Voröld - 09.07.1918, Síða 8
Bls. 8.
VORÖLD
Winnipeg, 9. júlí, 1918
GIGTVEIKI
Vér læknum öll tilfelli, þar sem
lisirnir eru ekki allareiöu eydd
ir, meS vorum sameinuöu aS-
ferSum.
Taugaveiklun.
Vér höfum veriö sérlega hepn-
ir aS laekna ýmsa taugaveikl-
un; mörg tilfelli voru álitin
vonlaus, sem oss hepnaðist aS
bæta og þar með bætá mörg-
um árum viS æfi þeirra sem
þjáðust af gigtinni.
Gylliniæð
Vér ábyrgjumst að lækna til
fullnustu öll tilfelli af Gyllini-
æð, án hnífs eða svæfingar.
Vér bjóSum öllum gestum,
sem til bæjarins koma, aS
heimsækja oss.
MineralSprings
Sanitarium
Winnipeg, Man.
Ef þú getur ekki komiS, þá
skrifa eftir myndabæklingi og
öllum upplýsingum.
Halldor
Methusalems
Er eini Islendingur í Winnipeg
sem selur Columbia hljómvél-
ar og hljómplötur (records),
hefur nú til sölu íslenska,
Enska, Danska, Norska og
Svenska söngva. Skrifið eftir
verððlistum.
Swan Mfg. Co.
676 Sargent Ave.
Sími Sh. 971. Winnipeg.
NefniS “Voröld” þegar þér fariS
eftir þessari auglýsingu.
Uv SBæntim
Guðrún Johnson, sem dvalið hefir
vestur á Kyrrhafströnd síðan í fyrra
kom þaðan á mánudaginn; vorður
hún hér um tíma. Hún fer ncu'ður
til Nýja fslands með móður sína. Með
henni kom að vestan Mrs. Brown.
Mrs. J. Lárusson kom vesían frá
Vancouver nýlega og övelur hév um
tíma.
Mrs. Kristín Goucher frá Brandon,
og Miss Helga Arnason, skólakenn-
ari, komu til bæjarins á fimtudaginn.
pær fóru út tll Lundar að heimsækja
foreldra sina, þau Arnór Ámason og
konu hans. pær dvelja þar um tíma.
Mrs. Goucher hafði með sér öll böm
sín.
Halldór Austmann, stjórnamefnd-
armaður Voraldar, fór heim tii sín
eftir fund félagsins í vikunni sem
leið. Haim kom aftur að norðan á
þriðjudaginn og fór út til Luudar, þar
sem hann stjórnar verkfæraverzluu
Skúla þingmanns Sigfússona'.
Eiríkur Sigurðson hér . bænum
hefir fengið einkaleyfi fyrir notkun
þeirrar starfs aðferðar sem skýrð var
með mynd í Lögbergi í fyrra. pað er
í því fólgið að nota sporbaugahreyf-
inguna, og hefir Sigurðson smíðað
ýmsar véiar til þess að nota þetta
afl við. peir sem gaman hefðu af að
kynnast þessari einkennilegu upp-
fyndingu ættu að koma heim til hans.
ManitobaStores
346 Cumberland Ave,
(60 faðma fyrir austan Central
Park).
GUNNL. JÓHANNSON, Verzlun-
arstjóri.
Sýnishom af daglegu verði:
Maísmjöl, 7 pund _ _ 50c
Bankabiggsmjöl, 7 pund _ 50c
' Hveitimjöl pokar, 7 pund_ 45c
Bran pokar, 7 pund —--- 25c
Sago-grjón, pundið .... 15c
Sveskjur, ágætar, pundið _ 15c
Aðvörun: Sykur mun hækka
innan skamms.
'Verðlistinn frá 2. síðustu vikum
gildir enn, hafið hann með ykkur
og reiknið svo hagnaðinn sem þér
hafið með því að verzla við
MANITOBA STORES
2 Talsímar: Garry 3063 og 3062
Einar Johnson, frá Lundar, kom til
■ bæjarins í siðustu viku. Hann var
J að fylgja syni sínum, Stefáni, sem
! var að fara í sjóherinn. pau hjón
í Einar og kona hans eiga að eins tvö
j syni, Bergþór E. Johnson og Stefán,
} og hafa þeir báðir verið teknir í
| stríðið.
