Bls. 8. VORÖLD Winnipeg, 18. júní, 1918. GIGTVEIKI Vér læknum öll tilfelli, þar sem liíSirnir eru ekki allareiðu eydd ir, meS vorum sameinuSu a8- fertSum. Taugaveiklun. Vér höfum veri« sérlega hepn- ir a& lækna ýmsa taugaveikl- un; mörg tilfelli voru álitin vonlaus, sem oss hepnaöist aö bæta og þar meiS bæta mörg- um árum við æfi þeirra sem þjáöust af gigtinni. Gylliniæð Vér ábyrgjumst að lækna til fullnustu öll tilfelli af Gyllini- æiS, án hnífs eða svæfingar. Vér bjóöum öllum gestum, sem til bæjarins koma, aö heimsækja oss. Miner al Springs Sanitarium Winnipeg, Man. Ef þú getur ekki komiö, þá skrifa eftir myndabæklingi og öllum upplýsingum. Nefniö “Voröld” þegar þér farið eftir þessari auglýsingu. Uv 3Bænum Sunnudagsskóli Skjaldborgar- safnaðar kemur saman kl. 10 f.h. næstkomandi sunnudag, en upp frá því verður sunnudagsskólinn haldinn kl. 11 f.m., þar til í ágúst lok. Næsta sunnudag verða tvær guðsþjónustur í Skjaldborg, kl. 11 f.h. og kl. 7 e.h. Utan bæjar prestar prédika við báðar guðs- þjónustur, og ætti fólk að fjöl- menna. Steephan G. Johnson, frá Brú, einn af stjórnendum ITecla Press, fór norður til Riverton á föstu- daginn, ásamt konu sinni og tveimur börnum. þau hj'ónin dvelja þar nyrðra um tíma hjá fólki hennar. Stephan þekkir all- marga menn í Nýja íslandi sem hafa unnið hjá honum og skift við hann. Ef einhverjir hafa eitthvert erindi þar nyrðra við Voröld eða Heela Press, þá geta þeir snúið sér til hans. Pétur Hoffmann, frá Mikley, sem gengið hefir í sjóherúm, kom að heiman á laugardaginn, eftir nokkurra daga frí. Hann fór austur í dag. Sigurður Markússon, frá Sel- kirk, kom til bæjarins í vikunni sem leið vestan frá Argyle; hann hefir verið þar í vinnu um tíma. Haraldur Sigurgeirsson, frá Mikley, er staddur í bænum; hann kom uppeftir vegna þess að piltur sem hann á er veikur og verður að láta skera sig upp. Wonderland leikhúsið sýnir margar hinar beztu myndir, þar sem frægir leikendur, svo sem Bessie Barriscale, George Walsh, William Barnum, H. B. Walthall, Mabel Normand,Virginia Pearson, Mary Miles Minter leika í. “The Honor System” sem sýnt er í kvöld er mjög góð mynd. H. B. Walthall kemur fram í “His Robe of Honor,” á mið- vikudaginn og fimtudaginn. þessi mynd sýnir hvernig illa liðinn lögmaður varð að góðum dómara fyrir áhrifum góðrar konu. A föstudaginn og laugardaginn verður skopleikur, með “Happy- go-lucky” Geo. Walsh sem aðal leikanda. Verið vissir um að sjá Rex Beach, næstu viku, þar sem hann kemur fram í “The Barrier. ” I júlí byrjar ný áfram hald- andi mynd sem heitir “The House -of Hate. ” Sigurður Vilhjálmsson slasað- ist allmikið í vikunni fyrir helg- ina; datt ofan af húsi þar sem hann var að vinna og liggur veik- ur á sjúkrahúsinu, þungt hald- inn. Einar Tómasson, frá West- bourne, var hér á ferð í vikunni sem leið ásamt konu sinni, með þrjú börn til lækninga. Halldor Methusalems Er eini íslendingur í Winnipeg sem selur Columbia hljómvél- ar og hljómplötur (records), hefur nú til sölu Islenska, Enska, Danska, Norska og Svenska söngva. Skrifið eftir verððlistum. Swan Mfg. Co. 676 Sargent Ave. Sími Sh. 971. Winnipeg. 32x4 FISK Non - Skid TIRES BREEN MOTOR CO., LTD. 704 Broadway Sími Sherbr. 