Sveinn Pálmason, smiður, sem að
undanförnu hefir dvalið norður á
Hnausum er hér í bænum og verður
um tíma, að breyta stórhýsi fyrir J. J.
Bildfell.
Jón Guðmundsson, frá Hove
P.O., kom til bæjarins á föstudaginn
var og fór heimleiðis á laugardag-
inn.
John Johnson, Arnes, Man kom til
bæjarins á mánudaginn var, og fór
heimleiðis á miðvlkudaginn.
Páll Guðmundsson fór heimleiðis
til Holar P.O., Sask., á föstudaginn;
hefir verið veikur síðan í vor, en er á
góðum batavegi.
Tryggvi Athelstan fór út til Leslie
á föstudagskveldið; var í lifsábyrgð-
ar erindum.
Jón Guðmundsson, frá Hove bygð,
kom til bæjarins á föstudaginn og
fór heim aftur næsta dag. Hann
kom til þess ag finna son sinn sem er
í hernum. pennan vísu part skildi
hann eftir sem svar við því hvað
hann hefði I fréttum að segja:
“Við erum allir úti þar
með annan vænginn kliptan.”
Hver vill gera hinn partinn?
Dr. B. J. Brandson for vestur til
Leslie í vikunni sem leið. Hann var
sóttur til Jóns kaupmanns ólafsson-
ar, sem hefir legið hættulega veikur.
Peir Hans Sveinsson og Ari K.
Eyjólfsson, héðan úr bænum eru vest-
ur í Wynyard í sumar að mála. peir
hugsa sér að flytja þangað vestur
með haustinu; þykir þeim bygðin
blómleg og fólkið skemtileg*
Árni ólafsson, bóndi í Morden
bygð, kom til bæjarins- á fimtudag-
inn og fór beim aftur á föstudaginn í
síðustu viku. Hann kom að finna
bróður sinn, Halldór, sem er hér í
hemum.
Préttir frá Leslie segja tíðina þar
afar óhagstæða; framúrskarandi
þurka; akrar farnir að stórskemmast
af skrælnun og ormi, sömulr.jðis garð-
ar.
Látið það ekki bregðast að lesa
auglýsingu Thomas Ryans. Vér get-
um með ánægju mælt með þessu fél-
agi; það elzta stórverzlun í þeirri
grein hér í landi.
Nýlega eru þær komnar vestan
frá Argyle Hilda og Sigrlgur Áma-
son. Segja útlit ískyggilegt vegna
þurka.
v
I
i
i
Það er göngulagið sem gerir þig adladandi [
I
I
Kvenfólk hugar of mikið um það að
skreyta á sér andlitið í stað þess að koma í
veg fyrir að það hafi hom á fótunum.
GÆTID AD GÖNGULAGINU
Fjörugt, kviklegt göngulag gerir kven-
fólk meira aðlaðandi en fallegt hörund. En
skórinn yðar er ekki mátulegir á fætnrnar, og
þeð verður til þess að hom vaxa; þér gangið
dálítið haltar, og eins og þér vitið stúlkur, er
það ljótt. Hann verður þannig til þess að eyðileggja
urðina.
En hvert er ráðið til þess að afstýra þessu? Hvert ætlið
þér svo sem að far til þess að kaupa skó nema til mannsins sem
þekkir leyndardóminn þann að búa til skó sem bæði era fall-
egir á fæti og fara vel?
Losnið við öll fóta hom með því að spyrja þann sem þér
verzlid við um RYAN’S SKÓ og kaupa þá.
THOS. RYAN & CO., LTD.
Heildsölu skókaupmenn
sm
The romance or teautiful Dixie Maton
of the Sccret Servioe, auspected of Gerraasfc
aympathiea by tho man who lovea hei'—
add* heart intercat to the maater aerial
“The Eagle’s Eye”
^ WILLIAM J. FLYNN
Recently rotired
CHIEF OF THE U. S. SECRET SERVICE
With th« Popubur Star»
King Baggot and Marguerite Snow
Abounda in startiing revelationa of facta of how Imperial German
Governaaent »pie» plotted to create a reign of terror in America by-
Biowing up the Hotei Ansonia in New York the night of tho
Naval Ball in 1915.
Tórpedoing the Atlantic Fleet while on review before President
Wil*on in New York Harbor.
Seducing American labor; crippling American industry.
Conplete destruction of all shipping from American porta-
And a multitude of similar outrages ag&isst Americam neutrml-
£ty. Evory ono of the twenty stupendous episodes is founded on
actual facts, vouched for by Chief Flynn. Thrills—-overy phase of
•anotkra—heart interest—all are aroused to highest pitch by thiis
wender serial.
Don’t miss t'his great big masterpiece of facts»
MAC’S THEATRE
Fyrsti þáttur Miðvikudag oj Fimtudag, 17. og 18 þ. .m
Einar pórðarson frá Antler og Jón
J. Melsted frá Ebor komu til bæjar-
ins um helgina. peir létu illa af
vegna þurka. Með Melsted var Albína
dóttir hans.
Sigurgeir Pétursson, frá Silver Bay,
kom til bæjarins í vikunni sem leið
og var á ferð vestur í Vatnabygðir;
ætlar hann að dvelja þar mánaðar-
tíma. Með honum fór Miss Jónasson
vestur tíl Kandahar.
Kristján Pétursson, frá Narrows,
var á ferð i bænum nýlega og stóð
hér við I tvo daga. Hann k\að gras-
sprettu þar ytra vera ágæta, en
vinnukraft af skornum skam'i.
Ásmundur Jóhannsson frl Sinclair
bygð, var á ferð í bænum fyrir
helgina.
Pær systur Kristrún Johnson og
Guðrún Hólm.frá Omaha, og Jakohína
Klauck, dóttir Kristrúnar, sem þingað
komu til þess að sitja gullbrúðkaup
Clemens hjónanna, fóru heim aftur í
vikunni sem leið.
(jnundur Brandson frá Bifröst kom
til bæjarins á fimtudaginn að finna
son Sinn sem er í hernum. Hann
fór heimleiðis aftur næsta dag.
Mrs. Perry frá Neepawa kom
hingað til bæjarins nýlega að leita sér
lækninga hjá Dr. Brandssyni.
Steph. O. B. Stephanson, ráðsmað-
ur Heimskringlu, er vestur í ElfroS
um þessar mundir að heimsækja syst-
ur sína og tengdafólk.
28. þ.m. andaðist að heimili dóttur
sinnar, Mrs. önnu Gíslason, 677
Agnes stræti, pórunn Sigurðardóttir
Olson. Hún var jörðuð 4. júlí.
Séra Rögnvaldur Pétursson, kona
hans og böm, fóru vestur til Wyn-
yard í vikunni sem leið. Hann er
kominn aftur en konan og börnin
dvelja þar vestra í sumar.
Jón Gíslason og kona hans, Brown,
Man., voru gestir í bænum í síðustu
viku, og fóru heim á föstudaginn.
Árni ölafsson, ættaður úr Vest-
manneyjum, varð fyrir eldingu úti á
akri nálægt Spanish Forks, 14. þ.m.,
og beið bana af.
Maður sem O. W. Dempsey heitir
og selt hafði fisk fyrir Kristján Tóm-
asson og Helga Jóhannesson í Mikley,
stefndi þeim og krafðist sö'ulauna,
52,520 af Kristjáni, en $1,400 af
Helga. petta kveða þeir vera rangt,
maðurinn ætti ekki hjá þeim og unnu
þeir báðir málið.