657 Ingimundur Erlendsson frá Reykjavík P.O., var á ferð í bæn- um fyrir helgina. Sunnudaga skóli Tjaldbúðar- safnaðar heldur sitt árlega pic- nie á laugardaginn kemur, 22 þ. m., í River park. Aðstandendur barnanna, og aðrir vinir safnað- arins er óskað að fjölmenni og hafi nestis körfur sínar. Bömin og aðrir sem með vilja vera verða að koma saman hjá kirkjunni, kl. 1.30 e.h., þaðan verður farið á sérstöku eða sérstökum körum. Óskað eftir mörgum. Allir vel- komnir. Börnin fá frítt á körun- um. “Over the Top” er leikur sem sýnir lífið í skotgröfum eins og það er í raun og veru. þar er her- manna lífið sýnt með öllum sínum skelfingum, öllum sínum tilbreyt- ingum, öllum sínum fórnfærzlum og öllu þv í hugrekki óg snarræði sem það útheimtir. Hinn leikurinn á Walker “The Man of Mystery” er fult af alls- konar ótrúlegum viðburðum og afar spennandi. þar or beitt mis- syningarlist svo snildarlega að furðu gegnir. Séra Páll Sigurðson, prestur að Gardar, N.D., messar í Tjaldbúð- inni á sunnudagskvöldið kemur, 23 'þ.m., kl. 7 e.h. Allir vel- kómnir. J. G. Hjaltalín, ráðsmaður Yor- aldar, hefir fengið ummboð sem skrásetjari. þeir íslendingar sem upplýsingar þurfa og þeir sem vilja skrásetjast hjá honum geri svo vel að gefa sig fram á skrifstofu Voraldar. Jóhann Hall sem nýlega fór vestur til Vatnabygða, kom það- an aftur i gær. Hann hefir al- drei komið þangað fyr og þótti bygðin blómleg og fögur og fólk- íð frjálslegt. Hann fór heim- leiðis í gær. Guðbjörn J. Bjamason, frá Framnesi kom til bæjarins í gær. C. B. Julius leggur af stað í dag norður til Nýja íslands í er- indum fyrir Hecla Press og Vor- öld. Skyr og kaffisala fer fram í neðri sal Tjaldbúðarkirkju föstu- dagskveldið, 21. þ.m. Einnig verður þar dregið um útsaumaða svuntu. HÁRMEDAL OG HÖRUNDSRJÖMI Sem hvorttveggja er kent við frú Bre- auche (Madame Bre- auche Hair Tonic og Day Cream) er það nýjasta nýtt. Hár- meðalið heldur við, fegrar, festir og eyk- ur hárið, og hörunds- i rjóminn mýkir og I fegrar andlit og hendur. Hvort- tveggja fyrir $1.00. Bæjarfölk kaupi hjá Robinson, en sveita- fólk panti hjá Miss Guðrúnu Halldórs- son, 275 Aubrey St. Burðargjald írítt w 0NDERLAN|\ THEATRE |J Miðvikudag og Fimtudag Henry B. Walthal “His Robe of Honor” Föstudag og Laugardag Happy-Go-Lucky George Walsh “ This is The Life ” Gleymið ekki nýja leiknum sem kemur til Wonderland— “THE HOUSE OF HATE” 32x4 FISK Non - Skid TIRES BREEN MOTOR CO., LTD. 704 Broadway Sími Sherbr. 657 Mac’s Theatre á Ellice og Sherbrook Str. Victor Eyjólfsson, kanpmaður frá Islendingafljóti, kom til bæj- arins fyrir helgina í verzlunar- erindum. Oddur H. Oddson og Bjarni þorkelsson frá LUndar, komu til bæjarins í gær. Oddur kom með peninga í sjóðinn handa hjónunum sem brann hjá. Mrs. G. V. Hannah (Hulda Laxdal) frá Treherne, er hér í bænum hjá móður sinni, Mrs. F. Swanson. ROSGOE"mriY’^RBUGKLE m'Ouú Wesír’ PAI2AMOUNT-'AR,5UCK.LE. COM£Q3f Miðvikudag og Fimtudag — VIVIAN MARTIN í “The Trouble Buster.” Æfinlega góð sýning. Björn Guðmundsson, frá Bálkastöðum í Hrútafirði, and- aðist að Gimli á Hvítasnnnudag. Hann var 67 ára gamall og varð heilablóðfall honnm að bana. Hafði hann fengið slag við fiski- veiðar úti á vatni fyrir f jórum ar- um, og fékk annað skömmu áður en hann lézt. Björn sál. lætur eftir sig ekkju og þrjú börn. Hann var jarðsunginn frá Unit- ara kirkjunni á Gimli, of séra Jóhanni P. Sólmundssyni. Hinn látni var einkar frjálslyndur og sjálfstæður í hvívetna. Pétur Anderson fór vestnr til Leeslie á föstudaginn, og verður þar um tíma. WALKER Alla þessa viku—Tvisvar á dag, kl. 2.30 og kl. 8.30: Ameriska inyndasýningin hefir sýnt það ihvað stríð er í raun og sannleilta. “OVER THE TOP” með Sergt. Arthur Guy Empey Lifandi myndasýning úr hinni heimsfrægu bók Empey’s. Tvær vikur frá næsta mánu- degi, 24 júní. Sídegis leiki ár miðvikudag inn, föstudaginn og laugardag- inn, heimsins aðdáanlegasta leik- sýning CUNNING Maðurinn sem veit og þekkir Með félagi