Free Press segir frá því að Dr.
| | William Shalmer þingmannsefni í
c } Saltcoats sé íslendingur. Sjálfsagt
| } ósatt.
|| Guðmundur Paulson frá Gimli, kom
til bæjarins í gær utan frá Oak Point.
|c | Hann fór norður til Gimli samdægurs,
en fer bráðlega aftur út til Oak.Point,
c ! og verður þar í sumar að smiða skóla.
I
▼ ; Vigfús Pórðarson (frá Leirá) kom
Itil bæjarins á Mánudaginn; hann var
að kveðja son sinn sem er á förum í
^ herinn.
j| Parker & Son
WONDERLAND
Agætar myndir voru sýndar á
Wonderland í gær og verða sýndar
þar aftur i kvöld. par kemur fram
Madge Kennedy í leiknum ‘“The Fair
Pretender,” er það nokkurs konar
æfintýri þar sem sýnt er hvemig
falleg stúlka varð uppvís að svikum
þegar hún þóttist vera ekkja. Madge
Kennedy er fjörið sjálft frá byrjun til
enda í leiknum.
Á föstudaginn og laugardaginn
kemur fram William Fox í kvik-
myndaleiknum "A Branded Soul.”
Næstu viku verður enn þámeiraum
að vera á Wonderland, þá verður þar
sýningin “The Spy.” "The House of
Hate” verður sýnt 24. og 25.
Tveir drengir eða gamall maður
óskast til þess að bera út Voröld.
Piltarnir sem hafa borið hana út hafa
tekið annan starfa.
HLUTABREF
javík af undirrituðum.
í Eimskipafélagi Tslands verða
keypt, hæsta verði, fyrir hönd
Stefáns Stefánssonar frá Reyk-
S. BJARNASON, 656 TORONTO ST.
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
►04
MÁLVELASKÍFUR
Nýjar birgðir af norksum og
svenskum málvélaskífum, með
danslögum, söngvum o.fl.
THE SWEDISH CANADIAN SALES, LIMITED
208 Logan Avenue. Sími Garry 117. Winnipeg, Man.
TIRES W
mmmn’D nr\ Tmn
32x4 FISK
Non - Skid
$30.00.
BREEN MOTOR CO., LTD.
704 Broadway Sími Sherbr. 657
’ONDERLAN
THEATRE
D
Jón S. Gillies, Ragnar Gillíes, Sig-
urður ólafsson og Valdimar ólafsson,
allir bændur í Brown bygð, voru á
ferð hér í bænum um helgina. Sögðu
þeir líðan manna góða, tið hagstæða,
útlit gott með uppskeru og miklar
framfarir í bygðinni. peir komu
hingað á bifreið alla leið.
Friðrik P. ólafsson fór með Sveini
Pálmasyni norður til Hnausa á laug-
ardaginn; hann bjóst við að verða
þar í nokkra daga.
Mrs. O. Árnason og Sigríður dóttir
hennar, frá Brown bygð hafa verið í
bænum að undanförnu. pær komu
til þess að finna Halldór, son Mrs.
Amason, sem er i hernum.
Miðvíkuaag og Fimtudag
“The Loveliest Little Girl”
í kvikmyndum.
Mary Miles Minter
í
‘Powers that Prey’
Föstudag og laugardag
Gladys Brockwell
99
“A Branded Soul
“House of Hate,” 24 og 25 júlí.
Vantar nú þegar
á gott heimili út á landi, maður eða
hjón geta ráðist til mánaðar eða árs-
ins, eftir samkomulagi.
SKRIFID TIL BOX 44, YAHO, SASK.
Mrs. P. ísaksson, og dóttir hennar,
Valgerður, frá Brown bygð, komu til
bæjarins síðastliðna viku. Mrs.
fsaksson kom að kveðja syni sína tvo
(Agúst og Sigurgeir) sem eru I hern-
um og búast við að verða sendir til
Englands bráðlega.