sínu, sem framkvæmir tákn þessara tíma. Stórkostlegir viðburðir. Óútmálanlegar blekk- ingar! Sömuleiðis aðdáanleg tjöld með fegurstu sýningum. Verð á kveldin 75c, 50c, og 25c; síðdegis 50c og 25c. DR. ó. STEPHENSEN Stundar alls konar lækningar. Talsími G. 798, 615 Bannatyne avenue. TILKYNNING Dr. BASIL S. 0’GRADY TANNLÆKNIR hefir opnað nýja lækningastofu að 405 1-2 Selkirk Avenue (Næstu dyr við Union bankann). Dr. Basil S. O’Grady hefir öll nýustu og fullkomnustu tæki aðlútandi'tannlækningum. SERSTÖK KOSTABOD í EINN MÁNUD. Hver sem kemur með þessa auglýsingu fær Einn Dollars afslátt á hverju fimm dollara verki. 20 pró cent afsláttnr er mikill sparnaður fyrir alla sem þurfa að láta gera við tennur sínar. Reynið mig áður en þið farið eitthvað annað og sparið I ) yður pemnga. | GOTT VERK ÁBYRGST. j Viðtalstími frá 9 f.h. til 8.30 e.h. i i Thor Electrical ER NAFNID Á RAFMAGNS þVOTTAVELUM, HREINS- UNARVELUM OG RAFMAGNSJÁRNUM (Mangles). þetta fæst keypt fyrir peninga út í hönd eða með auð- yeldum borgunarskilmálum. í j Hurley Machine Co. | 498 Portage Avenue WINNIPEG, MAN. j Menn út á landi sem verzla vildu með þessi áhöld ættu að rita oss og biðja um verðskrá og vöru lista. MÁLVELASKÍFUR Nýjar birgðir af norksum og svenskum málvélaskífum, með danslögum, söngvum o.fl. THE SWEDISH CANADIAN SALES, LIMITED 208 Logan Avenue. Sími Garry 117. Winnipeg, Man. A veturnar er rétt að hafa kjól föt, en á sumrí er um að gjöra að láta sér vera svalt— og fallegustu og hentugustu fötin sem nú er bezt að fá eru Sumarföt. Aðeins að brúka meðal skynsemi; ekki þarf nú annað $15 og yfir j PARKER & S0N DRENGJA- BÚDIN 239 Portage Avenue Beint á móti pósthúsinu. r og serge, með einum eða tvennum stutt buxum. Stærðir 22 f I til 36. Verð $6.50 og þar yfir. Skólapilta fötin okkar eru j | einmitt fötin sem æskilegust eru hvaða ungum manni, sem er 0 | að byrja að vera í síðum buxum. Vér höfum allskonar úrval j 1° af drengja skyrtum, höttum og húfum; sömuleiðis regnkápur. S Búðin okkar er opin til kl. 10 á laugardagskveldin. 1 fullorðinna deildinni höfum vér úrval af fatnaði, skyrt- jj | um, nærfötum, o.s.frv. ÖH TIRE SPECIALS 1 Berið eftirfarandi verð saman við vanalegt | verð. Allar gj.rðir seldar með því skylirði að J kaupandi megi skoða þær. Séu þr ekki | eins og sagt hefir verið þá getið þér sent J þær aftur á vorn kostnað. FORD AND CHEVROLET SIZES. 0x3% Sléttar .................$15.50 30x3% Non-skid (hárótt) ------- 16.95 30x3% Með keðju bárum ..........17.95 I 2xx4 32x4 32x4 32x4 34x4 34x4 34x4 34x4 34x4 ALVEG SÉRSTAKT. Með keðjubárum ..........................$29.50 Báróttar .............................. 30.00 Goodrich Sáfety ..........................- 30.50 “Traction Tread” ......................... 35.80 Sléttar, tilbúnar í Canada Goodrich Safety ........... Báróttar (Canada) ........................29.00 ______v____________ 34.85 __________________ 39.50 Báróttar, með rauðri briggju .................. 39.75 Q. D. Goodrich Cord ........................ 54.00 34x4% S.S. Silvertown Cord 35x4% S.S. Fisk Non-skid ......... 35x4% Q-D. Goodrich, sléttar ..... 35x4% S.S. Nobby og Allweather 35x4% S.S. Sléttar ............... 37x5 S.S. Fisk sléttar ..$63.50 ..$48.75 .. 45.00 .. 53.60 .. 39.60 .. 54.75 ‘A’ 704 BROADWAY WINNIPEG - MAN. Breen Motor Co. Ltd. Upplýsingar fást á Bank of Toronto hjá Duns og Bradstreets. >a»iHH»o«»()«»()«*'()«a»()«»osB»()eM'i)«»(>'Sa»oea»ii«»(0

x

Voröld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Voröld
https://timarit.is/publication/221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.