Eiríkur Thorbergsson er á förum
út til Lundar; dvelur hann þar um
tíma og tekur myndir dagana 18, 19
og 20. þ.m. Hann ætlar út þangað
með allar þær myndir sem hann tók
þar í fyrra skiftið. Thorbergsson
skýrir einnig upp gamlar myndir og
hreinsar þær og stækkar vel og ódýrt
í samanburði við aðra. pað er
prýði og ánægja hverju heimili að þar
séu myndir af ástvinum þeirra er þar
eiga heima. Pess má vænta að
mikil aðsókn verði að Thorbergssyni
að Lundar 18. 19. og 20. þ.m.
Látin er í Reykjavík, Guðrún, kona
Lárusar Pálssonar, læknis.
Stephan G. Johnson, stjórnarnefnd-
armaður Voraldar kom norðan frá
Riverton í dag með konu sína og
börn, þar sem þau hafa dvalið um
tíma. Tengdamóðir Stephans kom
með þeim.
Séra Rögnvaldur Pétursson lagði
af stað vestur til Alberta í gærkveldi
og dvelur þar í mánuð.
Frést hefir að látin sé John Hoff-
mann, bóndi í Mikley.
fslendinganefndin hefir boðið Ein-
ari Jónssyni myndasmið að vera
gestur á hátíðinni í sumar.
Business Course
er heróp nútímans—Allir keppast við
að hafa meiri eða minni þekkingu á
verzlunarmálum.
TÆKIFÆRIN VIDA
Alstaðar skortir menn og stúlkur með
reynslu og þekkingu, þó hvergi eins
og I verzlunarhúsum og á skrifstofum
GÓDAR STÖDUR BTDA
þess sem aðeins undirbýr sig.
Marga langar til að fara á verzlunar-
skóla, sem eiga við erfiðleika að
stríða. peim býður “Voröld”
FYRST—10 prósent afslátt af sex
mánaða námsgjaldi á einhverjum
af þremur beztu verzlunarskólunum
hér f Wínnipeg.
ANNAD—pægilega borgunar skil-
mála.
pRIDJA—Tækifæri til að vinna af
sér námsgjaldið.
SKRIFID TIL VORALDAR
petta er aðeins fyrir áskrifendur.
Inglbjörg Bjömson, hjúkrunarkona,
fór út til Westfold bygðar á laugar-
daginn og verður þar um tíma.
Bergþór Helgason frá Hove hygð
kom til bæjarins á laugardaginn og
fór heim samdægurs.
Lárus Ámason, frá Bete) ú Gimli,
kom til bæjarins í vikunnl sem leið,
og var Lloyd sonur hans meö hon-
um. Lárus lét vel af öllu þar á
heimilinu sem gamla fólkið hefir.
Sigurður kaupmaður Sigurðson frá
Riverton var á ferð í bænum á mið-
vikudaginn í verzlunar erindum.
Stofnað 18663.
Talsími G. 1671
pegar þér ætlið að kaupa áreið-
anlegt úr þá komið og finnið oss.
Vér gefum skrifaða ábyrgð með
öllu sem keypt er af oss.
Mitchell & Co., Ltd.
Gimsteinakaupmenn í Stórum og
Smáum Stíl.
486 Main Str.
Winnipeg.
v
WINNIPEG.
■xi-aoo-aa
MANITOBA 2 ! Beint á móti pósthúsinu, selja alt serri
drengir þarfnast.
►<>■<
►o.
*
►<0
HÁRMEDAL OG HÖRUNDSRJÓM!
Sem hvorttveggja er kent við frú Bre-
auche (Madame Bre-
auche Hair Tonic og
Day Cream) er það
nýjasta nýtt. Hár-
meðalið heldur við,
fegrar, festir og eyk-
ur hárið, og hörunds-
rjóminn mýkir og
fegrar andlit og
hendur. Hvort-
tveggja fyrir $1.00.
Bæjarfólk kaupi hjá
Eobinson, en sveita-
fólk panti hjá Miss
Guðrúnu Halldórs-
son, 275 Aubrey St.
Burðargjald frítt.
“Eg ætla að njóta svalans
í sumar. ’ ’
“Svalans hvar?”
“Svalans sem það veitir
að vera í sumar fötum
frá honum Burns”
$15.00
önnur svöl föt alt að $35.